Tíminn - 08.01.1960, Blaðsíða 6
T ÍMINN, föstudaginn 8. janúar 1960.
ww
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948
Enn skrökva stjómarflokkarnir
AÐ SJÁLPSÖGÐU verð-
•ur enn litið sagt um tillögur
ríkisstjórnarinnar í efna-
hagsmálunum, þar sem þær
liggja enn ekki' fyrir og eru
sennilega hvergi nærri til-
búnar. Af þeim yfirlýsi'ngum,
sem ýmsir ráðherranna hafa
látið frá sér fara, má þó'
nokkuð ráða, hvaða stefna
það sé, sem helzt muni vaka
fyrir ríkisstjórninni.
Síðan stjórnin kom til
valda, hefur því mjög verið
haldið fram af ráðherrum
hennar og öðrum formæl-
endum, að hér sé allt í kalda
koli efnahagslega, ís’and sé
sokkið í óbotnandi fen er-
lendra skulda, framundan
sé óðaverðbólga, 250 mi'lj.
kr. halli á rikissjóði og út-
flutningssjóði' á næsta ári
o. s. frv. Nú verði því að
gera róttækar ráðstafanir
og skerða lífskjörin, ef ekki
eigi illa að fara.
ÞESSAR lýsingar stjórn
arherranna samrýmast vissu
lega illa því, sem þeir sövðu
fvrir réttum þremur mánuð
um síðan, svo ekki sé nú
farið 1V2 ár aftur í tímann,
þegar Óiafur Thors, Gunnar
Thoroddsen og Bjarni Bene
diktsson, ásamt ýmsum
helztu verkalýðs^eiðtogum
Alþýðuflokksins, börðust fyr
ir stórfel'dum kauþhækkun-
lim. Fyrir bremnr mánuðum
siðan eða fvrir kosningarnar
i okt., héldu margir for-
ráðamenn stjórnarflokk-
anna því hiklaust fram, að
búið væri að stöðva verð-
bólguna og enal'n halJi
líivndi verði á rekstri ríkis-
sjóðs oa útflutningssióðs á
árinu 1959. Þióðin ætti' því
íramundsn greiða gö:u til
bættra lífskjara.
Þeim kjósendum, ’ sem
trúðu þessum áróðri stjórn-
arflokkanna fvrir kosni'ng-
arnar í októb°r, hlýtur
kreþpusöngur þeirra nú að
iáta meira en eirkennilega
i eyrum. Ótrúlrat er, að þeir
geti varizt þeírri bugsun, að
meini stjórnarflokkarnir
það, sem þeir segja nú, hafi
þeir reynt að b’ekkja kjós-
endur i'llilega fyrir kosning-
arnar.
UM ÞENNAN mismun-
andi áróður stjórnarfl. fyrir
og eftir kosningar, mun
það sannast sagna, að
erfitt sé að gera upp á milli
þess, hvor áróðurssöngurinn
er meira blekkjandi. Vitan-
anlega var það rangt, sem
stjórnarflokkarni'r sögðu fyr
ir kosningarnar, að búið
væri að stöðva verðbólguna
og raunverulega væri halla-
laus búskapur hjá ríkis- og
útflutningssjóði'. Hitt er líka
jafnrangt, að stjórn Alþýðu
flokksins hafi skilið við fjár
haginn í ei'ns algerum rúst-
um og stjórnarflokkarnir
vilja vera láta og því sé þörf
síórfelldrar kjaraskerðing-
ar. Sem betur fer er ástand-
ið ekki svo alvarlegt.
■ Á næsta ári verður vi'tan-
lega ekki hægt að styðjast
við greiðsluafganginn, sem
vinstri stjórnin lét eftir. Það
verður heldur ekki hægt að
halda áfram eins miklum
innflutningi' hátollavara og
stjórn Alþýðufl. hélt uppi.
Hins er svo að gæta, að á
móti kemur, að íramleiðslu-
aukning ætti að geta orðið
veruleg á hi'nu nýbyrjaða
ári vegna stóraukningar á
framleiðslutækjum, sem
vinstri stjórnin átti þátt í
að afla.
