Tíminn - 30.12.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.12.1959, Blaðsíða 6
e T í M I N N, miðvikudaginn 30. desember 1959. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstj6ri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. & Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjnrnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 Arfur vinstri stjérnarinnar SEINUSTU dagana hafa blöð og útvarp sagt frá mörgum nýjum fiskibátum, er hefur verið siglt til lands- ins og hefja munu vei'ðar eftir áramótin. Bátar þessir verða gerðir út víðsvegar um land. Stærð þeirra er miðuð við það, að þeir henti jafnt t.l síldveiða og fiskveiða. Þessir nýju bátar munu hjálpa drjúgum til að auka þjóðartekjurnar á næstu ár um. Þeir munu reynast mörg um byggðarlögum mi'kil lyft.i stöng. Þeir munu eiga sinn þátt í því, að þjóði'n á að geta búið við batnandi lífs- kjör næstu árin. BÁTARNIR, sem nú eru áð koma til landsins, eru einn þ'dttur hins góða arfs, sem vinstri stjórnin lét eft- ir. Kaup þeirra flestra éða allra voru ákveðin í tíð henn ar. Vinstri stjórnin bætti stórlega kj’ör útgerðarinnar cj fiskimanna frá því, sem áður hafði verið. Þetta ýtti' mjög undir áhuga manna fyr ir efiingu fiskiflotans. Því mun hann aukast verulega á þessu og næsta ári. Vinstri stjórnin stuðlaði að efli'ngu framleiðslunnar á margan annan hátt en þann, sem að framan grein- ir. í stjórnartíð hennar var unnið kappsam’ega að aukn ingu frystihúsa og sildar- verksmiðja. Margvíslegur annar iðnaður var mjög efldur. Ræktunarfarm- kvæmd'.r voru með mesta móti'. Lokið var byggingu sementsverksmiðjunnar og tryggð framkvæmd nýju Sogsvirkjunarinnar. Rafvæð ingunni miðaði hratt áfram. ' Framfarastarf vinstri stjórnarinnar miðaði ekki sízt að því að treysta jafn- vægið í byggð landsins. Svo góður árangur náðist í þess- um efnum, að aðalritstjóri MbL vi'ðurkenndi opinber- lega í vor eftir ferðahag til Vestfjarða, að mjög hefði lifnað yfir kaúptúnunum þar í tíð vinstri stjcrnarlnn- ar. Með þessum verkum sín- um lagði vinstri stjórnin gnmdvö'l að stóraukinni framieiðslu og bættum lífs- venær s I Mbl. í srær er því haldið fram, að fjárhagsmál þjóð- arinnar séu nú í slíku ka.lda koli, að óhjákvæmi'egt sé að skerön stór'ega kjör almenn ings frá byí sem nú er. Fyrir einu og hálfu ári síð an var allt öðru haldið fram í Mbl Þá taldi' Mbl. fjár- hagsástandið svo gott, að það beitti sér eindrerið fyrir a’mennri k'juphækkun og fékk knú.'ð hana fram með fulltingi manna úr A'þýðu- flokknum og Sósíalistaflokk num. Síðan hefur það gerzt, að samstjórn Sjálfstæði'sflokks ins og Alþýðuflokksins hefur Kjorurn i rramtlðinni. Það e<r fjarstæða, áð sú erlenda skuldasöfnun, sem þá varð, muni reynast þjóðinni nokk ur fjötur um fót. Framleiðslu aukningin, sem hún lagði grundvöll að, skapar þegar gja’deyristekjur, sem nemur margfaldri vaxta- og afborg unargreiðslunni af þessum lánum. VINSTRI stjórnin skildi vel við á margan annan hátt en þann, sem hér greini'r. Hún lét eftir miki'nn greiðsluafgang hjá ríkinu. Hún hafði nýlega sett efna- hagslöggjöf, sem hefði gert frekari efnahagsráðstafanir óþarfar, ef stjórnarandstæð ingar með forkólfa Sjálfstæð isflokksi'ns í