Tíminn - 08.12.1959, Side 4
TÍMINN, þriðjudaglnn 8. desember 1959.
P
„Edward somir miiin“
Hinn vinsæli Isikur „Edward sonur minn*' er sýndur um þessar mundir
við mikla hrifningu í Þjóðleikhúsinu.
Nú eru aSeins eftir nokkrar sýningar á ieiknum fyrir jól.
Leikurinn hefur hlotið mjög góða dóma. Myndin er af Val Gislasyni
og Rúrik Haraldssyni í hlutverkum sínum í leiknum.
Yngsta flugkona Evrópu
Martisch. Hún fékk skírteinið sitt nú fyrir skömmu og heldur því fram,
að hún sé yngsta flugkona Evrópu. Flugkennari hennar hefur lýst því
yfir, að hún hafi sérstaka hæfileika til þess að vera flugkona, en sjálf seg-
fr hún að flugið eigi aðeins að vera tómstundaiðja, þvi að hún ætlar aö
<«erða blaöakona með tízkuna sem sérgrein. !
j þv?ku enskn ^ænsku
H--mi,ni Snkfærsju op
reikrungi
Einnig námskeið.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5
Sími 18128.
8,00—10,00 Morg-
unútvarp. 12,15—
13,15 Hádegisútv.
15,00—16,30 Mið-
degisútvarp. 18,25
VeSurfregnir. 18,30 Amma segir
bömunum sögu. 18,50 Framburðar-
kennsla í þýzku. 19,00 Þingfréttir. —
Tónleikar. 19,30 Tilkynningar. 20,00
Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árni
Böðvarsson cand. mag.). 20,35 Út-
varpssagaa: „Sólarhringur" eftir
Stefán Júlíusson; VI. lestur (Höfund-
ur les). 21,00 „ísland ögrum skorið“:
Eggert Ólafsson náttúrufræðingur
og skáld. — Vilhjálmur Þ. Gíslason
útvarpsstjóri talar um Eggert, en
aulc þess verður lesið úr verkum
hans og sungin lög við ljóö eftir
hann. 22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Tryggingarmát (Bjarni Jónsson
dr. med.). 22,30 Lög unga fólksins
(Guðrún Svafarsdóttir og Kristrún
Eyimundsdóttir). 23,25 Dagskrárlok.
Dagskráln á morgun (miðvikudag):
8,00—-10,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvatrp. 12,50—14,00 „Við vinn-
unia": Tónleikar af plötum. 15,00—
16.30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veður-
fregnir. 18,30 Útvarpssaga barnanna:
„Siskó á flækingi" eftir Estrid Ott;
XII. lestur (Pétur Sumarliðason kenn
ari). 18,55 Framburðarkennsla í
ensku. 19,00 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.30 Tilkynningar. 20,00 Fréttir. —
20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
cand. mag.). 20,35 Með ungu fólki
(Jón R. Hjálmarsson skólastjóri). —
21,00 Tónleikar: Ungversk þjóðlög í
útsetningu Béla Bartoks. — Magda
Laszlo syngur með undirleik Fr.
Holetscheks. 21,20 Framhaldsleikrit-
ið: „Umhverfis jörðina á 80 dögurn".
22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Úr heimi myndilstarinnar (Björn Th.
Björnsson listfræðingur). 22,30 Tóna
regn: Svavar Gests kynnir lög eftir
Louis Prima. 23,00 Dagskrárlok.
— Heyrðu, taktu þessu bara með ró,
ég skal taka froskana mína eftir
augnablik.
DENNI
Kvenfélagið Edda.
Munið bazarimi í félagsheimi!'i
prentaY'ra kl. 2 e. h. í dag. Margir
góðir munir.
Happdrætfl Háskóla íslands.
Dregið verður í 12. flokki fimmtu-
dag 10. des. Vinningar eru 2573,
samtals 3,645.000 íkrónur. í dag er
næst síðasti söludagur.
Slysavarnafélaginu
barst nýlega 6.000 kr. gjöf frá Ólafi
Einarssyni fyrrv. kennara. Ekki er
þetta í fyrsta skipti, sem Ólafur gef-
ur ríflega til slysavarnastarfseminn-
ar, því að hann hefur oft áður látið
góðar gjafir af hendi rakna til þessa
málefnis.
Einnig kom nýiega maður, sem
ekki vill láta nafn síns getið, á skrif
stofu félagsins og afhenti því kr.
500.00 að gjöf, en það hefur hann
gert árlega og jafrivel oft á ári í
mörg ár.
