Alþýðublaðið - 23.09.1927, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 23.09.1927, Qupperneq 2
ALP Yl UbJLÁtíIÖ ) ► kemur út á hverjum virkum riegi. £ Algreiðsla í Alpýðuhúsinu við t, Hvertisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. > til kl. 7 siðd. [ SSriístofa á sama stað opin kl. > 9’/s—10'/2 árd. og kl. 8 — 9 síðd. í Simar: 988 (afgreiðs ani og 1294 t iskriístoian). ( Verðlag: ÁskriftarverO kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 f hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsniiðjan { (i sama húsi, sömu simar). > Til ndnningar um Sacco og Vanzetti. Eftir Georg Brareting. [Georg Branting, hinn frægi, sænski lögfræðingur, sónur „mesta stjórnmáiamanns Norður- landa“, látna jafnaðarmannaíor- ingjans og ráðherrans Brantings, var sendurti! Bandaríkjarna á veg- urn norrænju Sacco-Vanzetti-nefnd- arinnar til að rannsaka mál þeirra félaga. Eftir heimfcomuna skrif- aði hann mikið um málið og kvaðst algerlega sannfærður um sakleysi þeirra. Og eftir aftök- una skrifaði hann eftirfarandi grein í sænskt blað.J Golgatha er risið upp í Amer- íku. Hið ótrúlegasta hefir gerst. Hver vill trúa pví, að á pessum menningar- og mannúðar-tímum hafi. tveir mannvihir, saklausir og hugsjónaríkir, verið teknir af lífi að eins fyrir skoðanir sínar? En —! Það er sannieikur. — ískald- ur, .nístandi og bitúr sannleik- ur. — Kristur var krossfestur aftur í Bandaríkjum Norður-Ameríku hinn 23. dag ágústmánaðar árið 1927. Úr barnalærdómi ykkar pekkið pið píningarsögu Jesú Krists.'Með honum voru krossfestir tveir ræn- ingjar hvor til sinnar handar. Athugið! Þeir voru toeir, en Jesús einn. Annar ræ, inginn sagði v,ð hinn, meoan peir héngu á krossinum: „Við erum hér með réttu, pvi við fáum makleg gjöld fyrir paö, söm- við höfum gerí, en pessihefirekkerírangtaðhafst“. Og Jesús Kristur, uppreisnar- maðiu Snn mikii frá Na: aret, sagði; ,,Faðir! Fyrirgef pe-m, pví jreirvita eigi, hvað peirgera“. Það lílur út fyrir, að sorgarsaga mannúðar og fraSsis endurtaki sig. Um Leið og þessir tveir mann- vinir og uppreisnarmenn, Sacco ög Vanze-tti, voru líflátnir, var etnn rænnigi tékinn af lífi. Framförin er auðsæ(!). Fyrir 1927 árum var e:nn mar.n- vinur og toe'r ræningjar teknir af lífi, en nú voru mannvinirnir íoeir og ræníinginn að eins e'nn. Madeiros var tekinn af lí‘i fimm mínútum á eftir Sacco, en fimm minúlum á undan Vanzetti. Ma- deiros hafði játað á sig „sök“ Jreirra Saccos og Vanzettis, en því var ekki skeytt hið minsta, 1 „dauðaherbergi“ rafmagnsstólsins sagði Madeiros: „Ég sjálfur hef i verið morðingi og pjöfur, en ég veH, að pess- ir tveir eru án saka“. Vanzetti sagði, pegar h.ann var settur í rafmagnsstólinn:, það voru síðustu orð hans —: „Ég vil að eins fyrirgefa peim, sem hafa valdið mér kvala, en ég hveí verkalýðinn til öflugr- ar baráttu fyrir frelsi sínuu. Tveir fátækir alþýðumenn urðu píslarvottar göfugra hugsjóna. Og fólkið, mannkynið, mun gefa peim rúmi í hjarta sínu við hlið annara göfugura píslarvotta ínannkyns- sögunnar. Hin gamla uppreisnarprungna hugsjón kristandómsins: i burt frá hugsunarhætti samtímans! h?f- ir . -ritt augnablik sprengt viðjar þæy sem auðva'dsandi kirkna na hefir heft hana í. Tveir synir al- pýðunnar, óþektir fátæklingar, skósmiður og fiskimaður, sem dreymdi og predikuðu um betri heim, frelsi, bræðralag og mann- úð, voru hneptir í fangelsi, píndir og líflátnir. Þeir voru handteknir ' af valdhöfunum, af auðvaldinu. Þeir voru hataðir af Fariseum, hinurri hræsn- ancli og skríðandi Fariseum. En bak við pá nudduðu gírugir víxl- arar, valdhafar og okrarar hendu* sínar. Vei þeim fyrir ágirnd peirra! Vei peim fyrir stórmensku peiira! Vei þeim fyrir hina takmarka’ausu blindni peirra! Hvergi nema í landi, par sem auðvald og stórmenskuæði gír- ug:a valdhafa ræður, getur slíkt og petta átt sér síað. I Ameríku er alt rrietið á mælikvarðann, sem „peningar“ nefnist. Sacco segir í síðasta bréfinu tii sonar síns: „Leitaðu aldrei gu.lls- ins. Vertu aidrei præll pess, sonur minn! Gerðu pað að præli pínum, pví að pað færir pér aldrei ham- ingju. Mundu það, að pað var gullið, sem tók föður pinn af lífi.“ Meðan á hinum löngu og vafn- ingasömu yfirheyrslum stóð ár- iÖ 1921, reyndi ákærandinn að hafa áhrif á pjóðernisrembing dómarans og pvældi pví Sacco með eftir farandi spurningum: Ákœrandinn (Mr. Kntzman): ,,Er ást yðar til lands vors fólgin í öðru en þeim peningum, sem pér eignist hér?“ Sacco: „Skoöanabræður mínir elska ekkert land framar öðru og ég hefi aldrei elskað peninga." Og seinna útskýrir Sacco, hvers vegna hann kom frá Mexiko til BandarikJanna: „Ég gerði pað að ,-eins til að geta verið með konu minni og börnum,“ sagði hann. Ákar mlinn: „Þér álituð, að pér gæíuð ferigið meiri peninga hér en þar.“ Sacco: „Nei nei. Peninga! Pen- inga. hefi ég aldrei hugsað um .eir.s og pér. iheTra ákæ andi!“ Akœr .ndinn: „Hafa þá pmingar aldrei fullnægt óskum yðar?“ Sacco: „Nei.“ Ákærandinn: „Þér ljúgið, fangi!“ Sacco: „Það pýðir ekki að út- skýi'a slíkt fyrir yður, Mr. Katz- man! En þeir menn. sem eiga hugsjónir að berjast fyrir, eiga háleitari ■ óskir og vonir en þær að klæðast fínum fötum og fylla líkama sinn ineð góðri fæðu.“ Sacco og Vanzetti tilbáðu hug- sjónir sínar, en ekki vö!d og gull. Sacco var þannig í æsku, að hann var mjög hneigður fyrir vé'ar og kurini að fara með þær ón mikillar tiisagnar. Sí'ðar í iíf- inu koni hann til „vé'alands.ins" og varð dugíegur verkamaður við vé'arnar í sköverksmiðjunni, sem hann vann í. Sacco var jákvæður maður í bezta skilningi. Hann var rniög íhugull nvaður og fastur fyrir. Framkoma hans í fangels- inu bar pess Ijósast vitni. Vanzetti var mjög blóðheitur maður, með eldlegum áhuga og fljótur að verða hrifinn. Hann var skálcl og dreymdi oft vöku- drauma, eins og skáldum og til- finningamönnum er títt. Hann var fluggáfaður og fljótur að hugsá. Þcir voru báðir framandi fugl- ar í „dollaralandinu". Ég, sem skrifa pessar línur, hefi oít íengið tækifæri tii að vera me'ð Sacco og Vanzetti og tala við þá í fangelsinu. Ég gekk ekki inn í klefa peirra með fyrir fram ákveðnar skoðanir um pá. En ég lærði að pekkja pá. Ég skildi við þá fyrir mánuði. Ég sé enn þá glampa hugsjónanna í augum peirra, sem spegluðu svo vel