Tíminn - 08.01.1960, Side 2
TÍMINN, föstudaginn 8. janúar 1%®„
•»- ......... ...................... . .
Bæjarstjórn ræðir fram
tíð Rvíkurflugvallar
Bæjarstjórn Reykjavíkur
hélt fund í gær og var þá lögð
fvam og rædd tillaga frá bæj-
arfulltrúum Alþýðubandalags-
ins varðandi Reykjavíkurflug-
völl.
Tillagan var á þessa leið:
..Bæjarstjórn telur legu flugvall-
arins í bæjarlandinu óhagkvæma
ig óviðunancli til frambúðar og
ályktar að stefna beri að því, að
honum verði valinn annar og'
heppilegri staður. Samþykkir bæj-
arstjórnin að skipulag bæjarins
skuli við bað miðast, að núverandi
ílugvallarsvæði og óbyggt um-
hverfi þess verði síðar hagnýtt til
byggingar nýrra bæjarhverfa.“
Alfreð Gíslason mælti fyrir til-
lögunni. Gat hann þess meðal ann-
jars, að flugmálastjórn hefði sýnt
' viðleitni til að ákvarða stærð húsa
í nágrenni flugvallarins, þar á
meðal væntanlegs ráðhúss, en
bæjarstjórn samþykkt að tillögur
flugmálastjórnarinnar væru ekki
lindandi fyrir bæinn. Kvað hann
ídlöguna frain komna sem nokk-
urs konar viðauka við fyrri sam-
þykkt bæjarstjórnarinnar.
Magnús Ásfmarsson lagðist gegn
tiilögunni og taldi mikið hagræði
að flugvellinum þar sem hann er
vegna nálægðar við bæinn samfara
litilli s'lysahættu.
Borgarstjóri fjármála, Geir Hall-
grímsson, talaði næstur og minnti
á að þetta vandamál hefði verið
í gær lá hér í Reykjavíkur- Ólafsvíkur fyrir heigi.svo við get tií
höfn nýr fiíkibátur frá Olafs- k™ roðra, enda er vertiðm ' framkominni tillö bæjarfuU.
vík, „Snæfell“ SH-210. Bát>£; TZfiZ ST^ ^ Al^ndaUtgsins yrðt vís-
urinn er smíðaður í Vestur-t sinn“.
Á myndinni sést Sæfell, hið nýja skip &lafsvíkinga. Myndin í vinstra horni
er af Guðmundi Jenssyni, skipstjóra.
Nýr
ur
70 lesta bát-
til Ólafsvíkur
Eigendur eru kaupfélagið Dagsbrún og
Guðmundur Jensson skipstjóri
Næstur talaði Þórður Björns-
son, bæjarfulltrúi Framsóknar-
manna. Hann gat þess að skoð-
anir manna um flugvöllinn, hvort
hann ætti að vera þar sem hann
væri kominn eða annars staðar,
væru mjög gagnstæðar. Flugvöll-
urinn værí ekki annmarkalaus.
Nálægðin víð bæinn væri á hinn
bóginn veigamikil ástæða til að
hafa flugvöllinn þar sem hann er,
en það þætti eftirsóknarvert í
öllum borgum að hafa flugvell-
ina sem næst. Ef Reykjavíkur-
flugvöUur yrði lagður niður
þyrfti að fara að hugsa fyrir því
hvort ætti að beina umferðinni
til Keflavíkurflugvallar eða
byggja nýjan flugvöll nær.
Sagði Þórður, að hann teldi, að
stefna bæri að því að byggja nýjan
flugvöll sem næst Reykjavík, en
leggja
Álfab
síðan gamla flugvöllinn
(Framhald á 11. síðu).
renna
Tvö slys í Bisk
upstungum
Biskupstungum í gær. —
, Tvö slys urðu hér í Biskups-
1 íungum í gær, sitt með hvor-
um hætti, og annað mjög
hættulegt.
