Tíminn - 06.01.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.01.1960, Blaðsíða 6
 Útfiefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 ;£r það íeigSardaos aS efla framleiSsIuna? í NÝÁRSRÆÐU forsæt- isráðherrans var lögð á það megi'náherzla, að íslending- ar hefðu á seinustu fimm árum eytt 1000 milljón kr. meira en þeir öfluðu, og greitt þennan halla á þjóðar" búskapnum með erlendum lánum. Til þess að lýsa and- úð sinni á þessu, lét ráðherr ann svo um mælt, að ekki væri hægt að halda slíkum feigðardans áfram. Sú var tíðin, að Ólafur Thors hefði ekki býsnast neitt yfir því, þótt 1000 millj. kr. væri eytt á fimm árum umfram það, sem aflaðist. í þau tvö ár, sem nýsköpun arstjórnin fór með völd, var eytt enn stærri fúlgu, miðað við núv. verðmæti' gjaldeyr- isins, umfram það, sem afl- aðist á þeim tíma. Þegar togararnir, sem þá voru keyptir. eru undanskildir, mun erfitt að benda á, að þessu mikla fjármagni hafi verið -varið ti'l nytsamra hluta. Andvirði togaranna var ekki nema lítill hluti þess. Það má því með sanni segja, þegar Ólafur er að ■býsnast yfir 1000 millj. kr., að batnandi manni er bezt að lifa. SEM BETUR fer. er ein mikil skekkja í beirri fuJlyrð ingu forsætisráðherrans, að þjóðin hafi eytt 1000 millj. kr. af slíku lánsfé seinustu fimm árin. Skekjan er nefni lega sú, að þetta fé hefur ekki verið gert að evðslu- eyri, heidur hefur það allt verið notað til uppbyggingar á atvinnuvegum landsins, ásamt miklu meira fé, sem landsmenn hafa sjálfir lagt af mörkum. Þetta fé hefur verið fest í nýju Sogsvirkj- uninni, orkuverunum á Vest fjörðum og Austurlandi, sem ents verksmiðj unn:„ fjöMa fiskiskipa og kaupskipa, flugvélum, ræktun og marg háttuðum framkvæmdum öðrum. Þessar framkvæmdir spara nú þegar eða afla gjaldeyris, er nemur miklu hærri upphæð en nemur vaxta. og afborgunargreiðsl um af viðkomandi' lánum. Það er því hrein blekking að tala um þessi lán sem eyðslufé og reyna að nota þau sem sönnunargögn þess, að nú þurfi að þrengja lífs- kjörin. Vegna þessara fram- kvæmda á einmitt að vera unnt að bæta kjörin, í stað þess, sem stjórnarherrarnir halda því fram, að nauðsyn legt sé að þrerigja þau. HVAÐ veldur þeirri blekk ingariðju, að forsætisráö- herrann talar nú um þessi lán sem eyðslufé og kallar það feigðardans að hafa komið upp þeim framkvæmd um, er fengizt hafa fyrir þau? Hvað kemur til, að það er reynt að stimpla það, sem felgðardans að reisa orku- ver, byggja sementsverk- smiðju, auka skipastólinn, kaupskipin og flugvélaflot- ann, og rækta landið? Hver er tilgangurinn með glamri eins og þessu? Sá tilgangur yirðist næsta augljós. Ríkisstjórnin virð- ist, ef marka má yfirlýsingu forsætisráðherranns, ráðin í því að taka upp sam- dráttarstefnu, er miðar að því að draga úr framkvæmd um, skerða lífskjör ahnenn- ings, en gera þá riku rikari. Þess vegna þarf að telja fólki trú um, að jafnvel arð- bærustu framkvæmdir, eins og orkuvey, fiskiskip og sem entsverksmiðjur séu mjög áhættusöm fyrirtæki — eins konar feigðardans. Það sé óhóf og eyðsia að afla erl. lánsfjár til slíkra fram- kvæmda. Vitanlega