Tíminn - 08.12.1959, Qupperneq 9

Tíminn - 08.12.1959, Qupperneq 9
3TÍMINN, þriðjudaginn 8. desember 1959. ESTHER WINDHAM Kennslu- konan ........................................■nunnumMUHin.'imMuiiMiiiiimntmHiiiiiiiiiuiraiD* Jjú myndir kjósa. Eg er efa- | —Mér tekur sárast til allra ilaust yfirborðskenndur og ó- þessara fallegu blóma, sagði áreiðanlegur, en ég er samt Prudence dapurlega. ekki eins afleitur og þú held xxr. Þú myndir sannfærast um það, ef þú þyrftir einhvem- tíma á vini að halda. Leigubíllinn nam staðar fyrir utan íbúð hennar, og hann hjálpaði henn út. — Góða nótt og þökk fyrir ’ ikvöldið, Júlía, sagði hann. — .Eg vona, að þú eigir eftir að hitta mann, sem gerir þig hamingjusama Þú átt það skilið. — Eg vona, að einnig þú verðir hamingjusamur, :Frankie. Þökk fyrir kvöldið. 24. kafli. Júlía svaf lengi fram eftir næsta degi og komst í vont skap, er hún leit í spegil og ■sá, hve rytjuleg hún var, ein mitt þegar hún vildi líta sér lega, vel út. Hróðrekur átti' að sækja :hana klukkan fimm, og hún vonaði, að hann kæmi inn og drykki tebolla áður en þau færu. Þess vegna fór hún út og keypti kökur og rósir. Þeg ar móðir hennar var heima, var alltaf gnægð blóma í stof nnni ,en nú var ekki' um slíkt að ræða, svo að hún virtist ekki eins hlýleg og heimilis leg og vera skyldi. Júlía var ekki sterk fjár- hagslega, því enn hafði hún engin laun fengið útborguð, en sem bétur fór, var Klara í reikningi hjá blómabúð í nágxenninu. Þegar hún hafði raðað rós unum og gengiö frá dóti sínu, náði hún sér í bók og fór að lesa til að stytta biðtímann. En henni' tókst ekki að ein- angra hugann við lesturinn. Prudence lagði á borðið .klukkan fimm, og Júlía ræddi við hana um alla heima og geyma á meðan, til að drepa tímann ,ef mögulegt væri. Stundvíslega klukkan fimm var dyrabjöllunni' hringt, og hún spratt á fætur'og lagaði hár sitt. Síðan settist hún og beið þess, að Hróðreki yrði vísað inn. En einungis Prud- ence stakk höfðinu inn úr dyrunum og sagði: — Húsvörðurinn er kominn eftir töskunum yðar. Herra Gillingham bíður úti í bíln- um. Júlía íæyndi allt hvað hún gat að leyna vonbrigðum sín um, er hún gekk út í forstof una. — Daginn, Baker. Vill hr. Gillingham ekki koma inn? — Nei, ungfrú. Hann bað mig að skila því að hann væri tímabundinn. — Þá kemur sér vel að ég er ferðtíúin. Líöi þér vel, PrudegtCý,- Blómin og kökurn ar híjóta áð koma sér vel samt sém áður. — Þér þykir áreiöanlega gaman að hafa þau, svaraði Júlía og brosti hugrökk. — Stofan lítur miklu betur út en án þeirra. Hróðrokur heilsaði henni stuttlega, er liún kom út í bíl inn. — Hvar viljið þér sitja? spurði hann. — Ef þér hafið ekkert á móti því, tek ég framsætið fram yfir, svaraði hún. — Annars gerði ég mér vonir um, að þér hefðuð tíma til að drekka hjá mér tebolla áður en við færum. — Því miður verð ég að flýta mér eins og ég get, því ég verð ekki um nótt á Merry weather. Eg held áfram og snæði miðdegisverð hjá vina fólki mínu. — Dætur yðar munu verða fyrir miklum vonbrigðum af þeim sökum, sagði Júlía. — Það stoðar ekki, sagði hann. — Þér heilsi'ð þeim frá mér og segið þeim, að ég verði hjá þeim allan morgun daginn. Þau óku áfram um stund, og er hann gerði enga tilraun til að halda samtalinu í gangi, mælti hún: — Mamma li'ggur í kvefi og gat ekki komið í gær. — En gat hún ekki látið yður vita um það áður en þér fóruð til borgarinnar? — Hún reyndi það, en er hún náði sambandi við Merry weather, var ég farin þaðan. Enn varð þögn, unz hann sagði': — Þér skemmtuð yður þó prýðiiega. — Jú, þvi ber ekki að neita, svaraði hún. — Og komuð seint heim? j — Hvernig vitið þér það? — Þér lítið ekki út fyrir að hafa sofið mikið í nótt. — Rétt er það. Við fórum í næturklúbb, og ég gat ekki komizt þaðan. — Þér gátuð ekki? ! — Já, ég gat