Tíminn - 01.12.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.12.1959, Blaðsíða 8
. Austangola, ^ léttskýjað. Reykjavík 1 + Akureyri 3— Kttöíev 6+ Sfokkh. 5 London 7 N.Y. 2 st> Þriðjudagur, 1. desember 1959. Gerir stjórnin enga tilraun til að leysa vanda húsbyggjenda? Fyrirspurn Þórarins Þórarinssonar í samei'n- uíJu þingi í gær Þórarinn Þórarinsson tók aftui’ til máls og kvað svar forseta iitl- ar vonir veita um að tillagan yrði afgreidd fyrir þingfrestun. Vildi hann því spyrja félagsmálaráð herra, hvort hann eða ríkisstjóm in hefði uppi einhver áform um fjáröflun fyrir byggmgasjóðina Þórarinn Þórarinsson beindi þeirri spurningu til forseta sameinaðs þings í gær hvern- ig hann hefði hugsað sér fundahöld í sameinuðu þingi ur spyrja þessa vegna þess að hann hefði flutt þingsálykt ifnartill. um fjáröflun til byggingarsióða og ylti á miklu að hún fengi afgreiðslu íyrir áramót. Forseti,. Friðjón Skarphéðinsson sagðist ekki geta svarað öðru en því, ag afgreiðsia tillögunnar ylti á því hvort þingi yrði frestað og þá hvenær. fyrir þingfrestunina, ef af iienni yrði. Kvaðst ræðumað- ,°s hv<þrt hess maett;: vænta’ a® þau yrðu komm til framkvæmda fyrir áramót. Fétagsxnálaráðh., Emil Jónsson sagði að stjórnin hefði þessi mál til meðferðar og myndi' reyna að leysa þau, en óvíst um hvemig úr rættist. Þórarinn Þórarinsson kvað lit ið á svari ráðherráns að græða. Af þeim yrði á engaii hátt ráðið hvort stjómin byggist við ein hverjum úrbótum í þessum mál um fyrir áramót eða ekki. —■ Hagur margra húsbyggenda væri þannig, að ekki mætti draga að koma þeim til hjálpar. Þá benti hann á, að ekkert væri þýðingar meira í baráttunni gegn dýriið inni en að draga úr húsnæðisskórt inum, en hann æfti meiri þátt í henni en nokkuð annað. V -Hannibal Valdimarsson gerði svipaðar fyrh-spurnir og Þórarinn (Framnatd á li- sfðu) Fylgir forsetanum SigurSur og Theodór handsömuðu þjófinn með svínslærin Prentarar hand- taka kjötþjóf Ætlaði að vinna á nrenturunum með skrúfiárni Snemma á sunnudagsmorg-1 lininn gerðist sá óvenjulegi at- burður að tveir prentarar Tímans, þeir Theódór Ingólfs- sön og Sigurður Þorleifsson, handtóku innbrotsþjóf og fóru með bann og þýfið, fjög- úr frosin, svínslæri, á lög- reglustöðina. Þjófurinn var með lærin í fanginu þegar prentararnir sáu hann. Þeir Sigurður og Theódór voru að koma frá vinnu í prensmiðj- unhi og voru staddir í leigubíl á horni Bergstaðastrætis og Braga Focht iátirni Einkaskeyti frá Khöfn, 30. nóv. — Hinn mæti íslands- vinur . F. Focht, kaupmaður í Kaupmannahöfn, lézt skyndi lega í gær.. Focht var mjög þekktur á sviði danskrar myndlistar og listiðnað- ar, sem safnari. Hann gaf íslend- ingum margar góðar gjafir, m.a. yfirtitssafn um nútímamyndlist Dana, sem myndar sérstaka deild í'listasafni rikisins i (Reykjavík. Þá gaf hann einnig ásamt Edward Stonr litaðar rúður í hina nýju Mrkju í Skálholti. Aðils. götu, um kl. 6,10, er þeir sáu kindarlegan náunga með fangið fullt af kjöti rambandi á götunni framan við bílinn. Þeir óku fram fyrir hann, stöðvuðu bílinn og snöruðust út, en náunginn sneri þá við og hljóp með byrði sína inn í næsta port. Prentararnir Og bílstjórinn fylgdu á eftir. Handtekínn Náunginn skauzt bak vig bíl, sem stóð í portinu og beygði sig þar niður, en prenlararnir og teigu bilstjórinn gengu að honum sitt hvoru megin við bílinn, en ná- unginn reis upp og veitti enga mótspyrnu við handtökuna. Kjöt- ið, fj ögur gaddfreðin svínalæri, hafði hann lagt á jörðina, og var því komig fyrir í skottinu á leigu bílnum. Síðan var ekið beina leið að lögreglustöðinni. Skrúf járnið Skömmu síðar spurði náung- inn hvort honum leyfðist að fá sér sfgarettu og höföu prentar arnir ekkert við það að athuga. Náunginn fór þá í innanundir- vasann á jakkauum sínum, dró upp stórt skrúfjám og reiddi til höiggs. Þeir Theódór fengu grip ið skrúfjámið áð'ur en hann náðr að lemja þá, og eftir það héldu