Tíminn - 19.11.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.11.1959, Blaðsíða 1
Fríkirkjusöfnuðurinn sextugur, bls. 5 43. árgangur. Reykjavik, fimmtudaginn 19. nóvember 1959. Aftaka Pedola vekur athygli bls. 3 \ Róssar þamba kampavín, bls. 3 • Norðlenzki skólinn, bls. 4 . 251. blað. Það er yndi ungra sem aldinna að horfa út á hafið og njóta síbreytilegra töfra mynda þess. Hér standa tvö íslenzk börn á sjávar- strönd vestur á Seltjarnar- nesi og horfa á lognslikj- una, sem fölt haustskinið hefur fellt á flóann. Mynd- in er kannske ekki sérlega skýr, en ,,mótívið“ er vel valið; um það verður ekki deilt. Hér var heldur eng- inn atvinnuljósmvndari að verki, heldur reykvískur drengur á fermingaraldri með litla myndavél. Hann heitir Gunnar Kristjánsson, Miðbraut 6, Seltjarnarnesi. Ljósmyndun er einhver skemmtilegasta tómstunda- iðja barna á fermingar- aldri, og oft ná slíkir myndasmiðir g'óðum ár- angri/ief þeir sýna þolin- mæði og aðgæzlu við að velja sér „mótív“ og birtu en smella ekki af í óðagoti á hváð"Sem er og hvenær sem er. Og beztu myndirn- ar eru ekki ætíð teknar með dýrum vélum. Lítil Safur Thors forsætisráðherra án atkvæðisréttar í nýrri stjórn Börn á sjávarströnd kassavél getur líka komið að góðu gagni, eins og sjá má af þessari velheppnuðu mynd Gunnars, sem er „mótíveruð11 og „stúder- uð“ eins og lærður at- vinnuliósmyndari hefði ver ið þarna á ferðinni. Ekið á dreng við Starhaga í gær, kl. 12,23 var ekið á ex ára gamlan dreng á móts ið hús númer 6 við Starhaga. Lannsóknarlögreglan óskar ð hafa tal af sjónarvottum ð þessum atburði. Bifreið var á leið vestur Star- lagann frá Suðurgötu, og móts dð húsið númer 6 varð öku- naðurinn var við að eitthvað enti utaní bílinn. Hann ók áfram >5 leit aftur og sá þá lítinn Kokkurinn í land í fyrrinótt hélt togarinn Askur úr höfn í Reykjavík. Skömmu síðar barst hafnsögumönnum til- kynning frá togaranum þess efn- is, að hann yrði að snúa við og setja kokkinn í land. Voru hafn sögumenn beðnir að koma á móts við togarann og sækja kokkinn. Togarinn sigldi inn á ytri höfn- iua, og þar var kokkurinn tekinn í bát hafnsögumanns, sem höfðu tvo lögregluþjóna meðferðis. Kokkurinn var nokkuð við skál, og hélt þvi fram, að einhver hefði snúið upp á hendina á sér. Uann hafði krafizt þess af skip- stjóranum að vera settur í land, og fékk rSja sínum framgengt. dreng liggjandi í götunni. Bif- reiðarstjórinn nam þá staðar og fór til drengsins, en hann var meðvitundarlaus. Bifreiðarstjórinn sá engan mann á götunni, en fór í næsta hús og hringdi á lögreglu og sjúkrabíl. Drengurinn var fluttur á slysavarðstofuina og síðan á Landspitalann. Hann heitir Þór Víum og á heima í Melgerði 2, Kópavogi. Hann var viðbeinsbrot inn og líkur á innvortis blæðingu. Bifreiðarstjórinn telur að sólin liafi truflas sig þegar slysið varð. Hann varð ekki var við drenginn fyrr en hann lenti á bílnum og getur ekki gert sér grein fyrir, hvort haann hafi aðeins lent utaní bílnum eða bíllinn farið yfir hann. Ef einhverjir kynnu að hafa orðið sjónarvottar að þessum viðburði, éru þeir vinsamlegast beðnir að hafa samband við rannsóknar- lögregluna. Búum að eigin jola- trjám innan tíðar Nú eru ekki nema fimm til sex ár þangað til hægt verður að kveikja jólaljós á íslenzk- um jólatrjám eingöngu. Og það verður jafnvel hægt að selja jólatré úr landi, ef góð- ur markaður fæst fyrir þau. Þótt þannig sé enn nokkur tími þangað til íslenzku jóla- trén koma í gagnið, fyrir al- vöru, er það ærið tilhlökkun- arefni að svo skuli verða. Eins og undanfarið verður flutt inn töluvert afjólatrjám fyrir jól og mun