Tíminn - 06.01.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.01.1960, Blaðsíða 10
10 . T í M I \ N; miðvikudaginn 6. janúar 1960. Um SO. þús. moins arlega i sþróttaakáSa K.R — Ný viíbygging leldn í nolkun viS beimilitJ Hinn 30. desember s. 1. ræddi stjórn Knattspyrnufé- lags Reykiavíkur við frétta- menn í félagsheimili KR í til- efni þess, að um áramótin var tekin í notkun viðbygg- ing við heimilið, sem verið hefur í smiðum undanfarið. Er hér um að ræða fjórða á- fangann af sex, sem fyrirhug- aðir eru í bvggingarmálum fé- lagsins, eða nýir búnings- og baðklefar, samtals um 180 fermetrar. Heildarflötur þeirra bygginga, sem hafa verið reistar á KR-svæðinu, eru nú yfir 1000 fermetrar. Á vori korranda, eða nánar til- tekið hinn 15 apríl 1960 eru 10 ár liðin síðan fyrsta skóflustung- an var tekin að félagsheimilinu. Þremur árum áður eða vorið 1947 hófust framkvæmdir við sjálfan leikvanginn, sem gengu frábæri- lega vel, svo að á miðju sumri árið 1951 voru knattspyrnuvell- irnir tilbúnir til notkunar. hlaupa- brautin var fullgerð og landið hafði verið girt. íþróftaskáii reistur Fyrsti áfangi íélagsheimilisins \'ar fullgerður í slðari hiuta maí- mánaðar 1951 eða rúmu ári frá Í>ví að framkvæmdir hófust við f>að. í þessum fyrsta áfanga voru tveir fundarsalir, skrifstofa, af- gireiðsla, tvö búningsherbargi á- samt baði og geymsiur og var fcyggingin 335 fermetrar. Haustið 1951 hófust byggingar- framkvæmdír við íþróttaskálann og var þá grafið fyrir undirstöð- um og þær steyptar, en vorið eft- ir var haldið áfram af fullum krafti og byrjað á því að reisa fcina mikiu steinboga sem bera þakið uppi. Til gamans má geta jþess að hver bogi vegur 7 smá- •lestir, en þeir eru 7 talsins. Skál- ir.n er 512 íermetrar að flatar- máli en 3899 rúmmetrar. Bygging- u.ani var að fullu lokið í febrúar 1953 og hún tekin í r.otkun. Fleiri búningsherbergi Það kom brátt í ljós að bún- ingsúerbergi þau og bað, sem hyggt var í fyrra áfanga voru alls entV.s óniíj;, vegna þess m.kla fjölda sem sótti }t, óttaæfing ý\ Bar því brýna nauosyn til að byggja íieiri búningsherbergi með böðum og hraða þeim fram- kværrdum sem unr.t væri. Það hefur því verið eitt af að- Oiverkefnum fél vgsheimilisstjórn- arinnar að undar.förnu. samfara ciaglegum rekrtri. að hrinda þessu máli í framkvæmd. Haustið 1956 var sótt um fjárfestingarleyfi íyrir fyrirhugaðri byggingu, en leyfið fékkst þó e'gi fyrr en að á'.iðnu vori 1958 og var þá strax liafizt handa. Byggingu þessari er nú lokið og hún veröur tekin í notkun nú nieð nýju ári og er bá aðstaða þeirra sem iðka íþróttir í þessu íþróttahúsi eins_ góð og frekavt verður á kosið. í þessari viðbótar- pvggingu eru tvö búningsherbergi, tvö -böð. herbergi fyrir kennara og dómara. Þá eru geymslur, gang ar og sérstakur inngangur fyrir j>á sem stunda íþróttir úti á leik- vangir.um. Frágangur ailur er samkvæmt slröngustu nútímakröf- iiir.. HeimiIiS mikið nótt Jafnframt þessari nýbyggingu íór fram gagngerð breyting á eidri búningskiefunum og baðinu i.l samræmis við hið nýja. Viðbót- arbyggingin er 180 fermetrar að fj/itarmáli og kostar fullgerð ásamt ’creytingum og endurnýjun á eldri mannvirkjum kr. 500.'900,00. Á undanförnum árum hefur í- þróttaheimilið verið mikið sótt tiag hvern, er áriega koma í það tim 70—75 þúsund unglingar, auk .