Tíminn - 08.12.1959, Page 12

Tíminn - 08.12.1959, Page 12
t------------------ Svefnfarir ráöherrans Gunnar Thoroddsen gerir játningu sína í Mbl. á sunnudag inn, og segist hafa verið sofnaíí ur, er nærveru hans var krafizt á næturfundinum fræga á Al- þingi á. dögunum. Hafi hann þó farið á fætur, er boðin komu og haldi'ð niður í þinghús, en komið fimm mínútum eftir að fundi var slitið og þingmenn farnr heim. Hitt er enn hulin gáta, hvernig á ' því stóð, að stjórnarliðið, sem leitaði hans mest, vissi ekki að hann var á leiðinni. Er vonandi að fjármála ráðherra haf náð svefninum aftur cftir næturferðina. Mönnum þykir kynlega við bregða, að Mbl. skuli í engu reyna að verja Gunnar, en leyfa honum aðeins að svara sjálfum í bláhorni. Hins vegar tekur Vísir málið óstinnt upp í gær og gefur Gunnari fagur- yrt siðferðisvottorð. Á þetta allt sínar eðlilegu skýringar. «.__________________l Yfirheyrsíur á Litls-HrauRi Akureyrarkirkja. Fjórir prestar fluttu messuna Einn þjónaði fyrir altari, einn var djákn og annar subdjákn en hðnn fjórði predikaði — Helgisiðir eru táknmál kirkjunnar, en vegna ókunn- ugleika eru fiestir hættir að skilja það. En þarna er um fjársjóð að ræða, sem ekki má glatast, og helzt þyrfti þekk- ingin á helgisiðum að vera sameign safnaðarins. — Þetta hafa forráðamenn Akur- eyrarsafnaðar gert sér skiljanlegt, og því var þar haldið námskeið í helgisiðafræðuim hina fyrstu viku desembermánaðar. Helgisiðir kirkj unnar eru nú mjög á dagskrá inn- an prestastéttarinnar, en almenn- ingur hefur ekki haft tækifæri til þess að kynnast þessum málum, fyrr en með þessari brautryðjenda starfsemi Akureyrarkirkju. Erindi, myndir, söngur Séra Sigurður Pálsson á Selfossi 'sá um þessa helgisiðafræðslu, seon fór fram með erindum og skugga- myndum. Margvísleg efni voru tek in fyrir á némskeiðinu og má þar m. a. nefna messuna, messusiði og aðra helgisiði, skrúða prests og kirkju eftir kirkjuárstíðum og ýms: um öðrum athöfnum, þjónusta leik (Framha)d a 'i. siðu> Lifandi fé er ennþá í fönn Hundar verða að góðu liði við að finna það, en ennþá vantar nokkuð fé Þeir Magnús Eggertsson, varð- stjóri, og Ragnar Vignir, forstöðu maður tæknideildar rannsóknar- lögreglunnar, fóru austur að Litla Hrauni' á laugardaginn til að graf a-st fyrir hver eða hverjir væru valdir að íkveikjunni, sem gerð var þar í fyrri viku. Magnús yfir- heyrði fanga, en Ragnar Ijósmynd aði' vegsummerkin. í gær fór Magnús aftur austur að Litla Hrauni og með honum Jón Hall- dórsson, lögreglumaður. Yfir- heyrslum mun væntanlega hafa lokið í gær. Það verður því í fyrsta lagi á morguin, að hæg.t verður að skýra nánar frá þessum atburði. Kveikt hafði verið í á tveimur étöðum. Nokkug af kúlupokum, sem geymdir voru á loftinu, höfðu brunnið. Eldurinn hafði hvergi náð í tré, þegar gæzlumenn slökktu hann. Árangurslaus leit i hommm í gáer leitaði kafari' árangurs- láust að líki Þóreyjar Guðmunds- dóttur til heimilis að Starhaga 10, en hún hvarf að heiman s.l. fimmtudag. Á föstudagi'nn fannst ikápa hennar hjá Fiskiðjuverinu og enn fremur hefur skóhlíf og Skór í fundizt á-floti í höfninni, og er talið að hann sé af Þóreyju. Það er talið nokkurn veginn víst, áð hún hafi farið í höfnina. Slæð- ing og leit hefur nú farið frarn í þrjá daga. Helmings munur á afla- brögðum tveggja sl. daga Síldin er misjöfn, en yfirleitf heldur sæmileg Góð sildveiði vir sunnan-1 minna. Þá var hæstur reknetja- lands á sunnudaginn var, en báturinn Vísir með 167 tunnur, ínn, voru með þetta frá 60—200 tunnur. Aflahæstur þá var Guðjón Einarsson með 310 tunnur, Hann var einnig hæstur í gær með 150 tunnur. Hringnótabátar komust allnnklu lakan í gær. Lætur fn Jnn Fl nsson kafði aðeins 138 nærn, að það muni helmingi. Síldin veiddist í Miðnessjó og s í Grindavík er talið að allmikið sé af Til Grindavíkur komu nokkrir henni þar. Nokkuð er hún