Tíminn - 01.12.1959, Blaðsíða 5
T Í ÍVliI N N, þriðjudaginn 1. desember 1959 '
VIRKISVETUR
Fjögur mál á dagskrá neðri
deildar Alþingis í íyrradag
Fundur var í neSri deild Al-
Skáldsaga- I Hið sanrfræSilega efni .sögunn- líf. Hann segir frá Jörfagleði, Þingis i fyrradag og voru íjögur
Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1959. ar Virkisvetur eru deilur þeirra hestaati, ferð með her manna í mal a “a8*kia-
.. bræðra Einars Þorleifssonar hirð- ófæru veðri yfir fjöll, þar sem L Skemmtanaskattsviðauki. stj,-
ryr-r sogu pessa neiui ivienn- s^jóra og Björns ríka hirðstjóra sumir mennirnir frjósa í hel, mann frv, f uml Viðskiptamálaráðh.
ingarsjóður veitt höfundi hennar porleifssonar á Skarði og sona vígum og orustum. Sagan er mjög m£p'ni fvrir málinu o» kvað bað
75000,00 kr. verðlaun. Eru það ijans V1g iGuðmund ríka á Reykhól- atburðarík. En hún er jafnframt i.geins framiengingu á eldri á-
hæstu bókmenntaverðlaun, sem um 0,g sfgar vjg Andrés launson heilsteypt. Hún er saga um átök, kvæðum. Frv. vísað til 2. umr. með
veitt hafa verið hér á landi. Mun ]iail- og Bjarna Þórarinsson sem varða heiður, líf og dauða.
því marga fýsa að lesa söguna.
Sagan er að miklu leyti byggð á
sannsögulegum atburðum, og flest-
ar aðalsögupersónurnar eru þekkt-
ir menn og konur. Hún gerist við
Breiðafjörð um og eftir miðja 15.
öld allt til ársins 1483.
Fimmtánda öldin er myrkasta
öld sögu vorrar. Aðalheimildir um!
hana er að finna í bréfum og
gjörningum og annálum. Enginn
sagnfræðingur hefur skrifað sam-
fellda sögu hennar, nema Espólín
í Árbókum sínum.
Aldrei hafa eins margar drep-
sóttir geisað hér á landi, sem á 15.
öld. Nafnkunnastir eru Svarti
dauði 1402—4 og Mikla plága
1494—5, og auk þeirra nokkrar
mannskæðar bólusóttir. í Svarta
dauða lögðust sumar sveitir í eyði,
og einstaka menn erfðu fjölda ætt
ananna sinna, og safnaðist þá mik-
ill auður á hendur þeim. Snemma
á öldinni stórhækkaði fiskur í
verði, en verð á landbúnaðarvör-
um féll eða stóð í stað- — Ríkis-
menn reyndu að ná í sína eign sem
flestum sjávarjörðum, og við það
óx auður þeirra. Þá varð og mikil
hreyting á verzlun. Englendingar
fóru að sækja hingað bæði til fiski-
veiða og verzlunar, en lentu þá
oft í kast við tkonungsvaldið eða
umboðsmenn þess, er vildi banna
þeim verzlun hér, en vildi sjálft
0 shlj. atkv. og fjárh.n. með 30
Hún er saga um ástir og sterkar shlj. atkv.
ástríður. En ekki sýnist þess hafa 2. Dragnóiaveiði í fiskve'ðiland-
verið þörf að lýsa eins bert og höf- helgi, frv. Karis Guðjónssonar o.
undur gerir á fleiri en einum stað fl„ 1. umr.
samföium _ þeirra Solveigar og Karl Guðjónsson fylgdi málinu
Andrésar. I lífi sínu þykir siðuðum ur hlaði. Málið hafði verið rætt á
mönnum ekki annað sæma en sígasta þingi en ekki hlotið af-
dylja þá atburði þótt tíðir séu og
sjálfsagðir. í fagurfræðilegum bó-k
imenntum virðist mér sama siða-
lögmál ætti að ráða. Sama er að
segja um það, er höfundur segir
frá er hundur og tík para sig
sarnan. Þetta hefur enga þýðingu
fyrir efni sögunnar og styrkir
heldur ekki áhrif hennar. En hér
virðist spillt smekkvísi ýmissa nú-
■tíma tízkubókmennta hafa
áhrif á höfundinn.
