Tíminn - 30.12.1959, Blaðsíða 4
4
T í MIN N, miðvikudagiim 30. desember 1903.-
Frá Loftleiðum:
Hekla etr væntanleg kl. 12.30 frá
New Yorit. Fer kl. 10.45 til' Glasgow
og Amsterdam.
Edda var væntanleg kl. 07.45 frá
New York. Kom kl. 16.30 frá New
York. Fer kl. 14.00 til Stavanger,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
Saga er væntanleg kl. 19.00 frá
Stavanger, CPH, GAVI og Oslo. Fer
til New Yonk kl. 20.30.
Fiugfélag íslands höf.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akui>
eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Eg-
ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pet-
reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar.
.... ppanð y*ur hJaup
a míUf margra verzlanaí
OöWJOöL
Á ÖllUM
- Austurstxæti
Hann vann /
Hafifid/icetiL
HÁSKÓLANS
Skipadeiid S.I.S.
Hvassafell ier í dag frá Aabo til
Hangö. Arnarfell kemur til Kaup-
mannahiafnar í dag, fer þaðan til'
Kristiansond. Jökulfell væntanlegt til
Reykjavíkur 31. des. frá Riga. Dísar-
fell fór í gær frá Gufunesi til Húna-
flóahafna. Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxaflóa. Helgafell fór 20. þ.m.
frá KLaipeda áieiðis til Sete í Frakk-
landi. Hamrafell fór í gær frá
Reykjavík áleiðis til Batum.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á nýjárs-
dag vestur um land til Akureyrar.
Esja fer frá Reykjavfk á nýjársdag
austur um land til Akureyrar. Herðu
breið er í Reykjavík. Skjaldbreið er
væntanleg til Reykjavíkur í dag frá
Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er á leið
frá Bergen til Hjalteyrar. Herjóffur
fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld til
Vestmannaeyja.
Eimskipafélag (slands h.f.
Ðettifoss fór frá Flateyri í gær
29.12, til Súgandafjarðar, ísafjarðar,
Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Norð-
fjarðar og þaðan til Hull, Grimsby,
Amsterdam, Rostock, Gdynia og Ábo.
Fjallfoss kom til Liverpool, 25.12.,
fer þaðan til Dubl'in, London, Ham-
borgar, Kaupmannahafnar og Stettin.
Goðafoss fer frá Reykjavík á hádegi
í dag 30.12. til Keflavíkur og Vest-
mannaeyja og þaðan til Hull og Ant-
werpen. Gullfoss fór frá Reykjavík
26.12. til Hamborgar og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá New York
21.12., væntanlegur til Reykjavíkur
fyrir hádegi i dag 30.12. Skipið kem-
ur að bryggju um kl. 08.00. Reykja-
foss kom til Reykjavíkur kl. 11.30 í
gær 29.12. frá Rotterdam. Selfoss
kom til Kotka 28.12., fer þaðan til'
Ventspiis og Reykjavíkur. Tröllafoss
fór frá Akranesi í gærkvöldi 29.12.
til Vestmannaeyja og þaðan til Ár-
hus, Bremen og Hamborgar. Tungu-
foss fór frá Gautaborg 29.12. til
Reykjavíkur.
Miðvikudagur 30. des.
Davíð konungur. 364. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 13,16.
Árdegisflæði kl. 5,28. Síðdeg-
isflæði kl, 18,00.
Frá ríkisstjórninni.
Ríkisstjórnin tekur á móti gest-
um á nýársdag kl. 4—6 í ráðherra
bústaðnum, Tjarnargötu 32.
Forsætisráðuneytið,
29. desember 1959.
85 ára
er í dag Guðný Magnúsdóttir, lengi
húsfreyja að Háafelli í Skorradal.
Hún var fædd að Eyri í Flókadal
1874, og hefur alið aUan aldur sinn
í Borgarfjarðardölum. Guðný var
gift Benóný Helgasyni, sem látinn
er fyrir nokkrum áirum. Eignuðust
þau sjö iböm og eru 5 á Hfi, allt
efnisfólk. Guðný er grein fróðleiks-
:kona, eins og hún á ætt til. Dvel'ur
hún nú hjá dóttursyni sínum, Bimi
Þorsteinssyni bónda í Háafelli.
— Heyrðu, pabbi, ef ég fer að
skæla, heldurðu að það heyrist í út-
varpinu??
DENNI
DÆMALAUSI
öm bók Jóns iírabbe
Dagbók 1960
fyrir einstaklinga og fyrirtæki
í bókinni er ein strikuð síða fyrir hvern
dag ársins auk minnisblaða, samtals 376
síður.
Bókin fæst í bókabúðum í Reykjavík og kostar í
góðu bandi aðeins kr. 45,00.
Bóksalar og fyrirtæki í Reykjavík og utan Reykja-
víkur geta pantað bókina hjá Prentsmiðjunni Hól-
um h.f., Þingholtsstræti 27, sími 24216.
m^BBBBBBEiaaSSBEEBSEISISBSESmBESmSSSBSSISBISBISBSBBEBKm
iFramhald at 2. slðu.)
Danmerkur til samninga og þyrfti
þá að búa á hóteli við Ráðhús-
torgið, þá yrði hann að muna að
beáta 'alltaf fyrst fyrir sig vinstra
fætinum, þegar hann stigi út úr \
hótelinu.
Gagnvart mér var Sigurður Egg-
erz alltaf elskulegur og þaikklátur
fyrir ráðleggingar um það hvaða
form væri vænlegast til árangurs.
En hann var svo kvíðinn og hrædd
ur við það, að hann kynni að fip-
ast í reglunum, að það var ákaf-
lega þreytandi að vera kennari
hans.