Hér var fljúgandi hálka ira
alla jörð, því að asahláka var en
svellalög fyrir. Svo bar við, að
Hörður Sigurðsson, Stóra-Fljóti,
brá sér í næsta hús til að hringja
í ‘SÍma, því að kona hans var að
því komin að ala barn. Mun hann
liafa haít hraðann á, og féll hanri
svo illa á hálu svelli, að hann
stórmeiddist á höfði. Kom iæknir,
cg var Hörður síðan fluttur til
Reykjavíkur í sjúkrabíl.
Hitt slysið varð í Króki. Þar
féll drengur, Unnsteinn Kristins-
son, ofan af heystáli og hand-
leggsbrotnaði við faiiið. Var hann
fluttur ’til Selfoss itil aðgarð'ar.
í gær var hér svell á vegum,
en í nóíit var leysingin svo mikil,
að aút tók upp, og eru vegir nú
auðir og jörg að mestu, enda er
hér sumarhiti.
Þýzkalandi bvggður úr eik, 74
tonn að stærð. Fréttamaður
Tímans hitti skipstjórann að
ríiáli stundarkorn í gær þar
sem báturmn lá við Verbúða-
bryggjurnar.
„Kjölur var lagður að skipinu
í byrjun ágúst s.l.“, sagði Guð-
mundur Jensson skipstjóri, „sjálf
ur fór ég utan í nóvember ásamt
vélstjóranum, Bárði bróður mín-
um. Vi:ð vorum 10 daga á heim
leið. töfðums't í nokkra daga í
Leirvík vegna smávægilegrar bil
unar. Báturinn reyndist í alla
staði prýðilega á leiðinpi heim,
fór vel í sjó og gengur vel. Vélin
er 380 hestafla MAM-vél. Gunnar
Valgeirsson stjórnaði bátnum
heim en ég er nú tekinn við hon
um og verð með hann áfram. Við
ætlum okkur að komast heim til
að frá, en lögð áherzla á. að nefnd-
in skiiaði álitsgerð sem fyrst.
• •
Okufanhírinn
flýtti sér burt
Asdic-tæki
Eigendur Sæfells eru Guðmund
ur Jensson, skipstjóri O’g Kaup-
félagið Dagsbrún. Skipið er búið
AsdiCHSÍldarleitartæki, sem dreg-
ur 1500 metra, það' er mjög band
hægt og hefur gefið góða raun í j fyrradag var ekið á bíl, sem
þeim fáu íslenzku bálum sem .stóö á bílastæðinu við Arnarhvol.
hingafj itil haía notað það. Sæfell Þetta var Volkswagen bifreið, ár-
er myndarlegt og fallegt skip, gerð 1958, Y-314, eign Jónasar
teiknað af Agli Þorfinnssyni, Haralz. Skildi hann bifreiðina eft
skipasmíðameistara í Keflavík
Það er traustlega smíðað og í
stað'i vandað, vistarverur áhafnar | um klukkan sjö, tók hann ekki
bjariar og rúmgóðar. eftir neinu óvenjulegu við hana.!
Guðmundur skipstjóri er 48 ára En þegar hann ætlaði að grípa tjl
• — | ir þar um klukkan eitt i fyrradag
aúa ^ og er hann gekk fram hjá henni |
áhafnar ]
að aldri, hefur síundaa sjó frá
því hann var 14 ára drengur. —
Hann hefur jafnan reýnst feng-
sæll og heppinn ai'lamaður og það
er ærin ástæða til að óska honum
og Ólafsvíkurkauptúni til ham-
ingju með hinn nýja farkost.
Nýtt frystihús tekið
notkun á Þingeyri
í
Fengin aftstafta til aukinnar íramleiðslu
fiskafur'Sa
Nýlega er lokið við bygg-
ingu hraðfrystihúss á vegum
Kaupfélags Dýrfirðinga á
Þingeyri.
