Tíminn - 06.12.1959, Page 3

Tíminn - 06.12.1959, Page 3
•MiiiiiimMaiiiiiiiimiHiiiiiaiiiiiuiiiimiiiiiiiiimiiiitiimiiiiittnfmM mmmiiimmmiiimmmmimmmmmiimmmmiimmmmiimitmiimimmmiittiHi 3 TÍMI NN, sunnudaginn 6. desember 1959. ÞVOTTABJÖRNINN Hálfbi'rnirnir eru fremur fá- skrúðug ætt rándýra, sem í mörgu tilliti líkiast meira mörðum og hundum heldur en bjarndýrum, enda hafa vísinda- menn kallað þá: Procyonidae, en það þýðir fyrirrennarar hundanna. Forfeður þeirra sem uppi voru á Tertier-tímanum, voru sem sé mjög líkir hund- um. Nú á tímum líkast þeir mest marðartegundum í sköpu- lagi. Að vísu ganga þeir á allri ilinni, eins og venjulegir birnir, en til eru tegundir marða, sem gera það líka. Hálfbirnirnir eiga flestir heima í Ameríku, aðeins fáeinar tegundir í Suð- austur-Asíu. Þeir eru skógardýr og fimir að klifra. Merkastur af Asíu-hálfbjörn- imurn er Pandan, er heldur til hátt ufipi í Himalaya-fjöllum. Þetta er ljómandi fallegt dýr, 110 sm. á lengd, en hemingur- inn af því er skott; hæðin er aðeins 35 sm. Liturinn er rauð- brunn á bakið, en fæturnir og kviðurinn eru svartir að lit; ekki talið verðmætt. Nefbjörn- inn er dagdýr og ferðast mikið. Hann er þá oftast í hópi félaga sinna, er fjör í tuskunum sem um munar, þegar þeir eru á ferð, en þeir eru varir um sig, og verður tæpast komið að þeim óvörum. Ef þeir telja, að hætta sé á næsta leiti, eru þeir þotnir eins og eldibrandur upp í eitthvert tréð. Þegar nefbirn- irnir eru í tilhugalífinu, er allt nokkurn veginn með ró og spekt, nema meðal þeirra karl- dýra, sem farin eru allmjög að eldast. Er ekki ótítt að sjá þau berjast upp á líf og dauða út af blauða' kyninu. í októbermánuði býr móðirin um sig i holu tré og fæðir þar ungana; þeir komast fljótt á legg og eru hinir mestu fjör- kálfar. -Kjötið af ungum nef björnum er etið og þykir herra- manns matur. Þvottabjörninn er sú tegund nefbjarnanna, sem flestir munu hafa heyrt nefnda á nafn. Heimkynni hans er Norður- Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags prentara verður haldinn næstkomandi miðvikudag, 9. des. kl. 8.30 síðd. í Tjarnar-kaffi, niðri. Perðatrygging er oauðsynleg trygging Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf. Félagið 15 ára. Tekið verður á móti ógreiddum félagsgjöldum fyrir fundinn. Stjórnin. | Gerist áskrifendur aó TiMANUM Áskriftasími 1-23-23 Kvennadeild SlysavarnafélagsÁis í Reykjavík vangar eru hvtir og ennið ljós- gult. Það hefur mjög beittar klær, sem það getur falið í húð- fellingum á tánum. Lifnaðar- hætt pöndunnar þekkja menn hyergi nærri til hlítar. Hún heldur sig mikið uppi í trján- um eða inni í holum trjástofn- um og virðist taka lífirru með ró. Þegar hún ætlar að hvíla sig, kuðlar hún sig saman og breiðir ofan á sjg sína eigin rófu, sem er geysilega loðin. Allt af kvölds og morgna fer hún á kreik til matfanga, og er ótrúlega léttfætt að bera sig um á jafnsléttu, þó að hún sé í raun réttri klifurdýr. Fæðau er aðallega safarík aldi-ni; hún getur einn'g notað sér skordýr og fuglaegg, ef ekki er annað að hafa. Ekki er vitað. að Pand- an drepi smáspendýr eða fugla sér til matar, enda þótt hana skorti ekki hæfni til þess. Næst skal ég rétt minnast á griprófubjörninn, sem lifir í frumskógum Suður-Ameríku og í Flórida. Hann er grágulur á litinn og með nokkru dekkri vindhár, klærnar á honum eru langar og sterkar-og griprófan hálfur metri á lengd. Er auð- séð á öllu, að hann er fyrsta flokks' klifurdýr. Hann sefur á