Tíminn - 29.01.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.01.1960, Blaðsíða 3
T í M I N N, föstudaginn 29- janúar 1960. 3 vinsælar um alian heim Stúlkan í kúrekabuxunum getur varia veriS önnur en Jayne Mansfield og hinn sól- vermdi bær lítur út eins og venjulegur smábær í hinu villta vestri, en áhorfendur sem eru viðstaddir hina „sögu- legu atburði“ eru á Spáni. Sem hvirfiSvindur Svartklæddi maðurinn, sem sit- ur á hvitum hesti er Hopalong Cassidy í eigin persónu, en þegar hann opnar munninn og hrópar: „Þeir riðu þennan veg,“ verður það „Yatsura atchi e itta“, því að þetta er nefnilega í japönsku stjónvarpi. Hið villta vestur Bandarikjanna fer nú sem hvirfilvindur yfir allan heim svo er sjónvarpinu fyrir að þakka. Rússar líka f Japan eru stanzlaust sýndar Járnbrautarránið mikla filmur í sjónvarpinu, sem bera titil j eins og Síðasta virkið, Örninn Byrjað var að gera kúrekamynd- höfundum eins og Bret Yarte og Mark Twain. | Margir þekktustu höfundar kú- rekaskáldsagna hafa aldrei komið vestur fyrir Mississippi. ! Zane Grey, sem framleiddi kú- rekasögur í stórum stíl bjó t. d. í New York, þar sem hann var tann- læknir. Annar hófundur, O’Henry, skrif- aði sögur sínar á kaffihúsum í New York. Rithöfundurinn Judson, sem 1 var frá New York skrifaði sögur sínar undir dulnefninu Ned Bunt- line. I Árið 1869 hélt hann í vesturátt til að finna nýtt efni til að skrifa um'og þá kynntist hann málgefn- um veiðimanni sem hét Bill Cody. Cody hafði verið njósnari og leið- togi í mörgum orrustum við Indí- ána. Og síðan hefur hópur ijthöf- unda skrifað ekki færri en 1700 sögur um ævintýri Buffalo Bill. j hefur William Boyd orðið. Boyd er í dag maður 63 ára gamall með silfurgrátt hár. Hann byrjaði að leika Hopalong Cassidy árið 1935. Þegar hann árið 1948 fékk sjón- varpsstöð í Los Angeles til að sýna Hopalong myndir átti hann ekki fyrir salti í grautinn. En þegar hinn svartklæddi maður kom gal- hoppandi inn á sjónvarpsskerm- inn á hvítum hesti og réði niður- lögum bófanna upp í fjöllunum, fékk hann bvr í seglin. 'Glas af limonaSi Á skammri stundu hófust allar hinar gömlu myndir Boyds til vegs og virðingar. Sextíu sjón- varpsstöðvar og 151 útvarpsstöð tóku að sýna myndir hans. Alls kyns Hopalong vörur komust í tízku, allt frá sápu til leikfanga. Kúrekamyndirnar hafa breytt um svip. frá því að góðu drengirn- ir báru hvíta hatta en þeir vondu svarta. Á dögum þeirra William Kart og Gene Autry var kvik- myndahetja vestursins dúkku- drengur sem hvorki reykti né drakk og þurfti aldrei að setja ný skothylki i skammbyssuna, þótt hann hleypti af sextíu og sex sinn- um. Hann var samvizkusamur og ruddi barsalinn þegar skurkurinn glotti er hetjan bað um glas af límonaði. Áður fyrr voru Indíánar og Mexíkanar skotnir niður eins og kvikfénaður, en eru nú sýndir sem mannlegar verur í kvikmynd- um. „Indíánar eru að hækka í verði,“ sagði William Boyd nýlega. „Áður fyrr var hægt að fá heilan þjóð- ílokk fvrir sem sagt ekki neitt. Nú hafa þeir myndað stéttarfélag. Rúna Brynjólfs fær glæsileg tilboð frá erlendum tízkufyrirtækjum Stærsta og frægasta tízku- sýningarfyrirtæki heimsins, sem hefur aðsetur í New York og París, hefur nýlega boðið forráðamönnum fegurðarsam- keppninnar á íslandi að senda fegurðardísir, sem tekið hafa þátt í keppninni hér heima, til Bandarikjanna eða Parísar, Gömul rússnesk nöfn hverfa og ný koma í staðinn Sovétrússneskir foreldrar, sem vilja gefa börnum sínum sjaldgæf nöfn og táknræn stjórnmálalega séð geta flett upp í nafnaskrá, sem hið opinbera hefur gefið út, en þar eru skráð þrjátíu þúsund nöfn. Á síðustu árum hafa gömul rúss- nesk nöfn eins og Ivan, Pjotr, Nik- olai, Anna Tanya o. s. frv. horfið. í staðinn hafa verið tekin upp nöfn sem eiga að minna á bylting- una og kommúnismann eða eru sótt í mannkynss'öguna. Ekki svo fá börn hafa verið skýrð Marat og Cromwell og blaðið Isvestia hefur nefnt sem dæmi að drengir hafi verið skýrðir Athos, Porthos og Aramis, eftir hinum frægu skytt- um Alexandre Dumas. Tækniáhugi er mikill í Rússlandi og mörg stúlkubörn eru skýrð nöfnum eins og Radiola og Elecktroasa. Virkilega sanntrúaðir kommún- istar