Staðfræðileg þekking höfundar-
ins á sögustöðunum virðist vera
mjög góð.
.Persónulýsingar höfundarins
eru mjög glöggar, svo sem aðal-
sögupersónanna, þeirra 'Solveigar
og Andrésar, ábótans frá Helga-
felli, þar sem minna gætir guðs-
mannsins en sælkerans og heims-
mannsins, Guðmundar hins rika
tengdason hans. En kona Guð- Arasonar, hins kaldrifjaða og
rnundar ríka var Helga, systir kjarkmikla auðjöfurs, sem lætur
þeirra Einars og Björns hirðstjóra. sér aldrei bregða. Mikla samúð
í fyrstu höfðu þeir mágar fylgzt að vekur alþýðustúlkan Sunneva.
málum, en upp úr slitnaði eftir Hún ann Andrési. Hún veit
Björn Th. Biörnsson
dauða Helgu. En bakgrunnur við að
hann
ann
greiðslu. Ræðum. kvað megin
magn flatfisksins hafa verið veitt
af Engienciingum hér við land.
Þetta breyttist við stækkun land-
helginnar og væri sjálfsagt að fs-
lendingar notfærðu sér veiðarnar
í ríkara mæli en verið hefði. Öfug-
mæli að samþ. frv. veiki aðstöðu
okkar í laiidhelgisdeilunni. Hitt
muncli fremur mælast illa'fyrir út
haft í frá ef við.lokuðum veiðisyæðinu
án þess að notfæra okkur veiðina
sjálfir og ■ sviftum þannig heims-
markaðinn þessuri vöru. Ef ve'ð-
arnar . væru leyfðar mundi það
stórauka gjaldeyrisöflun okkar og
auka og tryggja atvinnu í verstöðv-
unum.
Sjávarútvc-gsmálaráðherra, Emil
Jónsson benti á, að í framhaldi af
flutning: málsins s. 1. vetur hefði
verið skipuð nefnd sérfróðra
mánna til þess að fialla um bað
og væri hess vænzt að álit nefndar-
innar vrði lagt fyrir þetta þlng.
Karl Guð.iónsson þakkaði nefnd-
árskipunina en raunar fy.lgdi álit
sérfróðra manna frv. Spurði hverj-
ir skipuðú nefndina, hver væru
nægur undirbúningur gæfist til
veiðanna ef frv. yrði samþ.
Sjávarútvegsmálaráðh. sagði
i.efndina skipaða fulltrúum frá
Fiskifélaginu, Fiskideild háskól-
ans, Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna, Landssambandi ísl. útvegs-
manna og loks manni frá vélbáta-
eigendum. Verkefni nefndarinnar
væri að athuga hvort rétt væri að
leyfa þessa veiði og þá tilhögun
hennar. Vissi ekki hvenær nefndin
lyki störfum en kvaðst mundi
ganga eftir að það yrði sem fyrst.
Málinu vísað til 2. umr. og sjáv-
arútv.n. með 35 shlj. atkv.
3. Lántökuheimild til hafnar-
framkvæmda, 1. umr.
Gísli Guðmundsson, 1. flm. máls-
ins hafði framsögu fyrir því. Mun
(Framh. á 6. síðu.)