Gullfoss koma með þau í næstu ferð sinni til lanösins. Sala á trjánum byrjar strax upp úr mánaðarmótnnum og verða þau seld í útsölum Landgræðslu sjóðs og blómaverzlunum allt til jóla. Sölu á trjánum lýkur á há- degi á aðfangadag. til sex ár, þar til hægt verður að fullnægja þeirri eftirspurn ein- göngu með þeim trjám, sem sprott ið hafa í íslenzkri mold. Þetta er mikið fagnaðarefni og verður áreiðanlega til að vekja enn meiri áhuga á skógrækt hérlendis en verið hefur. Draumur og veruleiki Hér hefur löngum verið uppi stór hópur manna, sem hefur haft þá óbifandi trú, aað hægt sé að rækta nytjaskóg á íslandi. Mörgum hefur fundist að íí því efni væri meir um draum en veru- leika að ræða. En veruleikinn er ismám samaan að renna upp fyrir þeim vantrúuðu vegna hins ötula ur verið unnið í skógræktarmál- i brautryðjendastarfs, sem hér hef- i um. i Q Framh. á bls. 7 Tíu þúsund tré Eftir því sem blaðið hefur kom | izt næst, mun þurfa um tíu þús- und jólatré rlega til að fullnægja eftirspurn á markaði hérlendis. j Og vísir menn um þessi mál segja 1 nú, að ekki líði meira en fimm TÍMINN Vegna undirbúnings að því, að taka í notkun nýja prentvél, verður ekki hjá því komizt að hafa blaðið aðeins 8 síður næstu fjóra daga. Hafði hann neytt eitnrlyfja? í gær hringdi forstöðumað- ur Verkamannaskýhsins á lögreglustöðina og bað um að maður, sem hann hafði sterk- lega grunaðan um neyzlu eit- urlyfja, yrði fluttur brott. Lögreglan mun hafa í'arið með manninn á Heilsuvernd- arstöðina til athugunar. Blaðið átti tal við forstöðu- mann Verkamannaskýlisins gær, og kvaðst hann hafa séð manninn í undarlegu ástandi fyrradag og aftur í gær. Hann taldi að maðurinn hefði ekki verið undir áhrifum víns, en TalitS víst a<S núverandi ríkisstjórn segi af sér í dag, /| Ný ríkisstjórn væntanleg á morgun undir * forsæti Olafs Thors ^ í gær frétti blaðið, að end- anlegt samkomulag hefði náðst milli Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins um á- framhaldandi stjórnarsam- starf, þó með þeirri breytingu, að nú verður aðild Sjálfstæð- isflokksins að stjórnarsam- starfinu opinbert mál með því að fulltrúar þess flokks setjast líka í ráðherrastóla. Eftir þeim heimildum sem blaðið hefur, munu ráðherrar Alþýðuflokksins segja af sér í dag, en nýja ríkisstjórnin taka við völdum á morgun. Ólafur Thors mun verða for sætisráðherra hinnar nýju stjórnar, sem verður skipuð sjö ráðherrum að Ólafi meðtöld- um, fjórum frá Sjálfstæðis- flokknum en þremur frá Alþýðu flokknum. Þó verður sú skipan höfð á, að Ólafur verður ekki látinn hafa atkvæðisrétt innan ríkisstjórnarinnar. Ráðherrarnir Þeir sex ráðherrar sem munu hafa atkvæðisrétt í ríkisstjórn- inni eru fyrir Sjálfstæðisflokk- inn: Bjarni Benediktsson, dóms- mála- og iðnaðarmálaráff- lierra, Gunnar Thoroddsen, núverandi borgarstjóri, fjár- málaráðherra og hefur einnig með sveitastjórnarmál að gera, og Ingólfur Jónsson frá Hellu, Iandbúnaðarráðherra. Fyrir Alþýðuflokkinn: Guð- mundur í. Guðmundsson, utan ríkisráðherra, en undir hann mun auk þess heyra eitthvað af félagsmálum; Emil Jónsson sjávarútvegsmálaráðherra, og Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- og merintamálaráðherra. Framhald á 2 sfðn þrá.tt fyrir það í bersýnilegri vímu. Forstöðumaðurinn sagðisl eiga í nægum örðugleikum me. drukkna mcnn, þótt annars kon ar sjúklingar bættust ekki við. Hann gaf í skyn, að ástandið í þessurn efnum, á sumu kaffihús- um, þyrfti athugunar við. Lögregían hafði engar upplýs- ingar um manninn. sém fluttur var, • Ólafur Thors miásti atkvæðisréttinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.