Tíminn - 08.01.1960, Qupperneq 3

Tíminn - 08.01.1960, Qupperneq 3
3TÍM1NN, föstudaginn 8. janúar 1960. Nú hugsa allir um tung! ©g tunglíarir ver6a senn a3 tízku eins og Mailorcarerð- irnar núna Rússar eru stolt- ir, Ameríkumenn rúiir af því þeir kamu ekki fyrstu eld- flauginni fil funglsins. Jules V7erne situr í herbergi sínu uppi í Himnaríki og skennntir sér vel því hann er tal- inn upphafsma’ður a3 öllum nýj- ungum á tæknisviðinu, hann hugsaði sér fyrsta kafbátinn og fyrstu ferSalögin til annarra hnatta. En þsssi skoðun er þó ekki alls kostar rétt, því það var raunar Englendingur sem fyrstur lét sér detta í hug að þeytast út í geiminn. Þa3 var árið 1835. Og men'n geta sannfærst um það sjálfir með því að athuga með- fylgjandi myndir af geimflaug- imii hans, að þetta var engin vit- leysa í honum. Hver á hugmyndina? Og það nær ekki nokkurri átt oð hann hafi fengið hugmyndir sínar frá Jules Verne því sá ágæti Frátir-maður hafði ekki séð dagsins !jós þegar Englc * dingur- inn var uppi. Það væri frekar að Jules Verne hefði fengið sína hugmynd frá honum en það skul- um við láta liggja milli hluta. Maður þessi hét E. F. Burney og hér getið þið séð með því að athuga myndirnar að hann hefur gert ráð fyrir flestu sem er að finna í samhandi við nýtízku eld- flaug. AAatarkascinn Hann hefur þó reiknað me'ð meiri hraða en hingað til hefur náðst þegar geimflaugum er skotið upp, það sýnir meðal ann- ars matarkassinn sem hann hefur ætlað að hafa með — en kassinn lá mí reyndar eftir þegar flaug- inni var skotið upp. ★ Bangsinn heitir Teddy, en stútkan Shelley og bæði eru ensk að ætt og upp- runa. Shelley er dægurlaga söngkona og hafur getið sér frægðar í heimalandi sínu fyrir söng á skemmti- stöðum og í útvarpi. Einnig er hún sögð „évenju lík Ölmu Cogan í útiiti" og eru þsð ekki sem verst með- rriæii. Einnig er hún nefnd „sfúíkan með guíinu rödd- ina". En aSalatriði er það, að Shelley er komsn hingað ti! lands og mun skemmta gestum á Röðii nú um nokkurt skeið. Ungu menrtirnir tveir hér á myndinrti heita Jan og Kjeid og eru danskir. Þeir hafa unnið sár það til frægðar að svngja óvenju skemmtiiega oa leika undir á banjó. Þeir eru ekki einungis frægir í beimalandi sínu, Ðanmörku, heldur eir>nig um Evrópu þvera og endilanga. Blaðið hefur frétt að þeir komi h;ngað til lands mjög bráSlega og munu þelr koma fram nokkrum I sjnnum opinberlega. Jan og Kjeld |hafa ^ingið mn á margar hljóm- plötur og nú fyrir fáum dögum kom ein þeirra á bandarískan markað. Hljómplötur með Jan og Kjeld fást hér í hljóðfæraverzl- unum og einnig hafa plötur þeirra verið leiknar hér í útvarpið. Vin- sælasta lagið sem þeir syngja þessa dagana er „Waterloo", en þ.'ð er einmitt lagið sem brezka íávarðadeild.n hefur sem mesta andstyggð á. Tiih->S 'i'b^ð Þeir félagarnir, sem eru aðeins 12 cg 14 ára, h.afa fangljj tilboð í íagatali frá ýmsum þekktum skemmíistöðum í Evrópu, auk til- boða frá úlvarps- og sjónvarps- ítöðvum. Einn.ig hafa þeir sungið í kvikmyndum cg nú sáðast í Vín- a<’borg. Eins og fyrr getur eru þeir væntanlegir hingað til lands ig ekk: er að efa að snáðarnir gera ,.lukku ’ hér eins og annars staðar. / r—--------------------------- Já, þs5 er sem ykkur sýnist: Ano.-és Önd aö bera sig aS viS -3 ftiga á vatnaskíii. Myndin er f.á sur.dsýningu í Heilerup, sem h’íd n var tjl ánóða fyrir sál- siúitlinga, cfdrykkjumenn og fá- vita.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.