fararbroddi hefðu ekki knúið fram hina almennu kauphækkun sum- arið 1958. Með því að taka hana aftur að mestu, eins og forkólfar Sjálfstæðisflokks- ins og A’þýðuflokksins gerðu efti'r stjórnarmyndun sína i fyrravetur, hefur verið unnt að halda í horfinu árið, sem nú er að líða. Fullyrða má, að þegar á allt er litiö, hafi engin hérlend ríkis- stjórn tekið við undir hag- stæðari kri'ngumstæðum en ríkissijórn Emils Jónssonar. ÞEGAR litið er á verk og viöskilnað vinstri' stjórn- arinnar, sést það vissulega g'öggt, að barlómssöngurinn, sem nú er farinn að fylla stjórnarblöðin, á ekki minnsta rétt á sér. Vegna starfs vinstri stjórnari'nnar eiga þjóðartekjurnar að geta stóraukizt í framtíðinni, ef rétt er á halti'ð og ekki verður gert lát á íramfarasókninni. Ef þassum tekjum verðry réttlátlega skipt, þarf síður en svo nokkur kjaraskerð- i'ag að eiga sér stað, a.m.k. ekki hjá þeim, er nú hafa meðal laun eða lægri. Þvert á móti á að vera hægt að bæta lífskjörin. Það er mark ið sem stefna ber að. Þjóðin má ekki una neinni íha’ds- stefnu, sem á ekki neitt skylt vi'ð þjóðarhagsmuni, heldur markast af annar- legum sjcnarmiðum sérhags munamanna. L? farið m.eð stjórn í rúmt ár og lækkað kaup launafóiks og bænda með lögum, frá því sem áður var. Þó er þetta ekki talið nóg. Nú er krafist meiri kjara- skerjingar. Hvað hefur gerzt síðan vorið 1958, þegar Mbl. taldi fjárhagsástandi'ð svo gott, að hægt væri að stórhækka kaupið? Hefur samstjórn í- halds og krata, sem farið hefur með vöid undanfarið ár, farnast svo hörmulega, að nú þarf kjaraskerðingu á kjaraskerðingu ofan? Eða skrökvaði Mbl. vorið 1958 eða er það að skrökva nú? ( ) / / '/ '/ ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) 't ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) '/ ERLENT YFIRLIT Bevan gegiiir or$iÖ hlutskipti sáttasemjara í Verkamannaflokknum ÞAÐ ÞYKIR nú fullvíst, að íinjc'g harðar deilur séu fram- undan í 'enska Verkamanna- flckknum um afstöðuna t'.l þjóð nýtingarinniar. Þetta kom mjög glögg.t í ljós á aukaþingi, sem flokkurinn hélt í Blackpool um seinustu mánaðamót og hafði það verkefni að ræða um ósig- ur hans í þingkosningunum, er fóru fram í fyrrihluta október. Þótt umræðurnar á flokks- þingiinu færu fram á breiðum grundvelli, snerust þær þó fyrst og fremst um eitt atriði eða afstöðu flokksins til þjóð- nýtingarinnar. Það virðist vera skoðun margra forysíumanna flokksins imeð formann flokksins, Hugh Gaitjkeil í fararbroddi, að þjóð nýt'ngarstefna flokksins hafi ýtt kjósendum frá honum. Flokkurinn eigi því ekki að hafa hana fyrir eins áberandi fána og áður. í ýtarlegri ræðu, sem Gai'tskell hélt á flokksþ'ng inu, ræddi 'hann hiklaust um þetta og varpaði fram þairri tillögu, að flokkurinn breytti grundvaliarstefnu sinni frá 1918 á þann veg, að þjóðnýting yrði ekki talin takmark flokks- ins, 'heldur væri hún talin msð- a-1 til að ná batri árangri á viss- um sviðum. í reynd þýddi þetta, að fiok-kurinn viðurkenndi kapiitalí-jkt .