Minningargjöf í Barnaspífalasjóð.
Kverrfél. Hringnum hefur nýlega
borizt rausnarieg gjöf til Barnaspít-
alasjóðs að uppliæð kr. 3000.00 frá
ónefndri konu í Árnessýslu, til minn
ingar um foreldra hennar. Félagið
færir gefandanum beztu þakkir.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór 4. þ. m. frá Malmö
áleiðis til Rvfcur. Arnarfell fer í dag
frá Reyðarfirði áleiðis til Hambo-rg-
ar, Makriö, Kiaipeda, Rostock, Kaup-
mannáhafnar, Kristiansand og ís-
lands. Jökulfell fór um hádegið frá
Patreksfirði tii Reykjavíkur. Disar-
fcl! er væntan'.egt til Reýðarfjarðar
Flugféiag íslands:
MillUandaflug: Milliiandaflugvéli.n
Hrímfaxi er væntanleg til Rvíkur kl.
16,10 í dag frá Kaupmannahöfn og
Glasgow. — Millilandaflugvélin Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl'. 8,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga tU Akureyirar, Blönduóss,
Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morg
un er áætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna-
eyja.
Loftleiðir:
Saga er væntanleg frá New York
kl. 7,15 í fyrramálið. Fer til Stafang-
urs, Kaupmannahafnar og Hamborg
ar ki. 8,45.
eyjum í gærkveldi. Baldur fer frá
Rvík í kvöl'd til Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar og Flateyjar.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fer frá Rotterdam 7. 12.
til Hamborgar og Rvíkur. Fjallfoss
fer frá Hull 7. 12. til Rvíkur. Goða-
foss fór frá Rvík 3. 12. til N. Y.
Gullfoss fer frá Kaupmannahöín á
hádegi á morgun 8. 12. til Kristian-
sand, Leith og Rvikur. Lagarfoss fór
frá Vestmannaeyjum 3. 12. til N. Y.
Reykjafoss fer frá Súgandafirði 7.
12. til ísafjarðar, og norður um land
til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss
fer frá Lysekil 7. 12. til Kaupmanna-
hafnar, Rostock, Gdynia og Riga. —
Tröllafoss fór frá N. Y. 3. 12. til
Rvíkur. Tungufoss fer frá Rvík kl.
20 í kvöld 7. 12. til Fáskrúðsfjarðaa-,
Gautaborgar, Ahus og Kaupmanna-
hafnar, Ketty Danielsen fór frá Hels
ingfors 1. 12. til Rvíkur.
Þriðjtfdagur 8» des.
Maríumessa. 342. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 19.45.
Árdegisfiæði kl. 12.10. Síðdeg-
isflæði kl. 24.32.
75 ára
afmæli átti í gær Jón Jóhannesson
bóndi í Klettstíu í Norðurárdai. —
Frjálslyndur umbótamaður, sem
aldrei hefur setið á svikráðum við
stétt sína. Hann hefur ætíð skipað
sér í hóp félagslyndra imibótamanna
í sveit sinni og héraði. — V.
Frá happdrættimi
Skrifstofa happdrættisins er
í Framsóknarhúsinu. Siavl
24914.
Vinningar:
1. Tveggja herbergja (bóð, fok
held, Austurbrún 4, 1 Brk.
2. Motorhjol (léskneskt).
S. 12 maniis rnatar-, kaffl- og
mokcastell.
4. Rifíill (Hornet).
5. Veiðisíong.
6. Qerrafrakki frá Últímu,
Laugcvegi 29 J
7. Dömudragt. frá Kápunn),
Laugavegi 35.
8. 5 málverk, eftirprentanir
frá Helgafelli.
9. Ferð meg Heklu til Kaup-
mcnnahaínar og heim aftur.
10. Ferð með Loftleiðum fil
Englands og beim aftnr.
Allar upplýsingar vnrðandl
happdrættið eru gefnar á skrif
stofunni í Framsóknarbúsinn,
9. þ. m. frá Gdynia. Litlafell er í olíu-
fiutningum í Faxaflóá. Ilalgafell fór
4. þ. m. f.-á Sigi'ufirði áleiðis til
Kelsingfors. Hamrafell átti að fara
í gær frá atum áleiðis til Rvíkur.
SkipaútgerS rikisins:
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja kom til Rvlkur í gær að
norðan og vestan. Herðubreið kom
til Reykjavíkur í gærkveldi að aust-
an. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn-
um á norðurieið. Þyrill er í Reykja
vík. Skaftfellingur fór frá V'estmanna