Tíminn - 06.01.1960, Blaðsíða 1
Rússfandsbréf
bls. 7
Ben Hur, bls. 3.
Nazisminn, bls. 6.
íþróttir, bls. 10.
44. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 6. janúar 1960.
afnke
2. blaö.
ínn um þessar dyr
er taííð að breonu-
varguriím haf i f arið
Ekkert heíur hcyrzt til bátsins síðan
ki. 6 á mánudagsmorgun
Óftazt er um v.b. Rafnkel,
GK—510 frá Garði, sem fór í
róður frá Sandgerði á aðfara-
nótt síðastliðins mánudags, en
ekkert hefur heyrzt frá síðan
um sexleytið á mánudags-
morguninn. A bátnum voru
sex menn, en nokkur von var
til þess, að mennirnir hefðu
komizt í gúmmíbáta, ef það
reynist rétt sem óttazt er, að
fcáturinn hafi farizt.
Rafnkell for í róður klukkan um
tvö aðfaranót* mánudags ásamt 3
bátum öðrum. Veður vrar hvasst og
heldur slæmt o“ sneru fiórir bát-
anna við, en binir þrir, þar á með-
al Rafnkell, iiéldu áfram og tóku
að leggja línur sínar.
Bátarnir logðu línur sínar um
I klukkustunda, siglingu undan
Sandgerði, en veður var sem fyrr
segir illt, og annar þeirra báta sem
inn kom í fvri adag, hafði ekki lagt
nema helming línu sinnar. Rafn-
kell hafði haft s'amband við sam-
fiotsbáta sína i fyrstu, en talið er,
að ekkert hafi heyrzt í honum né
sézt til hans síðan klukkan sex á
mánudagsmörgun.
Leit hafin
Síðari h'uta mánudags fóru
mtnn að gerast órólegir út af
hvarfi Rafnkels, og var leit hafin
þá um kvöldið með því að nokkrir
b'itar frá Saiidgerði fóru á sjó til
leitar, og emhver varðskipanna
Framhald á 2. síðu.
Bíll með 18 farþega valt
og stanzaði á gilbarmi
Tver farþeganna fluttir í sjúkrahús
Laust fvrir hádegi í gær
vildi það slys til undir Hafnar-
•fjalli að áætlunarbifreið fór út
af veginum og valt. Tveir far-
þegar slösuðust svo flytja varð
þá á sjúkrahús. Yfirbygging
bílsins er með öllu ónýt.
Hér var um að ræða 26 manna
bifreið frá Vestfjarðarl'eið h.f. og
var förinni heitið í Dali.
Stormsveipur og flughálka
Tíminn átti ta*l við bifreiðarstjór
ann, Eggert Karlsson, og skýrði
hann svo fi*á, að hann hefði verið
staddur á beinum vegi undir Hafn
arfjalli, þegar slysið vildi til. Flug
hálka var á veginum og byljótt
undir fjallinu. Við svonefnda
Grjóteyrarhóla skall stormsveipur
á bilnum og skipti það engum
togum að hann snarsnerist á veg-
inum og valt síðan út af honum
Beiðast griða
í óveðrum
— fyrir landhelgisbrjóta
NTB-London, 5. jan. — Dr-
Kristinn Guðmundsson, ainbassa-
dor íslands í London mun innan
skamms taka á móti fulltrúum
útgerðarmanna í Bretlandi til
að ræða við þá beiðni um grið
til handa brezkum landhelgis-
brjótum, sem leita vars undan
óveðrnm innan lögsögu íslands.
Talsmaður íslenzka sendiráðs-
ins í London sagði í dag, að hvert
það fley, sem ekki hefði brotið
íslenzk lög og væri með búlkuð
veiðarfæri, hefði fullt leyfi til
að leita vars, hvenær sem væri
innan íslenzkrar lögsögu. í þessu
felst það, að brezkur togari, sem
staðinn hefur verið að veiðum
innan 12 mílna fiskveiðilögsög-
unnar og er skráður hjá. íslenzku
landhelgisgæzlunni á það á hættu
að verða tekinn, ef hann leitax
vars innan lanðheiginnar. >■'i-
án þess að bílstjórinn gæti við
nokkuð ráðið.
Staðnæmdist á gilbarmi
Bíl.linn fór þó ek'ki heila veltu
og staðnæmdist á gilbarmi rétt ut-
an við ve.ginn. Var þá yfirbygging-
in öll í hengslum og er talin ónýt.
