Tíminn - 20.01.1960, Page 9
VÍfSfS N, MMvfkncUsIn Mt Jwter ÍMfc
9
Charles Garvice:
OLL EL BIRTIR
UPP UM SÍÐIR
14
Þau skemmtu sér ágætlega
iá leíðinni, og var klukkan
torðin fimm þegar þau komu
til þorpsins, og voru þá orð-
in æði matlystug. Námu þau
•staðar fyrir utan snoturt hús,
er stóð uppi á hæð einni, og
var þaðan gott útsýni til
sjávar.
— Nú þurfum við að fá okk
tur te, sagði Tom, þegar þau
ihöfðu stigið út úr vagninum,
-— og ég ætla að segja til
okkar, ef þið viljið gera svo
tvel að blða á meðan.
Hann hvarf inn í húsið, en
ikom aftur að vörmu spori
aneð þá fregn, að te-ið mundi
verða tilbúið svo að segja
jundir eins.
1 — Húsmóðirin hérna var
einu sinni ráðskona hjá föð-
ur mínum, sagði hann. —
Maður hennar var skipstjóri
<og drukknaði í Svartahafinu,
en við komum alltaf við hér
Jþegar við förum hingað.
— Það er margfallt skemmti'
legra að vera hérna en í veit
ingahúsi, finnst yður það ekki
jCharlotta? sagði Rósamunda.
‘ —Jú, svaraði hún. — Það
«r eitthvað næðissamara en
1 París. Loftið er svo hreint
og hressandi, og það er svo
yndislegt að horfa út á sjó-
ínn í glaða sólskininu.
Hún mælti þetta af veru-
legri viökvæmni og kenndi
ekki hhrs venjulega kulda í
röddirmi, enda fann Guy blóð
ið streyma til hjartans er
lionum varð iitið á hana.
Hann dáðist að fegurð henn-
ar og hugsaði með sér, að sá
anaöur yrði sæll, sem næði
ástum hennar, en jafnframt
fékk þessi hugsun honum
hugarangufs.
— Ekki' gæti ég beðiö henn
ar eins og nú stendur á, sagði
hann við sjálfan sig, — því
að nú tekur anirað við fyrir
mér, enda gæti' ég ekki ætl-
ast til að hún tæki mér, þó
að ég elskaði hana út af Ííf-
ánu.
Þau settust nú að te-
tírykkju, og stóðu þau Tom
og Rósamunda fyrir beina.
Tom sá að þau Guy og Char-
lotta tóku tal saman, og sett
i'st hann þá hjá Rósamundu.
— Við skemmtum okkur
ágætlega, sagði Rósamunda
við hann, — og Charlottu
geðjast einstaklega vel að
yður.
— Og ætli yður finnist það
sama, sagði hann áfjáður..
— Eg held .auðvitað að þér
séuð indælasti maðurinn, sem
ég þekki, segði hún brosandi
og roðnaði við — það er að
segja að undanteknum Guy
og föður mínum og Marteini'
Dungal.
i — Eg tek nú ekkert mark
á seinasta nafninu, sagði
Tom. — Þér vi'tið að það er
ekki til neins- að vera að
reyna að telja mér trú um, að
þér munið nokkurn skapað-
an hlut eftir Marteinl, því að
ég íæst ekki til að trúa því.
i -r-? Eg man vel eftir honum,
sagðl Rósamunda. — Eg man
. að hann var hár vexti og
Tom bauð Guy lfka að
koma, en hann varð að af-
þakka það, vegna þess að
hann þurfti nauðsynlega að
finna lögman nþeirra feðga
daginn eftir.
Þegar þau komu inn í
Greymere-þorpið hvíldi þar
I kyrrð og þögn yfir öUu í
| tunglsljósinu. Bak við þorpið
| fóru þau fram hjá kirkju
| einni, og um lei'ð varð Rósa-
mundu litið til herragarðs-
ins, sem kom í ljós milli
trjánna.
Allt í einu vék hún sér að
förunaut sínum og hrópaði
upp yfir sig af undrun.
— Sáuð þið ljósi'ð? spurði
hún æst. — Þarna sézt það
aftur!
Tom horfði þangað sem
hún benti, og sömuleiðis þau
Guy og Chariotta.