Jon Tratisii í
fyrstn ferS
ihagnast á verzluninni saimkvæmt fl ásöan höfumlar um d-ilur þessar konu, en sú kona var gift, og hún verkefni hennar. og hvort álits
samningum við þau verzlunarfélög .eru.ftok *onungsvaldsms og Eng- vonar, að hun muni um siðir vinna l'hennar væri ekki bráðlega að
lendinga um verzlunina hér við
land. Guðmundur er Englendinga
megin í deilum þessum, enda hef-
ur hann grætt stórum á verzlun
við þá. En Skarðsverjar fylgdu
konungsvaldinu eftir að þeir verða
'umboðsmenn þess. En samhliða
þessuin de'lum spinnur höfundur-
inn sterkasta þátt sögunnar um
■eins margir né miklirTÚðmenn fftir.þekra Sólveigar Björnsdótt-
■sem á 15. öld og í byrjun 16. aldar.
eða verzlunárstaði, sem það leyfði
að reka verzlun hér við land. Þeir
höfðingjar sem þorðu að styðja að
verzlun við Englendinga fengu og
af henni mikinn hagnað en áttu þá
á hættu að óvingast við konungs-
valdið og það gat orðið þeim dýr-
keypt.
Aldrei hafa hér á landi verið
(Framh. á 6. síðu.) vænta.. Málinu þyrfti að hraða svo
Iíaufarhöfn, 27. nóv. — Nú ný-
lega fór togarínn okkar, Jón
Trausti, í fyrsta sinn með fisk
á erlendan markað', og varð Eng
land fyrir valimi. Ríkir mikil á-
r.ægja með togarann, og er mest
allur mannskapur á honum héð-
an cg frá Þómhöfn. en skipstjór
inn, Einar Sigurjónsson, er frá
Hafnarfirði, fy.rsti vélstjóri frá
Dslvík og stýrimaður frá Reykja
vík. Telur skipstjóri togarann
hlð bezta .sjóskip.
Hrepparnir hér austanlands
eru nú í þann veginn að fá annatS
:kip, Bjarnarey, sem er eitt?
hinna 12 skipa ,sem ríkisstjórnin
festi kaup á. Heimahöfn Vopna-
fjörður. JA
Oft urðu deilur á milli þeirra út
mundssonar. En hér er engin sann-
Fjölbreyttar bækur að
ar íslenzkar hiá Eók
ni, en fíest
af erfðafé. Enn fremur urðu oft f[æði á hak við- heldur al«er skáld
deilur milli biskupa o.g veraldlegra skaPur' En 'Þefta -er„sa þatUlr so»;
ihöfðingja.
Talið er að mesti auðmaður hér
unnar, sem orkar að gera ha-na að
áhrifamiklu skáldverki. Solveig
Feríairjinningjabók dr. Helga P étnrs meðal úigáfubókanna í ár
Ég held að okkur hafi Bók Vaitýs Stefánssonar, Menn
a andihafi veriðGuðmundurhinn - ft f d 1 1 hJ heppnazt að ná til útgáfu ó- «g mmningar er jólabók okkar í ár
nki Arason a Reykholum, sem hún'hafi verið névdd til bess veniuleoa 2Óðum bókum í ár segir Birgir> Bókfellsútgáfan gaf
uppi var á fyrri hluta 15. aldar og hun hafl verlð neydd tll,'Þef.' V6nJUle?a g0°"m b0kUm far; fyrir nokkrum árum út í tveimur
hefur lifað sennilega eitthvað fram Tulkun hofundarms a atokum sagði Birgir Kja.ran, forstjon bindum endurmjnnin«ar Thors
ýfir miðju hennar. Hann átti 176 konungsvaldsins- við hina enska Bókfellsútgáfuri|nar, í viðtali
jarðir og hafði bú á 6 höfuðbólum kaupmenn er 'skýr og að því er ég _ viA , .
