Tíminn - 08.01.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.01.1960, Blaðsíða 10
10 T f M I N N, föstudaginn 8. janúar 1960« Leiknr fyrir karlmenn Landsliösæfingar tijá konum Fyrir stuttu síðan hefur Hand- hnattleikssamband ísiands valið hóp kvenna sem á að hefja reglu- bundnar æfingar undir Norður- landameistaramótið í sumar. Eru þær samtals 21 sem r.ð þessu sinni tru valdar, en á því getur orðið árangri verða þær teknar í æf- ingarnar, 03 aðrar sem ekki hafa sýnt nægar framfarir bá látnar vikja. Endanlega verður sjálft landsliðið ekki val'.ð fyrr en ímkkru fvrir mótið. Eins og áður hefur verið frá sast fer það fram breyting þannig að ef á tímabilinu í Vesterás i Svíþjóð, síðast í júní. koma fram konur sem ná góðum Þjálfarar að þessu sinni ver'ða Pétur Bjarnr.son sem kunnur er fyrir þiáifun á flokkum Víkings undanfarið, og er mikils af hon- um að vænta í bessu starfi. Hlut-| verk hans verður fvrst og fremst ‘ það tæknilega og skipulagslega. | Benedikt Jakobsson annast aftur áj nióti þjálfunaræfingar og úthalds- æíingar, og verður lögð mikil á- herzla á það, enda mun reyna á það begar til mótylns kemur, en það fer fram heitasta tímann, ef að vanda lætur. í nefndinni sem sér um undir- bún'nginn 03 niðurröðun eru þeir Valgeir Ársælsson, Axel Sigurðs- son og Pétur Bjarnason. Þessar stú'kur hafa verið vald- av Rut Guðmundsdóttir, Á, Sigríð- ur Lúthers'dóitir, Á, Sigríður Kjart ansdóttir, Á, Jóna Bárðardóttir, Á, Kristín Jóhannsdóttir, A, Ólína Jónsdóttir, Fram, Xngibjörg Hauks; Hinn júgóslafneski þjálfari danska liðsins KB segir eftir- farandi sögu: — Jiigóslafneska landsliðið í knattspyrnu lék landsleik í Prag og fararstjór- arnir stóðu í miklu stímabraki við að koma leikmönnum í rúmið. Þá fann einn þeirra upp á því að taka skó þeirra frá þeim og fela þá vandlega. Eftir það komst a'It í ró. En það var þó ekki lengur en til kl. fjögur urn morguninn. Þá heyrðu fararstjórarnir söng og gleðilæti fá götunni við hótelið og svo virtist sem margir hestar væru á ferð við hótel- dyrnar. Þeir hlupu út að glugg unum með stírurnar í augun- um og þa kom í Ijós. að allir knattspyrnumennirnir voru að koma heim frá skemmtilegri heimsókn í næturklúbb — allir í knattspyrnuskóm sínum!! Fram. Erla Isaksen, KR, dóttir, C-erða Jónsdótt'r. KR. Guðlaug Kristinsdóttir KR, María Guð- mundsdóttir, KR, Perla Guðmunds tíóttir, KR, Inga Magnúsdóttir, KR, Sigríður Sigurðardóttir, Val, Kris't- in Níelsdóttir, Val, Bergljót Her- mannsdóttir, Val, Katrín Her- mannsdóttir, Val, Rannveig Lax- dvl. Vík'ng, Rannvei? Pétursdóttir, V "V ' Vikins. Brynhildur Pálsdóttir, Vík mg, Katrín Gústafsdóttir, Þrótti. Knatíspyrnukeppni Suður-Ámeríku" Uruguay sigraíi - en brazilísku heimsmeisiaramir í þriSja sæti ÞaS gengur oft á ýmsu í knattspyrnu — eins og þessi mynd sýnir. Hún er tekin fyrir framan mark og þar er aSalatriSið fyrir markmanninn a8 koma kneftinum í burtu, þótt þaS kosti þaS, aS hann komi viS nef eins mót. herjans. On hún sannar vel, aS knattspyrna er leikur fyrir karlmenn. Myndin er tekin í leik í Tékkóslóvakíu milli Spartak, Sokolovo, og Spartak Travna. MarkmeSurinn Stacho, sem er einn af beztu markmönnum lands- ins, tókst aS verjast hér, því hann gat stokkiS hæst. Síðast í desember lauk meist- aramóti Suður-Ameríku í knatt- spyrnu. Mót þetta vekur alltaf ntikla aíhvgli, þar sem í Suður- Ameriku eru nokkur beztu lands'- Iið heimsins í knattspyrnu. Að þessu sinni vakti mótið óvenju jmikla athygli vegna slælegrar frammistöðu brazilísku heims- ineistaranna, sem urðu í þriðja ísæti, en þátttökuþjóðir voru i fimm. Urugusy bar sýgur úr být- i.m. Lokasfáðan þessi: í mótinu varð í Uruguay Argentína Brazilia Eqaador Paraguay L 4 4 4 4 4 u o >J 2 2 1 0 Mörk St 13- 1 9- 9 7 10 5 9 G 11 Heimsmefhafinn í 1500 m. hisupi, ÁstralíumaSurinn Herbert Elliott hefur hafiS hlsupaæfingar aS nýju eftir árshvíid. Elliott, sem