Tíminn - 06.01.1960, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.01.1960, Blaðsíða 9
TÍMINN, mMrvikudaginn 6. janúar 196«. Charles Garvice: ÖLL ÉL BIRTIR UPP UM SÍÐIR 2 I „Við höfum þá líklega bæði jafnan rétt til þess að vera ■einlægni' tekið í hönd þér og hér“, sagði' hún viðstöðulaust. beðið þér guðs blessunar, „Það veit ég nú ekki vel“, !þegar ég hef alla tíð verið þér sagði hann ertnislega. „Ef þú ósammála um ákvörðun spyrðir, þá mundi ég svara, ^>ina • að ég ætti meira með hann Allur innileiki hvarf úr svip en þú, fyrst faðir minn á ^Marteins við þessl orð. hann“. „Sem þér sýnist, faðir „Hvernig líður honum?" iminn , sagði hann eins stilli- Spurði hún og raðaði blóm- lega og honum var unt. Sneri xmum i körfuna hami t»i næsí «5 og gekk at ,Ágætlesa,., svara3i Mar. an Þess 3,1 seg)a teinn, „en hann er ekki i sér- jneira,. Dungal gamli sat þegjandi lega góðu skapi“. ™ati„ahegar ha„„ varor, arft"S S ’fi >g þeðar ég kem svo heim aft l ur — “ „Ertu að fara til .Ítalíu Marteinn?“ sagði hún og tók 1 andköf. „Burt frá Greymere || og föður þínum og mér?“ „Já, Rósamunda! Eg finn að ég get ekki unað þessu lengur. Eg þarf að kom- ast burtu og vinna af kappí Iað því sem ég er sannfærður um, að verður mér fyrir beztu“. „En hvers vegna geturðu ekki unnið heima, Mar- teinn?“ spurði hún titrandi. „Mér þætti auðvitað vænt um að þú yrðir frægur maður, en mér þætti enn þá vænna um að þú yrðir kyrr heima og málaðir myndir þínar hér“. „Ó, þetta horfir allt öðru vísi við“, sagði hann. „Eg verð að leggja hart á mig Rósa- munda, ef mér á að verða nokkuð ágengt, og ekki' að- eins að grípa í vinnuna við tækifæri eins og ég geri nú. Auk þess er ekki hægt að full komna sig í þessari' list hér á Englandi. Það kostar enda- inn emn og horia fast og skyndllega. Jengi a myndirnar af forfeðr rim sínum, sem hengu á þil- inu á móti honum. eins, en byl-ti tii laufhrúgunni „ . a • með staf sínum. Hann gat í.??£ ekki almennilega fengis sig til að segja ungu stúlkunni áð hann væri á förum, þó að | lega í fótspor ykkar“, sagði 3hann loksins í hálfum hljóð- jlausa ástundun og kostgæfni Ha'nn ° svaraði ekki undir að verða lis^aðltí’°S ^ er viss um að það verð ég aldrei meðan ég dvel hér“. „Já, ég skil það Marteinn“, sagði hún feimnislega, „en ætlarðu ekki að skrifa mér „og Marteinn er sá ástæðan væri hQnum ’ jþegar þú ert farinn?“ Oim íyrsti — sá allra fyrsti — sem víkur frá þeirri góðu og gömlu ljós, því að þau voru beztu vinir, þó „Tvisvar á dag“, sagði , w w .... _ að aldursmunur hanu 1 .fíttni' ”eða fisvar reglu, að Dungalarmr eiga að væri mikill; Rósamunda Field ef “ ^11 eg.ge ( borgað !hugsa um það eitt, að leggja alla rækt við eignir þær, sem gengið hafa til þeirra að erfð i'ng var ennþá á skólaárun- um. Gue eetL 34 ,hann MaSnnrTpurSi hfm mymi ""3 en ™ lelð ‘']lluLt !u,*u !ÍS “ ugtega, eins „g unglingum; Þenn“ undir þá bréfahrúgu' Hún svaraði engu, en laut niður og tók upp blómakörf- ekki ættaróðalið ganga sér úr greipum — ég vi'ldi að guð gæfi það!“ Þetta bænarandvarp var er títt, og honum þótti gaman að. „Þú hefur nú verið heilan i þau fljótlega burtu meðam i hann var aö ná í hattinn klukkutíma að róta í lauf- hennar, þV1 að hun vildi ekki , . . . . hrúgunni og bora í jörðina jað Marteinn sæi Slg tarfella- gamla mannmum svo oeigin meg stafnum þínum það! *au urðu þvi næst sam- legt, að hann hnykkti ser upp þ kir ekki kurteisi a5 lata 1 ferða eftir stignum og mæltu — „„„ i.