Tíminn - 01.12.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.12.1959, Blaðsíða 3
Kvikmyndastjarnan Jaýne Mansfleld veifar tll aSdáenda slnna á5ur en hón stígur upp í flugvél. T í M I N'N, þriðjudaginn 1. desember 1959 Framsjndan var „hnefa- leikakeppni aldarinnar" i milli þeirra James Jeffries | og Jack Johnson og blöðin eyddu mikilli prenfsvertu á kappana. Keppnin átti aS fara fram í Reno, Nevada ! og þangað streymdu frétta- j ritarar. Blöðin skrifa mikið um íþróttir nú á dögum, en ekki var það minna í þá tíð. Öll blöðin voru á höttunum eftir góðum fréttariturum, sem þau gætu sent til Reno. „San Francisco Chronicle“ sendi þrjátíu og fimm ára gamlan! mann með praltkaralegt útlit til að skrifa fyrir sig um keppn ina. Hann hafði stóra höku, svart og hrokkið há.r og djúp- sett, skörp augu- ,,San Francis- co Chronicle" hafði heppnina með sér. Maðurinn var þekkt- asti og mest lesni rithöfundur veraldar á þeirri tíð árið 1910. Hann hét Jack London. Æviníýramaður og rithöfundur hann hóf rithöfundarferil sinn. Hann varð að þola margt áður ien hann varð frægur. En fræg- ur varð hann. Þótt fólk sé nú að mestu hætt að lesa bækur hans í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu, er hann samt enn einn mest lesni rithöfund- ur í heimi. Á síðustu árum hafa bækur hans verið þýddar á fjölda tungumála og gefnar út á kostn að bandaríska ríkisins í lönd- um eins og Pakistan, Cambodia, Laos og Thailand. Eitt er athy.glisvert við bæk- ur Jack London. Kvenpersón- urnar eru litlausar pappírsdúkk ur, sem tala eins og gömul kennslukona í sunnudagsskóla, Fyrirmyndin að þeim er æ'sku- unnusta hans, Mabel nokkur Appiegarth, sem sagði honum upp af því að móðir hennar sagði eitt sinn: „Mabel, nú verður þú að losa þig við þenn an Jack London. Það verður aldrei neitt úr honum“. ursins og þvingar kvenfótk til að þræla marga tíma á dag á sultarlaunum. j Þetta er dálítið óvenjuleg um sögn um hnefaleikakeppni. j Það blés ekki byrlega fyrir fulltrúa hvíta kynstofnsins.1 Svertinginn Johnson lék sér að honum. Hvað eftir annað gaf Johnson sér t. d. tíma til að veifa til vina sinna í áhorfenda hóp eða til að tala við þá. í fimmtándu lotu rotaði sverting inn Jeff. Hús úlísins 'Grein Jack London um keppn ina hófst á þessum orðum: Enn ! einu sinni hefur Johnson sigr-j að hinn útvalda fulltrúa hvíta' kynstofnsins. Því má bæta við,) að þegar úrslit keppninnar; voru kunn í Bandaríkjunum,! voru að minnsta kosti fimm: negrar drepnir og þúsundum j Rithöfundurinn Jack London við skrifborð sitf. Ilann liafði meiri lífsreynslu en margir menn sjötugir- Hann liafði verið flækingur, drykkju- ræfill, sjómaður, sjóræningi, fréttaritari, eiginmaður, rithöf- undur, bóndi og sósíalisti. Skylmingamaíur Lífsviðhorf hans mótaðist af þessum þremur kennisetning- um: 1) Hvíti kynstofninn er öll um öðrum æðri. 2) Lífið er tii- viljunarkennt og háð lögimáli þróunarinnar. 