Tíminn - 08.01.1960, Síða 1

Tíminn - 08.01.1960, Síða 1
ferð Ólafs í Rússlandi bls. 7 44. argangur. Erlent. yfirlit, bls. 6. 1 Reykjavík, föstudaginn 8. janúar 1960. FramboS íhaldsins á Austurlandi, , bls. 6. j 4. blað. jö hross deyja af fóðureitrun Leitiiðu heim t’i hósa, er sneySast tók um beit o^’kétoust þar í síidartuimu,. hveitipoka og salt E:inn krufinn Einn hestanna var krufinn, og Svo illa vildi til að Uxahrygg í Landeyjum í vikunni millij jóla og nýárs að 7 hross biðu!við krufningu kom í Ijós, að mik ! ið var af vatni og sykurmat 1 ureí'num, a3 slímhúðin hafði ffagnað af görnunu.n. Einnig var mikil fýia úr maga hestsins. Við athugun kom í ljós, að hestarnir höfðu komfzt í hveiti, salt og ■síld, og munu hafa etið sér 'til óbóta af þvi. Þessa viku var mik- ið frost á þessum slóðum o| þrengdi að heitunum, og það seni þeim var O'kki gefið neX't, leiíuðil: þeir 'til húsa þar som þeir kom- uct í þennan mat. eynt var að skola maga e:ns eð'a tveggja af bana, þar á meðal frægur kappreiðahestur, eign Magn- úsar Guðmundssonar að Uxa- hrygg. Hestarnir fundust dauðir hér og þar, meðal ann- rrs tveir ofan í skurði. Biaðið hafði spurnir af því, að Karl Kortsson, dýralæknir á Heliu á Rangárvöllum hefði verið sótíur til hestanna, cg fékk hjá honum eftirfarandi upplýsfngar. þessum hestum með parafínoiíu, en var um seinan. Ekki einsdæmi Einnfg léf Karl dýralæknir þess getið, að þetta væri ekkert eins d'æmi, að hestar yrðu heldur að- þrengdir, þegar frost væru mikil eða jarðbönn. íslendingar væru fæðu hans. Var svo mikið af syk j miklir hestamenn en ails ekki í | samræmi við dýravináttu þeirra ! að spara fóffrið fremur við hesta j en önnur húsdýr á harðas'ía tíma j ársins. Nú væri mál til komið að láta af þeirri aldagömlu venju, j cg íaka að gefa hestum þegar j þess þvrfti með. Úrið geislavirkt - barnið vanskapað Kvariaði undan eymslum í handlegg og nokkrum ma uiðum síoar 61 kona hans vanskaoa«S barn NTB—Haag, 7. janúar. Nefnd sérfræðinga kom samán í holTenzka heilbrigðis- málaráðuneytinu í dag til að rannsaka hið uggvænlega mál, er maður í Amsterdam beið likamlegt tjón við að bera svissneskt armbandsúr, sem var átta sitmum geisiavirkara en leyfilegt er. André Maurois segir: Tíminn byrjar í dag að biria flokk stut'tra greina eftir franska rithöfundinn André Maurois. — Hefur blaðið samið um einkarétt á greinum þessum hér á landi. Maðurinn tók fyrst aft kvarta undan eymslum í handlegg og nc’kkrum mánuðum seinna ól kona hans vanskapað barn. Rannsókn hefur leitt í Ijós, að úrið var helmingi geislavirkara ■en þau 'svissnesku úr, sem nýlega voru gerð upptæk í Bandaríkjun um veg.na geislavirkni. Armbands úr mannsins igeislaði frá séf 1,260 milli-röntgenum á viku, en hæsta leyfiieg geislavirkni er 150 milli-rön'tgen á viku. Eigandi úrs- ns hafði borið þaff næstum heilt ár, þegar hann itók afj kvarta um eymsll. \ Sérfræðingarnir komu sacnan til að grandskoða skýrslu lyfja- deildar vörueftirlits ríkisins og reýna að ákveða á um það, hvort eymsli mannsins og vanþroski barnsins stafi af geislavirkni U TnnglskotíS í Mosfellssveit yy Nei, þessi mynd er ekki frá Canaveral, heldur frá álfadansi Aftureldingar við Hlégarð í Mosfellssveit, sem hnidinn var á þrett- ándakvöld. Þetta er flug- eldur, sem geysist af stað út í myrkrið. Nánar er’sagt ffá álfadansinum á 12. síðu. (Ljóm.: Tíminn). armbandsúrslins. Þei:r eiga þann ig að reyna að benda á leið til að koma í veg fyrir, að svo geisla- virkir hlutir komiut á markað. Metaflaár íslendingar hafa aldrei aflað eins mikils fiskjar og árið 1959. Heildaraflinn miðað við fisk upp úr sjó varð um 623 þúsund lestir, þar af er síld 183 Iestir. Árið 1958 