er senni- lega mesti hlaup3ri, sem nokkru sinni hefur veriS uppi, hætti æfing- um vegna náms sín?, en hann hefur í hyggju aS komast á Cambridge- Háskólarm í Englandi. Nú æfir hann hins veaar af fullum krafti í fjcll- unum í Ástralíu, og gerir sér vonir um að sigra í 1500 m. hlaupinu á Ólympíuleikunum í Róm. Sennilega gæti hann líka sigrað í 5000 m. hlaupinu, en telur sjálfur of erfitt aS lceppa í tveimur hlaupum í Róm, og mun því aSeins keppa i 1500 m. N’vlega vann Carlo Radaelli um sex milljónir íslenzkra króna í ítölsku- getraununum. Var hann einn um að geta rétt á aila 13 leiklna á getrauna- sefflinum. Radaelli, sem er vel stæffur ve-kimiffjueigandi sagði, þegar hann fí'étti um vinning- inn, að hann mynd'i láta frænda sinn einn njóta vinningsins. Þetta er annar stærsti vinn- ingr.rinn, sem greidtíur hefur verið í ítölsku getraununum. Hlnn 15 marz s. I. hlaut Romea Giaeon tæplega s.iö miiíjónir í getraununum. Hann Iiafði hins vegar iitia ánægju af þeim vinning, því hann lézt tveimur vikum sioar 12. ársþing Frjálsíþrótta- sarnbands íslands var naldið í Reykjavík 21. og 22. nóv. , sJ. Formaöur FRÍ, Brynjólf- |ur Ingóifsson, setti þingiS og "N I r.únntisí í bví sambandi Helga heitins Jónassonar frá Brennu I Jen þingíulltrúar risu úr sæti við minn- hins látna frjálsíþrótta- lieiðtoga. Þingforsetar voru jklörnir þeir Jens Guðbjörns- jsr-n cg Einar Kristjánsson og j þingritarar Þórhallur Guðjóns í'Són og Jón M. Guðmundsson. I Þá flutti formaður ársskýrslu -st.iórnárir.nar. som lá frammi fjöl- muð ásam; ársi'kýrslum fasta- Eii. iig veronr landskeppni vi^ B-liS A.-ÞjóíJ- verja. Frá ársfimgi Frjá!si|)rótíasambandsms j í virðingarskyni ! Í-lgU refnda sáœbandsins. Var skýrsl- an rrjog ýtarieg og br.r vott um mikið og' .ijolbrsytt 'starf. í fram-! , scguræðu í irmanns kom m. 0. ' íram, að ísl. frjáís |,.«-óttamenn rnuni á næst.i ári taka þátt í Linds- keppni vi3 A-Þjóðverja (B-lið), líelgíu, Danrinrku og Noreg (4ra landakeppni) og loks er ákveðin þ.itttaka í Olympíuleikunum í Rcr.i. Jóhann Bernhard formaður Dómara- og Iaganefndar og Bragi í'riðriksson íorm. útbreiðslunefnd ar fluftu ársskýrslur nsfnda sinna. Voru þær mjbg ýtarlegar, m.a. birt i:-t þar 20 manna afrekaskrá árs- íns, heildarúr.'lií norrænu kvenna- og unglingakeppninnar og sundur- l.ðun á árangri íþróttaviku FRÍ. Þingið geroi nokkrar lagabreyt- ingar og fjallaði auk þess um fjölda mála. Meðal samþykkta þlngsins má nefna: 1) Áskorun á stjó’-n íþróttavallanna í Reykjavík, að sjá um að Laugardalsteikvang- it verði kepnnishæfur fyrir ailar venjalegar r.reinár 'rjálsra íþótta þegar í upyhafi næsta kcppnisárs — og 2) Áskorun á stjórnarvöld Jandsins um að lækka irnflutn- itig'toila á nauðsynlegum íþrótta- áhöldum. Stjórnarkosning fór bannig, a'ð Lrynjólfur L gólfsson var endur- kjörinn form.. FRÍ og aðrir stjórn- annenn þsir Jóhann Bernhard í varaformaður), Björn Vilmund- arson (gjaldkeri), Jóhannes G. Sölvason (ritari)), Láru.v Halldórs son (fundarritari), Stefán Krist- jánsson (form. laganefndar) og órn Eiðsson (form. útbreiðslu- nsfndar). Gr.ðm. Sigurjónsson og Bragi Friðriasson gáfu ekki kost á s'ér við stjórnarkjör, og enn fremur baðst Jóh. Bernhard urid- ?n kjöri sem form. laganefndar, cn þvi starfi ’nafði hann gegnt s.l. 10 ár. í varastjórn voru kosnir Kjart- an Guðmundsson, Ingi Þorsteins- son, Jón M. Guðmundsson, Þor- g.:L' Guðmunásson og E nar Krist- jánsson. Loks voru endurkjörnir 1 frjálsíþróttadó’mstól þeir Jóhann Bernhr.rd, Jón M. Guðmundsson og Þórarinn Magnússon. dur frá 82 þjóðum s Róm Burma, Enuador og Venezúela voru síðustu löndin, sem til- kynntu þáttcöku sína á Ólympíu- leikana í Róm í sumar. Þá hafa í;2 þjóðir tilkynnt þátttöku sína í ieikunum, sem er nýtt met hvað þátttökufjölda viðvíkur. Þetta er 13 þjóðum fleira en á Ólympiu- ieikunum í Helsinki 1952.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.