skýra börn sín nöfnum eins cg Vilen, og Nilen, sem bæði eru afbökun á nafni Lenins. Þrjár milljónir barna fæðast ár hvert í Sovétríkjunum. þar sem þeim er boðin mjög eftirsóknarverð og vellaunuð atvinna við tízkusýningar. Lægstu laun, sem stúlkunum er boðin fyrii' þessa vinnu, eru ísl. kr. 1.800,00 á klukkustund, sem getur hækkað allt upp í kr 4.500,00 á klst. Ýmsar frægar kvi'kmyndadísir hafa byi’jað stai'fs'feril sinn á þenn an hátt, eins og t.d. Suzy Parker, sem nú er ein af þekktari kvik- myndastjörnum HoMywood, Merethe Stroyberg (syatir Ann- ette), Gitte Kröncke og ýmsar fleiri. Forráðamenn tízkufyrhttækisins í New Yor'k hafa boðið' ungfrú Rúnu Brynjólfs, sem nú er flug- freyja hjá Loftl.eiðum, að hefja S'tarf sem 'tízkusýning'ai'dama og fyrirsæta þann 1. júlí n.k. Svo sem kunnugt er fór Rúna á veg- um forráðamanna fegurðarsam- keppninnai' til meginlandsins og starfaði hjá hinu þekkia tízku- sýningarfyrirtæki „Beauíy of Elegance“ um tveggja ára bil og fexðaðist um alla Evrópu. Að þeim tíma loknum bauðst henni að gerast tízkusýningar- stúlka um eins árs bil í Suður- Ameríku, en því boði var hafnað af forráðamönnum fegurðar- keppninnar hér. Þetta glæsilega tilboð tízku- •fyrii'iækisins 'gerir það nú mögu- legt fyrir forráðamenn fegurðar- •s'amkeppninnar, að bjóða þá'tttak endum vellaunaðar stöður erlend is. Sýningarstúlkur við erlend tízkuhús hafa yfirleilt mjög stutt an vinnutíma, e.t.v. 2—3 sundir á dag, e nþað gerir þeim mögu- ’egt að noia frístundirnar á ýms- an hátt, svo sem við nám eða ann að. Auk þec:sa er hér um mikla landkynningu að ræða. Núna, á 10 ára afmæli fegurðar samkeppninnar, sem mun hefjast í júnímánuði i Reykjavík, verður sérlega vandað til verðlauna og á ýmsan annan hátt minnst þessa afmælis. Verðgildi verðlaunanna í ár mun vera um 150 þús. krón- ur, en meðal þeirr'a eru ferðir fyrir 5 efstu stúlkurnar á eiienda keppni ásamt hálfsmánaðar dvöl á staðnum. Farið verður á 'keppnirnar á Langasandi (Kali- forníu), Miami (Florida), Istan- bul (Tyrklandi), Wien (Austur- i'íki) og London. Auk þessara glæsilegu ferðalaga, verða ýms önnur verðlaun veitt. Verðlaunin, sem stúlkurnar keppa um á hinni erlendu keppni eru að verð- mæti á þriðju millj. ísl. kr. Það er eindregin ósk forráða- manna fegurðarsamkeppninnar, að ef fóík veit um stúlkur, sem til greina koma sem þátttakendur í ikeppninni, að þag láfi vita í sím um 14518 og 16970, eða með því að krifa í pósthólf 368. hugrakki eða bara Hopalong Cass- idy. Hopalong er einnig vinsæll í Frakklandi, Þýzkalandi,. Ástralíu og Englandi. Sextíu prósent af öll- um sjónvarpssendingum á Filips- eyjum eru bandarískar kúreka- myndir. Jafnvel Rússar halda mjög upp á kúrekamyndir. Bob Hope segir að eini munurinn sé sá að Rússar lraldi alltaf með Indíánum. Buffalo Bill ; Fýrstu kúrekáskáldsögurnar voru skrifaðar, ér gullæðið geysaði eftir gullfundinn mikla í Kaliforníu ár- ið 1884. Fyrstu skáldsögurnar þess- j arar tegundar voru skrifaðar af rit-l ir árið 1903 og var fyrs'ta myndin, sem gerð var Hið mikla járn- brautarrán. Þekktur leikari fór þar með fimm hlutverk. Hann var fyrsta kúrekahetja kvikmvndanna. Seinna kom fram fjöldi meiri og betri leikara sem léku kúrekahetj- ur. Má þar t. d. nefna fyrrverandi Shakespeareleikarann Tom Mix, og Will Rogers, sem var einn dáðasti Bandaríkjamaður, sem nokkurn tíma þefur verið uppi. ■: | Hopalong Cassidy Á árunum milli 1920 og 30 urðu kúrekamyndir mjög : vinsælar’ í bandarísku útvarpi; Einna frægastur kúrekaleikara Sendiherra Kanada n í feeimsók Dr. Mac Kay, sendiherra Kana- da á íslandi er staddur hér á || landi um þecsar mundii' cg mun j dveljaa* hér í viku, en MacKey er einnig sendiherra Kanada í Noregi og hefur búsetu í Osló. I ff Þetta er í fjórða sinn, sem sendiherrann heimsækir ísland á II þeim tveimur árum, sem hann 'hefur gegnt sendiherrastöðu Kanada á Islandi. Hefur sendi- herrann mi'kinn hug á að kynnast íslandi og íslenzku þjóðinni og f er hann var hér í septembermán uði-síðastl. ferðaðist ha,nn, ailmik I" ið um landiðf m.a.'til Akureyrar | 1 o-g um Norðurland. I Rúna Brynjólfs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.