-.kólaæskunnar wm notar húsið lyrir íþróttaæfingar sínar alla virka daga. Mynd bessi var tekin í fyrravetur, þegar austurríski skííakappinn Enon Zimmermann var hér vi3 kennslu. Þrír af þeim mönnum sem eru á myr.dinnj munu taka þátt iVetrar-Ólympíuleikunum, sem hefjast í febrúar-mánuði i Squaw Valley Í3andarikjunum, eða þeir Eysteinn Þórðarson, Zimmermann oq Jóhann Vilbergsson frá Siglufirði, en þeir eru til vinstri á myndinni. Hinir iveir eru Úlfar Skaaringsson, lengst til hægri, og Valdimar Örnóflsson, sem er næ:tur honum. — Um áramótin íóru jirír skí^ameun til æfinga í Bandaríkjunum, og fjórir kóldu til Austur- Þýzkalands. Aðrir hafa dvaliti í SvíJjjótS og Austurriki Um þessar mundir æfa nokkrir ungir skíðamenn í Are í Sviþjóð. Meðal þeirra er Þórður Jónsson, sem sést hér í keppni, íslenzkir skíðamenn hafa gert víðreist að undanförnu. j híokkrir hafa dvalið í austur-' risku ölpunum við æfingar, j i'ðrir í Svíþjóð, og nú urn og eftir áramótin héldu flokkar skíðamanna til Austur-Þýzka- iands og Bandaríkjanna. Eru þar á meðal menn, sem keppa munu á Vetrar-Ólympíuleik- unum í Bandaríkjunum í febrúar næstkomandi. I Hinn annan janúar fóru þrír skíða'menn, þe'r Skarphéðinn Guð- mundsson, stölikmaður frá Siglu- firði, Jóhar.'i V 'IberG-son, svigmað ur, e'nnig tfrá Siglufirði, og Leiíur Gklason, svigmaður, úr Reykjavík, í boð: 'samtak’ í Bandarikjunum, sem nefnast Gommittie og Corre- spondenee t'.l æf.nga í Aspen, sem •er e’nn ku'\n£:ti vetraríþróttastað- ur í Bandaríkjunum. Mur.u þeir dvelja þar í um mánaðartíma, en þar e-ru •afbra-gðs -.k lyrði 11 æfinga bæði fyr r stökkmenn cg svig- menn. Verða þeir gest'.r Aspen- skíðffélagsi.ns og munu njóta kennslu beztu skiðamanna félags- ins. E nnig mur.u þe r keppa á mót um þar vestra. Tve'.r þessara rnanna, S'glf'.'ðir.garnir Jóhann og Skarphéðinn, munu síðar keppa á Olympíule kunrai, ásamt Eysteini Þórðar.yni, sv'gmanni frá Reykja- vík,-og Kristni Brrad ktssyni, svig- m.anni frá ísaf rði. Farardjóri á Oiympíule''kana ve.'ður Hermann Stefánsso.n, Akureyri- Þess má g-eta, að þetta er í fyrsta skipti, &em íslenzkir skíðair.'enn keppa í Bandaríkjunum. DVÖLDU í AUSTURRÍKl Kri&tiri'i Benediktsson fór til Austurríkis í haust og hefur dvalið þar v.ð æf r.gar síðan. H-ann hefur einnig tek ð þátt í x.óíum þar með ágætum árangri. Eysteinn Þórðar- son hélt hins vegar t:l Austurríkis fyrst í desember cg hefur æft með Kris'tnj síðan. Er nú fljótlega von á 'þe'm heim aftur, og munu þeir halda til Bandarikjanna um miðj an febrúar- TIL AUSTUR ÞÝZKALANDS Um áramótin héldu fjórir skiða rnenn úr KR til Aiuiur-Þýzkalands, þe'.r Marteinn Guðjónsscn, farar- stjóri. Davíð Guðmundsson, Hinrik Iíermannsson og Úlfar Guðmunds- son. og verða þeir við skíðaæfing- ar í rú.mlega mánaðartima. Er hér um gagnkvæma heimsókii að ræða og koma hingað næsta ár á vegum skíðade'ldar RR jafnmangir skíða- menn frá Austur-Þýzkalandi. Þess- ir skíðam.'enn úr KR eru allir ungl ir og efnileigir piltar, sem búast má við mi'Mu af í framtíðinni. Þá má einnig geta þess, að fjórir íslenzkir sikíðí.'.menn hafa nú að undanförnu dvalið á bezta skíða- staðnum í Svíþjóð, Áre, og eru það einnig ungir skíðamenn. Er ánægjul&gt til þess að vita hve íslenzkum lákíðamömium hefur gef izt ‘kostur á góðum æfmgum og æfingaskilyrðum að undanförnu, en S'Sm kunnugt ©r er mjög erfitt að stunda æfingar hér á landi með góðum árangri. Hinn ungi, efnilegi ÍBR) fór til æfinga skíðamaður Leifur Gíslason (Halldórssonar, formanns í Aspen i Bandarikjunum 2. þessa mánaðar. Hér sést hann til hægri ásamt Zimmermann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.