Átján farþegar voru í bílnum, þeg
ar slysið vildi til en aðeins tveir
þeirra m'eiddust o*g má það teljast
mikil mildi að ekki urðu frekari
slys á mönnum. Farþegarnir tveir
voru sóttir frá Akranesi í sjúkrabíl
og fluttir á sjúkrahúsið þar en aðr
ir farþegar fluttir til Bogarness.
Við rannsókn reyndist annar
farþeginn, sem slasaðist, viðbeins-
brotinn og var honum fljótlega
Framhald á 2. síðu.
Aldrei fleiri ver-
tíðarbátar í Eyjum
Óðum iiínar nú vfir at-
vinnulífi í Eyjum, vertíðin í
þann veginn að hefjast, að-
komubátar sækja þangað úr
öllum landshornum og vertíð-
arfólkið flvkkist með hverri
ferð sem fellur. Og heima-
menn vinna að því af kappi að
undirbúa báta sína undir ver-
tíðina.
í gær reru 6 bátar úr Eyjum
en fengu fremur rýran afla, enda
bræluslatti á imiðum og því ekki
sótt langt út. Hæstur þessara báta
var Stigandi með 8 lestir.
Annan í nýári fékk Stígandi 15
lestir í róðri og gera menn sér von
ir um góðan afla, þótt of snemmt
sé að spá nokikru um það. Á annað
hundrað báta verða gerðir út frá
Eyjum á vertíðinni og eru það
fleiri bátar en nokkru sinni fyrr.
Þar af eru 15—20 aðkomubátar og
flestir þeirra frá Austfjörðum.
Enn eru ekki allir bátarnir komn-
ir til Evja og ekki er lokið að fullu
undirbúningi vertíðarinnar.
Vertíðarfól'k þyrpist að og flutti
Herjólfur 81 farþega í gærdag til
Eyja og var þ'að allt vertíðarfólk.
Herjólfur tekur að öllu jafnaði 60
farþegá svo sýnt er ag mikið ligg-
ur við að komast í gullkistuna.
Flugferðir hafa aftur á móti legið
niðri undanfarna daga vegna veð-
urs. Þrátt fyrir þessa fífurlegu
fólksfj ölgun í Eyjum mun þrauta
laust að koma fólikinu fyrir, því að
fiskiðjuverin hafa komið sér upp
myndarlegum verbúðum og einnig
er aðkomufóiki komið fyrir í hús-
um, sem ekki eru alveg fullbyggð.
S. K.
BRENNUVARGUR
FERLI í BAKHÚSINU
Fjöldi manna yfirheyrður vegna brunans
í bakhúsinu að Laugavegi 1
Það er nú talið fullvíst, að
kveikt hafi verið í bakhúsinu
að Laugaveg 1, þar sem eldur
kom tvívegjs upp á gamlárs-
kvöld og nýjársnótt. Þykir
sennilegt, að brennuvargur-
inn hafi farið inn um kjallara-
dyrnar og kveikt eld á þrem
stöðum í húsinu. Verksum-
rnerki sanna ótvírætt, að reynt
þefur verið að brjótast út úr
sal Nýja bókbandsins á fyrstu
hæð. .
Blaðið hafði í gær tal af Magn-
úsi Eggertssyni, varðstjóra hjá
rannsóknarlögreglunni, en hann
hefur nú rannsakað verksum-
merki og yfirheyrt fjölda manns
vegna íkveikjunnar.
Innbrot
Sagði Magnús, að það virtist
augljóst, að brotizt hefði verið inn
í húsið, líklega um kjallaradyrnar,
en þær eru lokaðar með afsér-
gengnum smekklás. Einnig er gat
á hurðinni, lokað mcð masónít-
spjaldi, sem var neglt fyrir að inn--
e/V og nóg- var af drásíí úndir
tröppunum til að nota við að ýta
spjaldinu til hliðar. Slökkviliðið
lór um þessar dvr, er það kom að
húsinu kl. rúmlega átta, og er því
verra að gera sér ljós't hvernig
brennuvargurinn hefur komizt inn.
Skrifborðsskúffan
Frá kjalli>radyrunuin er opin
leið um geymslur og stiga upp í
vinnusal og skrifstofu Nýja bók-
bandsins a fyrstu hæð, en þar
hafði verið tekin út skrifborðs-
skúffa og hvolft úr hcnni. Skúíf-
an var brunnin á einu horninu
og þótti það athyglisvert, þar
sem enginn eldur hafði kornizt í
skrifborðið, en skúffan lá úti á
gólfL í fyrstu hélt lögreglan að
slökkviliðsmenn hefðu dregið
‘kúffuna út í leit að eldi, en svo
•rö’-í-í- Framhald á 2. síðu.