ber að forðast að verja erlendu lánsfé til vafasamra framkvæmda eða eyðslu. Það hefur líka 'verið gert. Siík sjálfsögð varasemi á hins vegar ekkert skylt við aðrar eins fullyrð- ingar og þær, að það sé feigð ardans að afla erlends láns- fjár til éflingar framleiðsl- unni, eins og gert hefur ver- ið að undanförnu. Þá er annarlegur tilgangur kom- inn til sögunnar. Landvarií er öllnm frjálst Fregnir hafa borizt um það, áð brezkir togara- eigendur hyggist ganga á fund sendiherra íslands í London og biðja hann að flytja ríkisstjórn sinni beiðni' um það, að brezkir togarar fái leyfi til þess að leita hafna og f landvar við ísland, án bess að eiga á hættu handtöku eða dóm fyrir landhelgisbrot i’nnan 12 míJna markanna. Ýmsum kann að virðast, að hér sé um eðlilega bón að ræða, en þetta mál er ofur einfalt. Brezkir togarar hafa — eins og allir aðrir erlendir togarar — fulla heimi’d til þess að leita hafnar og landvars og fá alla nauðsynlega hjálp, og íslendingar veita slíka hjálp fúslega. Þvi verður hins vegar ekki blandað saman við dómsmál, og það er furðu- leg krafa að ætlast til þess, að íslendingar veiti undan þágu frá þeim lögum, sem þeir hafa sett í landi sínu, og það meira að segja með an brezk herskip vaða vopn uð um íslenzka fiskveiði- landhe-gi og verja veiði- þjófnaðinn með því offorsi, að líf islenzkra manna er í daglegri hættu. Meðan svo TÍMINN, miðvikudagina 8, janúar 1960. í / / / '/ '/ > '/ '/ '/ '/ '/ '/ / / / / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ’/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ) / '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ERLENT YFIRLIT Nazisminn skýtur upp kolli Óimgnaníegir atburftir, sem lýíræðissinnar verða að gefa fullan gaum. NOKKRU fyrir áramótin gerðist það á örfáum stöðum í Vecíur-Þýzkalandi, að haka- krossinn og ýms óhróðurs- orð um Gyðinga höfðu verið máiuð á guðshús þeirra að .næturlagi. í fyrstu vakfi þeitta ekki sérstaka athyigli, þar sem ætla mátiti, að hér væru ein- stakir ofstækismenn á ferð. Nú um áramótin og síðan hef-ur þe-tta færst mjöig í vöxt og hakakrossinn og óhróðursorð- in um Gyðinga verið máluð á marga aðra staði en iguðshús þeirra. Það leynir sér því ekki, að hé.r er.um skipulega ®tarfs- semi að ræða, er allöflug sam- ■tök hljóta að standa á bak við. Þá bendir og margt fil þess, að hér sé um samtök að ræða, sem ekki séu bundm við Vest- ur-Þýzkaland eitt, því að sein- usíu daga hafa svipaðir atburð ir gerzt í BreílandiÁá Norðúr- löndum, í Austurrílu, á Ítalíu og víðar. ATFERLI það, sem hér um ræðir, hefur þegar vaki® for- dæmingu um allan heim. Jafn- framt hefur það vakið áhyggj- ur manna,, sem enn muna efí- ir uppvexti og grimmdarverk- um nazismans. Það leynir sér nefnilega ekki, að það eru uppvaxandi s-amitök nazista, er standa af) ba-ki þeim óhæfu- verkum, sem hér er verið að vinna. í Vestur-Þýzkalandi ber nú orðið á því í v-axandi mæli, að nazisminn á veruleg ítök meðal yngri manna, ekki1 sízt istúdenta, og hefur lögreglan í Vestur-Berlín þegar komizt í kast vi!