Klukkusitundunum saman gátum
við stafað og kveðið að og æft
fótaburð í einkatímuim, og þegar
niðurstaða hafði náðst, hélt ég
heimleiðis. En klubkutíma seinna
símar hann til mín og segist hafa
uppgötvað, að það færi fullt eins
vel á því að beita fyrir -sig hægra
fætinum, og er þá svo upptekinn
af þessaxi nýju hugdettu, að hann
biður mig að koma inn í bæ og
'byrja að æfa á nýjan leik.
Einu sinni, þegar hann hringir
svona til mín rétt eftir að ég var
setztur í góða stólinn, þá spratt ég
upp og svo yfir mig reiður, að eitt
augnablik flaug mér í hug sú létt-
lynda hugsun að fara að dæmi
Skarphéðins og stökkva hæð mína
í loft upp.
En þá minntist ég þess, að
Krabbefjölskyldan er að megin
reglu á móti léttlyndi og geðsveifl-
um og á móti þeim, sem skapa
þann munað að svífa upp í háloft-
in á vængjum tilfinninganna, og
hélt áfram að vera jarðbundinn.
Hlýddi kalli skyldunnar og byrjaði
geðsveiflur. Ég neitaði mér því um
að œfa með Sigurði á nýjan leik
— einn, tveir, þrír. Einn, tveir,
þrír.
Þegar hugsanlegt var, að Sig-
urður Eggerz ætti að vera enn
einn vetur í mínum bekk, þá hlaut
ég að svara þvi til, að ég mundi
ekki geta enzt tij, þess til lengdar
að kenna honum, og myndi því
leggja niður kennslu.
Seinna var allt komið í svo fast-
ar og rólegar skorður og ég búinn
að ná svo góðum tökum á sjálfum
rnér, að ég gaf kost á mér til
kennslu eins þó Sigurður Eggerz
yrði í bekknum (sjá nánar um
þetta í hátíðarskólaskýrslunni).
Ég nefni hér eitt dæmi til sönn-
unar því hve mikið Sigurður gat
svekkt kennara sinn. í dönskum
barnaskóla á næsta leiti við okkur
var útfarinn handboltaleikari, sem
Edvard Brandes hét. Þrátt fyrir
það, að Sigurður væri nýkominn
frá íslandi, og ekki búinn að læra
að ganga á dönskum götum ennþá,
þá hefur hann þá óskammfeilni
'til að bera að skora Brandes á
hólm.
Eftir síðasta boltaleikinn, sem
þeir háðu, tjáði Sigurður Eggerz
mér, og það var ekki alveg laust
við að hann fyndi til sín, að Brand-
es hefði að lokum sagt, 'að ef hann
þyrfti á aðstoðarmanni að halda
í handboltalið sitt, þá mundi hann
skilyrðislaust Ieita til Sigurðar.
Sigurður Eggerz fór ákaflega í
taugarnar á mér og réttlætiskennd
mín hlaut að banna mér að geta
hans að góðu í hátíðarskólaskýrsl-
unni minni. Mér þótti leiðinlegt
af þessum sökum að geta ekki stutt
að þeim frama Sigurðar Eggerz, að
hann hlyti góða einkunn hjá mér.
Ef nokkur hér inni skyldi draga
þá ályktun af orðum mínum, að
Sigurður Eggerz hafi verið hæfi-
leikalaus maður, þá hlýt ég að leið
rétta það. Hann var gæddur góðum
'gáfum. Ég, sem kennari, vil unna
honum sannmælis. Þess vegna get.
ég sérstaklega um það í skóla-
skýrslunni minni, að hæfileikar-
hans hefðu m.a. fenigið útrás í því
að taka þátt i að gefa mér hest.
En isvo sundurleitir sern þessir'
þrír litlu nemendur voru, þeir
Jakob, Bjarni og Sigurður, þá áttu
þeir eitthvað sameiginlegt, og það
hef ég aldrei skilið.
Eftir að hafa hlustað á þessa
hrífandi skýringu hins grandvara,.
gamla kennara, sem var að
kveðja, þá varð ég svo
gagntekinn af hrifningu, að ég
gleymdi allri feimni og sþratt upp
á eitt skólaborðið og kallaði: Herra
Jón, herra Jón, megi Guð af gnótt
sinni launa yður fyrir hvað þér
hafið menntað hann pápa um dag-
ana.
Og þar með var drauraurintt
búinn.
Ég enda þessar línur með því
að þakka hr. Jóni Krabbe fyrir þær
gleðistundir, sem bók hans hefur
veitt mér.
París, 13. desember 1959.
Pétur Eggerz.
«SB888S8SSSS8S888S888S88888SSS8SSSS8888888SSSSS88S8S8S8ISS*8888888888aB888S8a^| |{|j VÍÐFÖRI
tQfrasverðið
NR. 25,
Fylgift m«9 |
timanum f
lasiS 7imanas 1
Erwin prins hleypur sem kólfi
Tæri skotið, niður hallartröppurnar,
©g með boga sinn í hendi. Pum-Pum
stendur afsíðis og fylgist með ferð-
um hans.
í hesthúsinu toýður Tsacha óþolin-
móður eftir konu Erwins. „Jæja,
og ég mun halda loforð mitt við þig.“
Tsacha, þá er tooginn orðinn minn,
Mongólarnir sjá hvar Pum-Pum kem-
ur, svo iþeir fara innfyrir.
„Almstrom, hrópar Pum-Pum, nú
þeim söguna um Töfrasverðið. Við
verður sprenning. Erwin er að segja
verður að gera eitthvað ...“
*