Tíminn - 08.12.1959, Side 10

Tíminn - 08.12.1959, Side 10
TIM I N N, þriðjudagiuu 8. desember 1959. Rithöfundur villist Einn greindarlegasti og góð- gjarnasti maður, sem skrifar í Morgunblaðið, er Þorsteinn Jóns- son rithöfundur. Og hann lætur jafnvel stundum skoðanaandstæð- inga Mbl. njóta &annmælis. Þ. J. skriifar oft „Hlustað á út- varp“, er ég les venjul. fyrst í Mfol.. í síðasta pistli sínum minntist Þorsteinn á „spjallað í útvarpssal“', um að útl'endingar rækju hér stór- avinnufyriræki. Auðvitað er hann frjáls að ós’ka eftir slíku, foótt ég og fjöldi annarra íslendinga telji 'það hættulegt ísl. þjóð, svona lít- illi og vanþroska í fjármálum eins og 'hún er. Við treystum lítið bet- ur þeim skilyrðum og -skorðum, er kynni að verða reist á móti yfir- gangi erlendra auðmanna, en þeim „örugigu öryggisráðstöfunum“, sem ráðgerðar voru t. d. þegar mink- arnir og karakúlféð var fdutt inn. iReyns'lan hefur of oft sýnt að þ. h. reynist heldur slappt og hald- lítið hjá þjóð vorri. Svo að ástæðu- j iaus;t er það tæpaat að ver>a vel ( varkár við að hleypa inn miklu! auðmagni undir stjórn búsettra út- iendinga erlendis og leyfa þeim stóratvinnurekstur á tandinu. Þess-' ar tilvitnanir í Noreg er hálfgert! röfj, þar sem atvinnurekstur út- Jendinga þar hefur jafnan verið svo örlítið brot af atvinnurekstri Norðmanna, enda líka sumt slíkt þar gefizt illa. Eða Holland, sem fólkið þar verður árlega að flýja! Jand í atvinnuleit í tugþúsunda tali. Vilja máske „landsölumenn“, að leifarnar af sveitafólkinu og sjó- mönnunum okkar sé gert að stór- iðnaðarlýð? É.g er stórundrandi yfir, þegar Þ. J. segir að sér „finnist íslend- ingum gerð skömm til með því, að líkja þelm við smáþjóðir í Suður- Ameríku", og á þar við mína mál- færslu. — Minnsta þjóðin í S.-A., sem ég hef helzt borið saman við íslend- inga er í Uruguay. Hún er þó a. m. k. 15—20 sinnum stærri en ísl. þjóðin, og búia að gera veruleg menningarafrek, sem við ísl. mætt- um vtera stoltir af að hafa gert. Vildi ég óska að Þ. J. kynntist af eigin raun menningu í syðstu ríkjum S. A., þá hlyti svo greind- um manui sem honum leiðast, að hafa látið drjúpa úr penna sínum annað eins og 1 „Hlustað á útvarp1,1 síðast. Það er 'annað að vera þjóðræk- inn og þykja vænt um þjóð sína, en að halda að menning hennar öll sé kcmin á e'tthvert miklu æðra stig en annarra þjóða, og það þó að þær búi í Suður-Ameríku, því fagra o.g inndæla framtiðarlandT. V. G. dnnlánsdeild Skólavórðustíg 12 greiðir yðui kæsfv vextiaf epariféijfan — Blaðburður Tímanu -dntar ungling eða eldri mann til að bers blaðið til Kaupenda í syðri hluta KARSNESHVERF15 Áfgrciðsian Neíndakosn- ingar á Alþingi Stjórn Fiskimálasjóðs: Sigurvin Einarsson, Björn Jónsson, Jón Ax- el Pétursson, Davíð Ólafsson, Sverrir Júliusson. Varamenn: Jón Sigurðsson, Kon- ráð Gíslason, Sigfús Bjarnason, Jakob Hafstein, Sigurður Egilsson. Eftirlitsmenn með opinberum sjóðum: Andrés Eyjólfsson, Sigfús Bjarnason, Þorsteinn Þorsteinsson. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sig V'rðssonar: Þorkell Jóhannesson. Þórður Eyjóifsson, Matthías Þórð- Flugráð: Þórður Björnsson, Jón Axel Pétursson, Jónas Rafnar. Varamenn: Guðbrandur Magnús- son, Björn Pálsson, Alfreð Gísla- Landskjörstjóm: Sigtryggur Klemenzson, Ragnar Ólafss'on, Ein- ar Arnalds, Björgvin Sigurðsson, Einar B. Guðmundsson. Varamenn: Vilhjálmur Jónsson, Þórhallur Pálsson, Jón Ingimars- son, Páll S. Pálsson, Gunnar Möller. Y f irk j örs t j ór n ir: Vesturlandskjördæmi: Jón Stein- grímsson, Sigurður Guðmundsson, Sveinn Guðmundsson, Jón Sig- mundsson, Hinrik Jónsson. Varamenn: Þórhallur Sæmunds- son, Jóhann Rafnsson, Jóhann Kristjáns'son, Hjörtur Ögmunds- son, Friðrik Þórðarson. Vestfjarðakjördæmi: Björgvin Bjarnason, Sigurður Kristjánsson, Jóhann Gunnar Ólafsson, Aðal- steinn P. Ólafsson, Högni Þórðar-i son. Varamenn: Grímur Arnórsson, Þorgeir Jónsson, Ólafur Guðjóns- son, Magnus Amlin, Jónatan Ein- arsson. Norðurlandskjördæmi vestra: Jóhann Saiberg Guðmundsson, Klöðver Sigurðsson. Sveinn Þor- steinsson,_ Kristinn P. Briem, Guð- brandur ísberg. Varamenn: Halldór Jóhanr.'sson, Jón Friðriksson, Kris'tján C. Magnússon, Sigurður Tryggvason, Eyþór Hallsson. Austurlandskjördæmi: Lúðvík Ingvarsson, Sigfús Jóelss'on. Emil Jónasson, Margeir Þórormsson, Er- ] lendur Björnsson. Varamenn: Þorsteinn Sigfússon, Aðalsíeinn Halldórsson, Guðmund- ur Vilhjálmsson, Guðlaugur Jóns- son, Reynir Zoega. Reykjaneskjördæmi: Björn Ignvarsson, Árni Halldórsson, As- ge:r Einarsson, Ólafur Bjarnason, Guðjón Steingríms'son. Varamenn: Þórarinn Ólafsson, Kjartan Ólafsson. Jóhann Þor- steinsson, Kristinn Wiium, Eggert Jónsson. Norðurlandskjördæmi eystra: Jó- hann Skafiason, Þors'teinn Jónat- ansson, Sigurður Helgason. Einar Jónasson, Kristján Jónsson. Varamenn: Brynjólfur Sveinsson, Páll Gunnlaugsson, Sigurjón .Tó- hanns'son, Guðmundur Þ. Bene- díktsson, Þórhallur Snædal. Suðurlandskjördæmi: Páll Hall- grímsson, Gur.nar Benediktsson, Guðmuudur Daníelsson, Páll Björgvinsson, Torfi Jóhannss'on. Varamenn: ísak Eiríksson, Cunnar Sigurniundsson, Magnús H. Magnússon, Gísli Brynjólfss'on, Ásgeir Eiríksson. Reykjavík: Sveinbjörn Dagfinns- son, Þorvaldur Þóra’’insson. Eyj- ólfur Jónsson, Páll Líndal. Krist- ján Kristjansson. Varamenn: Jónas Jósteinsson. Steinþór Guðmundsson, Lúðvík Gissurars'on. Guðmundur Vignir Jósefsson. Hörður Þórðarson. Bustarfell (FramhaJfl 5. síðu) l ostur ungum manni, en tímarnir voru að brevtast, og eins og áður segir var sú erfð á Bustarfelli, sem þessir umrótatímar gjarnan létu sig litlu varða. Það var gæfa Metú- salems, að hann skildi hað að það var ekki eifnasta hans hlutverk að vera 12. ættliður í ábúð Bust- arfells, heldur og hitt að verja þá sögu, sem blasti við á Bustar- felli úr svona langri óðalsábúð. Þessi saga talaði mál þjóðarinnar gegnum þrautaaldirnar. Hér mátti lesa það hvernig höfðingsheimilin, með þrifnaði sínum og árvekni, höfðu bjargað þjóðinni út í bjarma aldamótadagsins. Metúsalem varð þetta erfitt verk af ýmsum sökum en honum tókst það með þeim ár- angri, sem vitnisburðir manna liggja fyrir um nú á tíma. Metúsalem hefur búið góðu búi ó Bustarfelli í þess orðs fuliri merkingu. Hann hefur aldrei bú- ið stórt, en því vissara og þrif- legar. Það var ekki tízka að veð- setja Bustarfell og honum varð því hin nýja fjármálastefna land- húnaðarins haldlítilí. Þrátt fyrir það hefur hann aukið ræktun til stórra muna og byggt myndarlega yfir hey og gripi. Metúsalem gekk í 'Gagnfræða- skólann á Akureyri veturinn 1909 —10 og síðan dvaldi hann um skeið á Friðriksberg Höjskole á Sjálandi, árið 1916, og kynnti sér að nokkru búskap í Danmörku. Er