ð samtök ungnazista. Allt, sem komið hefur fram til þes'sa, bendir til þess, að það séu þessi samtök, er standi fyrir herferðinni gegn Gyðmg unum i Þýzkalandi. Það er og upplýat, að nazistar i Breílandi' standi fyrir svipaðri herferð þar. ÞAÐ virðist augljósit að her- ferðin gegn Gyðingum og uppvaðsla nazista vekur sterka andúð meginþorra almennings ' . J§|| HITLER í Vestur-Þýzkalandi. Það hefur þegar sýnt sig á margan hátt, m.a. í blaðaskrifum og álykt- unum funda og félagssamtaka. Samtök nazisita í Vestur-Þýzka landi eru því áreiðanlega fá- menn enn sem komið er. Eíigi að síð'ur vekja. þau eðlile'gan ugg manna. Hreyfing Hitl9rs var ekki fjölmenn í upphafi. Nýnazi'Stahreyfingin í Vestur- Þýzkalandi' virðist líka einkum borin uppi af kornungu fólki, flesitu innan vifj tvítugt. Margir freis'tast því til að' spyrja: Hvað verður í Þýzkalandi', þegar ný kyhslóð hefst þar tfl forustu? ÞÓTT blöð og félaigssamfök í Vesitur-Þýzkalandi hafi yfir- lei'tt brugðist hart við atferli nazista, hafa viðbrögð stjórnar valdanna merra orkað tvímælis. Stjórnin hefur a?s vísu lofað að reyna að uppræta umrædda starfsemi með öllum tiitækum ráðum, en jafnframit hefur hún láitið í það skína, að komm únistar í Austur-Þýzkalandi stæðu á bak við þessa starf- semi og væri ti4@ang-ur þeirra að reyna afí sverta Vesitur- Þýzkaland og' vekja tortryggni gegn því. Engar sannanir hef ur stjórnin þó fært fyrir þessu. Þessar afsakanir hennar hafa því haft heldur slæm áhrif fyrir hana, ekkí sízt þar sem margir minnast þess, að komm únist'iim var ranglega kennt um þinghúsbrunann á sinni tíð. Hit't er svo annað mál, að kommúnisítar í Ausitur-Þýzka- landi! teija þessa atburði í V- Þýzkalandi vera vafcn á myllu sína O'g' nota þá óspart í áróðri isínum. ÞVÍ hlýtur að vera mikil at- hygli vei'fct í náinni framtíð, hvernig vestur-þýzka stjórni'n tekur á þessum málum. í þeim efnum nægir henni ekki að' koma fram refsingum á hend- ur þeim, sem sekir kunna að reynasit um viðkpmandi' óhæfu verk, né að fordæma harðlega ofsóknir gegn Gyðing'um. — Stjórnin þarf að sýna fordæm ingu -sína á sjálfum nazisman um nægilega Ijóslega. Af ýms um kunnuigum mönnum er því t.d. haldið fram, að hin upp- vaxandi' kynslóð fái mjög' litla fræðslu um nazismann og hryð'juverk hans, og yfirleitt Ijúki sögukennslu í Vestur- þýzkum skólum mefj tímabili Bismarks. Slíkt kann að sjálf sö'gðu ekki góðri' lukku að stýra. Þá hafa ýmsir menn, sem stóðu nærri Hiíler, hlotið góðan frama í Vestur-Þýzka- landi á siðari árum, og m.a. ýimsir auðkóngar, er studdu hann, náð eignum sínurn og yfirráðum aftur, t.d. Krupp, Slíkt vekur viss-ulega efasemd ir varðandi framtíðina, einkum þar 'sem Ijóst er, að nazisminn á a.m.k, nokkur ítök meðal hinnar uppvaxandi kynslóðar. Umræddir atburðir, sem gerst hafa i Þýzkalandi og víð ar 'seinustu dagana, færa vissu lega heim sanninn um, að naz isminn er ekki dauður, og' hann getur víð'a átt eftir að skjóita upp kollinum, jafnvel hérlendis, ef frjálslynt fólk og lýðræðissinnað er e’kki nægi- lega á verði. Þ. Þ. X. í / / / / / / / / V / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / y ? / / / / t / > / ? t / / / / / / / 150 ár frá fæðingu Chopins Samkvæmt ákvörðun Ríkisráðs Póllands mun árið 1960 verða hald ið hátíðlegt í PóHandi sem Chopin- ár. Verður þess minnzt með há- tíðahöldum, að það ár eru 150 ár liðin frá fæðingu Chopins. Má vænta margra merkra tónlistarvið- burða í Póllandi í sambandi við þessi hátíðahöld, og munu Pólverj- ar þannig minnast mesta tónskálds síns, seim svo mjög hefur auðgað menningu alls beimsins með verk- um sínum. Forseti Ríkisráðs Pól- lands, Aleksander Zawadzki, verð- ur verndari Chopin-ársiris. Á 10. ráðstefnu UNESCO í París var samþykkt ályktun þess efnis, að stofnun þesisi skyldi verða vernd ari Chopin-ihátíðahaldanna í Pól- landi. í ályktuninni eru öll þátt- tökuríkin hvött til þess að minnast þessa afmælis með tónlistarflutn- ingi. Helztu þættirnir í Ohopin-hátíða ■höldunum í Póllandi, sem hei'jast 22. febrúar 1960, verða þessir: 1. Útgáfa á verkum Chopins. er ás'tatt getur engin íslenzk ríkisstjórn skoti'ó brezkum togaraskipstjórum undan dómi. Hún getur ekki eintj sinni veitt íslenzkum lög- brjótum slíkt skjól, hvað þá erlendum. Um þetta er því tómt mál að tala, en hins vegar er landvari'ð frjálst. 2. Fyrsta alþjóðaþlni, fræðinga- 3. Alþjóð'leg samkeppni um bezta ritið um tónlist Chopins. 4. 6. alþjóðlega Chopin-keppnin í píanóleik. CHOPIN 5. Þátttaka pólskra pía'nósnill- inga í Chopin-hátíðahöldum erlendis. I janúar 1959 bauð Frederic Chopin-félagið í Varsjá, alþjóð- legri níu manna dómnefnd til Var- sjár til að dæma um. 396 teiningar, er þátttakendur í hinni alþjóð'legu saimkeppni um bezta merki Chop- in-ihátíðahalda'nna höfðu sent nefnd inni. Fyrstu verðlaun hlaut Man- fred Krska, Vestur-Þýzkalandi; Chopin- önnur Joseph McGrath, Bretlandi, og þ'riðju verðlaunin Lars Erik Fal'k, Svíþjóð. Fregnirnar um hátíðahöld þau, isem fyrirhuguð eru í Póllandi í til- efni þess, ao 150 ár eru liðin frá fæðingu Chopins, og samþykkt UNESCO í samhandi við þau, hafa hvatt tónlistarmenn z ’marra ianda til 'þess að be'ta sL' fyrir því, að þessa atburðar verði einnig minnzt þar. Sérstökuim heiðursnefndum, er skuli annast undirbúning undir hátíðahöldin, hefur verið komið á fót í fjölmörgum löndum undir vernd þekktra tónlistarimanna og istjórnimálaleiðtoga. Slíkár Ohopin- nefndir eru þegar starfandi á öll-‘ um Norðurlöndum.. í Finnlandi hefur forseti landsins, Uihru Kekk- onen, fallizt á að vera verndari nefndarinnar, í Danmöirku konung- ur landsins, Friðrik IX., í Sviþjóð Bror Jonzon, forseti Konunglegu Tón'listar-akademíunnar. Á íslandi hefur verið komið á fót Chopin-nefnd. Forsetafrúin, frú Dóra Þórhalisdóttir, hefur vinsam- legast failizt á að vera verndari nef n d a r inn ar. H e iður sm e ðlim ir nefndarinnar eru: Gyifi Þ. GísÍas'On, m'enntaimála'ráð- herra, Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra, Auðui’ Auðuns, borg avstj., Páll ísólfsson, tónskáld, Jón Nordal, tónsáld, Árni Rristjánsson, píanóleikari, Halldór. Kiljan Lax- ness, rithöfundur, Steingrí'mur Þorsteinsson, prófessor, Guðlaugur (Framhald á 5. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.