EN hvers vegna eru þá
stjórnarflokkarnir að lýsa
ástandinu með svona dökk-
um litum, gagnstætt því,
sem þeir gerðu fyrir kosning
ar? Ástæðan er augljós. Það
er að koma hér fram, sem
Framsóknarmenn sögðu fyr
ir kosningarnar, að takmark
stjórnarflokkanna er að
knýja fram kréppu- og
samdráttarstefnu, er ekki
sízt mun beinast gegn strjál
býli'nu. Til þess að . fólk
sætti sig við hana, þykjast
þei'r þurfa að mála ástandið
sem dekkstum litum. Af
þesu stafar kreppusöngur
þeirra nú, sem er svo ger-
ólíkur þeim söng, er þeir
sungu fyrir kosningarnar.
Stjórnarflokkarnir skrökv
uðu að þjóðinni fyri'r kosn-
ingarnar. Þeir eru enn að
skrökva að henni, þótt með
öðrum hætti sé. Va’dhöfum,
sem þannig haga sér, getur
enginn trúað.
(
/
't
'/
/
'/
'(
'/
'/
't
'/
'/
't
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'(
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
't
'/
'/
i
/
'/
'/
'/
't
'/
't
'/
'/
'/
'/
'/
1
t
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'(
'/
't
’/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
ERLENT YFIRLIT
Víða krafizt kaaphækkana
Líklegt aí kaup verkafólks hækki almen'nt á þessu ári.
ALLAR horfur eru nú taldar
á því, að verulegar kauphækk-
anir muni ei,ga sér stað í vest-
rænuon löndum á ,þvi ári, sem
er að hefjast. Verkalýðssamtök
í mörgum þessara landa hafa
þegar sagt upp samningum eða
eru í þann veginn að gera það,
og bera fram kröfur um kaup-
ihækkanir og styttri vinnutíma.
Aðalrök þeirra fyrir þessum
kröfum eru þær, að atvinnu-
reksturmn hafi haft góða af-
komu að undanförnú og allar
'horfur séu á, að það muni hald-
ast til frambúðar. Spár flestra
þeirra, sem vel fylgjast með
'gangi efnahagsmála, eru nú
yfirleitt þær, að velgengni at-
vinnuveganna sé líkleg til að
haldast áfram, og launafólki
beri aukin hlutdeild í auknum
ha.gnaði þeirra og vaxandi fram
leiðslu.
Sigur stáliðnaðarmanna í
Bandariikjunum í hinni miklu
kaupdeilu þeirra við atvinnu-
rekendur, þykir mjög líklegur
til að herða verkalýðssamtökin
í þessari baráttu. Ýmis verka-
lýðssamtök þar hafa þegar sagt
upp saimningum, og er nú yfir-
leitt búizt við, að fleiri komi á
eftir. Mun líka erfitt að standa
gegn kröfum þeirra eftir að
stáliðnaðarmenn hafa fengið
hækkun, þar sem þeir eru ein
kauphæsta vinnustéttin í Banda
ríkjunum.
Sigur stáliðnaðarmannanna
er mikið áfall fyrir efnahags-
imálastefnu Eisenhowers, þar
sem hún byggist m. a. á því, að
verkalýðssamtök muni síður
efna til verkfalla, ef atvinnu-
leysi er ríkjandi, og þá ekki
heldur h3ida máli sínu lengi til
streitu, ef þau hefia verkfall.
Úrslit stáliðnaðarverkfallsins
hafa alveg afsannað þessa
kenningu.
Seinustu vikurnar hefur
nokkrum verkföllum verið af-
stýrt í Bandaríkiunum með því
að láta. undan kaupkröfum, t. d.
hjá hafnarverkamönnum og
strætisvagnstjórum í ýmsum
borgum.
í VEBTUR-ÞÝZKALANDI
verða bersýnilega veruleg átök
í kaupgjaldsmálunum á þessu
ári. Verkamenn fengu þar yfir-
leitt nokkra kauphækkun á
síðastl. ári en ætla þó að krefj-
ast frekari kauphækkana í ná-
inni framtíð. Þegar hafa verka-
lýðssambönd, er ná til 4.4 millj.
verkamanna, sagt upp kaup-
samningum, og búizt er við, að
samningun fyrir aðrar 4—5
millj. verkamanna verði sagt
upp á r.æstunni. Yfirleitt er
krafizt 10—15%kauphækkunar.
Kröfurnar eru jöfnum höndum
byggðar á því að afkoma at-
vinnuveganna sé góð og að
framfærslukostnaðurinn hafi
aukizt. Verkalýðssamtök, sem
nýlega hafa gert kaupsamninga,
hafa fengið 8% kauphækkun.
