Tíminn - 09.12.1959, Side 6

Tíminn - 09.12.1959, Side 6
TÍMINN, miðvikudaginn 9. desember 1959. Utgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjári og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18302, 18 303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 Æ Islenzkt mannlíf í hnotskurn Ogæfulegt upphaf Utvarpsumræður um þing frestun hafa nú farið fram. 'Hefur alþjóð þannig gefist kostur á að hlýða þau rök, sem fram eru færð, með frestun og á móti. Það vakti athygli í um- ræðunum, að ræðumenn Al- þýðuflokksins gengu mjög á snið við það, að ræða sjálfa þingfrestunina. Gæti' það bent til þess að þeir væru farnir að átta sig á, hvað það mál allt er hæpið. Ólafur Thors reið á vaðið í umræðunum. Reyndi hann að sjálfsögðu að afsaka þing frestunina en fórst fremur óhönduglega, enda mun frestunarhugmynd þessi' ekki eiga upptök sín í heila- búi Ólafs og með sjálfum sér mun hann henni ekki allt of hlynntur. Við upphaf málsins óskað'i hann líka eftir viðræðum við formenn þingflokka stjórnarandstöð- unnar, að því að mönnum skildist til þess að leita eftir ei'nhverskonar samkomulagi. Lofaði Ólafur að ræða málið í ríkisstjórninni og láta svo vi'ta d.aginn eftir hvað ofan á yrði. En svo leið og beið og engin boð komu frá Ólafi. Hann mætti ekki í þinginu og samráðherrar hans þótt- ust ekkert vita um neinar viðræður í ríkisstjórninni. Annað af tvennu hlaut þá að vera fyrir hendi: að Ólaf ur hefði svikð loforð sitt, eða að samráðherrar hans teidu engu skipta hvort hann lofaði einhverju eða engu. STJÓRNARANDSTAÐAN lýsti sig hvað eftir annað reiðubúna til viðræðna um þingfrestun á eðlilegum tíma. Og skilyrðin f-yrir sam komulagi verða naumast tal in ósanngjörn: Að fjárlaga- frumvarp yrði tekið til 1. um ræðu og Alþingi gefin skýrsla um fjárhagsafkomu þjóðarbúsns, eins og ævin- lega hefur verið föst venja og til er ætlast samkvæmt stjórnarskrá. Að bráða- birgðalögin um búvöruverði'ð yrðu lögð fyrir þingið til um ræðu og afgreiðslu, eins og skylt er að gera og það því fremur, sem ekki var vitað til þess, að lögin styddust vi'ð vilja meiri hluta þings. Að Alþingi afgreiddi viss mál önnur, sem enga bið þolir að um verði fjallað. Þetta voru þá skilyrði stjórn arandstöðunnar. EN UM þetta mátti ekki ei'nu sinni tala. Svo mikið lá á að reka þingmenn heim, að ekki kom til mála, að rik- isstjórnin fullnægði sjálf- gögðustu skyldum sínum við þingið. Fyrir þessari afstöðu hafa engi'n frambærileg rök verið færð. Sparnaðartaiið er nú alveg dottið upp fyrir. Eftir er aðeins það, að stjórn in þurfti frið og næði til að átta sig. Og hver skyldi svo sem hafa á móti' því. Þeir munu meira að segja marg ir tíl sem telja heppilegast að stjórnin öðlist hvíldina lörigu, sem ríksstjórn, og það sem fyrst. Hinir munu færri, sem finnst að stjórnin ei'gi að fá frið til að fremja verknað, sem jaðrar við þing ræðisbrot. Og með hvatvís- legum og ofbeldiskenndum aðförum sinum undanfarna daga hefur einmitt ríkis- stjórnin sjálf veriö að efna til þess, að hún fái ekki þann frið, er hún telur sig þurfa á að halda. Það er ekki gæfuleg ríkisstjórn, sem byrjar feril sinn á því, að sá fræjum úlfúðar, tor- tryggni og sundrungar. Ljót saga í sex þáttum ÞAÐ ER langt síðan að tvöfeldni og yfi'rdrepsskap- ur íhaldsins hefur birzt jafn berlega og i afstöðu þess til bráðabirgðalaganna um búvöruverðið. Þykir rétt að rifja þá sögu hér upp í megindráttum, ef verða mætti til glöggvunar þeim bændum, sem hihgað til hafa trúað ihaldinu til rétt- dæmis um mál bændastétt- arinnar. 1. þann 18 sept. s.l. gaf fyrrverandi ríkisstjórn út bráðabirgðalög um verð land búnaðarafurða, þar sem svo var ákveðið, að heildsölu- og smásöluverð á iandbún- aðarvörum, sem kom til framkvæmda 1. marz, þ.