Skugga bar á sjálfan herra
garðinn, en þó sást dauf Ijós-
glæta í ei'num glugganum á
íbúðarhúsinu. Rósamunda
teygði sig fram og horfði á
þetta starandi augum.
Það er þama ennþá,
mjög laglegur, en heldur
dökkhærðari en þér.
— Það er alveg afleitt af
yður að vera alltaf að pína
mig með þessum endurminn-
ingum um Martein Dungal,
sagði' Tom og gerði sig stúr-
inn á svipinn.
— Meðal annarra orða,
sagði Rósamunda. — Hafið
þér heyrt nokkuö meira um
draugagangihn á herragarð-
inum? Mér er svo mikil for-
vitni á að vita ei'tthvað um
það.
— Eg hef ekki' gert mér
neitt far um að grennslast
eftir því, ungfrú Fielding,1 svaragi hún í ákafri' geðs-
svaraði Tom. Mér er svo hræringu, — hvernig svo sem
hjartanlega sama um það, a því stendur.
hvort þar er nokkur drauga-
Það er líklega ekki ann-
inu, sagði Guy.
Herragarðurinn var nú kom
gangur eða ekki, eins og ég að en einhver bjarmi af tungl
hef sagt yður áður.
— Ætlið þér að þykkjast
við þetta? spurði Rósamunda' jnn } hvarf, og mundi Rósa-
sem var stríðin í verunni og xmmda helzt hafa viljað snúa
hafði sérstaklega gaman af aftur og athuga þetta betur,
að stríða Tom Gregson. j en ejjjQ þorði hún að fara
~ þangað í veg, svar fram a það, því að hún vi'ssi
aði hann, en þér eruð sú ag QUy myncji aðeins hlæja
stríðnasia — og fallegasta ag henni fyrir vitleysuna.
stúlka sem ég hef nokkurn
tíma komist í kynni við.
— Og þér eruð sá ókurteis-
— Eg skal komast eftir því,
hvernig á þvi stendur, hvað
sem það kostar, sagði' hún við
asti maður, sem ég þekki, Sj álfa. sig, — og það skal ég
sagði hún, en brosti um leið, gera annað kvöld!
svo að auðséð var að ekki
VI.
Daginn eftir fóru þær stall
systur til morgunverðar í
fyl'gdi hugur máli.
— Jæja, fyrst að við þekkj
um nú hvors annars skoðun,'
þá skiljum við hvort anria'ð höllinni, og var hann reiddur
sjálfsagt betur. hér eftir, fram úti á grasblettinum, í
sagði hann hlæjandi og sku®Sa trjánna, vegna hitans.
beindist svo samtalið að “ °sköP Þótti mér vænt
öðru j um að þí’g komuð, sagði
— Hvert í Ijómandi'! sagði Maria Gregson, þegar þær
Tom allt í einu og leit á höfðu úeilsast. - Tom hefur
klukkuna. - Við verðum að ekki talað ™ annað 1 alian
fara að komast heim aftur; rnoigun, en að hann vonaöi
klukkan er langt gengin sjö..að í*ið hæmuð sem fyrst.
— Getur það verið aö víð ' CharloUu hafði í fyrstu ver
höfum verið að rabba hérna lð næst ^P1 að llta smaum
í tvo tima? spurði Rósa- augum á Tom Gregson, vegna
munda j þess að hann væri af lágum
— Já, en þar af fór nú ann stiSum en henni fór nú að
ar timinn í tedrykkjuna, ölandast hugur um, aö slík
sagði Tom |ir hleypidómar væru sam-
C— Faðir’ mi'nn heldur iík-'boðnir honum og fólkl hans.
lega að ég sé annaðhvort dauö Var. hun nu hin alúðlegasta
eða'strokin, sagði hún hlæj- 1 ' si-inl’ en^a
andi um leið og þau gengu hafði hún S'ert sér það að lífs
til Guy og Charlottu. lsS-- v.ðmótsþýð við
— Vei'ztu að klukkan er hvern sem var, og hugsaði
langt gengin sjö? sagði hún sem að ekKl er að vita
við bróðir sinn. að hvaða gagni það verður.