þeir náunganum sinn til hvorrar handar það sem eftir var á lögreglustöðina. Hann talaði þó aftur um að fá sér sígarettu, en því var ekki anzað, enda kom í Ijös, áð hann var með Framhald á 2. síðu. Brezk börn koma til að hitta jóiasveininn Flugfélag Islands förinni Um langan aldur hefur það verið útbreidd trú meðal harna í Evrópu að jólasveinn- inn ætti heima á íslandi. Eink um hafa brezk börn haldið fast við þetta og ótalin bréf til jólasveinsins hafa borizt hingað til lands fyrir undan- farin jól. Nú hefur brezka fyrirtækið Nestle’s ráðizt í það ásamt Flug- félagi íslands, að senda hingað til lands, hóp brezkra barna. á fund jóiasveiixsins. og Nesties gangast fyrir Kynnast landi og þjóð Bömin, sem eru sex að tölu á aldrinum átta til tólf ára, koma til Reyrkjavíkur imeð „Gullfaxa“ 17. desember n.k- og dvelja hér í þrjá daga. Á þeim tíma mun þeim að sjálf- ■sögðu gefast tækifæri til þess að hitta jólasveininn, kynnast ís- lenzkum böraum og fræðast um land og þjóð. Ferðinni sjónvarpað Sem að líkum lætur, hyggst Nestle’s fyrirtækið, sem m.a. fram ieiðir hvers konar sælgæti, koma fréttum af ferð barnanna á fraan- (Framhald á 11- srSu) Frú Mamie Eisenhower mun ekki fylgjast með manni sinum á ferðalagi hans um 11 ríki Evrópu og Asíu, sem hefst á flmmtudag- inn kemur. í hennar stað fer tengdadóttir forsetans, BARB- ARA EISENHOWER, með honum í förina, sem er löng og ströng, og axlar byrðar forsetafrúarinn- ar. Myndin hér að ofan er af Barböru, en hún er kona Johns Eisen howers, sem einnig murt verða með í förunni. Hungurdauði vofir yfir hreinum og moskusuxum Allt svæíií í kringum Scoresbysund á Græn- laiíidi þar sem helztu hagar dýranna hafa veriÖ, er nú samfeiid ísheiia og hvergi hjörg aÖ fá Aðalfondur fullfrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykja vík vérður fimmtudaginn 3, des. n.k. kl. 8,30 síðd Venjuieg aðálfúndarstörf og önnur mál. Stjórnin. Þúsundir hreíndýra og mosk usuxa í Austur- og Vestur- Grænlandi hafa hrakizt hundr uð kílómetra vegna vetrar- hörku á þeim svæðum, sem þessi dýr eru vön að halda sig, en Vetur konungur hefur lagt fæðu þeirra, heimskauts- víði og skófir, undir gallharð- an svellbunka. Bandaríski flugheriim hefur boðizt til að kasta fæðu niður til 5000 nauðstaddra hreindýra', en danski landshöfðinginn befur í saniráði við sérfræðing Graénlands-’ málaráðuneytisins afþakkað boðið, því flótti dýranna getur haft þær gfleiðingar í för með.sér, -að ibúar. riorðlægári héraða Grænlands nái í veiðibráð, sem þeir eru mjög þuTfi fyrir eíns og stendur. Mör-g þúsund moskusuxar MSa huhgursneyð á svæðimum í kring um Scoresbysund í Norður-Græn- landi, og menn óttast, að allir kálfarnir frá r isumar, sem ekki hafa viðnámsþrótt gegn þessum þrengingum, muni deyja sultar- sultardauða. Við þorpið Kap Hope í nátnunda við Scoresbysund, þar iseni grindhoruð dýr reika milli húsa, hafa menn neyðst til að lóga Þrír togarar selda í gær Þrír íslenzkir togarar seldu afla sinn erlendis í gærmorgun. Gu'ö mundur Pétursson, Bolungarvík seldi í Grímsby 70 lestir fyrir 4.788 sterí.p. — Fylkir seldi í Cux haven 115 lestir fyriir 107.000 mörk. — Ágúst seldi 141 lest fyrir 128.300 mörk. fjölda dýra, en nokkur hluti þeirra leitar út á hafísinn, þar sem þau drukkna. Vá fyrir dyrum Ástandið er mjög uggvænlegt, því allt landið í kringum Scoresby sund er ein samfelld íshella, því' snö'gglega frj’sti eftir mikla þýðu í september, svo hverg; ©r strá -að fá- Aðalfæða mosku’suxanna er (Framhald á 11. síðu) ’ A A skotspónum •k k Afráðið mun nú ,að Hclgi Sæmundsson, ritstjóri Alþýðu- blaðsins, veriði ritstjóri And- vara, og um leið bókménnta- ráðunautur Menntamálaráðs. k '-k Féiagssamtök í bænum reýna nú ajð fá hinigað þýzku dægurlagasöngkonuna Kala- rinu Valente, en gengur stirft- Iega, því að bún henntar háa fjárhæð í dagpcniniga og þröngt um gjaldeyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.