þjóðféla.g og ætlaði •ekki þjóðnýtingunni stærri hlut en að bæta úr vissum göllum þess. ÞESSI RÆÐA Ga'tskells vakti strax öfluga andstöðu og yirtist koma ljóst fram, að hann hefði meirihluta þingsins á rnóti sér. Þtetta var hlns vegar ekki prófað mað atkvæða- greiðslu, þar sem hér var um aukaþing að ræða og ekki er venja að l&ggja fyrir slík þing neiríar formlegar tillögur, Það mun fyrst koma t l atkvæða- greiðslu um þetta efni á þingi flokksins næsta haust, ef ekkj verður áður búið að ná sam- komulagi um þétta efni áður eða það dreg'ð meira á lang'nn að ‘taka .endanleiga afstöðu til þass. Af andstæðingum Gaitskells var því e’.nkum haldið fram, að ósigur flokksins lægi ekki síz-t á því, að hann hefði vanrækt að halda 'þjóðnýtingarstefnunni nógu hátt á loft og sýna fram á veilur og galla kapitalismans. Vegna þessa hefði vantað hug- sjónaeldinn í baráttu flo&ksins. SÁ MAÐUR, sem gat sér bezt orð á aukáþimg'nu, var Bevan, en hann hélt lokaræð- una á þinginu og var hún ein af hinu'.n snjöllu ræðum hans. Aldrei þessu vant talaði hann Aneurin Bevan — í hlutver.ki sáttasemjara í sáttatón. Hann reyndi að fara bil beggja og viðurkenndi sumt í ræðu Gaitskells og ann- að í ræðum andstæðinga hans. Það virtist þá koma Ijóst fram í ræðu 'hans, að hann vildi ebki víkja frá þjóðnýtingunn;, held ur kynna hana í nýjum og að- geng'lagri búningi. í ræðu sinni deiidi Bevan hart á h'.ð kapitalíska k-erfi og reyndi að færa rök að, hvern'g það hefði m'sheppnazt á margan hátt. Ræða hans -fékk betri undirtekt ir en nok'kur önnur á þ'niginu. KUNNUGIR telja, að eftir þetta aukaþing hafi Gaitskell ve'kt mjög aðstöðu sína í flokknum, en staða Bevans hafi styrkzt að sama skapi- Ef Bevan kærði si'g um, myndi hann nú geta náð flokksforystunni. Bevan virðist hrn-s vegar fjarri því að hugsa um slíkt, e'ns og sakir standa. Honum er vafa- íaust 'li'ó-'t, að siíikt myndi kosta kiofning í flófcknu'm, en hins vegar getur þróunin 'orðið sú, að ha'nn fái forystuna baráttu- laust, ef Gaitskeli mifheppnast fyr rætlun sía, án þess að Bev- an verði tii þ.ess að bragða íæti fyrir 'hann. Þá myndi hann verða sjáifkjörinn foringi flokfcsins, e'ns cg nú er ástatt. Þetta er talin ein ástæða til þess, að Bavain fer nú gætilega- Iiinn kærir sig bersýnilaga ekki u'm forystu í klofnum íl'0:k:ki cg vi'll því tryggja sam- heldni. hans. ÞÓTT Gaitskell standi hálf höllum fæti nú, þarf það eng- an veginu að þýða það, að hann missi flokksforystuna. Hann þótti standa sig vel í kosn'n'gabaráttunni og vann sér þá vaxandi álit. Semnilega fsr hann gæt.lega á næstunni eftir að hafa heyrt antlann á auka- þ'nginu. Liklegt er einn'.g, að htvnn reyni fremur að draga þessi mál á lar.ginn en að kalla fram úr Tit, er geta klofið flokk inn. Fyrr en síðar þarf þó að fá e'nhver úrslit í þassari de'lu, því að meðan hún ér óútkljáð munu ríkjá innbyrði'serjur í honum, er munu veikja hann út á við o.g verða vatn á myliu andsitæðinganna. ANNARS hallast ýmsir blaða- menn að þeirri skoðun, að þjóðnýtingairstefnan . e'gi ekki ein-s 'miiki'nn þátt í ósigri Verka- mannE'ftokksins og af er látið. Fæstir kjósendanna hafi litið á k'Osningarnar ei-ns og val á railli ’kapitaiisma cig. sósíalisma. VigTik-i'-n.