Guy hrökk við. Höfðu þau béb hún því á alls oddi við
Charlotta veri'ð svo niður- Gregsons-fólkið, en því fói
sokkin í samtal sitt, að hann sem fleirum að. það .heillað-
vissi ekkert hvað tímanum lst af feSurð hennar og glæsi
leið j mennsku.
Þau lögðu brátt ai stað aft1 . - Eg minnist alltaf æsku-
ur, og tók nú að dimma af áranna þegar ég sé gias-
Blaöamami
við Tímann
vantar herbergi nú þegar sem næst miðbænum.
Æskilegt að eitthvað af húsgögnum fylgdi. Upplýs-
ingar í síma 18300.
Tilkynning
frá félagsmálaráðuneytinu um T
skyldusparnað
Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar
um skyldusparnað skal skyldu-parifé, sem nemur
6% af atvinnutekjum einstakJinga á aldrinum
16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaup-
greiðandi afhendi launþega sparimerki hvert
skipti, sem útborgun vinnulauna fer fram. Spari-
fé vegna sambærilegra atvinnutekna við laun skal
hlutaðeigandi sjálfur leggja til hliðar með því að
kaupa sparimerki mánaðarlega, þó eigi síðar en
siðasta dag febrúar n. k.f vegna slíkra tekna á
árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með
fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skatt-
frjáls séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað
við mat skattanefndar til tekna við síðustu á-
kvörðun tekjuskatts.
Ef í ljós kemur að sparimerkjakaup hafa verið
vanrækt, skal skattayfirvald úrskurða gjald á
hendur þeim, sem vanrældr sparimerkjakaup, er
nema má allt að þrefaldri þeírri upphæð. sem
vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir.
Athygli er vakin á því, að samkv. 2. mgr. 7. gr.
reglugerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal
jafnan tæma sparimerkjabækur um hver áramót,
og þó eigi síðar en 10. janúar ár hvert.
Félagsmálaráðuneytið, 12. desember 1959.
nótt, en tungli'ð kom upp.
— En hvað þetta er gaman,
að aka í vélarvagni í tungls-
ljósi, sagði Rósamunda. . • _ _ . , .
-_Pér verðið að koma með að minnast. sagði Tom hlæj-
_ V> r.nfíil w-ín'X n ArlmÍM
brekku eins og þessa hérna,
saigði Rósamunda' við Tom
og systur hans.
— Þess er nú heldur langt
mér á fleiri staði'
þekki, sagði Tom. — En það
er satt! Systur minni væri
það mjög mikil ánægja, ef
þér kæmuð til morg-unverðar
hjá okkur á morgun, ásamt
ungfrú Sheldon.
— Kæra þökk, svaraði
Rósamunda. — Eruð þér ekki
til með það? spurði hún Ghar
lottu.
— Jú, það er ,ég vissulega, j
, svaraði hún. I
sem ég andi, og horfði me'ð aðdáiin
á hiria æskufríðu mey við
hliðina á sér.
.... ispanð y*ur iilaup
a miHi majgm verzlajaa1-
DÖkUMl
(iöM
OttOM!
-Austuíecræti
Jörft
Jörð, má vera kotjörð, á suðvesturlandi eða í
Borgarfjarðarhéraði, óskast tii kaups. Staðurinn
þarf að vera með lélegum eða engum húsum. —
Tilboð er greini nafn jarðar og staðsetningu,
óskast sent blaðinu fyrir mánaðamót jan.—febr.
merkt „JörS".
Vinnið ötollega að útbreiðslu TÍMANS
*:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>.>:>:>:>:>:>:>:>:>:>>:>i
Innilegar þakkir öllum þeim, sem sendu mép vin-
samleg skeyti og viðtöl á áttræðisafmæli mínu.
Hannes Jónsson
Núpsstað
Öllum þeim. sem glöddu mig á sjötíu og fimm
ára afmælinu sendi ég mínar innilegustu þakkir.
Védís Jónsdóttir
Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa,
Jóhannssar Bárðarsonar,
sjómanns, Karfavogi 46,
fer fram frá Fossvogsklrkju föstudaginn 22. janúar kl. 13,30.
Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hlns látna,
er bent á Dvalarhelmili aldraðra sjómanna.
Athöfninni i kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir hönd aðsfandenda.
Margrét Jónsdóttir.