á., skyldi gilda óbreytt frá tíma bi'linu frá 1. sept. til 15. des. íhaldið samþykkti útgáfu þessara laga. 2. Framsóknarmenn lýstu sig þegar andvíga lögunum. íhaldið tók þá að óttast um sitt skinn og gefur út yfir- lýsingu 22. sept., þar sem Jón líelgason: Islenzkt niann líf II. — Reykjavík 1959. — Iðunn. Á bókavertiðiníii 1958 bárust nokkrir góðir gripir á skiptavöll- inn, og var þar á meðal „ís'lenzkt mannlíf“ eftir Jón Helgason rit- stjóra. Voru í þeirri bók ýmsir þeirra þátta, er birzt höfðu í „Frjálsri þjóð“ og báru þar höfuð heitið „Þjóð og saga“. Þurfti nú enginn að ganga þess lengur dul- inn hver höfundur þeirra var, en uppi höfðu verið ýmsar getgátur um það. Vissu margir fyrr, hve Jóni Helgasyni var létt um að rita, enda þaulvanur biaðamaður, en ýmsutn mun hafa komið það nokkuð á óvart, að hann væri slíkur listamaður, sem hér var á da.ginn ikomið. Er skemmst af þvi að segja, að bók Jóns fékk fá- dæma loflega dóma, og það hjá mönnum, sem vel mega gre'n á gera, hvar feitt er á stykki í þess- um efnum. Og „íslenzkt mannlíf“ seldist mikið og var af mörgum lesið, og hvort tveggja að verð- leikum. — Maður, er þannig hef- ur af stað farið sem Jón Helga- son, má búast við því. að til hans séu gerðar miklar kröfur. að hann slaki í engu á klónni. Nú er nýkomið ut annað bindi af „íslenzku mannlífi“, og birtast þar ellefu þættir. — Sögusvið fyrsta þáttarms er Reykjavík. Þar greinir frá ástum Ástríðar Helga- dóttur Thordersen og Gísla Brynj ólfssonar. Vel er þar farið með viðkvæmt eíni, og ijóslega kemur þar fram, hve höfundurinn er sómakær gagnvart sögufólki sínu. Mál og mennlng gaf fyrir nokkrum árum út dagbók Gisla Br.vnjóifs- sonar og fvlgdu ýtarlegar skýr- ingar. En þótt svo sé kann obbi þjóðarinnar sáralítil deili á Gída. Jón hefði þvi átt að grema eiiítið rneira frá ævi hans en gert er í „Ást á Landakotshæð“. Ætla ég, að það hefð. vel getað samhæfzt því formi, sem hann velur frá- sögn sinni. Sögusvið þáttarins „K.jaftshngg og heiðursinerki“ er i senn Reykja vík og Dýraijörður, og grein r þar frá viðskiptum Frakka og Eng- lendinga. Sú kynning sem Tón veitir lesandanum um löngun KosiS í landaráð Frakka til þess að ná fóffestu hér á landi og viðskipti þeirra við Ðani í því sambandi, svo og hing- að komu Jerome Napóleons Frakkaprins og viðtökur þær, sem hann fékk í Reykjavík, er ijóm- andi undirbúningur að k.jarna sögu efnlsins. Án hans hefði bardagai Bjarna Þóriaugarsonar við Frakka og aðfarir þeirra vlð Dvrfirðinga birzt okkur í öðru ijósi. í augum þess, sem kvnnt hefur sér nokk- uð ýtarlega áleitni Frakka til þess að fá bækistöð hér á land: og við- bröað Dana og íslendinga í því sambandi. getur leikið á tvennu á hverju skal grípa, til þess að gera þá m.ynd, sem Jón er að bregða upp sem skýrasta og eftir- minndegasta. Elnnig hefði að sjálf sögðu rnátt fle'ru til tialda og sennilega áhrifameiru í sambandi við Reykjavíkurveru Napóleons P'rakkaprins, tll þe;s að gera and stæðurnar i atburðunum syðra og ve-tra enn skarpari. Þættirnir „Barnshyarfið á íra- fe!!i“. „Barnsvilla í Bveiðuvík“ og . Bínefni í Skagafirffi“ eru allir fremur efnisrýrir og er hætt við, að be;r hefðu í höndum margra orðið fremur sviplitl'r. Frásögn- in af Un:a-Gunnu er bý=na góð, cn þó bykia mér vangaveitur Jóns um það hvort Hans Raldvinsson hafi orð'ð Gunnu að bana eða ekki. í fyll'ta laei. — Góð er lýs- ing Jón; af því. í þættinum „Upp- íeisn Péturs í Njarðvík" hvern:g danskur hroki gat birzt os hversu hann mátti sin þegar íslenzkur almúgamaður varð fvrir honum. Auk