Tíminn - 19.11.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.11.1959, Blaðsíða 3
V' t bé s r ffÍMIN N, fimmtudaginn 19. nóveuiber 1959. Wll Podola vekur upp umræður auðarefsingar í Bretlandi Á skrifstofuborði sér- hwers brezks innanríkisráð- ■ herra liggur við og við bréf-j spjaid sem veldur honum | miklum sálarkvölum. Oft hafa menn hafnað stöðu innanríkisráðherra einung- is vegna þessa eina bréfs. Það liggur þar nefnilega í hvert sinn, sem maður er ■ dæmdur til dauða. Það ligg-' ur á skrifborði ráðherrans/ þangað til aftakan hefur farið fram eða þangað til náðun hefur verið veitt. Formlega er það drottning- in, sem hefur náðunarvaid-j ið, en hún veitir það aðeins eftir tiliögum ráðherrans. Podola Svona bréfspjald hefur lengi staðið á skrifborði núverandi innanríkisráðlierra, Butler. Þar hefur nafn hins þýzka myndasmiðs, Gunther Podola, sem var hengdur í Wandsworth- fangelsinu fyrir morð á lög- reglumanni hinn 13. júlí, legið. Verjaridi Podola hétl því fram að Podota þjáðist af minnisleysi en þeirri staðhæf- ingu var hafnað. Aftaka Podola vekur upp að nýju þær umræður, sem staðið hafa lengi i Bretlandi um af- nám dauffarefsingar. Stór hluti Almenningur í Bretlandi mótíallinn algeru afnámi dauSarefsmgar brezku þjóðarinnar heldur því fram, að afnám dauðarefsingar væri mikið framfaraspor. Þessar deilur um dauðarefs'- ingu hafa verið háðar á aðra öld. Fyrrttm gilti ekki aðeins dauðarefsing fyrir morð og slíka stórglæpi sem peninga- fals, heldur var dauðarefsing einnig lögð við vasaþjófnaði og hilmingu á smámunum. 3 Hvernig er svo afstaða brezks almennings til þessa máls? Ef dæma má eftir skoðana- könnun Gallup-stofnunarinnar var almenningur mótfallinn af- námi dauðarefsingar. Einkum var það kvenfólkið, sem óttaðist að afnám dauða- refsingar myndi veikja réttar- farið. Það segir líka sína sögu, hvernig viðhorf almennings var til böðulsins. í fles'tum löndum hefur al- menningur alltaf haft and- styggð á böðlinum, en þannig hefur viðhorf almennings ekki verið í Englandi. Aibert Pierrepont var vin- sæll mjög og það var Han-jr Allen líka, sem lengi var að- stoðarmaður hans og nú er tek- inn við böðulstarfinu. Hann á veitingastofu í Lancas'hire og Rússar þamba mi kið af kampa- - bíiprófin eru þar ströng vini Hinn þekkti ferðabókahöf- undur Jobn Gunther hefur skrifað bækur um Bandaríkin, Evrópu, Suður-Ameríku, Asíu og Afríku. Nýjasta bók hans fjalfar um Sovétríkin. Gunth- erhjónin ferðuðust um Sovét- ríkin árið 1956. Ferðuðust þau um tuttugu þúsund* kílómetra 8eið og komu í flest sovétlýð- veldin. j Bókin er einnig árangur af heils árs rannsóknum Gunthers. Vinnu- brögð hans eru þau, að skrifa at- hugasemdir sínar á laus blöð og raða þeim siðan skipulega á eftir. Oaglegt líf I Þegar Gunther hafði verið einn dag i Sovétríkjunum, spurði rúss- neskur embættismaður hann, hvernig hann hefði eytt deginum. Gunther svaraði: „Ég hitti og átti samtal við þá Krushev, Bulg- anin, Shukoý, Molotov, Gromyko og Shepilov ...