Tíminn - 30.12.1959, Blaðsíða 11
T í MIN N, miðvikudagiTin 30. desembcr 1959.
119
í(i|i
Kópavogs-bíó
Sfmi 1» 1 U
ÞJÓDLElKHtSIÐ
Tengdasonur óskast
Sýning í kvöld kl. 20.
35 sýning.
Edward, soinur minn
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20, á morgun, gamlaárs-
dag, frá kl. 13.15 til 16. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl'. 17 daginn
fyrir sýningardag.
LEIKFEIAG
,PYKJA\lKUjg
Deleríum búbónis
j
Gamanleikurinn, sem slær öll met,
í aðsókn.
Tripoli-bíó
| Sfml 11112
Frídagar í París
(Paris Holiday)
Afbragðs góð og bráðfyndin, ný,
•ameri.sk gamanmynd í litum og
CinemaScope með liinum heimsfrægu
gamanleikurum, Fernandel og Bob
Hope.
William Boyd
George „Gabby" Hayes
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nótt í Vín
Aðalhlutverk:
Johannes Heesters,
Hertha Feiler,
Josef Meinrad,
Sonja Ziemann.
Sýnd kl'. 7 02 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
GÓ3 bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11,05.
Stjornubio
Zarak
Fræg, ný, ensk-amerísk myna i iltum
og CinemaScope um hina viðburða
riku ævi harð&keyttasta útlaga Ind-
2ands, Zarak Khan.
Vlctor Mature
Anita Ekberg
Michael Wilding
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bonnuð innan 12 ára.
I Austurbæjarbíó
RauSi riddarinn
(II Mantello Rosso)
Sérstaklega spennandi og viðburða-
rík, ný, ítölsk skylmingamynd í lit-
um og CinemaScope. — Danskur
texti.
Fausto Tozii
Patricia Medina
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Gamla Bíó
Sfml 11 4 7S
c> 0 si
•lanrlng
LESLIE CAROT.
L MAURICE CHEVALIEft
{ LOUIS J0URDAN
Jólamyndin 1959
— hlaut 9 Oskarverðlaun,
„bezta mynd ársins".
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð!
64. sýning
i kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl.
Sími: 13191
sem
Hafnarfjarðarbíó
Sfml 5*2 49
Karlsen stýrimaífur
SAGA STUDIO PRÆSENTEREO
DEM STORE DAHSKE FARVE
% FOLKEKOMEDIE-SUKCES
ITW MAN D
KARLSEN
frit efter »StVRMWttl KAftlSEHS PLAMMER
Jsiemsal af AMNEIISE REEHBERÖ mi
30HS. MEYER • DIRCH PASSER
OVE SPROG0E * FRITS HELMUTH
EBBE LAHGBERG og maeqe flere
„ Fn FulcHrcsffer- vilsamle
et KampepubliÞum
ALLE TIDERS DAMSKE FAMILIEFILM
Johannes Mayer, Fritz Heimuth,
Dirch Passer, Ebbe Langeberg.
í myndinni koma l’ram hinir frægu
„Four Jacks".
Sýnd kl. 6,30 og 9
Sfml 11 5 44
Þaft gleymist aldrei
Aðalhlutverk:
Gary Grant
Deborah Kerr
Mynd, sem aldrei gleymist.
kl. 5, 7 og 9.
Siguríur Lúther
'Framhald af 8. síðu).
ast komu sinnar að Fosshóli. En
niestur verður tómleikinn eftir
hann imeðal okkar nágranna hans, í
sem með honum hafa lifað og
starfað öll hans ár.
Haustið síðasta var hið blíðasta
sem við munum. Margra ára gaml
ar fannir hurfu úr hæstu fjöllum. I
Túnin voru græn.af gróanda fram
á vetur. En svo kom stórhríðarvik-
an alveg að óvörum. Margt fólk
varð að sitja dögum saman í kulda'
og myrkri. Fénaður var víða óvís
og varð ekki aðgert fyrir veður-J
vonzku. Bíll með ungu fólki kom
ekici fram af Vaðlaheiði í meira
en sólarhring. KrangfeHt var í hér-
aðinu og læknisviðtöl oft í sím-
ann. Sigurður Lúther lagði saman
dag og nótt við simaþjónustuna
þessa vandræðaviku. Sjálfur hafði
hann fé sitt í húsi þegar í hríðar-
byrjun. Eitt kveldið fór hann full-
hraustur i fjárhús sín. Þegar hann
kom ekki heim á eðlileguin tíma,
var hans vitjað. Hann fannst með-
vitundarlaus í hlöðudyrum. Lækn-
ir kom fljótlega á vettvang. Hann
var fluttur á sjúkrahúsið á Húsa-
vík um nóttina og andaðist þar að
morgni hinn 13. nóv.