—h --------------- ekkl org fra munni fyrr en þau voru komin aftur á þjóð ;,Ef satt'skal segja, þá var1 vegilf > sem vegu þeirra skildr. Þa sagði Rósamunda: „Eg held að þú þurfir ekki rétti úr sér, þreif pennann kvenfólk biða sv skal é og helt aíram að sknfa. (fiegja þér«. Vorsölin sk-ein í heiði og 6endi geisla sína gegnum trjá ég að hugsa um, hvernig ég limið í Greymere-skóginum, gseti svarað þér bezt“, sagði en Marteinn beygði' út af hann alvarlega. þjóðveginum og gekk eftir „Um málarastörfin? Já-já! að skrifa mér á hverjum degi, Marteinn. Við skulum segja mjóum stig til þess að stytta Er það þá svo vandasamt, að þa3 ÞeinuS sinnf’ áhálfsmán- Bér leið til herragarðsiná. leysa úr þeirri spurningu?“ ^fcsinni. a Hann hafði verið að heim- saf1 hnn’ settl horfuna frá,ekki eins á aðÖ skrifa. Ætlarðu sækja emhverja nagranna ser og gekk nær honum. | epra hag9 Bréfsefni* verð sína og þótti' honum gott að „Já, það er fremur", sagði . . ' } „ íkoma út undir bert loft frá hann. „Eg er nefnilega að ( margmenninu. Hann vildi hugsa um — hvað ertu ann- líka helzt vera einn með hugs ars gömul, Rósamunda?“ anir sínar, en hann hafði spurði hann allt í einu og ekki gengið nema spölkorn horfði einbeittur á hana. eftir stígnum, þegar hann „Eg var þrettán ára sein- kom auga á unglingsstúlku asta afmælisdaginn minn“, fram undan sér. Hún laut ni'ö svaraði hún þegar. „Eins og ur og var aö tína b'lóm, en leit þú vitir það ekki', Marteinn", upp þegar hún heyrði skrjáfa bætti hún við hálfgröm yfir undan fótum Marteins og gleymsku hans. „Þú sem varst horfðl á hann. i afmælisyoizlunni og gafst f/tS- Hún hafði hengt hatt sinn mér afmælisgjöf!“ |. f.,. á trjágrein þar nálægt og „Eg var bara að hugsa um, h fó Þgar þangað hárið, sem-var fremur stutt, hvort þú værir nógu gömul ÞAo,fín féll í lokkum um höfuðið. til þess-að — Hún var öllu einkennilegri „Nógu gömul til hvers?“ en hún var fríð, og líktist spurði hún helst einhverjum álfadreng, af því að hárið var svo stutt og þar á ofan voru föt hennar „Það skal vera einu sinni á hálfum mánuði, svaraði hann og lézt ekki taka eftir j tárunum, sem runnu niður ' kinnar hennar. I En áður en han nfengi sagt f• rl r-I>’,:'munda sér vio o gtók á rás heim til sín. N -' ~a var Marteinn önnum kafmn að undirbúa ekki ósvipuð drengjafötum i sniðinu. Hún horfði á Mar- tein bláum og glettnum sak leysisaugum og sagði: „Jæja þá, meistari Mar- teinn! Hvað ert þú að gera í mínum skógi?“ „Eg ætlaði nú einmitt að spyrja þig hins sama“, svar áði hann brosandi. „Það er ekki' þinn skógur“, kom hitti' hann þau fðginin ekki heima og varð því að hverfa aftur að svo búnu, án „Til þess að skilja það sem Þes að geta haft tal af Rósa' ég ætla áð segja þér“, svar- mmidu- ... ° Honum þoth mjog fynr „Eg skal reyna það, Mar- Þesu^g^fékkjaö honum^tals teinn“, sagði hún hátiðlega, verðar ahyggiur, þó að hann en lá þó við að gráta, því að ™yndi að hrista .af ser; hann var alvarlegur á svip,' „Mer hefði' þott mjog vænt en ekki brosandi eins og hans var vandi. „Eg er nú á förum héðan“, sagði hann eftir langa þögn. „Eg fer burt til ítaliu í