Verkaiýðssamtökin í Vestur-
Þýzkalandi hafa fram að þessu
verið mjög hógvær í kröfum
sínum, og má þakka það meira
því en nokkru öðru, hve efna-
hagsleg endurreisn hefur geng-
ið vel í Vestur-Þýzkalandi.
Verkamenn hafa talið rétt að
sýna hófsemi meðan verið var
að reisa landið úr rústum
heimssíyr.ialdarinnar. Nú hefur
þvi marki verið náð, en ýmsir
r.uðhringar og auðmenn hafa
notað tæ^ifærið til að afla sér
óeðlilega .mikils gróða. Því er
eðlilegt, að verkamenn vilji nú
fá aukna hlutdeild í því, sem
áunnizt hefur.
í SVÍÞJÓÐ hefur Alþýðusam-
band Svíþjóðar sagt upp kaup-
samningum fyrir meðlimi sína,
en þar eru gerðir heildarsamn-
ingar. Alþýðusambandið gerir
kröfur, er svara til 6% al-
mennrar kauphækkunar. Kröf-
ur sínar byggir það á því, að áf-
koman sé góð hjá atvinnuveg-
unum og horfur séu á. að það
muni haldast áfram.
Sambar.d atvinnurekenda hef-
ur svarað kröfum Alþýðusam-
bandsins sænska með kröfu um
4% launalækkun. Þessa kröfu
byggja atvinnurekendur á því,
að atvinnuvegirnir verði að
taka á sig aukin útgjöld vegna
nýju eftirlaunalaganna og stytts
vinnutíma, og geti þeir ekki
risið undir þeim, nema laun-
þegar lækki kaup sitt.
Báðir aðilar rökstyðja kröfur
sínar með útreikningum hag-
fræðinga. Sést á því, að hag-
fræðingum ber ekki alltaf
saman.
í BRETLANDI er búizt við
því, að verkalýðssambönd, sem
telja 5.5 millj. verkamanna,
muni krefjast hækkaðs kaups
eða styttri vinnutíma á þessu
ári. í grein um þetta efni, er
nýlega birtist í „Norges Iland-
els- og Sjöfartstidning", segir
m. a„ að kröfur þessar muni
fýrst og- fremst byggðar á góðri
afkomu atvinnuveganna og
miklum gróða atvinnufyrir-
tæk.ia á síðastl. ári. Hins' vegar
hafi veröweytingar orðið held-
ur litlar að undanförnu, og
verði því vart hægt að rök-
styðja kaupkröfurnar með því,
að framfærslukostnaðurinn hafi
háfi aukizt að undanförnu.
ÞÁ er búi.s't- v'ð því, að
frönsku verkalýff-samtökin
mun hefja kauphækkunarbar-
áttu á þes:u ári. Þar hefur
ekki aðeins afkoma atvinnuveg
anna baitrað, heldur ha'fa og
efnahagsráðstafanir stiórnarinn
ar verulegar kjaraskerðingar í
för með sér. Dýrtíð hefur auk-
v:t mjcg veru'l’eg'a, en ifcaup-
igjald staðið í síað. Sumar blaða
fregnir herma, afi nokkur
ágreinin'guj . sé um það.innan
rikisritjór.narinnar hverníg þess
u:n kröfum skuli mæt't. Sumir
ráðherranna telji rétt áð
gar.ga nókkuð til móits við
verkamenn, ef til kemur, en
aðrir séu þvi andvígir. Ýmsir
■tel.ja, að de GauIIe standi nær
þeim fyrnefr.du, þótt ha.nn
hafi enn ek.ki rrigt neltt opin-
berlega, er bendir t ! þess.
Þ. Þ.
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
't
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'(
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
‘ WAGES
.... 1 PRICI
fíwasi
R Jx,-
,5 ‘sV V" i ''
\ «40r*r .................................
........
>'.• k
l1
..... .......“ME '.'44 ’ v },x • -“*• S I
J......
m v. t’> ’Y: 'A 53 . . m 'A ’-m i
Línurit þetta sýnir, að laun (wanes) hafa hæltkað mun
meira en verðlan (prices) í Bretlandi seinustu misserin.
Þó munu verkalýðssamtökln þar krefjast kauphækkana á
þessu ári. Yfirlitið sýnir annars þróun kaupqjalds og verð-
lags i Bretlandi síðan 1950.