3) Sósíalisminn mun sigra í framtíðinni. i Jack London skrifaði um hnefaleikakeppnina og það má lesa 'lífsviðhorf hans út úr um- sögninni: Jeff (Jeffries — hvíti þátt- takandinn) er skylmingamaður. Johnson er hnefaleikámaður. Jeff hefur skap skylminga- manniins. Móðir náttúra spegl- ast í honum. Hann líki-si frekar germönskum stríðsmanni iforn- aldarinnar en nútímamanni, sem er meðlimur í fagfélagi katlasmiða á tuttugustu öld- inni. Ef negrinn Johnson tapar, mun hann ekki taka það mjög nærri sér, en ef Jeff lapar, mun það næstum ríða honum að fullu. Undir hinu alvöru- þrungna yfirbragði hans býr kynþáttastolt. Reglur Annars staðar í greininni segir Jack London: Hnefaleikar eru auðvitað dýrs'leg iþrótt, en að minni hyggju eru þeir ekk: það versta. Hnefaleikaíþróttin hef- ur sínar föstu reglur. Stórir menn mega ekki berjast við iitla. Úti i iífinu g'lda engar slikar reglur. Hvað um ríka manninn, sem rekur klærnar í þúsuntf smábörn og lætur þau vinna í verksmiðju og eyðilegg ur þau á sál og likama. Eða ítvað segið þi3 um heild- salauji, sem sveiflar svipu hung -misþyrmt af því að Johnson hafði leyft sér að vinna. En Jack London var nokkur hundruð dollurum ríkari, er hann hélt heim í sinn elskaða „Mánadal", sem er nokkur hundruð kílómetra norður af San Francisco. Ilann ætlaði sér að byggja fegursta hús í Banda ríkjunum og átti það að heita: „Hús úlfsins‘‘. Fyrsta skóflustungan var tek- in litlu eftir að „keppni aldar- innar“ var háð. Byggingarkostn aður var 30 þús. dollarar og það voru miklir peningar árið 1910. Það voru einnig miklir peningar í augum manns, sem fimmtán árum áður hafði unn- ið sem kolamokari til að hafa í sig og á. Ævintýr Líf Jack London hafði verið ævintýraríkt. Á unglingsárun- um sigldi hann um höfnina í San Francisco í gömlum segl- bát. Þe.gar hann var tuttugu og fjögurra ára gamall, liélt hann til Aiaska í gullleit. Hann fann að vísu ekkert gull, en hann fann það sem var dýrmætara: Fólk, seim sagði sögur þarna úti í óbyggðum. Og þessar sög- ur festust í minni hins unga manns. Jack sneri aftur til Oakland fátækur að fé en reynslunni rík ■ari. Seinna lagði hann upp í hungurgöngu með atvinnuleys- ingjum og átti 'sú ganga að enda í Washington. Hann flakk aði um Bandaríkin og faldi sig í flutningalestum. Eitt sinn var hann dæmdur í betrunarhús- vinnu. Hann var ungur drengur í ævintýraleit og ævintýraþráin bjó honum í brjósti allt lífið- Frægur Hann var fróðleiksfús og las allt, sem hairn náði í. Lífs- reynsla hans og lestur bókanna kom homun í góðar þarfir, er Tvígiftur Hálfsystir Jack, Eliza Shep- ard London gegndi stóru hlut- verki í lífi hans- Hún gætti hans, er hann var barn og hún stjórnaði búgarði hans í „Mána dalnurn" þegar hann var orð- inn 'frægur. Jack var tvígiftur. Fyrri kona hans hét Bessie Maddern. Hjónabandið stóð fknm ár og með Beíssié eignaðist hann tvær dætur. Seinni kona hans hét Charm- ian Kittred. Hún reyndist hon- um mikil hjálparhella. Hún hreinskrifaði handrit hans, sá um reikningshald og si.gldi með honum um höfin. Jack London andaðist 22. nóvember 1916 aðeins fertugur að aldri. Dánarorsökin var tal- in sjúkdómur í nýrum. Sumir segja að hann hafi framið sjálfsmorð. Gifta okkur, já en við þekkjumst svo lítið. Það var hann sem byrjaði, pabbi Félagsbækur 1959 Afgreiðsla félagsbóka hefst á miðvikudag. Þjóðsagnabók Ásgríms er nú fáanleg með enskum skýringatexta. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Hverfisgötu 21 JACK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.