Tálið erað hann hafi átt 788 mál- hygg sannfræðilega rétt. Að öðru ; v 0 le§§3
tnytju kúgildi auk fjölda annars leyti hirðir höfundurinn lítt um 11111 aherziu a utgafu íslenzkra
livikfjár og búsbluta. Slíkur var sannfræðina. Hann segir að vísu bóka um íslenzk efni og að
auður hans er- konungur sölsaði M atburðum, sem hafá gérzt, svo þessu sinni verða bækurnar
úndir sig helming eigna hans og sem frá ílótta Guðmundar hins átta tal j á á j koma
Guðmundur flúði úr landi. nka .Arasonar ur landi og atokun- . “ ? ' .
Fá sagnaskáld vor hafa sótt yrk- um um auð hans, drápi Bjarna allal nema eirl ut - nu fyrir
isefni sín í sögu 15. aldarinnar. Þórarinssonar og setu Andrésar jólin.
Fyrst reið þar á vaðið séra Jónas Guðmundssonar á Reykhólum vet- ,
Jónassan á HfafnaCTili með sqsu urinn 1482—3- Um tímatal hirðir Fyrsta bok utgáfunnar kom út
sinnu Randíður á Hvassafelli, og ha;ln ek'ki. Hann lætur t. d. þá á liðnu vori. Var það Vísnakver
löngu síðar Jón Björnsson með sög Björn ríka og Magnús biskup Þórólfs í nýrri og vandaðri útgáfu,
up,: Jóii Gerreksson. Er það eins Eyjolfsson 1 Skalholti vera baða a -sem dr. Þorkell Johannesson -ha-
oneð þessar tvær sögur og Virkis- Alþingi eftir að Magnús er orðinn 'skólarektor sá um. Eru þar eldri
vetur Björns Th. Björnssonar, að biskup, en hann varð ekki biskup kvæði dr. Jóns Þorkelssonar, en
þær eru byggðar á sannsögulegu f>'rr en 1(1 árum eftir dauða Björns aL|k þess nokkuð af skáldskap
efnr. En yfir þá tegund skáldsagna r1'13- En þetta er auðvitað skálda- hans, sem ekki hafði áður verið
vantár enn heppilegt orð í íslenzku. 1-ejrf.i, sem hann notar sér, en í prentað. Auk þess eru í þessari
Fimi'st mér að kalla mætti slíkar þessu tilfelli. sýnist það hafa ekki útgáfu æviminningar. minningar-
sögui" ságnfræðilegar skáldsögur, mikla þýðmgu vegna ■styrkleika greinar og endurminningar skálds
Og það orð leyfi ég mér að nota sögunnar. Um dráp Bjarna Þórar- ins sjálfs. Bókfellsútgáfáa fékk
hér í þessari grein. inssonar- er það að seg'ja, að í skáld Halldór Pétursson til að skryta
Skáldi er enn rneiri vandi á sögunni er talið að Skarðsverjar bókarauka, þossarar nýju útgáfu
höndum að skrifa sagnfræðilegar haif' tekið, hús á honum, fangað „Fornólfskvers".
skáldsögur en aðrar þær skáldsög- bann, leitt út og látið höggva. En ,
ur, þar sem hann 'sjálfur skapar hið sanna er talið, að syévnar Ein- Isold Kriátmanns
að ölhi leyti atburði og söguper- ars Björnssonar hafi drepið hann af sjálfsævisögu Kristmanns Guðm
sónur, sem hann gefur nafn. í sagn 1 sjálfsvörn, er hann sótti að þeim Þá er . komið ú't. fjg:sta bindið
fræðilegum skáldsögum þarf höf- sofandi í Skor. undssonar, sem hann kallar „ísold
undurinn að vera kunnugur öllum Mynd sú, er höfúndur gefur af hin svarta“. Fjallar það um
staðháttum sögusvæðisins og skefjalausum deilum höfðingja um bernsku skáldsins og unglingsár
kynna sér eftir föngum þá sann- auðinn, er góð, sönn og áhrifa- og-lýkur er hann siglir út í heim.