mis-| bátar með §óðan afla á snnnudag jöfn að gæðum, yfirleitt all- sæmileg. sú sem í reknet veið- ist, en misjafnari og jafnvel slæm úr hringnót, enda lætur hún greipar sópa um stórt sem smátt, meðan reknetin hleypa hinu smáa í gegn og halda því stóra. Til Keflavikur komu í fyrradag 25 bátar með 3800 tonn, þar af tveir hringnótabátar, Jón Finns- son með 352 tunnur og Kópur með 284 tunnur. Hæstu reknetjabátar höfðu 270—280 tunnur. í gasr 1910 tunnur í gær komu jafnmargir bátar ti’I Keflavíkur, en þá var heildar- aflinn áðeins 1910 tunnur, eða það um bil réfctum helmingi Svo virðist sem óður maður hafi vaðið um bæinn á mánu- dagsnóttina og grýtt bifreiðar. Tvær þeirra voru stór- skemmdar við Miðtún, sú þriðja grýtt, en ekki til jafn- mikils skaða og sú fjórða al- gjörlega glerlaus við Hring- braut. Enginn virðist hafa orðið var við ferðir spellvirkj- ans, en það eru vinsamleg og ákveðin tiJmæli rannsóknar- lögreglunnar, að menn láti ekki undir höfuð leggjast að ... w . , „ , . . . . skýra frá vitneskju um þessa Nu eru aSems 14 dagar par til dregiö verður. Þeir, sem a£burði fengið hafa miða til sö!u, eru beðnir að gera skil næstu daga. Skrifstofan er í Framsóknarhúsinu á annarri hæð og er hún opin alla daga frá kl. 1—6. Þar eru miðar til sölu og einnig verða miðar seldir úr bíl í Austurstræti þá daga, sem eftir eru, þar til dreaið verður. Vinningar eru hinir giæsilegustu oo því full ástæða til að hvetja sem allra flesta til að eignast miða og freista þess að fiamingjan verði þeim hliðhoíl næsta Þorláksmessudag. ^ Tekið er á móti miðapöntunum t síma 24914. allt upp í 450 tunnurs, vo sem Sæ ljón. Á Akranesi Til Akraness komu 15 bátar í gær, en ekki hafði verið vigtað upp úr þeim öllum, þegar síðast fréttist. Talið var, að þeir væru með um 100 tunnur að meðaltali. Hæstur var Höfrungur, með 384 tunnur, e.n hann veiðir í hringnó't. Af reknetabátum var italið senni- l©gt, að Ásbjörn væri hæstur, með 180—190 tunnur. í fyrradag bár- (Framhald á 11. siðu) Nú er mánuður liðinn, síðart ofsaveðrið gekk yfir norður- land, og enn er fé að finnast í fönn hér og þar. Eru kindurn- ar furðu sprækar og hressar, þótt þær hafi dvalið mánuð neðan snjóa. Aðeins hefur borið á því, að þær hafi étið ull hver af annarri, hafi þær verið margar saman og þröngfr um bær, en það skeður einnig endrum og eins í húsum. Fréttari'fcari blaðsins við Mý- vatn sagði í gær, að þar væru enn að finnast kindur í fönn eftir mán aðar dvöl þar, og væru þær hinar hressustu. Ekki er mikið um, að þær hafi nagað ullina,. Hundar hafa orðið að góðu liði við leitina, sem stendur enn. Frá Fosshóli' berast þær fréttir, að þar í grennd hafi inýlega fund- Frai-ihaJd á 2. síðu. jórir bílar grýttir I gærmorgun var komið að bif reiðinui R-163, sem er Austin, árgerð 1960, inánaðargömul, ineð brotna aftur- og framrúðu, þar sem hún stóð utan við húsið 76 við Miðtún. Steini hafði verið kastað inn um bognu afturrúð- una, og hafði steinninn hoppað upp af baki aftursætisins og sprengt framrúðuna. Rúíur brotnar meíS grjótkasti og öftru tiltæku en ekki reynt aÖ stela bílunum Ginflaska Nokkrum húsum innar, við Miðtún 90, var mölbrotin aftur- rúða í R-636, sem er Fíat 1400, árgerð 1957. Sú rúða var einnig bogadregin. Verkfærið, sem not að var við rúðubrotið, er gin- flaska, senniiega gripin upp af götunni, en hún fannst ötuð af (Framhald a 11. siðu) Fiokksstarfið í bænum Stjóriimáiasiásnskeiö FUF Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík gengst fyrir stjórnmálanámskeiSi, sem hefjasf mun upp úr miðjum janúar næstkomandi. Nánar verður skýrt frá filhögun þess síðar. Jóiafundurinn er e Kvoici Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur jólafund sinn í kvöid, 8. des., í Framsóknarhúsinu uppi kl. 8,30« Venjuleg félagssförf, myndasýning og fleira.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.