“ Bók Gunthers er talin með hetri hókum sem skrifaðar hafa verið um Sovétríkin, ekki að vísu hvað snéi-tir stjórnmálahliðina, heldur vegna lýsinga á hinu daglega lífi í Sovétríkjunum. Víða komið Gunther hefur ferðást um fleiri lönd, talað við fleiri stjórnmála- menn og skrifað fleiri bækur (seld- John Gunther skrifar um Sovétríkin John Gunfher ar í ca. 2J/2 milljón eintaka), hefur verið þýddur á fleiri tungumál (877) og hefur grætt meira fé en nokkur annar uútímahöfundur. Þrátt fyrir það hefur hann atdrei á ferðalöguvn sínum í 35 ár lært eitt einasta tungumál. Bók hans er futt af fróðlegurn upplvsingum um lífið í Sovétríkjunum. Kampavín og skór ' Það búa 4.8 milljónir manna í Moskvu en samt sést þar aldrei s'túíka með sólgleraugu eða maður með munnstykki. Moskva myndi vera fallegri borg, ef hver ibúi hennar léttist um eins og fimmtán kíló. j í Sovétríkjunum drekka þeir 25 milijón flökur af kampavíni á ári I .... Agirprop, áróðursdeild ríkis- ins rekur 6000 skóla og hefur 375 þúsund erindreka í þjónustu sinni .... þar eru gefnar út fleiri bæk- ur en í nokkru öðru landi .... þar eru bílprófin svo ströng að enginn Bandaríkjamaður myndi standast þau .... fólk hefur mikinn áhuga á skóm .... Moskva ?r eina höfuð- horgin í heimi, þar sem Marityn Monroe gæti gengið eftir götu ber- stripuð en á góðum skóm og fólk myndi fyrst horfa á skóna. í bókinni úir og grúir af slíkum athugasemdum. Nú vinnur Gunther að nýrri út- gáfu á bók sinni „Inside U.S.A.“ Hann er einnig að safna efni í bók um ýmsa fræga menn, sem hann hefur kynnzt og ætlar sér einnig að skrifa áður en langt um líður ævisögu Sinclair Lewis og ferðabók um Astralíu. Fólk safnast saman fyrir framan fangelsisdyrnar, þegar aftökutilkynningin er fest upp. Annríki Böðullinn átti annríkt. Aftök- ur voru framkvæmdar opinber- lega og þús'undir áhorfenda voru viðstaddir. Fólkið drakk og hló og lét ölhim illum látum. Á Viktoriútímabilinu var dauðarefsing afnumin fyrir ým- is minni háttar brot og hinn svonefndi „fallhleri“ var tekinn i notkun og við það varð af- tökuathöfnin gerð mannúðlegri, og gálginn var fluttur inn fyrir veggi fangelsisins og nú var af- takan tilkynnt almenningi með því að draga svartan fána á stöng. Árið 1056 var tillaga um af- nám dauðarefsingar borin fram í neðri málstofu þingsins. Flokkarnir gáfu þingmönnum sínum frjálsar hendur. Þar var frumvarpið samþykkt, en lá- varðadeildin neitaði að sam- þykkja frumvarpið. stendur sjálfur við barinn og . skenkir gestum öl. Dauðarefslng liggur nú við eftirtöldum afbrotum: Morði, sem framið er við inn- brot. Morði, sem framið er við handtöku eða flótta undan yfir- völdunum. Morði a lögreglumönnum eða' öðrum sem aðstoða lögregluna við starf hennar. Morði á fangavörðum eða að- stoðarmönnum þeirra. Morði, sem framið er með skotvopni eða sprengju. Ef maður geris't sekur um morð í annað sinn. ★ New York hefur eignast s’érstætt ilstasafn. Sextán ár eru síðan arki- tektinn Lloyd sálugi Wright gerði teikningu að því og fjórtán ár eru síðan auðmaðurinn Samuel Gugg- enheim, sem safnið er heitið eftir gaf peninga til byggingarinnar og það eru þrjú ár siðan byrjað var á byggingunni. Húsið kostaði tugi milljóna. Það er ofarlega á Fifth Avenue og eru ekki allir á einu máli um fegurð byggingarinnar. Wright arkitekt sagði sjálfur, að hann vildi byggja safn þar sem list og arkitektur færi saman. Guggenheim-safnið séS að innan. ,Hver er fríð, ha? „Sagði einhver að ég væri fríS, g**»vi ***vj ha? Nei það er ég svo sannar- Sega ekki. En hift er annað mál að ég er kínversk og frá Vietnam, einnig er ég sterk og get átt aS minnsta kosti 14 grísi i einu. Ef einhver vílt kynn- #st mér nánar, þá er heimiilsfanglð mltt: Zoologisk haven í Kaupm.höfn."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.