var einnig met aflaár. Þá varð heildaraflinn miðað við fisk upp úr sjó 581 þúsund lestir, þar af síld 107 þúsund lestir. Mun Maurois senda sem næst cina grein á viku þetta ár, og fjalla um ýmis vandamál. lífsins, skáldskap og önnur menningar- mál, Birtist fyrsta greinin á. 5. síðu blaðsins í dag. André Maurois er fæddur 1885 og heitir réttu nafni Emile Her- jog. Hann er löngu heimsfrægur höfundur, einkum 'fýrír ævisögur ýmissa stórmenna. — Byggingarsjóður sveit- anna fær ekkert fé Eins og Tíminn skýrði frá í gær, hafa fyrrverandi og núverandi ríkisstjórn algerlega brugðizt í því efni að afla Byggingasjóði Búnaðarbankans lánsfjár á s.l. ári, þrátt fyri'r gefin heit. Sjóðurinn hefur því engin ný lán getað veitt á árinu sem leið, og getur ekki enn, þótt fjöldi manna í svei'tum bíði í hin um mesta vanda með byggingar sínar, og lán- beiðnir liggi hundruðum saman hjá sjóðnum. Sjóðurinn hefur aðeins reynt að halda áfram greiðslu lána, :er hann liafði vei'tt og byrjað á áð- ur, óg notað til þess fasta- tekjur slnar, sem hrökkva harla skammt. Er þetta í fyrsta sinn í mörg ár, sem ríkisstjórnin útvegar sjóðn um ekkert fé til lána. Eins og sagt var frá í gær, gaf Ingólfur Jónsson um það fyrirheit, að unn- ið skyldi að því að útvega byggingasj óðnum fé, svo að hann gæti hafið lána- starf í desember. Þetta var gersamlega svikið. Það skal tekið fram til að fyrirbyggja misski'lning vegna þess, sem sagt var um ræktunarsjóð hér í blaðinu í gær, að hann hef ur fengið nokkurn hluta þeirra 25 millj. kr., sem honum var heimilað á fjár lögum, en vantar enn mik ið fé, og í þvi efni hefur stjórnin eirung sýnt víta- vert tómlæti. g og jum- i janúar Svellin hurfu á sólarhring, og vegir á SuðvesturSandi eru mjög þungfær- ir af völdum aurs Undanfarinn sólarhring eða þrjú dægur hefur verið nánast júníhiti um suðvestanvert landið, frá 6 til 9 stiga hiti. Lkki hefur verið jafn hlýtt austanlands, þar hafa aðeins verið 2—3 stig. Svell er víðast horfið sunnan og vestanlands. í fyrrinótt þiðnuðu svell víða austan fjaiis isvo að segja á einni nóttu, svo að vegir, sem um kvöld ið voru alþaktir ís, voru auðir um morguninn. Áður voru vegir í ná- grenni Reykjavíkur orðnir auðir, ■og víða kominn á þá 'mikill aur, er 'klakmn var að fara úr. Hálkan varin í Reykjavík hvarf öll hálka á ör skömmum tima og urðu þá allir jafn fegnir. Hór hafði verið svo mikil hálka nokkra daga, að vart var gengt um götur og hlutu marg ir slæman skell af völdum hálik- unn-ar, þótt furðulega lítið yrði um slys, miðað við færð. Einnig jók það á slysahættuna á þessum tíma, að fótgangandi fólk flúði af' gaugstéttunum, sem voru eifct ihála gler og út á akbrautirnar, sem flastar hverjar voru auðar. Sýndu bifreiðarstjórar þá sem oft ar aðdáunarv-erða nærgætni við gangandi fólk, sem víða virðist leig-a allan rétt fyrir bílunum. Þung værS Frá Selfossi berast þær fréttir, að þar hafi alíur ís horfið. Ekki eru aurbleytur í vegum og hvergi he-fur runnið vatn á þá, svo ti-1 hafi frézt, en færðin -er mjcg þung. Bílstjóri, sem f-ór austur yfir fjalL í gær, l'ét svo um mælt, að erfitt væri að aka vegna -þungrar færð- Úr austurhluta Rangárvallasýslu •eru -þær fréttir, að öll sveil hafi tekið upp þar á örskömmu-m ti-ma. Mikil hlýindi eru þa-r, o-g þið.nar klaki óðum úr vegu-m, cg -eru þeir rnjög þungir af aurnum. Blaðið aflaði sér upplýsinga hjá veðurstofunni, sem -spáði því, að svipað veður myndi haldast frarn. yfi-r helgi. Ekki er búizt við imikl- um rigningum sunnanlands, en veí má búast vð að eitthyað dropi. Mega Sunnlendingar vel yið una, ef þeir fá svipað veður og veri$ hefivr nokkra hríð enn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.