hreinleik sálar peirra og góð- semi. Ég heyri enn þá á hið al- vark’ga og um leið glaða mál peirra. Þeir komu fram eins og sjálfstæðir, frjálsir og góðir menn, og ég fæ enn þá ekki skilið, hvers vegna menn gátu líflátið pá. Ég skil pað ekki og skil pað aldrei. En peir voru líflátnir, þessir góðu vinir mínir, og ég hrópa út yfir heiminn sömu ályktunina og Upton Singclair: „Ef Sacco og Vanziefti voru sekir um morð, pá er ég einn- ig sekur um sörnu morð!u Ég beygi höfuð mitt af sorg. Sacoo og Vanzetti eru dánir. Þess- ir mildu og gætnu menn, sem fórnu'ðu öllu, sem peir áttu, og þar með lífi sínu í baráttunni fyrir málefnum og hugsjónum verkalýðsins, því að gieði hans var gleði þsirra, sorgir hans sorg- ir peirra, fátækt hans fátækt peirra. Þessi hreinu og góðu hjörtu eru hætt að slá í samhljómi við líf og tilfinningar hinna kúgu'ðu bræðra peirra. Vélamenningin setur pvnii- kóróau á höfuð öreiganna. Sacco og Vanzetti voru reyr.ðir nlður í stólinn, og vé’am-ennmg- in vann sigurverk fyrir auðvalds- drottnana. Straumur dauðans tætti í sund- ur ijf peirra. „Lengi Ii.fi vélamennjngin'(!!!) Hvað? Skammastu pín, Ameríka! Burstir fegurstu halla pinna eru litaðar bióði öreiganna. Skammastu þín, Ámeríka! Hvítir glófar drotna pinna og glampandi há’smen tilclurdrósa pinna eru roðin blóði verkalýðs- ins. Skammastu pín, Ameríka! Þ.ú ert fyrirlitin, pví að merki pitt er merki valdhafa pinna. Og petta gerist á p.issum tím- um! Já; Sasco og Vanzetti voru börn síns tíma. Tveir öreigar á tímabili auðvalds, ágóðagræðgi og véla. Og böðiar p-eirra leika knatt- leiki sér til hressjngar og ganga áhyggiulausir að teborðinu á eft- ir. En íyrir utan grindurnar standa börn öreiganna og syrgja brostnar vonir og falska drauma um bjarta claga og betra líf. 0g Ameríka er stærsta og vold- ugasta ríki veraldar. Ameríkumenn eru „guðs útval- vn pjóð". Einu sinni var það, að „guðs útvalið fó!k“ hrópaði blóð píslar- Vottsins yfir sig og börn sín. En áður en Vanzetti dó vildi hanti' fyrigefa öllum. Alt, sem við höfurn heyrt síð- ustu vikurnar, hefir verið stör- kostlegt. Ðauði þessara hetja hefir lýst (upp afkima auðvaidsskipulagsins. ÖII Evrópa hefir bannsungið framferði ameríska auðvaldsins, að örfáum undantekningum.*) Suður-Ameríiía hefir mótmælt. Sums sta'ðar hefir hnefi verka- ■ lýðsins verið reiddur tjl höggs. Sacco! - Vanzetti! Þið eruð hreysti og djörfung verkalýðsins! Þið voruð sendiboðar meðal Mammons præia! Þið voruð synir landsins, sem ól Spartacus, Savanorola og Dan- te! Þið hafið ekki dáiÖ til einskis! Fjöldinn. mun alt af muna pess- ar hugrökku hetjur. Verkalýður- inn gleymir aldrei pessum félög- um sínum. Qg páfinn lagðist á bæn til að bjarga prirn! Ha, ha, ha, ha. Ríki verkaíýðsins er ekki af öðrurn heimi. Þið dóuð án íhlutunar annara heima. Þið dóuð þrátt fyrir allar bæn- ir. En cvangeiíum ' verklýðshug- sjónanna lifir. Þrælandi fjöldinn horfir á eftir yfekur. Hann réttír úr herðum sín- um og kreppir barka'ða hnefann. Hvjslaö er hægt milli tanna hungiaðra alpýðumanna frelsi og líf. *} T. d. .Morguixhiaðið hér.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.