Byggt var nýtt hús úr steini
áfast við eldra hraðfrystihús. Bygg
ingin er 2 hæðir með turnbygg-
ingu fyrir ísframleiðslu. Nýja hús-
ið er 22x11 m. að flatarmáli og
auk 'þess pökkunarsalur 10x13 m.
grunnflötur og yfir honum kaffi
stofa og geymsla.
Geymsluhóíf fyrir heimili
Móttöku- og flökunarsalir- cru í
gamla húsinu, vélasalur og frysti-
'geymslur er til voru. Vélakostur
er allur nýr, nýtt 'ketilhús til upp-
hitunar og flökunarsalur endur-
byggður. í íhÚ3Ínu eru 3 pressur
og hægt að frysta 60 tonn fiskjar
á dag eða 500 kindakroppa-
Geymsluhólf fyrir fryst matvæli
•eru leigð til afnota fyrir heimilin.
Teikningu gerði Teiknstofa SÍS.
Bjanni Þórðarson frá h.f. Hefli á
Fiateyri sá um byggingu hússins.
Aukin framleiðsla fiskafurða
Vélsmiðjan Héðinn h.f. í Rvík
smíðaði vélarnar og sá Árni Þór
Árnason frá Héðni um niðursetn
ingu þeirra. Sveinn Guðmundsson
'forstjóri Héðins var tæknilegur
ráðunautur um ifyrirkomulag og
veitti mikilsverða aðstoð.
biifreiðarinnar klukkan 0,15 í fyrri
nótt, var aðkoman harla ömurleg. j
Ekið hafði verið á hægra afíur- j
bretti hennar með slíku ofíorsi,!
að hún hafði kastazt á stóranj
stein, sem afmarkar bílastæðið,!
i
og hlotið af þvi veruleg spjöll.
Vinstri hurðin og stigbrettið sömu1
megin var stórsk'emmt. Maður'
nokkur, sem gekk þarna fram hjá
kiu'k'kan níu tók einnig eftir þess-
um skemmdum. Það eru tiimæii
rannsóknarlögreglunnar, að þeir,
sem geta gefið einhverjar upp-
lýsingar um þennan árekstur, gefi
sig fram hið fyrsta.
Enn mála þeir
hakakrossa
NTB-Berlín, 7. jan.
Bæjarstjcrn Vestur-Berlín-
ar samþykkti einróma í dag
ályktun um aS banna alla
starfsemi ný-nazista í borg-
inni.
í ályktuninni segir, að þeir
smánarlegu atburðir, sem gerzt
hafi í borginni síðustu daga, séu
blettur á heiðri borgarinnar og
Framhald af 1. síðu.
tarfur, geil og hrútur. Söngur-
inn er nú í almætti sínu og
hljómar vítt um gegnum vold-
uga hátalara. En svo skeður
óhappið: Rafmagnið fer af há-
tölurunum. En rétt sem álfa-
drottningin hefur uppgötvað
það, veríiur henni að orði:
— Rafmagnið er farið. Senni-
lega hafa DÚkarnir verið þarna
að verki. bví um leið kom raf-
magnið aftur, og þessi orð
glumdu um allt.
Eldflauger og skot
Þannig heldur skemmtunin
áfram. Eldflaugum er skotið,
flugeldar þjóta, kínverjar
springa og tunnuskot glymja
við. Söngurinn hljómar og bálið
logar. Þegar litið er upp í
brekkurnar í kring sér þar ekk-
ert nema mannhafið. Tölvísir
menn gizka á, að þarna séu svo
sem 3 til 4 þúsund manns, og
svo mikið er víst, að þrjú þús
und er nærri lagi. Púkarnir eru
farnir að þreytast, og Skugga-
Sveinn og Ketill skrækur eru
farnir heim í helli sinn. Nautið
er orðið frávita af hræðslu við
aúan gauraganginn, en hrútur-
jnn og geitin bera ótta sinn
með meir: virðuleik. Fóikið er
að tínast brott, og viö göngum
upp á hlaðið í Hlégarði, en þar
Ike vill samvinnu
Framhald af 1. síðu
Aðstoð við vanþróuð lönd
í skýrslunni leggur Eisenhower
þunga áhei’zi.u á nauð'syn
þess, að hin auðugri og iðnvæddu
'lönd hins frjálsa heims, taki
höndum saman og eigi samvinnu
um að' veita hinum vanþróuðu
löndum raunhæfa aðsitoð og hjálp.