daginn, en fer um á næturþeli í krón-um trjánna og nær sér í æti, sem bæði er úr jurta og dýraríkinu. Hunangijj úr bý- flugnabúunum þykir honum mesta sælgæti, enda á hann auðvelt með að ná í það, því að tungan í honum er afar löng og mjó. Þeir hálfbirnir, sem eru rniklu þekktari en griprófu- björninn eru nefb'rni-rnir, en þeir eiga iika heima í skógun- um í Suður-Ameríku. Af þeim eru til nokkrar tegundir. Sú tegund, sem bezt er þekk-t ú-r dýragörðum er rauðncfurinn (Nasua rufa). Það sérkennileg- asta við nefbjörninn er trýnið; það e-r mjög langt og er efri skolturinn töluvert lengri en sá neðri og ofurlítið uppbrett-ur; hann er eins og ímynd forvitn- innar á að líta; enda er hann álitinn vera ein forvitnás'ta skepna undir sólinni. Nefbjörn- inn er grannur vexti með mjög langa rófu og lágfættur. Skrokkurinn er dökkhærður og slær á hann rauðleitum blæ. Úr skic.ninu búa Indíánar til töskur, en annars er skinnið Ameríka og unir þar bezt, sem 1 -skóglendi er fra-m með -ám og [ vötnum. Hann hefur verið | mikið veiddur vegna skinnsins, = sem þykir all-verðmætt; er því | I mörgum fylkjum álfunnar I orðið fátt um hann. Sú var tíð- I in, að allt að hálfri milljón | skinna komu á markaðinn á ári í hverju. Þvottabjörninn getur [ verið skemmtilegasta skepna á | að líta, en hann «r fljótur að | breyta um útlit, ef kringum- | slæðurna-r krefjast bes's. Þegar | hann rölt r um aðgerðarlaus og i án þess að veiðihugur sé i hon | um; er hann klunnalegur í | hreyfingum, úfinn mjög og með | n.'ðurlafandi s.ko’tt. En verð' | hann svo allt í einu var við i eftirsóknarverða bráð. breytist | hann í skvndi í grannvaxna og I slétthærða skepnu, sem er fim | eins og köttur. Hann getur * hlaupið um grelnar trjánna i með eldingar hraða, og það al- | veg út á yztu nafir. Og honum i er alveg sama á bessari för | sinni, nvort höfuðið snýr upp | eða niður. Og lævís sem refur i getur hann verið. þegar því er = að sk'pta. Þvottabjörn'nn er svo i að se?ja alæta, en þó eru vín- | ber s'á réttur, sem hann tekur | fram yfir fles-t annað. Hann er § sn'llingur í því að gata egg og | sjúaa úr beim án þe=s að nokk- i uð fari til spillis, Þá er hann i einnie d-ue'egur að krækja sér f í krabbadýr, skeldýr og fisk, í þegar fiara er. Þvottab.iörninn i ber nafn með rentu. því hann i hefur á þann undarlega hátt að f þvo mac nn áður en hann neytir f hans og velta honum lengi á i milli frair'lappanna: og alveg er i sama' hvaða matur bað er. En f þó vilja re-glur þessar gleymast i beear bann er mjög soltinn. f I dýragörðum er honum stund- i um til gamans gefáin sykur- i moli. En heldur verður greyið i kindarlegur á svipinn. þegar [ mol'nn bókstaflega hverfur : honum við þvottinn. Ungarn;r fæðast að vorin-u og i eru 4—6 að tölu. í nvrztu heim- i kvnnum sínum liggur þvotta- i björnin.i í dvala að vetrinum. I.íkur Þvoáab'rnnuni er f krabba-þvottabiörnum: hann er f fíkinn í krabbadýr og ve:ðir i þau iðulega sér til matar: af því i er nafnið dregið. Heimkynni i hans er Suður-Ameríka. Ingimár Óskarsson. i heldur hina árlegu LUTAVELTU í Listamannaskálanum í dag sunnudag 6. des. kl. 2 e. h. Margt glæsilegra muna til jólanna, svo sem olía í tunnum, íatnaður, kjötskrokkar, ýms mat- vara, skipsferðir og margt fleira. Ekkert happdrætti. Ókeypis aðgangur. Komið og freistið gæfunnar um leið og þér styrkið slysavarnastarfsemina. HEKLU-skíðapeysur Skíða- buxur Mjög fjöSbreytt úrval

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.