Tíminn - 29.01.1960, Blaðsíða 11
T Í:M I N N, föstudaginn 29- jaaúar 1060.
fl
■lOj
iíSÍSJb
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Kardemommubærinn
fiamaniöngleikur fyrir börn og
fuliorðna
Sýning í kvöld kl. 20
og sunnudag kl. 1S.
Uppseli.
Xæsta sýning þriðjudag kl. 20.
Te'íigdasomir óskast
Sýning laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Edward, sonur mien
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir fýningardag.
Ma I na rl ja rðar t>io
Simi Mii*
Karlseo stýrimatSur
trit etter »S!YRM#ttO KftRLSttiS rlSMMER
3Ker.B3!3t ftKNEUSE RtEUBERe
30HS.MEVER • DiRCH PASSER
0VE 5PROG0E • FRITS HEIMUTH
EB8FIRKGBIR6 oq manqe flere
„ln Fu/dfrœffer- vilsamle
et KœmpepuMum "p|&ftvN
gSMiEEmEm
Johannes Mayer, Fritz Helmotti,
Dirch Passer, Ebbe Langeberg,
í myndinni koriia fram hinir frægu
„Four Jacks'*.
Sýnd kl. 6,30 og 9
íjarnarbfó
Siml 221 4«
Strandkapteinnism
(Don't give op the ship.)
Ný. amerisk gamanmynd með hin-
um óviðjafnanlega
Jery Lewis,
sem lendir í alls konar
mannraunum á ljó og
landi.
Sýnd kl.: 5, 7 og 9
Austurbæjarbíó
Graenlandsmyndin:
Qivitoq
Abrifamikil og sérstaklega vel gerð,
ný, dönsk kvikmynd í litum. Mynd
þessi hefur alls staðar verið sýnd
við mjög míkla aðsókn og verið mik
Ið umtöluð fyrir hinar ucdurfögru
landslagsmyndir, sem sjást í henni.
Allar útitnyndir eru teknar í Græn-
landi.
Aðalhiutverk:
Poul Relchardt
Astrld Villaume
Sýnd kl. 7 og 9
Ég. Og pabbi minn
Sýnd kl. 5
°" LEÍKFEIAfi f ^ ’
pREYKIAVtKUIO
Delerium búbónis
72. sýning
laugardaginn kl. 4
Aðgöngurniðas-ala frá kl. 2
Sími 13191
RftpaVOgS-OH'
lími 1 SS
Ævintýri La Tour
AKUREYRI, 28. jan. — SiAast-
liði'ð mánudagskvöld fékk einn
íbúi þessa bæjai- mikla sasnúð
með þeim hestum, sem bu.ndnir
voru á bása og ekki feiigu ao
f.ira út til ag velta sér, hvað þá
Kaiiakór
Ákureyrar
i
amiað. Bbrgarinn lét ekki sitja j
við samúðina eina, heldur leit- j
a'5i i fórurn sínum þar til hann
fann góðan sjiálfskeiðung, vel
beittrn. Þá fór hann á kreik
með kútann og vísiteraði hest-
hús bæjarins sem frelsandi
hestaengill og skar á hálsbönd
þeirra. Gekk svo lengi vel, að
manninum tókst aS frelsa hest: j
arn, sem hlupu frísandi út um j
víðan völl til að velta sér. E'ii!
senl hann kom á eftir síðasta
hesti út úr síðasta húsi, veitti
hestama'Sur nokk.ur honum at-
hygli, og lét ekki þar við sitja-
heldur fór eftir manninum til
þess að kynna sér máiavexti. —
Þegar hestafrelsarinn sá, að hon
um var veitt eftirför, tók liann
heldur en ekki til fótanna, og
hesVunaðurinn á eftir. Hljóp
svo livor sem betur mátti utu
hestamaðiur'nn reyndist frárri
og náði hrossafrelsinum, og bar
kensl á hami. Gaf hann honum
engin grið’, heldur hljóp með
hann áfram á lögreglusöðina
og er nú málið í rannsókn.
ED
Óvenju viðburðarík og spennandi,
ný frönsk stórmync! með ensku tali.