Jarðarförin fór fram að Ljósa-
vatni viku síðar. Þrátt íyrir vonda
færð og veður var þar viðstatt
óvenjulega mikið fjölmenni-
Hreppsnefndir Ljósavatns- og Bárð
dælahreppa lýstu því yfir, að jarð
arförin yrði kostuð af hreppunum
hinum látna til heiðúrs.
Sigurður var ókvæntur en lætur
eftir sig áttræða móður og eina
dóttur, Hólmfríði, tvítuga að aldri.
Hún stendur nú fyrir búi hans á
Fosshóli og annast þjónustu pósts
og síma og heldur þar við starfs
'háttum föður síns.
Yztafelli í des. 1959.
Jón Sigurðsson.
Bæjarbió
HAFNARFIRÐI
Slml 50 1 ««
Undir suíræRum pálmum
Tedciy Reno
(vinsælasti dægurlagasöngv-
ari ítaia)
Helmut Zacharias
(bezti jazzfiðluleikari Evrópu
ásaml fiöluhljómsveit sinni)
Bibi Johrts
(nýja sænska söngstjaman)
Sýni kvikmynd mína
„Kipdin bak við mpdavéiina“
Danny Kay — og Mjórn-
sveit
(The five pennies)
Hijandi fögur ný amerísk söngva-
og inúsikmynd í litum. — Aðalhlutv.
Danny Kaye
Barbara Bel Geddes
Louis Armstrong
f myndinni eru sungin og íeikin
fjöldi laga, sem eru á hvers manns
vörum um heim allan.
Wyr/din er aðeins örfárra mánaða
gömul.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
og einnig nokkur atriði úr hinni nýju kvikmynd
„Leyndardómar Snæfell?jökuls“
í Selfossbíói í kvöld kl. 9.
Pétur Rögnvaldsson
Happdrættíð
(Framhald af 8. sfðu)
festingarleyfa. Á árinu var lokið
við að útbúa húsnæði í Háskólan-
vm fyrir rannsóknarstofur í líf-
cðlis- og lífefnafræði, svo og fyrir
lyfjafræði. Þær framkvæmdir kost-
uðu um 1.2 millj. króna. Lokið var
við innréttingu hús-næðis fyrir
Náttúrugripasafn íslands að
Laugavegi 105 og kostuðu þær
iramkvæmdir yfir 3 milljónir
króna. Lagt var fram fé til hús-
næðis tannlæknadeildar í hinni
rýju álmu Landspítalaiis. Ríkis-
sjóði var lánuð hálf milljón króna,
iramlag til byggingarinnar nam
liálfri milljón og keypt voru tæki
til tannlækuakennslunnar fyrir
hálfa milljóu. Þá var einnig byggt
ofan á íþróltahús Háskólans' fyrir
fé Happdrættisins og verður það
húsrými fyrir kennslu í eðlis- og
efnafræði. Samtals munu fram-
kvæmdir á árinu fyrir fé Happ-
drættisins h?.ía numið um 8 millj-
ónum króna.
Hús fyrir læknakennslu
Verkefni Happdrættis Háskólans
cru óþrjótandi og mörg þeirra
mjög aðkallandi. Háskólabyggingin
rúmar ekki allan þann fjölda stúd-
enta, sem sækja Háskólann og er
brýn þörf fyrir nýrri byggingu
fyrir starfsemi lælcnadeildar skól-
ans. Mun það veða stór bygging og
hefur henni verið ákveðinn staður
á LandspíL.lalóðinni, en ennþá
hafa ekki verið gerðar teikningar
að húsinu.
Hjónagarður reistur?
Á síðast iiðnu vori var einka-
leyfi Happdrættisins framlengt um
15 ár og jafnframt voru ákvæði
þau, sem hnigu að því, hvernig
verja mætti ágóða af happdrættinu
rýmkuð, þannig að ekki er lolcu
skotið fyrir að það geti reist nýja
stúdentagarða og þá einkum
„hjónagarð“ fvrir kvænta stúdenta
við Háskólar.n — eða styrkt stúd-
enta til að koma upp slíkum garði,
en það er nú orðið mjög aðkallandi
og er eitt fremsta hagsmunamál
stúdenta og þá um leið Háskólans.
70% í vinninga
Happdrætti Háskólans greiðir
cins og áður 7% af veltunni í vinn-
mga, en það er hærra vinnings-
Mutfall, en nokkurt annað happ-
drætti greiðir hérlendis. Auk þess
iiefur Happdrætti Háskólans'
einkarétt á að greiða vinninga í
peningum og vinningar eru skatt-
írjálsir. Það er því glæsilegasta
bappdrætti hérlendis.