fræði, ,er . hfmn. 'hefur ,sem uppi- mikil. Mammon eyðileggur. að lok- Kristmann mun hafa .hugsað sér __ ________
stöðu sögunnar, enn fremur venj- 'um.lff þéirra. Guðmundur Arason ag skriía þrjú bindi um endur- fyúrp'k’om*úrönnur"bókhi"í þessú
iut og áldarhát't þess tíma, sem flýr,land til þess að halda lífi, Og minningar sínar. ðð ðð ðð ðS ð safni os nú sú hriðia Hafs allar
sagan «gerist á, -En að sjálfsögðu 'skilur eftir al-lan auð sinn, iiem-a • L . ..
verðtu’ höfundurinn pÍt,gð.laga til‘ innstæður, sem hann mun háfa átt, A fullri ferS
'hinn . sannfræðilega efmv;ð: sög- hjá enskum kaupmönnum. Eng- ; Komið er út annað bindi af mennskukostir harú"
unnar, því að sannfræði og skáld- lendingar drepa Björn hinn ríka, endurminningum Oskars Clausensj í þpssaci bók er nafnaskrá fyrir
iskap verðuraðfalla velsaman. svo buta sundur likama hans ogvsendæ .gíegir þar enn sem fyrr mest-frá öll .bind n briú. Kemur bar 4 liós
a® sa°an fái líf og lit, og verður þá hann í poka heim að Skarði. : Snæfellingum en líka frá mörgu að f þgs3um-Í34 þáttum koma fvr-
stundum að vrkja sannlræðinm til;- Höfundurlnn géfur liasenðúm .ofL-öðhi. Bókin er sjálfistæð að gerði ir hvorki meira né minna, en mik.
glögga innsý-n f aldaríndá og þijóð- óg heitir „Á fullri ferð". jið á níunda hundráð'fiiaiuianöfn.
bliðar.
Unglingabækur
Komin er út ný bók í bóka-
flokknum „Bláu bækurnar“ sem
ætlaðar eru drengjum, og útgáfan
i'-end'r árlega frá sér. Heitir sú
Steinar sendiboði. Von er á
„rauðri bók“fyrir telpur og hei -
ir hún að þessu s'nni Klara og
stelpurnar, sem slruku.
Sendibréf
Efir helgina er væntanlegt ann
að hefti af ritsafninu íslenzk
sendibréf, sem dr. Finnur Guðni
undáson landsbókavörður sér um
útgáfu á. Heitir það Biskupinn í
Görðum og hefur að geyma bréf
Árna biskups Helgasonar. Er þar
margt fróðlegt að finna og sagt
arinnar, innlendum sem erlendum.
frá nafnkunnum mönnum isamtíð
Bréfunum fylgja góðar skýringar
dr. Finns og nokkuð ,af. gömlum
myndum.
Þá er ótalin enn ein bók,' sem
kemur frá Bókfellsútgáfunni fyrir
jól. Er ' það ferðaminningabók
dr. Helfi'. Péturs, sem Vilhjálrnur
Þ. Gíslason útvarpjítjóri hefur
safnað saman. efni í.
Efni þessa rits er skipt í þrennt.
í fyrsta lagi Grænlandsferðasögu
dr. Helga, ,sem kom út í sérstakrí
bók, sem nú er orðin torfengin.
í öðru lagi innlenda ferðaþætti
og loks ferðaþættí hans sunnan
úr löndum. Alls eru í þessu rit-
verki um 50 þættir, sem allir eru
skrifaðir af þeirri ritleikni, sem
e'inkenndi ÖH skrf þessa, mkla
gáfumanns og ritsnillingí. Fá
menn þarna tækifæri til að kynu
um dr. Heiga, sem flestir þekkja
ást betur en áður nýjum viðhorf
bezt af heimspekiskrifum. Allar'
bækur Bókfellsútgáfunnar enl
prentaðar í prentsmiðjurini Odda.