Forsetinn sa-gði, að þrátt fyrir
batnandi veður í alþjóðaskiptum,
mættu Bandaríkjamenn eklci
slaka á klónni og Bandaríkin
mæittu ekki draga úr hernaðar-
styrk sínum, nema sa'mkomulag
og tryg'g'ing væri fyrir að aðrar
þjóð'ir gerðu slíkt hið sama. Út-
gjöld til landvarna færu stöðugt
hækkandi en hann kvaðst myndi
leggja fram haúalaus fjárlög
árið 1960—1961.
Eldflaugar
Framlög iti'l eldfiaugnasmíði og
geimrannisókna verða tvöfölduð.
Hann sagði, að eldfiaugnaáætl-
un hersinis liði ekki fyrir það, að
mótorarniir væiru of kraf'tlitlir,
•enda þótt !krafit,meiri enótora
, in eiga nú yfir að ráða eru fuú-
vera koml.ega nógu kraftmiklir til
Smíði og niðui'setningu á færi-; saimbaiidslýðveldisins.
böndum annaðist h.f. Hamor í' Wiúy Brandt borgarstjóri sagði
Reykjavík. Vélarnar eru það stór- í dag, að nazistum og nýnazistum
ar, að um mikla afkastaaukningu mundi ekki látið viðgangast ao
getur verið að ræða, án þess að vaða uppi í bonginni og reynt yrpí
auka vélaíkost. j með öúvun ráðurn að uppræta starf
Með byggingu hraðfrystihússins semj þetrra. Bann kvað það f»ó
er fengin aðstaða á Þingeyri til fyrst og fremst á vaidi stjónw.f
framleiðslu fiskiafurða á borð við og þings í Bonn að svo oóœttt
stæiri kauptún landsins. — J.Ð. verða.
, þyrfti til langra geimferða. Þeir
er framreidd heit Bolch-kraft-1 eldflaugnamó'torar, sem Bandarík
-úpa o£ færir öúum nýjan
kraft. í Hlégarði á að
dansleikur á eftir, en þar sem lan(lv.arna
við æltum ekki að vera þar,
stígum við á ný inn í sjálf-
hreyfivagninn stóra, sem leggur
af stað aftur til höfuðborgar-
innar, meðan eldurinn gæðir
sér á innmat kastarans. Hvílíkt
fjölmenni hefur verið þarna
samankomið sést gleggst á því,
að aila Ieiðina til Reykjavíkur
er samfeiid, óslitin bílaröðin,
svo langt sem augað eygir.
Þökk fyrir
Ungmennafélagið Aftureld-
ing í Mosfellssveit á þökk skilið
fvrir þetta góða þrettándagam-
an, sem vel var til vandað á
alian hátt Þetta er ekki í fyrsta
sinn, og heldur ekki það síð-
asta, sem UMF Afturelding
gerir stórvirki, sem fleiri fá að
njóta en sveitungarnir, auk alls
þess, sem gert er fyrir fólkið í
sveitinni sér í lagi. Þetta verð-
tir munað iengur en á því stóð.
SIHR
Æðerdúnssængur
3 stærSir
Æðardúnn — Hálfdúnn
Dúnhelt os fiðurhelt léreft
Drengjabuxur
Drengjajakkar
Sokkabuxur
frá 5 ára
Sendum í póstkröfu.
Vesturg. 12, — Sími 13570.
onan mín, móSir og fósturmóðir okkar
Kristrún Ketilsdóttir,
frá Hausthúsum
ndaðist f Landsspítalanum 7. janúar.
Jón Þórðarson,
Þóra Árnadóttir,
Ketill Jónsson,
Ingótfur Krístjánsson.