Tíminn - 19.11.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.11.1959, Blaðsíða 8
— -'f f— Norðaustan kaldi, léttskýjaS með köftum. iMl Rvk. 5 st„ annast staðar á landinu 1—6 st. Fimmtudagur 19. nóvember 1959. Tllslakanir um erlin ósigur NTB—Washington, 18. nóv. Dean Acheson fyrrv. utanrík- isráðherra í tíð Trúmans hélt ræðu um utanríkismál á þing- mannafundi Natos í dag. Fór hann óvægiiegum orðum um utanrikisstefnu Bandaríkj- anna og Natoríkjanna í heild. Taldi, að tilslakanir, sem ætl- unin virtist að gera varðandi Berlín væru í rauninni hinn mest ósigur fyrir vesturveld- in. Ætlun Rússa væri að koma Bandaríkjamönnum burt úr V-Evrópu. Acheson var mjög berorður og taldi, að Atlantshafsbandalagið Nýlega var haldinn á Akur- eyri ráðunautafundur, er Rækt unarfélag Norðurlands gekkst fyrir. Allir ráðunautar Norð- lendingafjórðungs og fulltrúar frá búnaðarsamböndum sátu á rökstólunum í tvo daga. Mynd þessi er af norðlenzkum ráðu- nautuni landbúnaðarins, tekin á Akureyri. Fremsta röð: Sigur þór Hjörleifsson, Skafti Bene- diktsson, EgiII Bjarnason, Jón Rögnvaldsson. Aftar: Haraldur Árnason, Grímur Jónsson, Aðal björn Benediktsson, Sigfús Þor- steinsson, Ólafur Jónsson, Ingi Garðar Sigurðsson, Eirík Ey- lands. Koma karlmanna í félagið krafðisI nafnbreytinga i Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna 40 ára Heitir ;nú Hjúkrunarfélag ísjands í dag eru 40 ár liðin síðan Félag íslenzkra hjúkrunar- kvenna var stofnað. Stofn- Nýtt skemmtiferðaskip bætist í hópinn að sumri Undaníarin sumur hafa komið nokkur skemmtiferða- skip hingað til lands. Eina eða fleiri ferðir á ári. Nokkrar gjaldeyristekjur hafa orðið af Tókst að ná fundi sir Winstons Dr. Adenauer tókst þrátt fyrir allt að ná fundi sir Winston Churchill. Það vakti mikla athygli í gær- kvöld er gamli Churchill tilkynnti forföll í veizlu, sem haldin var fyrir kanzlarann. Kvaðst Churchill veikur, en lét fylgja, að það yrði ekki lengi. í morgun kom svo fregn um að hann væri hinn bratt- asti. Það fór líka svo, að dr. Aden- auer heimsótti hann á heimili hans í London og dvaldi þar í 35 mín- útur. Lék hann á alls oddi er hann ikom þaðan út, og ók til fundar við Macmillan á sveitasetri hins síðarnefnda að Chequers, þar sem þeir ræðast við í dag og á morg- un. Annars hefur dr. Adenauer lítt verið fagnað í Bretlandi. þessum heimsóknum erlendra ferðamanna hingað. Þegar er búið að tilkynna komu flestra skipanna aftur næsta sumar og í hópinn bætist hið glæsi- lega bandaríska skemmtferða skip m.s. Argentína. M.s. Argentína er spánýtt skemmtiferaskip frá Moore-Mc Cormack skipafélaginu. Félagið hefur þegar ákveðið sex skemmti- ferðir á komandi ári um Afríku, Asíu, S-Ameríku og N-Evrópu. Eru það skipin m.s. Argentína og m.s. Brasil, sem fara þessar ferðir, er hefjast og enda í New York. Skipin fara bæði í tvær 35 daga ferðir um Norðurálfu. Til Reykjavíkur í júní Skemmtiferðaskipig Argentína kemur 1il Reykjavíkur einhvern fyrsta daginn í júní, en ekki hefur verið ákveðið enn hve lengi það hefur viðdvöl hér. Héðan fer skipið svo til „nyrstu borgar heinis" Hammerfest. Þaðan held- ur skipið áfram mqð viðkomu í nokkrum hafnarborgum á Norður- löndum, Eystrasaltslöndum og í Rússlandi. í happdrætti Framsóknarflokksins eru tíu úrvalsvinn- ingar. — Aðeins verður dregið úr seldum miðum og drætti ekki frestað. Þeir sem fengið hafa heimsenda miða eru vinsamlega beðnir að gera skil hið fyrsta til skrfstofu happdrætt- isins í Framsóknarhúsinu, sími 24914., Skrifstofan