Aðalhlutverk leikur hinn góðkunni
Jean Marais
Sýnd aðeins þessa viku.
Kl. 7 og 9
Miðasala frá kl. 5
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og tii baka frá bíóinu kl. 11.00.
ötþjarbio
HAFNARFIRf??
Halfarbrúðurin
Sfml U 4 71
Lífsfiorsti
(Lust for Lifc)
Heimsfræg kvikmvnd um málarann
Van Gogh.
Aðaihlutverk:
Kirk Douglas
Anthony Ouínn
gýnd ki. 5. 7 og 9.
Þýzk litmynd byggð á skáldsögu,
sem kom sem framhaldssaga í
Familie-.lourrtalen.
Gerhard Rledman,
Gudula Blau
Sýnd kl. 7 og 9
Nyja bío
tfml 11 $44
Uiigu i.iónin
(The Yourvg Lions)
Heimsfræg amerísk stórmynd, er
gerist í Þýzkalandi, Frakklandi og
Bandaríkjunum á striðsárunum. —
Aðalhlulverk:
Marton Brando
Hope Lange
Dean Martin
May Britf
og margir fleiri
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð fyrir börn.
^tiörnubifi
Eiturlyfjahringarinn
(Pickup Alley)
Æsispennandi ný ensk-amerisk
mynd í CinemaScope, um hina
miskunnarlausu baróttu alþjóða-
lög.reglunnar við harðsviraða eit-
urlyfjasmyglara. Myndin er tekin
í New York, London, Lissabon,
Róm, Neapel og Aþenu.
VictorU Mature
Anita Ekberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bornum.
Akureyri — 28. jan.
Karlakór Akureyrar átti 30 ára '
afrnæli hinn 23. jan. s.l. Kórinn
var var stofnaður árið 1930, og
var aðalhvatamaður. hans og jafn-
framt fyrsti stjór.nanAi Áskell
Snorrason tónskáld. Stjórnendur
háns haía einkum verið tveir, Ás-
kell Snorraáon og Ásk'ell Jónsson,
en í forföllu.m þe:rra hafa nokkrir
aðfciir söngstjórair- gripið jhui
Núveandi formaður kórsrns er Jón
as Jónsson kennari. MeS kórnum
m. a- Jéhann Konráðsson,' og marg
ir undirleikarar hafa starfað með
'hafa starfað imar.gir einsnögvarar,
honum, svo sem Þyri Eydal, Jakob
Tryggvason, Þórgunnur Ingimars-
dóttir, Ingimar Eydal, Guðrún
Kristinsdóttir og Kristinn Gests-
son. Meðal radd'þjálfara má nefna
Gösta Myrgart, Einar Sturluson
og Ingibjörgu Steinsgrímsdóttur.
Rórinn var stofnaður með 26
mönnuan, en nú eru 44 meðlimir í
kórnum, og mun hann sjaldan
hafa átt á að skipa, jafnmörgum
ágætum söngvurum.
í tilefnin'u af afmælinu mun
kórinn halda samsætin að Hótel
KEA næstkomandi lnu'gardag með
styrktarféliigum og 'g-estum. E.D.
Sextugasta áramótasamkoma
Síml T 11 82
Osvikin Parísarstúlka
(Une Parisienne)
Viðfræg. ný, frönsk gamanmynd í
'itum, með hinni heimsfrægu
þokkagyö.iu Brigitte Bradot. —
Þetta er talin vera ein bezta og
dcemmtilegasta myndin, er hún
áefur leikið i. — Danskur texti.
Brigitte Baroot,
Henri Vidal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bennuð börnum.
Miðnætursýning á
Draugamynd ársins
(Phantastic Disappearing Man.)
Óvenjuleg og ofsa taugaæsandi,
ný, amerísk hrylTingsmynd.
Taugaveik'luðu fólki er ekki að-
eins ráðlagt að koma ekki, heldur
strangleg.a bannað.
Francis Lederer
Norma Eberhardt
Sýnd ki. XI
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
íslendingafélagið Vestri í Se-
attle hélt nú sina sextugustu árá-
Híótasamkomu. En 72 ár eru liðin
síðan fyrstu íslendmgarnir settust
rð í þes'sari vesturstrandarborg.