ekki, endur- tók hún. j Hún þagnaði, enda botn- aði hún ekki neitt í neinu. Hvað i ósköpunum gekk að honum? Þannig hafði hann ! aldrei' komið fram við hana. Raunar hafði hann alltaf verið formlegur, en þetta var hundrað sinnum verra. j Hann hlaut að vera henni reiður af einhverjum orsök- ! um," en hvers vegna? Vegna þess, að hún hafði ekki snúið aftur til Merryweather þe'gar | i gær? Var hann þeirrar skoðunar, að hún hefði brugð ist skyldum sínum til að geta skemmt sér? I — Þegar ég fékk að vita, 'að mamma kæmi ekki, gat ég ekki farið til baka um hæl, því að ég hafði þegar keypt farmiða og átti ekki fyrir öðrum. Auk þess var ákveðið að ég æki' með yður í dag. — Mjög skynsamlegt af yð ur, ungfrú Lovett. Ekkert er heimskulegra en að kasta peningum í gagnslausa járn brautarfarmiða. Og þar að auki þessi skemmtilega til- viljun aö Lindsay var einnig í Lundúnum i gær. — Já, alveg rétt. Eg stóð og horfði í búðarglugga, er hann kom allt í ei'nu aftan að mér og nefndi nafn mitt. Hún hló féimnslega. — Ett andartak hélt ég að það væruð þér. — Og yður datt aldrei í hug að hringja til mín og segja mér frá, að móðir yðar kæmi ekki? — Jú ,mér flaug það í hug. — En létuð ekki verða af því? — Nei. Hana langaði ti'l að segja honum, að hana hefði brostiö kjark til þess, en lét þaö hjá líða, því aö hún sá, að skaps munir hans voru þannig, að á þessu stigi var þýðingar- laust að reyna að breyta þeim til betri vegar. Þegar þau náðu hinum ró- legu götum i útjaðri borgar- innar, jók hann ferðina og ók nú stöðugt á áttatíu kíló metra hraða. Að vísu varð hún hvergi hrædd, en þótti þó leitt, að hann skyldi stytta ökuferðina þannig. ( Hún stalst til að líta á. hann og sá, að andlit hans var skuggalegt og lokað. Hvað hafði hún gert honum? Sem snöggvast flaug henni í hug, að hann væri' reiður sökum þess, að hún hafði fariö á Mirabelle meö öðr- um manni, eftir að hafa neit að að fylgja honum þangað. En hún vísaði þeirri hug- dettu frá sér sem hlægilegri fjarstæðu. Óhugsandi var að hann léti si'g svo miklu varða, hvað hún tók sér fyrir hend- ur. Þau óku áfram um hríð, og hann starði stöðugt fast á veginn framundan. En sagði svo skyndilega: — Eg hef hugsað málið, ungfrú Lovett. — Já? sagði hún hressi- lega og gerði sér vonir um að fá að heyra, hvað að hon um amaði. — Eg hef komizt að þeirri niðurstöðu, að þetta fyrir- komulag okkar á milli sé ekki fullnægjandi. Sennilega er heppilegra fyrir Karínu að fara í skóla. Nú megið þér ekki' halda, að ég sé yður ekki þakklátur fyrir það, sem þér hafið áorkað við hana, því samkvæmt minni skoðun! hafið þér verið óviðjafnan- leg. Enginn hefði náð meiri! árangri', en þó he!d ég, að henni sé betra að komast á skóla. þar sem hún kemur til með að umgangast jafnaldra sína. — En — hvað um Teresu? spurði Júlía lágum rómi. — Eg finn einhvern skóla, sem tekur við telpum á henn ar aldri, svaraði hann, — og Góð jörð í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu er til sölu. Laus til ábúðar í næstu fardögum. Bústofn ásamt vélum getur fylgt. Tilboðum sé skilað til Eiðs Sig- urðssonar, Lækjamóti, sími um Hjarðarfell, sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Kaupmenn, Kaupfélög vinsamlegast sendið jóiapantanirnar sem fyrst; Corselett Mjaðmabelti Teygjubelti Sokkabandabelti Buxnabelti Brjóstahaldarar fáanlegum erlendum hráefnum. Stærðir og gerðir við allra hæfi. Heildsölubirgðir: Lady h.f. lífstykkjaverksmiðja, Barmahlíð 56 — Sími 12-3-41. .... aparib y*ur hiaup a roilh. ínaigra verzlana! »01 ð ÓÍIUM OÍWM! -Austwstrætá Ilnnlegar þakkir færi ég öllum, sem veittu mér ánægju með heimsóknum, gjöfum, skeytum og:i hlýjum árnaðaróskum á sextugsafmæli mínu 3(L. nóv. s.l. :: Björn Jónsson, Lyngholti, ■■ Hvammstanga.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.