Tíminn - 29.01.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.01.1960, Blaðsíða 1
Erl. yfirlit, bls. 6 íþróttir, bls. 10 Rúna fær tilboð, bls. 3 22. blað. 44- árgangur. FJárlög komin upp i hálfan annan miiljarð króna egar auki Nýjo áíögurnar nema 350-400 mill- jérnim króna nettó, umfram þær hækkanir, sem gengislækkunin mun hafa í för með sér Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, sem lagt var fram á Aiþingi í gær, boðar sférfellda geng- isiækkun! NiðEEgreiSsiukerfið heUSur áfram og mm. Stórfelldar nýjar skattaálögur, sem nema hundr- u5um milijóna, í formi söluskatts, henzínskatts og me5 því aft Iáta tekjustoíiiia, sem stóftu undir út- flutningsupphótum standa áfram Og faka þá í rík- issjóS. Enn fremur botSar frumvarpitJ samdráff á verk- iegum iramkvæmdum. Þessi mynd var tekin þegar Alþingi kom saman i gær. Þögnin og luktar dyr geyma enn allt um frímerkjamálið Fréttamaður og ljósmyndari blaðsins litu í gær inn í Hegn- ingarhúsið, en þar fara fram réttarhöld í frímerkjamálinu. Þórður Björnsson, fulltrúi, sem hefur málið með hönd- um, kvaðst ekki gefa um það neinar upplýsingar. Þegar fréttamaður leitaðist eftir að Benzín hækk- ar stórlega Benzín mun hækka stórkost- lega eftir að hinar nýju efna- hagsráðstafanir ríkisstjórnarinn ar hafa teki'ð gildi. Benzínskatt ur verður liækkaður sem nem- ur 34 aurum ner lítra. Hækk- un á hverjum lítra mun þó verða mun meiri, því að geng- islækkunin leiðir að sjálf- sögðu af sér verulega hækkun á benzíni sem öðrum innflutt- utn vörum. Þeir 50 aurar per litra, sem runnið hafa til út- flutningssjóðs verða nú teknir í ríkissjóð. ÞJrátt fyrir þessa gífurÖegaf auknu skatta til ríkisins af benzíni eiga aðeins 6 aurar af þessum nýju álögurn að renna til brúa og vegagerða, — aðeins 6 aurar til brúarsjóðs og milli hyggðavegasíóðs. - - Engar upplýsingar frá sakadómaraembættinu hlýða á réttarhaldið, svaraði Þórður, að hann mundi þegar bóka réttarhald lokað, ef l'réttamaður kæmi inn til að hlusta á það. Að svo mæltu Frarr.hjJö á 2. síðu. - Uósmyndari tetaSstm tók þessa mynd af lokuðvm dyrum herbergisins þ*r sem réttsr+wHdtHi fer frsm. • >. Tekjuskattur veríur lækkaSur og tryggingar auknar, en kaupgjald er RAÐGERT ÓBREYTT árií 1960. Efnahagsráðstafanir ríkisstjórnar- innar nuinn aðallega felast í þessu: ★★★ SÖLUSKATTUR á umsetningu innanlands hækkaSur um 245 milljónir króna og af honum fari 20% til jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga. — Tekjuskatt- ur lækkaöur um 75 milljónir króna. ★★★ BENZÍNSKATTUR hækkaður um 34 aura per lítra og 50 aurarnir per lítra. sem runnu í útflutningssjóð, teknir í ríkissióð. Aðeins 6 aurar af þessum álög- um renni í BrúasjóS og millibyggða-vegasjóð. ★ ★★ TEKJUR ÚTFLUTNINGSSJÓÐS verða fluttar til ríkis- sjóðs, sem nemur rúmlega 100 milljónum króna um- fram það, sem ríkissjóður er láíinn taka á sig af nettó-útgjöldum sióðsins. ★★★ VERÐTOLLUR hækkar um 60 milijónir vegna geng- islækkunarinnar. ★★★ AUKATEKJUR RÍKISSJÓÐS á að hækka um 50% og boðuð er hækkun daggialda á sjúkrahúsum svo og hækkun far- og farmgialda með ströndum fram. ★★★ BÆTUR ALMANNATRYGGINGA á að hækka um 152 milljónir króna. ★★★ KAUPGJALD er ráðgert óbreytt. ★★★ HÆKKUN Á ERLENDUM GJALÐEYRI virðist —, miðað við fjárveitinnar til greiðsiu í erlendri mynt — ákveðin 132.5% miðað við núverandi skráð gengi, eða 50—78% miðað við núverand: yfirfærslugjald. ★★★ FRAMLÖG TIL NÝRRA VEGAGERÐA, brúagerða, hafnargerða og til- atvinnuaukningarsjóðs eru sett ó- breytt og er þar því um stórfelldan niðurskurð aS ræða, þar sem byggingakostnaður hlýtur að hækka verulega vegna efnahagsráðstafananna. ★★★ SPARNAÐARTILLÖGUR í ríkisrekstri fyrirfinnasjt ENGAR, en þtþensla í ríkisrekstri á ýmsum sviðum. Fraítihaid á 2. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.