þeirra tveggia frásagna, sem fyrst voru taldar, bera af þætt irnir: „Sagan af Jóni Drang“, „Hugvitsma'ður úr Geitareyjum“ og „Landskuld af Langavatnsdal“ og rís sá síðasti þó m klu hæst. Um Jón Drang hefur áður birzt nokkuð á prentú en hér er saga hans öll v'igð miklu fyllri og ýtar- legri en áður hefur verið gert. Mig minnir til jiess, þegar ég var að alast upn vestur við Breiða fjörð, að um Geitevinga væri talað í sérslökum , virðingartón og átti rætur að rekia nokkuð aftur í tímann, eða til Sigurðar stúdents og afkomenda hans. Ekki rámar mig í það sem ungling, að af Árna hugvltsmanni gengju sögur vertra. enda ævi hans mest í fjar- lægu landi, en um Lárus stúdent föðurbróönr hans og skólabróður Jónasar Hallgrímssonar. var oft rætt og hin dapurlegu örlög hans. En nú segir Jón Helgason okkur sögu Árna Geiteyings, sögu, s'em lengi mun loða þeim í minni, er lesið hafa. Um leið og Jóni er þakkaður þessi þáttur, ber að minnast annars manns, en það er Magnús Eiríkssonar. Hirðusemi hans' er að þakka það, að snöggt- um meira er af Árna að segja en ella, og hefði hennar ekki við notið, mundi einnig sá þáttur í fvrri bók Jóns, er mesta athygli vakti, hafa orðið ærið snakkembd- ari.-- „Landskuld af Langavatnsdal" er listavel gerður þáttur. að minni hyggju sá bezti, sem Jón hefur enn ritað. Um þetta efni hefur allmikið verið ritað áður, en Jón mun hafa dregið hér saman á einn stað allt, sem um bað má segja eftir öruggustu heimildum. Saga Árnesínganna, sem settust að á Langavatnsdal er á flesta lund átakanleg, þar birtast í hnot- skurn raunaörlög, sem að vísu fer fjærri að séu einstæð í íslands- sögu. Þar kvnnumst við í sann- leika hvílík karimennskuraun það var þjóðinni að þreyja af þorra og góu í þessu landi, Hfa það bók- staflega af að voraði i ísl. þjóð- lífi. Hér skal ekki um það fjölyrt, hvílíkur lis'tamaður Jón Helgason er í sínu fagi, þegar beztur er á honum gállinn. Þess nýtur sýni- lega, að hann hefur næmt skáld- skyn og honum liggur á tungu mál, sem er í eðli sínu látiaust, en tært og iifandi og samþýðist vel því efni, sem hann fjallar um. Ef einhver skyldi ætla, að Jón sleppti frásagnargleðinni laus- beizlaðri og hirti lítt um stað- reyndir, þá er þess að geta og sem ekki er minnst um vert, að' aðdráttarföng til þessara sagna eru sótt af alúð í traustustu heim- ildir. — Ekki þætti mér ósenni- legt, að margur segði, éftir að hafa lesið þessar bækur Jóns: Mættum við fá meira að heyra um íslenzkt mannlíf. Fragangur bókarinnar er ágæt- ur. í henni eru skýringakort til giöggvunar á efni. Prófarkalestur er í bezta lagi og henni fylgir ná- kvæm nafnaskrá. Loks er þess að geta, að skjólkápa er bundin með, en þann hátt ættu allir bókaút- gefendur á að hafa, þar sem skjólkápumyndir eru nú orðið ílestar gerðar af listamönnum og eru því eigi lítið bókargildi. L. K. Endurmii lingar Oscars Clausens: sagt er m.a. að flokkurinn sé andvígur setningu bráða- birgðalaganna og „mun þess vegna ekki styðja þau á Alþingi“. 3. í kosningabaráttunni báru þessi mál að sjálfsögðu mjög á góma. Frambjóðend ur íhaldsins út um land þreyttust aldrei á að endur- taka það, að þeir teldu lög þessi algert gerræði og myndu beita sér fyrir af- námi þeirra þegar er Alþihgi kæmi saman. Er vlst, að ýmsir frambjóðendur íhalds ins eiga kosningu sína að þakka því, að þeim var trú- að. 4. Þegar þing kom saman, hafði forysta íhaldsins á- kveðið að leggja bráðabirgða lögin ekki fyrir það. Er það ljóst þegár þess er gætt, að upphaflega ætlaði stjórnin að senda þingið heim þegar hinn 30. nóv. Þannig skyldi staðið við loforðin frá fram boðsfundunum. 