Tíminn - 01.12.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.12.1959, Blaðsíða 1
Stjórnin vill senda þingið heim til að fela stefnuleysi sitt og ósamkomulag Harðar umræður um málið enn á Al- ... a þingi í gær - Engar frambærilegar varn- ir stjórnaflokkanna, sem virðast stað- ráðnir í að halda fast við gerræði sitt' Fundir voru bæði i sameinuðu þingi og deildum í gær. og snerust umræður enn verulega um þá ætlun ríkisstjórn- arinnar að senda Alþingi heim nú þegar, en það mál er að sjálfsögðu í beinum tengslum við mál þau, sem á dagskrá eru, framlengingu ýmissa tolla og skatta og heimild til bráðabirgðagreiðslna úr ríkissjóði, þar sem þau mál eru nú fram borin til þess að koma frestun Alþingis fram. Ræðumenn Framsóknarflokks-1 Alþingi óvirt í dag er 1. desember, fullveldisdagur íslands. Fyrir réttu 41 ári var þessi mynd tekin yið stjórnarráðshúsið, er íslendingar fögnuðu hinni miklu réttarbót, er ísland var viðurkennt fullvalda ríki. Þetta var mikill áfangi, sem kostað hafði langa, harðvítuga og þrotlausa baráttu. Enda þótt rúm 15 ár séu liðin, síðan fullur sigur fékkst í siálfstæðismáli þjóð- arinnar, er lýðveldið var stofnað, þá mun baráttan halda áfram og í beirri baráttu má enginn bregðast eða liggja á liði sínu. Hér ............." ’" FjöJmörg liin brýnustu mál eru og einnig komin fram og krefjast skjótrar afgreiðslu þingsinsý t.d. tillögurnar um fjárútvegun til íbúðalána, hafnármál, vegamál gildir einnig hið gullvægá spakmæli, að verra °- fl- sé að gæta fengins fjár en afla þess og því ríður á að tapa ekki áttinni og vera vel á verði gegn öllum þeim hættum sem steðja að hinu unga lýðveldi.' Ómerktan gúmmíhjörgun arbát rekur á Langanesi Taiið að arman hafi boríð að landi í Þisfilfirði_______ anverðu. skammt innanvið Skoruvík. Húsavík í gær. Á laugar- daginn var sýslumanni Þing- eyinga á Húsavík tilkynnt að útblásinn gúmmíbjörgunarbát ur hefði fundizt rekinn á svo- kallaða Lækjarnessfjöru, sem er utarlega á Langanesi norð- Bátinn fann Cruðmundur Krist- jánsson, talinn heimiJismaðiír i Skoruvík, en hefur að undanförnu dvalizt á Þórshöfn. Hann kannaði ekki bátinn, en mun hafa gert V:I- hjálmi Guðmundssyni, hreppstjóra Sauðaneshrepps, aðvart um rek- ann- Sýslumanni barst tilkynning um rekann kl. 4 á laugardag. Einnig var Slysavarnafélaginu (FramhaJd á 2. bí3u> ins deildu mjög hart á þessa fyrirætlun, þar sem 1. umræða um fjárlög hefur ekki fari'ð fram, ríkisstjórnin hefur engri stefnu Jýsi í dýrtíðarmálum og liún hcfur einnig enn vikizt und- an því að Ieggja bráðabirgðalög- in fyrir þingið eins og stjórn- arskráin mælir fyrir. Engar frambærilegar varnir hafa komið fram hjá talsmönn um stjórnarinnar, engin svör fengizt við fyrirspurnum, aðeins þumbaldaleg kergja við þeim sterku rökum, sem fram hafa komið gegn þeirri óhæfu að senda hið nýkjörna Alþingi þegar heim frá óleyst um verkefnum. í gærkveldi voru fundir enn í deildum, og var ekki annað séð en stjórnin ætli að halda fast við óhæfu sina. Sú fyriiætlun s'tjórnarflokk- anna að senda hið nýkjörna AI- þingi heim nú þegar og fresta þingi í tvo mánuði vekur hvar vetna mikla furðu. Það væri í sjálfu sér ekkert við það að at- huga, þótt þingi væri frestað, ef það hefði lokið þeim niálum, sem brýnnár afgieiðslu híða. En það er nú öðru nær. Eins og málin standa nú er það fullkomið ger- ræði og lítilsvirðing við löggjafar- samkomuna og grímulaus tilraun Framhald á 2. síðu. Góð veiði í fyrra- dag enlélegígær Ágæt síldveiði var í fyrradag og bárust um 10 þúsund tunnur á Iand. Hringnótabátar fengu bezta veiði og Báran frá Vest- mannaeyjum fékk um 800 tunnur upp í lahösteinum við Ei'ðið. All margir bátar eru nú búnir hring nót og fer þeim bátum fjölgandi. í gær var veiði mjög treg. Rek netabátar létu reka, þrátt fyrir nokkra brælu á miðunum, en sjór var of mikill til að hringnótabát- ar gætu kas-tað. Bananar frá íslandi í afmælisköku Churchills k Heimild tti að greiöa 3,18% Tveir þmgmenn Framsókn- arflokksins hafa borið fram í efri deild svoliljóðandi breyt- ingartill. við frv. ríkisstjórn- rrinnar um bráðabirgðafjár- greiðslur úr ríkissjóði á árinu 1960: „Aftan við 1. gr. bætist ný málsgrein, svohljóðandi: „Enh fremur er rikisstjórn inni heimilt, að greiða þ; 3,18% verðhækkun á afurða verði landbúnaðarins frá 1. sept. s.l., er framldiðendum landbúriaðarvara bar samkv. Étreikningi Hagstofunnar.“ Myndin er tekin í gróðurhúsi í Hveragerði af banönum, sem (entu i köku ChurchiHs. Str Winsion Churchil! 85 ára í gær. Afmælis- kakan gerS úr efnum frá 130 löndum og skreyft fánum 135 ríkja NTB—London, 30. nóv. •— Sir Winston Churchill á 85 ára afmæli í dag. Heilir sekk- ir og stórir kassar fullir af j öllum mögulegum gjöfum streymdu í allan dag til heim- ílis gamla mannsins í London. ,Þá barst gífurlegur fjöldi 'bréfa og skeyta hvaðanæfa úr heiminum. Afmæliskakan, sem vóg 27 kg, var bökuð úr efnum frá 130 lönckim, þar á meðal banónum, ræktuðum í gróðurhúsi á íslandi. ., Sir Winslon hélt m. a. upp á daginn með því að koma á þing- fund í neðn málstofunni, hvað hann annars gerir ekki oft nú- urðið. 14 orða ræða Þegar gamli maðurinn gekk inn i salinn hægum, þungum skref- , um, stöðvaðist umræða þegar og jfagnaðaróp kváðu við frá þing- ' sætum beggja flokkanna. Hugh Gaitskell reis þegar úr sæti og færði afmælisbarninu „hlýjustu af mælisóskir og innilegustu kveðj- ur“. Butler forseti deildarinnar kvaðst: flytja „einlægustu árnaðar- oskir deildarinnar til hins- æru- verðuga gentlemans“. Reis þá sir Winston úr sæti og flutti þessas stuttu. ræðu mjög hægt og með djúpri röddu: „Leyfið mér að segja, að ég er djúpt snortinn og þakklátur fyrir góðar óskir ykk- ar og tek á móti báðum' með gleði“. Síðan hófst umræða á ný og Churehill gekk út slcömmu siðar. Framhald á 2. aðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.