Tíminn - 17.12.1959, Síða 5

Tíminn - 17.12.1959, Síða 5
 f -r' »•> -> >■ M»V ÍPÍ iHI N N, fimœtudaginn 17. desetnber 1959. 8 t Mannlýsingar eftir Einar Hjörleifsson Kvaran Tómas Guðmundsson skáld, annast útgáfu ritgerða- safns þessa öndvegishöfundar íslendinga, sem jafn- framt var einn atkvæðamesti hlaðaniaður landsins, lét stjórnmál til sín taka, og skrifaði sæg ritgerða um hvers konar andleg efni, trúmál, bókmenntir, leiklist og önnur nienningarmái. Hann var sífelld- lega opinn fyrir öllum andlegum straumum sam- tíðarinnar, heimsborgari í hugsun, víðsýnn og frjáls- lyndur, boðberi mannúðar, umburðarlyndis og kær- leika. f.Iannlýsingar eru mjög skemmtilegar aflestrar, mótaðar af persónu- Iegum stíl cg bornar upp af sérstæðri og sannfærandi rökvísi. Dómsdagurinn í Flaíatungu eftir Selmu Jónsdóitur IistfræíSinfi iiit 1 Þessi bók mun áreiðanlega vekja mikla athygli bæði inn- ' anlands og utan. llún fjallar um útskornar furúfjalir frá -- : Bjarnastaðahlíð í Skagafirði, sem höfðu verið notaðar í áreffi á skemmu þar, en eru nú geyntdar í Þjóðminja- ^ v -^É'íSSm \ \ safni. Fjalir þessar komu að Bjarnastaðahlið frá Flatatungu \ 'Xl ^ Itóí.JÉlÉlll ' 1 sömu sýslu og munu vera frá því um 1070, að því er höf- tS/'ZifÉÉÉmiiundur bókarinnar færir rök að, Myndirnar á fjöhun þessuni ' 'Lt#*****0*^ 'la^a valdið mönnum ætnum heilabrotum, en tneð bók þessari ^*-**00**^ virðist uppruni þeirra ráðinn. Út frá efnisatriðum og stíl myndanna færir höfundur rök af menningartensglum. sem vissulega munu koma ntönnum á óvart. Eókin er í stóru broti, 140 bls. að stærð. í benni eru 66 glæsilegar myndir, þar sem myndirnar á fjölaaum eru bornar saman við erlend listoverk. Ljósmyi;dirnar af fjöíunum gerði þýzkur Ijósmyndari, en bókin er prentuð í Sviss. y Heiinspekide'Id lláskóla íslands hefur dæmt ritgerð þessa hæfa til doktors- varnar, og verður þá Seima Jónsdóttir fyrsta konan, sem ver doktorsritgerð hér. /,* Bókin er komin úí á ísienzku og kemur bráðlega einnig á ensku. /• » Bækur AB fást í bókabúðum, en jafn framt er afgreiðslan að Tjarnárgötu 16 opin félagsmönnum eins og verzlanir fyrir jólin

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.