Tíminn - 17.12.1959, Page 9

Tíminn - 17.12.1959, Page 9
9 FfMIXN, fimmtudagiim 17. desember 1959. ! Áffu feröabækur vioförlasta Islendingsins? ESTHER WINOHAM: Kennslu- konan 39 .....................................iiiiniiiniiinnii«ninnini;;r;ii.-;fc-.uimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniinim' Kæra frú Lovett! Eg skrifa yöur til að gera yður kunnugt, að ég hef á- kveðið, að senda telpurnar mínar í einhvern skóla, og hef |>ví orðið að segja Júlíu upp. Eg er hræddur urn, að hún taki sér þáð nærri, því hún ifcelur sér tr úum, að ég sé ekki ánægður með störf hennar liér, en það er fjarri sanni. Eins og ég hef einnig sagt henni, hefur hún gert hrein Ikraftaverk^ og ég get ekki ireitað því.að hún hefur haft áhrif á mig. Augljóst er, aö Ihún hefur sérstaka hæfleika jtil að umgangast börn, og ég I er ekki í minnsta vafa um, i að hún nær auðveldlega í nýja, sem gefur henni tæki- færi' til að helga sig því starfi sem hún hefur valið sér og er svo mjög gefin fyrir. Sjálf eruð þér naumast í vafa með hina raunverulegu ástæðu til uppsagnarinnar, og ég hlít að þakka yður það traust, er þér . hafið sýnt mér. Að fyrirætl- un mín mistókst, er einungis sjálfum mér að 'kenna. Senni lega er ég öllu mannlegri en ég gerði mér grein fyrir sjálf ur. j Yðar j Hróðrekur Gillingham.. Þar eð Klara gat með engu móti stillt sig um að gripa iim í rás viðburðanna, náði hún sér í pappír og skrifaði: Kæri herra Gillingham! Eg ski'l mætavel ástæðuna til þess, að þér kjósið ekki lengur vist Júlíu á Merry- weather. Hins vegar get ég sagt yður ,að sama daginn og ég móttók bréf yðar, fékk ég bréf frá Júlíu. Eg sendi yð ur það hér með, því ég legg áherzlu á að þér fáið að vita, hve þakklát hún er yður fyrir allt gott, sem þér hafið auð- sýnt henni. Eg mun svipast úm eftir nýrri stöðu handa henni. j Kær kveðja frá Kiöru Gilmour. Hún lagði bæði bréfin í eitt umslag og innsiglaði þaö, og póstlagði síðan án tafar, því hún var hrædd um að hún kynni að missa kjarkinn við nánari umhugsun og sjá sig um hönd. j En fyrst þegar bréfið var komið af stað, fylltiist hún einkennilega sælli tilfinn- ingu. í fyrsta si'nn á ævinni hafði hún brotið eina af höf- .... (jpariö yöur iiia.up a núJb. margra veralaaia! «01 á ÖllUM HttDH! AusturstTflKíi Keflvíkingair — Njarðvíkingar Þeir, sem hafa í huga að vinna í Flökunarstöðinni í vetur, gjöri svo vel og hafi samband við Guðjón Jónsson í Flökunarstöðinni. Símar 154 og 519. FISKIÐJAN S.F. Keflavík. asHiiiaiiiaMisiiBiHsgH^ass^gpgaHigiisiHí FERÐAFÓLK FERÐAFÓLK Verzlunin GNOÐ Verzlunin Gnoð er fyrsta verzlunin sem þér sjáið þegar þér komið yfir Elliðaár á leiðinni í bæinn. Verzlunin Gnoð selur snyrtivörur, vefnaðarvörur, smávörur, jólavörur og margt fleira. — Næg bílastæði. VERZLUNIN GNOÐ — Sími 3-53-82 !í§l'ígSliSlí»||Killj!K]«:H|iH]glg]i«)!gigigi|!!"jt'|j|ig||«||Kl|glg]|g](a!«jgl|Hl|Sjigll>llg)la|glBlgl@lgl|H]ISíaiSHis!!aa Sniðning Karl eða kona, sem getur tekið að sér að sníða fyrir hraðsaumastofu, sem staðsett er í nágrenni Reykjavíkur óskast frá áramótum. — Tiiboð send- ist í Póstbox 686, Reykjavík. HR!ÍHllHliaíglHIIHIIHiaHllHll«llKliaHliaHllKllKllgllKllKllHlHllHlHllgllHlKlRllglglHllgKKIHIií<!B{||«!lK!lHllHlgllglHllgl Ein feprsía bókin seoi úí hefur komið á síðari árum í bók þessari eru saman komnir yfir 50 ferðaþættir, sem hinn frábæri ritsnilling- ur og ágæti náttúrufræðingur ritaði á langri ævi sinni. Ritið skiptist í þrjá höf- uð kafln: Grænlandsförin 1897, sem hef- ur að geyma sérstæða ferðasögu höfund- ar til Grænlands í vísinda erindum. Þar er að finna mjög skemmtilegar lýsingar á lifnaðarháttum Eskimóanna fyrir alda- mót, er þeir enn lifðu sínu frumstæða lífi. Annar þátturinn ber heitið. Það líkist eng- um töndum og segir þar frá ferðum dr. Helga um ísland, óbyggðir, örævi og sögu- lega staði. Er þarna brugðið upp fjöl- mörgum heillandi fögrum náttúrulýsing- um auk þess sem í þessum köflum felst mikiil fróðleikur um náttúru landsins. Þriðji híuti bókarinnar ber nafnið Suður í lönd, og eru þar ferðapistlar frá dvöl höfundar í Englandi, Norðurlöndum, Þýzkalandi, Sviss og Ítalíu. Inn í þessar ferðasögur er ofið mörgum skemmtileg- um frásögnum af frægum mönnum svo sem Cæsar, Goethe, Napoleon og Brand- es jafnframt því, sem dregnar eru upp eftirminnilegar myndir af ýmsum stór- borgum Evrópu, svo sem Vín, Berlín, Múnchf.n, London, París og Milano, eins og þær voru fyrir heimsstyrjöldina. Halldór Pétursson hefur skreytt bókina fagurlega fjölda pennateikninga. Vilhjálmur Þ. Gíslason sá um útgáfuna, valdi efnið og ritaði formála. Ferðabók dr. Helga Pjeturss er öndvegisrif og kjörgripur, sem hvert menningarheimili þarf að eignast Skemmtileg ferðabók RÍtus af mikílli stílsnilld BÓKFELLSÚTGÁFAN iJL, J. jj .'li i ;í » .'fma .i Sljfi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.