Metúsalem yel menntaður mað- ur og ritfær. Árið 1921 tók hann við búskap á Bustarfelli og lézt j íaðir hans árið eftir en Elín dó 1911. Bjó hann fyrst með systur sinni, Salínu, er dvaldi í föður- garði, unz hún lézt um 1930. Hinn 27. maí 1932 gekk Metúsalem að eiga Jakobínu Soffíu Grímsdóttur, trésmiðs í Stykkishólmi. Þorláks'- sonar. Er hún af ætt Svefneyjar- manna á Breiðafirði. Er hún hin mesta ágætiskona og manni sín- i*m samhent um þá stefnu, sem líf þeirra hefur verið bundið á gamla Bustarfelli. Mega marjgir minnast þess' hversu gestrisin þau cru og ijúfmannleg heim að cækja. Þau eiga eina dóttur barna, Ei'ínu, sem nú er gift Einari Gunnlaugssyni frá Felii, og hafa I þau hafið búskap á Bustarfelli. Á síðast liðnu ári lét Metúsalem af íormennsku í Kaupfélagi Vopn- firðinga og hafði hann þá gegnt því starfi í 25 ár. Metúsalem hefur skráð nafn sitt í sögu Vopnafjarð- ar. svo lengi mun minnzt ver'ða. c-g vonandi á andi hans um Bust- arfell eftir að verða alráður um staðinn í framtíðinni. Þroski RæSa Jóas Kjartanssonar (PTamhaJd af 7. síðut þær, 'sem í 3. gr. getur, séu innt ar af hemdi“. Látum framlengingarheimildiua um söZuskattinn gilda aðeins til 1. marz. Því minnist ég á þetta hér, að mér þóttu þessar ti'll. hæstv. nú verandi fjármálaráðh. mjög at- hygiisverðar, enda var flutnings manni vel kunnugt um þörf isveit arfélaganna á nýjurn tekjustofn- um. Undir umræðum á Alþingi 1951, var bent á, að alvarlegt ástand ríkti í fjárhags- og atvihnumálum flestra bæjar- og sveitarfélaga á landinu, og þörf væri úrbót- Bent var á, að tekjustofn bæjar- og sveitarfélaga væri svo til einn — þ. e. útsvöri'n — og nauðsyn bæri til 'S'tuðnings fjárhagsafkomu bæj ar- og sveitarfélaga. Síðan umrædd breytingartill. var flutt eru liðin 8 ár. Og enn er söluska'tturinn á dagskrá. Og með tlvísun itil fyrri’ umræðna um söluskattinn, finst mér ekki óeðli legt, að minnst sé líitillega á þarfir bæjar- og 'sveitarfélaga fyriir nýj- um tekjustofni enn á ný hér í þinginu, og það athugað, hvort hagur þeirra hafi svo batnað, að ekki sé ástæða ti'l að ræða um nýj an tekjustofn þeim til handa. Ég hygg það imála sannast, að enn í dag eigi flestallar bæjar- og sveit arstjórnir við fjárhagsörðugleika að etja. Með itiili-ti til þess, tel ég rétt- ara, að 4. gr. frv. væri umorðuð á þann veg, að framlengingarheim- ildin í a-li'ð gildi aðeins til febrúar loka en ekki til 31. des. 1960, eins cg breytingartillaga á þing- skjölum 60 gerir ráð fyrir, og mun því greiða henni atkvæði. Feng- ist hún samþykkt, þá mundi gefast tækifæri við afgreiðslu efnahags- málanna að athuga. hvort ekki sé unnt að klípa eitthvað utan úr söluskattinuin til bæjar- cig sveit arfé'aga, en ég er þeirrar skoð- unar, a'5 fyllsta þörf sé fyrir því, að þau fái nýjan tekjustofn og því fyrr því betra. hans hefur verið bundinn hlut- verki hans á Bustarfelli og hann nýtur sívaxandi virðingar í þessu hlutverki sínu. Metúsalem hefur samið skrá yfir örnefni í Bustar- fellslandi og það er til merkis um Bustarfeil, að þau eru á þriðja hundrað að tölu. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. jett® ««#*•,8a* | ©aGU*11 • • • •• •••* *•“. .... í dag er næstsáðasti söiudagur Virúiingar í 12. ílokki 3.645.ÖÖ krónur. Happdrætti Háskóla íslands

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.