næstu viku, Rósamunda, því að ég ætla að læra málara- sagði hún og laut niður eftir riðnina til hlítar.og hver veit sérlega fögru blómi, sem hún rak þá augun í. „ Nú — en það er áreiðan- lega ekki þinn skógur held- ur“, sagði hann. nema ég 'verði einhvern tíma eins ' frægur og Millais eða Reynolds? Að minnsta kosti ætla ég að kosta kapps um að gera nafn mitt hljóðbært um að hitta hana“, sagði hann með sjálfum sér og fór nú að velta þvi fyrir sér, hvað .... ^panb yður hiaup a ralllt margra verzkna! iMKJOOL ó ÍÖM tíítöM!' - AustursLiaeti Seljum næstu daga Einangrun, Glerull, Steinull, Foamglass, Dual járnsög, Hulsubor, Smergelvél, Bremsuskálavél, Krafttalíur, Rafmagnstalíur, Varahluta-hreinsun- arvél, Leirkerarennibekk, ísvél m/ geymsluhólf- um, Stóra kæliskápa, Grænmetistætara, Áleggs- skurðarvélar, Diskaþvottavél f/matsölu, Vagna fyrir pakkhús, Bolta margar gerðir, Hjólbörur og Stagvír. Sölunefnd varnarliðseigna Uppl. í símum 22232, 19033, 14944 Jörðin Háholt í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er 20 hekt- ara véltækt tún og nýbyggt fjós fyrir 30—35 gripi. Verið er að leggja raflögn frá Sogi. Veiði- réttur í Stóru-Laxá. Vélar og áhöfn jarðarinnar geta fylgt, ef óskað er. — Skipti á íbúð í Reykja- vík geta komið til greina. Nánari upplýsingar hjá eiganda og ábúanda Filippusi Jónssyni, einnig í síma 34831 eftir kl. 8 síðdegis. BKBKWiSKiafflaaaaimaiigigiig^ Tilkynning frá félagsmálaráSuneyfinu um skyidusparnað Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar um skyldusparnað skal skyldusparifé, sem nemur 6% af atvinnutekjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaup- greiðandi afhendi launþega sparimerki hvert skipti, sem útborgun vinnulauna fer fram. Spari- fé vegna sambærilegra atvinnutekna við laun skal hlutaðeigandi sjálfur leggja til hliðar með því að kaupa sparimerki mánaðarlega, þó eigi síðar en síðasta dag febrúar n. k., vegna slíkra tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skatt- frjáls séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað við mat skattanefndar til tekna við síðustu á- kvörðun tekjuskatts. Ef í ljós kemur að sparimerkjakaup hafa verið vanrækt, skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur þeim, sem vanrækir sparimerkjakaup, er nema má allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir. Athygli er vakin á því, að samkv. 2. mgr. 7. gr. reglugerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan tæma sparimerkjabækur um hver áramót, og þó eigi síðar en 10. janúar ár hvert. Félagsmálaráðuneytið, 12. desember 1959. ViS þökkum hjartanlega öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför Steinunnar Benediktsdóttur Ausu, Borgarfirði. Vandamenn. Jarðarför Sigurðar Bjarnasonar frá Hraunsási, fer fram frá Stóraáskirkju, fimmtudaginn 7. janúar, klukkan 2 eftir hádegi. Vandamenn. Hjartans þakkir fyrlr auðsýnda samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför eiginmanns míns Jóns Rögnvaldssonar, Skrúð, Reykholtsdal. Sérstaklega þakka ég nágrönnum minum og öðrum, sem veitto mér mikla aðstoð. Guð blessi ykkur öll. Fyrir mína hönd og barna okkar. Anna Sigfúsdóttir. ------------!--------------------------í---------l—s---------p|

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.