Tíminn - 27.01.1960, Page 1

Tíminn - 27.01.1960, Page 1
RáðhúsiS og hafmeyjuna, bls. 7. Vændi í hjónabandi, bls. 3 Efnahagsstefna Eisenhowers, bls. 6 Kjarnfóður úr grasi, bls. 7 íþrótfir, bls. 10 <4. árgangur. Reykjavík, miðvikudagiun 27. janúar 1960. 20. blað. Þær furSufregnir berasí nú af V'estfjörSum aS þar sé sauðburður þegar hafinn. Eru þrjár ær bornar og fleiri eiga von á sér á næstunni. Sá sjaldgæfi og merkilegi atburður gerðist s.(. gamlárs- kvöld hjá Þorláki Björnssyni bónda í Svalvogum í Dýrafirði að ær bar þar fullburða lambi. En saoan var ekki þar meS cll. Nýja árið heilsaði með því, að tvær ær báru til við* Framhald á 2 síðu Hér í Reykjavík hefur gengið á með hríðaréijum í tvo daga og nokkur snjór kominn á göturnar. Alltaf þykir heldur ami að snjó, einkum þar sern bílaumferð er mikil og í gær mátti sjá vinnufiokka frá bænum vera að moka af stéttunum við helztu umferðargöturn- ar. En á sama tíma og snjór inn tefur fullorðna, hugsar smáfólkið sér til hreyfings. Rykfállnir sleðar éru teknir úr geymslu og síðan er að finna góða brekku, svo hægt sé að láta meiðagamm inn geisa. Myndin er tekin á Arnarhóli í gær í einu élinu og þrír á sleða eru ferðbúnir á brekkubrún- inni. Þeir fóru hraðar en aðrir í snjónum. Ríkisstjórnin hefur aflað tekna Það er á allra vitorði, að undanfarna mánuði hafa gjald eyrislaus bíileyfi gengið kaup- um og sölum hér í stórum stíl. Menn virðast fá slík leyfi viðstöðulítið út á vafasamar yfirlýsingar um gjaldeyris- tekjur, sem aflað hefur verið, jafnvel fyrir mörgum árum, Nýi vegurinn á heiðinni ruddur Hvergi ieljandi óterð, þétt snjókoma væri ialsverð í gær Á síðastiiðnu ári voru gefin út þrisvar sinnum fleiri gjaldeyrislaus bílleyfi en gert hefur veriS undanfarin ár og allir vita að ekki eru til þegar um innflutningsleyfi er beðið. Síðan eru leyfin seld mönnum, sem fást við gjald- eyrissvindl og svik um gjald- eyrisskil samkvæmt lögum. Vitað er, að ísl sjómenn á milli landaskipum hafa hluta tekita sinna í erlendum gjaldeyri. Nem- ur þetta talsverðu og skapar því möguleika fyrir þessa menn að endurnýja bíla sína á fárra ára fresti. Einnig er réttmœtt að menn, sem vinna eriendis og kaupa bíl fyrir spöruð vinnulaun, fái að fiyt.ia bíl sinn heim ásamt búslóð og öðrum eignum er þeir hverfa heim aftur. Þá munu og erlend sendiráð hér selia íslend- ingum ótoliafgreidda eldri bila 'sina, er þau óská að endurnýja þá. Það geta því verið fullgild íök fvrir því að veita þurfi tak- markaða tölu af gjaldeyrislausum bílleyfum á'ári hveriu, enda mun svo hafa verið um alllangt árabil. 700 bíjar Sarrá<væmt upplýsingum mun jnnflutningur bíla, án gjaldpyris, hafa verið þrisv- ar sinnum (300%) meiri á s.l. ári en meðaltal allmargra í gær var víðast snjókoma á Suðvesturlandi, en annars staðar úrkomulaust og víða héiðskírt, hiti um fróstmark. t Mýrdal voru slydduél eða skúrir, en þegar nær dró voru snjóél. Veður var þannig svipað alla leið upp í Borgar- f jörð, en þar var úrkomulaust, en .éljagangur aftur vestast á Snæfellsnesi. Færð á vegum hafði þó í gærkvöldi elcki vfersnað neitt sem hét, en var þó hvað þyngst í Hvalfirði. Veðurstofan fiáði blaðinu í gær, að .úrkoman klukkan fimm hefði viðast verið um 3—6 mm, en það er miðað við vatnsgildi. það er að segia vatnsmagnið í snjónum. Rakur snjóf hefur um firam sinn- um.meiri þykkt en vatn, en .laus, frosinn snjór allt að 10 sinnum nieiri. Mest var úrkoman á Kefla víktirflúgvélli, eða 6 mm, en 3 mm í Reykjavík. í gærkvöldi var út- lit fyrir minnkandi úrkomu .og vind, og nörðanátt ekki væntan- Færðin að austan Það kemur .séE. vel fvrlr ,Reyk- , , v • - Framhald á 2/. éíðú: - Þið hafið skipin Og ég trúi ekki öðru en samkomulag náist, sagði Erlendur Patursson í viðtali í gær ára þar á undan. Er talið, að innflutningur slíkra bíla á Framhr.ld á 2. siðu. \ SV |5 :■■: ' ' ‘ Við bíðum nokkra stund í anddyrinu á Hótel Borg þar til stúlkurnar eru búnar að hafa uppi á Erlendi Paturs- syni. Við verðum samferða hlaðamanni fra Moggamim upp í lyftunni til að hafa tai af formanni færeyska fiski- mannafélagsins. Hingað er hann kominn sem oddviti samninganefndar, sem á að tryggja kjör færeyskra sjó- manna á íslenzkum skipum. Hann sviptir upp hurðinni, snöggur upp á lagið og horfir á okkur gegnum gleraugun, langt írá því að vera uppnæmur fyrir tveimur blaðasnápum. En okkur er boðið inn í 'einum ihvelli- Erlend ur býður •okkur sæti í iþröngu her- berginu, út um gluggann má -grilla í Menntaskólann í gegnum snjó- drífuna, þar tók Erlendur stúd-ents próf fyrir tæpum 30 árum. — Jæja, hvað má bjóða ykkur? Kaffi, viskí, bjór? Við drekkum ;bara af stút. Við komum með Drottni;>gunni í morgim og hofð- am) unoð okkur bjór haada íslend- . ingum. — Jú, það er rétt, móðir 1 niín var islenzk, hún var frá Karl- • s'kála í Reyðarfirði. Við erum níu systkinin. — Hvað viltu segja okkur urn erindið ihingað og samn/ngana? —;. Ég get ekkert sagtt cg var að konia úr baði og svo komið þið- 3500 vélagar — Hverjir eru með þér í samn- inganefndinni? — Friðrik Hansen og Gunnlaug- •ur -Héntze; þeir eru ■ báðír i stjórri Fra-mhald á 2i síáíi. Erlendur var nýkominn úr baði þeg- ar fréttamenn ruddusf inn á hann á 'Hófél Borg éftir hádegi i' g*r.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.