er opin frá kl. 1—6 alla daga. Geymíð ekki tii morguns, það sem hægt er að gera i dag. íundur félagslns var haldinn 19. nóv. 1919 og voru það 10 hjúkrunarkonur, sem lært höfðu erlendiis, er stofhuðu félagið. Nafni félagsins var nýlega breytt, er 2 körlum var veitt innganga í félagið og heitir það nú Hjúkrunar- félag íslands og eru félags- menn og konur samtals 501. Efti-r stofnun félagsins komst meiri festa í námstilhögun hjúkr- unarkvenna, og stunduðu þær nám sitt hér heima að tveimur þriðju hlutum, en að einum þriðja í Dan- mörku, og tóku lokapróf þar. Árið 1930 lók Landsspítalinn til starfa og 1931 er Iljúkrunar- kvennaskóli íslands stofnaður, og var það þriggja ára skóli. Fyrstu hjúkrunarkonurnar útskrifuðust frá skólanum 1933, en síðan hefur skólinn útskrifað .samtals 422 hjúkrunarkonur og 2 hjúkrunar- menn. Hjúkrunarkvennaskólinn starfar nú í nýju húsnæði á Lands spítalalóðinni, en húsbyggingunni er hvergi nærri lokið ennþá, og stendur það skólanum mjög fyrir þrifum, en mikill skortur er á hjúkrunarkonum og margir nýir spítalar í smíðum. Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna er fyrst og fremst stéttarfélag, og .hefur það barizt fyrir bættum kjör um hjúkrunarkvenna og veitt fyr- Framhald á 2. síðu. væri fremur illa á vegi statt og engan veginn fært um að gegna varnarhlutverki sínu eins og stæði. Rússar hernaðarlega sterkari Bandalaginu hefði ekki tekizt að halda því forskoti, sem það hafði hernaðarlega fram yfir Rússa. Einkum væri nú ljóst, að Rússar stæðu framar varðandi eld flauga og kjarnavopn. Bandalagið hefði líka látið undir höfuð leggj1 ast að gera Rússum nægilega ljóst, að sérhver árás í V-Evrópu myndi endurgoldin með kjarn vopnaárás. Það væri staðreynd, að herstyrkur vesturveldanna væri ekki nægilega öflugur til að mæta árás frá Sovétríkjunum. Að loka augunum Acheson sagði, að bregðast mætti á tvo vegu við hernaðar- legum yfirburðum Rússa. Annað er að breyta styrkleikahlutföllun. uni aftur vesturveldunum í hag. Hin leiðin er sú, að neita því, að þessi breyting á styrkleikahlut- föllum haii nokkra raunverulega þýðingu. Þessi síðari leið virtist ciga mestu fylgi að fagna meðal flestra Natoríkja sem stæði. Hins vegar taldi hann, að tilslakanir í Eerlín væru kurteisleg, en þó tákn ræn og inikilvæg viðurkenning af vesturveldanna hálfu á því, aö þau féllust á þá ætlun Rússa, að allt herlið Bandaríkjanna skyldi Framh. á bls. 7 Frumsýning á ,,Ed- ward sonur mmn 97 Nú á laugardaginn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu leikritið „Edvvard, sonur minn“, eftir Robert Morley og Noel Langley. Leikrit þetta var fyrst sýnt í London árið 1947 og var sýnt þar sam- fleytt í tvö og hálft ár í sama leikhúsinu. Þetta leikrit hefur verið sýnt á öllum helztu leik- húsum Evrópu og Ameríku. „Edvard, sonur minn“, er leik- rit alvarlegs eðlis, en þó með léttum blæ. Þetta er fjölskyldu- saga og er hún rakin í stórum dráttum og nær yfir 30 ára tíma bil. Ofurást föður á syninum gengur sem rauður þráður gegn um allt verkið, en umfram allt er leikurinn mannlegur og sann ur. Annar af höfundum leiksins, Robert Morley, lék sjálfur aðal- hlutverkið í London á móti þekktustu leiksviðsleikkonu Eng lands, Peggy Ashcroft. Einnig léku þau saman er leikritið var sýnt í New York 1949, en þar fékk það heiðursverðlaun og var dæmt bezta leikritið það árið CFramba'id á 2 sfðul Mynd þessi er af æfingu á lelkritinu: „Edvard, sonur minn."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.