ítnná.flofckurin'n hamp- aði þjóðnýtingunni mjög lítið og hét ekki annarri þjóðnýtingu en þjóðnýtmgu stáliðnaðarins, •en það, mál viriust kjósendur •láta sig litlu sk'pta. Vafalaust réði það úrslitum fyrst og fremst, að meirihluti kjósenda treýsti forkólfum fhaldsílokks- ins belur, e'ríkum þó Maoaiillan, ■ en forkólfu n -Verkrmanna- flokksins. In'nbyrði.s deilurnar í Ve rk am a n n af I okkn um áttu efcki dzt þátt sinn í þvi. Þess vógr.'i spáir það ekkí góðu um framtíð flokksins, að þessar öe'Il ur virðast siður en svo úr sög- ur.ni. 'heldur geta vel átt eftir að blossa upp enn ákafar en áður. Þ. Þ. t ) ) ) '/ '/ ) ) '/ ) ) '/ / ) ) ) ) > '/ ) ) ) '/ / '/ ) '/ '/ ) 't '/ '/ '/ ) > ) ( > > ) > '/ > > ) ) "> > > ) ) > > > > ) > ) ) > > > '/ > > ) > ) ) > '/ > > > ) l pdrætti nasKoians 5 þúsund á næsta ári 26. starfsári Happdrættis Háskóla íslands er nú að Ijúka. Á næsta ári verður miðum íjölgað um 5 þúsund og jafnframt verður fjórðungsmiðum fækkað nokkuð. Happdrættið bíður betri kjör en öll önnur happdrætti hér á landi, 70% veltunnar fer í vinninga og fjórði hvet miði hiýtUr vinr.’ng að meðaltali. Heildarupphæð vmninga verður rúmar 18 milljónir króna á næsta ári. A árinu 1959 varð sala happ- drættismiða meiri en nokkru sinni f.ður. Og er.n er mikil eftirspurn eftir hlutam'ðum, s.érstaklega heil- um og hálfum miðum. Verður mið- um því fjölgað um næstu áramót um 5,000 núrner. Má geta þess, að þegar hefur helmingur þessarar viðbótar verið pantaður. Jafnframt þessari viðbót fjölgar vinningum j upp í 13,750 þannig að sama vinn-1 mgshlutfall helzt, að fjórði hver miði hlýtur vinning að me'ðaltali. Heildarupphæð vinninga verður 18,480,000 . kr. Lægsti vinningur verður eitt þúsund krónur, en þeir næstu hálf milljón eins og undan- Jarin ár. Fimm og tíu þúsund króna vinningum verður fjölgað mikið, t. d. verða fimm þúsund króna vinningarnir 272, en voru J29 í íyrra. Verð miðsnna verður óbrcytt. Endurnýjunargjaldið verður hið tama og áður. 40 kr. fyrir heil- míða, 20 kr. fyrir hálfmiða og 10 kr. fyrir fjórðungsmiða á mánuði. FjórSungsíTiiðum fækkaö ÖHum fjórður.gsmiðum númer 1501 til 5000 ver'ður breytt í hálf- miSa. Á uudanförnum sjö árum hefur númerum í happdrættinu verið fjölgað úr 25,000 í 50,000. Þessi viðbót hefur nærri eingöngu verið heilir og hálfir miðar, sem selzt hafa jafnóðúm. Á sama. tima befur sala fjórðungsmiða farið heldur minnkandi, og S'egja má, a'ð einu míðarn r, sem óseldir eru í d-fig, séu fjórðungsmiðar. Almenn- ingur virðist vilja fá vinninginn óskiptan eða ekki minna en helrn- inginn. Þessi breyting verður fram- xvæmd þamig, a'ð þeir viðskipta- v'.ni.r, sem hafa átt tvo í.iórðungs- m'ða af sania númeri, fá nú éinn hálfmiða. Eí þeir aftur. á móti hafa átt einn fjórðúngsmiða, inunu um- boðsmenn og aðalskrifstofan reyna i.ð mi'ðla þessum hálfmiðum jannig, að ekki þurfi að koma til Jisss, að mer.n missi núm.er sín, e£ þeir óska að halda þeim áfram. í þessu sambandi cr rétt að benda v'ðokiptavinum liappdrættisins á u3 endurnýja sem fyrst, eða til- kynna umbnðsmanni sínum, hvort þeir óska aií halda miðum sínum áfram. Endurnýjun til 1. flokks 1930 hefst 28. desember. Framkvæmdir á s.l. óri A árinu, sem er að liða hefur mikið verið framkvæmt fyrir fé Inundrættisins', en framkvæmdir höfðu legið svo til niðri um nokk- v.r síðustu ár vegna synjunar fjár- (Framhald á 11 siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.