Var þetta góður fagnaður að
venju. Aðalræðu flutti Elín Péturs-
dóttir Stefánssonar frá Völlum, en
hún stundar nú nárn við háskól-
ann í Seattle. Annars vakti söngur
10 lítilla stúlkna á íslenzkri tungu
þarna mikinn fögnuð, en honum
stjórnaði Sigurþór Þorgeirsson. '
Fyrstu ís'lendingarnir sem sett-
ust ?.ð í Seattle ferðuðust fótgang-
andi eða á póstvögnum yfir þvert
meginlandið, en járnbraut kom til
sögu 1893 eða fimm árum eftir að
fyrstu landarnir höfðu sezt þarna
að.
Prestshjónin frá Vestmannaeyj-
um, séra Halldór Kolbeins og frú
Lára Ólafsdóttir dvöldu um s'inn í
Seattle, annars hafa þau aðsctur
\etrarlangt í Vaneouver í Kanada
og kynnir crestur sér þar mennta-
mál.
Barnakennarar frá ýmsum lönd-
um Evrópu dvöldu um tima í
Seattle, í þeim hópi var ungfrú
Gerður Jóhannsdóttir, Vestmann-
cydngur að uppruna.
í S-Afríku
Áfhentu hálfa
milljón fyrir
þvrlu
í tilefni af komu varðskipsins
Óðins til landsins í da.g, gengu full
trúar fjársöfnunarnefndar Land-
hel'gismerkisins, þeir Einar Magn-
ússon, menntaskóla'kennari, og
Kristján Benedvktsson, kennari, á
fund dómsmálaráðherra Bjarna
Benediktssonar og afhentu honum
hálfa millj'ón króna, er ganga
svo sem áður hefur verið skvrt frá
skulu til kaupa á þyriivængj'U, en
er á hinu nýja varðskipi aðsíaða
til len'dingar fyrir slí'kar flugvélar.
Formaður fjársöfnunarnefndarinn-
ar, Lúðvík Guðmundsson, s.kóla-
stjóri, hafði fyrir áramótin skýrt
frá áraiigri söfnunarinnar. Dóms-
málaráðherra þakkaði þeim, sem
starfað baía að söfnuninni, fyrir
hina veglegu gjöf.
NTB—Pretoria, 27. jan. -j~
Macmillan kom til Pretoria :
S-Afríku í dag, þar sem hanr;
dvelst í 19 daga.
Dómsmálaráðherrann tók á mófi’.
honum og kvaðst vona að ferð
hans yrði gagnleg. Macmillan ræð-
ir m. a. við Vervourd forsætisráð-
herra S.Afríku. Lögreglan hrakti
brott hóp svertingja og Indverja,
sem safnazt höfðu saman við flug
völlinn. Báru þeir spjöld, .sem já
voru letraðar setningarð sem 'þess-
ar: Það er eins og í víti að búa vife
stjórn þjóðernissinna og okkur
'hefur aldrei liðið jafnilla og /nú.
Er þetta með tilliti 411 kosninga-
kjörorðs Macmllans í hausí, en þaí-;
var á þessa leið: Ókkm* hefgui
aldrei liðið jafn vel.
Hasidteknir
á irnibrotsstaS
í fyrrinótt li.'iudtók lögrcglai-s-
þrjá piltunga á innbrotsstað
H'ringt hafði verið á lögreglur
varðstofuna frá husi í Suður-
götu og tilkynnt, a® grunsam
legir menn væru að paufast við
skúr í portinu lijá Tjamlrbíó.
Götulögreglan fór þegar á staTF
inn og vaktmenn frá ranitsókn
arlögrcglunni bar a® í sama bili.
Piltungornir gáfust upp inót-
spyrnulaust og reyndu ekki að
komast undan. Þeir voru þá
búnir að kotnast inn i skúrinn.
Þch' voru nýbúnfr að fremja
innbrot við Njarðargötu, en
ekki er kunnugt uin að þeir h.afi
komizt í fémæti þar. Piltarnir-
eru 16—17 áTa.
AUGLtSlÐ
í TlMANUM
SHJLAR YÐUR
HVÍTASTA
ÞVOTTI í
HEIMI