Það fer nú mjög í vöxt að starfs-'
hópar eða spilafélagar stofna með
sér félög um þátttöku í happdrætt-
inu og kaupi númeraraðir. Þykir
slíkur félagsskapur gefast vel,
enda aukast mjög vinnimgslíkur,
hvers einstaks.
Greiðsla vmninga í 12 fl. hófst
i á fimmtudag, en vinningar í des-1
ember eru hátt á fjórðu milljón ]
króna. Vinningarnir eru greiddir í
Tjarnarbíó kl. 2—4 fimmtudag,
föstudag, mánudag og þriðjudag,
tn eftir þann tíma á aðalskrifstof-
vnni. — Þess má geta að ávsanir á
endurnýjun í janúar hefur verið
fellt niður til að auðvélda út-
borgun.
Júlíus Sesar
(Framhaid af 7 sfður
iru, og samúð og andúð áhorf-
enda velti svo sem á hnífsegg.
Rúrik Haraldsson nær vel að
vekja nauðsynlega samúð áhorf-
enda með Brútusi, sýnilega ein-
lægur í hugsjón sinni, en of
kumpánlegur í hreyfingum og
prósaiskur í tali. Jón Aðils er
meiri Shakespearepersóna, en
hann er hins vegar óþarflega
harðhnjóskulegur í framkomu
(þótt minni brögð séu að leikýkj-
um hans en H. B.); ég hygg að
Kassíus lýsi sér nógu vel með orð
urn sínum og gjörðum, án þess að
ieikandi leggi sérstaka áherzlu á
i skuggalyndi hans. — Helgi Skúla-
! son leysir vel af höndum mjög
erfitt hlutverk; t. a. m. þótti mér
hann sýna einkar hæfilega stíg-
andi í erfiræðu Sesars, þar sem
cngu má muna ef vel á áð tak-
ast. Má og að sjálfsögðu þakka
það góðu taumhaldi leikstjórans,
Lárusar PáJssonar.
Þýðing Helga Hálfdanarsonar,
sem kornin er út á prent fvrir
tveimur árum er mjög smekkvís-
ieg og misfe'lulaus. Ég hygg, þeg-
ar á allt er litið, að þýðingar
Helga séu beztu Shakespeare-þýð-
ir’gar sem við eigum; þótt þýð-
ir.gar Matthíasar og þýðing Guð-
mundar Björnssonar á ræðu Ant-
óníusar kunni að vera svipmeiri
á stöku stað, eru þær ekki svo
ceinfæg'ðar og munntamar sem
þýðingar Helga.
Jónas Kristjánsson.
Grænlandsflug
(Framhald af 12. síðu).
unarflugs til Grænlands fást, sem
fastlega má vænta, er ráðgert að
hefja vikulegar ferðir milli Reykja
víkur, Kulusuk og Syðri-Straum-
fiarðar í byrjun maímánaðar
næsta árs. Ekki hefur ennþá verið
ákveðið, hvc tíðar ferðir milii
Reykjavíkur og Narssarssuaq
\erða.
Fær gott orð
Vegna landfræðilegrar legu ís-
iands liggur flug héðan til Græn-
lands mjög vel við, ekki sízt,- þeg-
ar sú staðréynd er höfð í huga,
að vegna hinna tíðu veðrabreyt-
inga á veturna, þarf að sæta lagi
rneð flug til sumra staða þar. Flug
félagið gerir sér vonir um að
reynsla þess í Grænlandsflugi
verði talin veigamikið atriði, þeg-
ar gert verður út um það, livort
félagið fær umbeðin réttLndi til
fyrrgreindra áætlunarferða. Hefur
blöðum í Datimörku, svo og i öðr-
um löndum orðið tíðrætt um
hinn merkilega þátt Flugfélags
íslands í flugflutningunum til
Grænlands og hefur féfagið undan
tekningarláúst verið lofað fyrir,
hve vel það leysir verkefni sín í
Grænlandsflutningum af hendi og
enn fremur hve frábærlega vet
f’ugliðar þess eru starfi sínu
\axnir.
Flug til Grænlands krefst gagn
gerrar þekkingar á aðstæðum,
ásamt árvekni og góðri þjálfun.
Löng og happadrjúg reynsla
Flugfélags íslands í Grænlands-
flugi ætti að vera bezta trygg-
ing þess, að félagið leysi veék-
efni sín á Jreim vettvangi vcl og
örugglega af hendi. _