Þorsteinn Magnússon:
Orðið er frjálst
Framboð Sjáífstæðisfiokksins
í Austurlandskjördæmi
Samningar í landSielgssdeiknm
Mbl. segir svo frá í fyrra
clag, að stjórnir Bandaríkj-
anna og Kanada hafi áhuga
íyrir því, að koma á sam-
komu’agi milli íslendinga
og Breta í landhelgisdeil-
■unni fyrir Genfarráðsíefn-
una, er hefst i marz næstk.
El!a óttist þessir aðilar ósig-
ur Breta á ráðsteínunni.
Allir flokkar stóðu að
þeirri samþykkt Aiþingis á
síðastl. vori, að undanþágu
laus fiskveiðilandhelgi ís-
lands skyldi hvergi vera
minni frá grunnlínu en tólf
mílur. Þessa stefnu hafa
f okkarnir síðan ítrekað í
tveimur þingkosningum.
Á þessum grundvelli hafa
íslendingar verið og eru
enn reiðubúnir ti'l samn-
inga. Tuttugu og fimm þjóð
ir hafa begar tryggt sér
þessa landhelgi, án þess að
vera beittar ofbeldi.
Ef Bandarikin og Kanada
vilja vel, eiga þau að knýja
Breta til að viðurkenna þenn
an rétt íslendinga. Öll önn
ur afskipti þeirra af málinu
væru ósæmileg.
Það er löngu orðið opinbert
leyndanmál með hve óumræðilega
miklu'm harmkvælum fæðingu
framboðslista Sjálfs’tæðisflokksins
til Aliþingis'koisuin'ga í hinu nýja
Austurlandsikjördæmi bar að á síð-
astliðnu sumri og hausti. Jóðsótt-
in hófst þegar að afstöðnum sum-
arkosningum og harðnaði æ því
meir, er lengra leið. Þrátt fyrir
það gekk hvonki né rak, fyrr en
allt var komið í eindaga og ekki
var um -annað gjöra en leita til
þeirra Ólafs og Bjarna. Jú, þeir
voru svo sem fáanlegir tii þess
að vinna nærkonustörfin. Og á
hveirn hátt? Með því, að sparka
'burtu þeim onanninum, Sveini
bónda á Egilsstöðum, sem allir
vita, sem vita vilja, að tvímæla-
laust bar efsta sætið á lista flokks-
ins í þessu kjördæmi. Ég hafði nú
ekki hugsað mér, að blanda mér í
þessar heimiliserjur Sjálf'Stæðisf'l.,
ef ekki hafði sérstakt tilefni gefizt,
en það er „leifiairi" „Morgunblaðs-
ins“ 17. þ. m. Þar kemur átaikan-
lega fram það „siffgæði", sem sum-
ir menn láta sér sæma, að beita á
hinum póiitíska vettvangi. Og þeg-
ar þeir láta sig hafa það, að snúa
því að flokksbræðrum sínum og
samherjum, ja — hvcað þá um
hina? Leiða'rahöfundur Mbl. viH
auðvitað koma til liffs við sína
húsbændur, Ólaf og Bjarna og
verja gjörðir þeirra við skipan á
lista flokksins í Austurlandskjör-
dæmi. Og hver eru rökin? Harla
fá, sem von er til. En fyrst og
fre'mst, og þó réttara sagt aðeins
þessi: „En því miður hefur Svein
skort fjörfylgi"‘. Já, það var nú
það! Hér heggur sá, er hlifa skyldi,
er ritstj. „Mbl.“ er farinn að
brlgzla Sveini á Egilsstöffum um
fylgis'leysi- (Ég þyk:st vita, að
hapn eigi hér við fylgisíeysi við
A'lþngisikojn'iiga'r.) En veit ekki
ritstj. Mbl. af hverju það fylgis-
leysi stafar? Sveinn á Egilsstöðum
hcfur þar goldið Sjálfstæðisflokks-
ins. Vegna tengsla Sveins við Sjálf
stæðisfl. hafa kjósendur á Austur-
landi ekki treyst sér til, að fela
honum umboð sitt á Alþingi, þrátt
fyrir Sve'ns mör.gu óumdeildu
hæfileika. Xað er því að mínu viti
furffu'le'gur ódrengskapur, er rit-
stj. Mbl. er að taia um fylgisfeysi
Sveins á Egdsstöffum, þess manns,
er við 5 alþingisikosningar er bú-
inn að starfa í vonlausu framboði
fyrir SjáLfstfl., þótt hann hefði
vafalau'St getað hlotið umboð Aust-
(Framhald á 11. síðu).