5. Á síðustu stundu kikn- Kosning í Norðurlandaráð hefur nú farið fram í báðum delldum Alþingis. Efri deild k-aus sem aðal- menn þá Ásgeir Bjarnason og Magnús Jónsson, en varamenn Ólaf Jóhannesson og Ólaf Björns- son. í neðri deild voru aðai'menn kjörnir þa'r Einar Olgeirsson, Sig urður Ingimundar.-on og Gísli Jónsson, en varamenn: Hannibal Vald'marsson, Bir.gir Finnsson og Matthías Á. Mathiesen. aði íhaldið fyrir sókn Fram sóknarmanna og druslaðist til að leggja lögin fyrir þingið síðasta daginn sem það sat að störfum. Voru þau vinnubrögð að sjálf- sögðu vi'ð það miðuð, að mál ið fengi ekki afgreiðslu. 6. Þrátt fyrlr þetta komst þó íhaldið ekki hjá því að sýna lit. Og stóð það þá við gefin heit? Nei, vi'ð fyrsta tækifæri sém það fékk til þess að sýna hug sinn til laganna „á Al'þingi“, greiddu ailir neðri deildar þing- menn þess með tölu atkvæði með þeim. Sjónarspil íhaldsins í þess um málum er nú lokið. — Miklum hluta bændastétt- arinnar kemur afstaða þess ekki á óvart. En hinum, sem hingað til hafa ekki' áttað sig á flærð þess, ætti að geta verið þessi siðasti 7þátt ur lærdómsrík lexía. FERÐ Á næst lionu ári kom út á veg- um Bókfeilsútgáfunnar fyrsta bindi aí æviminningum Oscars Clausens. Sagð; hann þá frá bernsku sinni og æsku, fram að íermingaraldri. Ófust margir at- ( burðir þar inn í, og margt fólk j kom við sögu: héraðshöfðingjar og . hefðarfrúr, óbreyttir alþýðumenn ‘ og olnbogabörn. Var bjart yfir læirri frásögn allri. Og fólkið, sem höfundur setti fram á sjónar- sviðið, var svo gott, að bókin dró i heiti af því og nefndfst: Með góðu ; fólki. En þótt gotí sé að minnast bjartra bernskuáira, þá eru þau þó ekki nema aðdragandi þess, er koma skal. Æskumaðurinn vindur upp segi á lifsflevi sínu, starfs- þráin eflist, verkeí'na er ieitað, og þegar vel tekst til. er nngur nýliði brátt kominn á fulla ferð sem gildur starfsþegn á athafna- sviði þjóðar sinnar. Þetta gerðist í lífi Öscars Clausens, er hann var aðeins 15 ára, og frá því segir hann í öðru bindi æviminninga sinna, sem er nýlega komið út og nefnist að sjálfsögðu: Á fullri ferð. Einkennileg atvik — sem ef til vill má nefna duttlunga örlag- ínna, þó góðrar tegundar — réðu því, að Osear Clausen ílentist ekki j Reykjavík, heldur hvarf heim til æsku-töðva sinna og gerðist starfsmaður v'ð verzlun Sæmund- ar Haildórssonar I Stykkishólmi. j Því starfi gegndi hann í 15 árl samfleytt, fyrst sem búðardreng- ur, en síðar voru honum iögð á herðar ábyrgðarmeiri og fjölbreytt ari störf. Gefur hann í hinni ný- útkomnu bók sinni glögga lýsingu á verzlunarháttum á þeirri tíð, en þeir voru um margt næsta ólíkir því, er nú gerlst, þótt ekki séu liðnir síðan n' rr.a rú nir fjórir til fimm áratugir. Ivlunu þeir, sem pú eru við aldur, hafa ánægju af fcð fylgjast með höfundi Um forn- ar slóðir, og ungu fólki er hollt að kvnnast biæ þess þjóðlífs, sem gamla fólkið átti áður fyrr við að búa. Hér verður ekki rakið efni minningabókar Oscars Clausens, en það er allfjöíbreytt, og koma margir við sögu á skemmtilegan hátt, svo sem dr. Jón Þorkelsson, kaþólskir kirkjuhöfðingjar, afreks mennirnir Thor Jensen og Emil Nielsen og siöast en ekki sízt bænd ur og húsfreyjur í Dölum. Um lýs- ingar höfundar á hinum síðast nefndu get ég nokkuð dæmt af eigin kynnum. Er mér Ijúft að votta, að hin lofsamlegu ummæli hans um þetta fólk eru sannindi, en engar ýkjur. Staðfestir og yfir- bragð þess fólks, sem myndir eru birtar af í bókinni, að rétt muni skýrt frá um mannkosti. Bók þessi, sem gefip er ut á vegum Bókfellsútgáíunnar, er vönduð að frágangi og á allan hátt höfundi og útgefanda þil sóma. Jón Guðnasou

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.