Tíminn - 31.01.1960, Page 3
TÍMINN, sunmidaginn 31. janúar 1960.
3
gfif
& 8S&
ggjgfllglgl
's -'\
AxÁ’Js - > ftl
sr* 'á*
'A'■■,,■■]
:, :•
pælÉI g
* pm
RorSar úti
Garbo býr í sjöherbergja íbúð
við East R-iver í New York. Þar
kann hún bezt við sig, því að þar
er hún helzt látin í friði. Þar
Eins oo hón er í da<j.
rm
■
Hvað er undrabarn? Margir listamenn koma fyrst fram| Fiðluleikarinn Mischa Elman er
sem börn án þess að haegt sé að tala um undrabörn fyrir 1 miklu afhaldi hjá tónlistarunn-
það. Ungir ieikarar t. d. munu alltaf vera visæljr og þó
er ekki rétt að kaila bá undrabörn. Undrabörn verða að
gefa gert eitthvað sérstætt, eiffhvað sem önnur börn
geta alls ekki gert. Það er aðalieaa á sviði tónlistar, sem
undrabörn koma fram. Leyndardómurinn við undrabörn
er sá, að þau þroskast snemma andiega.
endum í Höfn.
Hann kom fyrst fram opinber-
lega fvrir 55 árum síðan og var þá
íjórtán ára gamall.
í fyrsta skipti, sem hann kom
fram var hann fimm ára garnall, en
það var í því landi, sem hann er
fæddur í, Rússlandi. Sjö ára gam-
Piernino Gamba hefur verið
í Kaupmannahöfn öðru hverju
síðan árið 1957. Nú er hann 22
ára gamail. Er hann kom
þangað fyrst var hann 11 ára
gamaí! og undrabarn mikið.
Það var árið 1948. Lítill og
grannur drengur í stuttum
buxum stóð á hljómsveitar-
pafiinum í KB höilinni og
hreif áheyrendur.
Pierino og Mozart
Pierino byrjaði að spila á píanó
er hann var átta ára. Áður en
Sjo ara gómul vakti franska stúlkan Miou Druet miklar deilur
hann var mu ara hafði hann
stjórnað hijómsvéitum í Róm,
Milano, Ztinch og Basel.
Faðir hans var bakari í Róm.
Frægasta undrabarn allra tíma
j var tónskáldið Wolfgang Amadeus
i Mozart.
I Ilann fæddist í Salzburg í Aust-
! urríki árið 2756 og tónlistarhæfi-
! leikar hans komu þegar í ljós í
bernsku.
Þegar hann var fjögurra ára
gamall byrjaði hann að læra að
spila á píanó. Ári seinna samdi
. hann fvrsta píanóverk sitt og sex
! ára gamall hreif hann keisarahirð-
ina í Vín með leik sínum.
Ef við athugum ástandið á vor-
um dögum er Pierino Gamba ekki
Greta Garbo á unga aldri.
GREl A CjARBO
hverfur hún i fjöldann án þess
að bera sóigleraugu. Daglegt líf
hennar er rábreytilegt. Hún held-
ur aldrei samkvæmi og hún hefur
enga heimilisaðstoð. Kona hreins-
ar til hiá henni þrisvar sinnum í
v:ku og þá daga fær hún heitan
ruat heim til sín. En venjulega
borðar hún úti.
Sá sig um hönd
Hin nýja Garbo-mynd, sem
| vonast var eftir kemur ekki.
I Hún átti að heita „Krafta-
verkið". Greta Garbo hafði „í
grundvallaratriðum" sam-
þykkt tilboðið, en á síðasta
augnabliki dró hún sig í hlé.
hljómsveitarstjóri.
j eini drengurinn, sem á seinni ár-
v.m hsfur vakið athygli tónlistar-
unnenda.
Benzi og Elman
Roberto Benzi fæddur í Mar-
; séille af ítölsku foreidri var enn þá
' yngri en Pierino, er hann kom
j fram í sviðsijósið.
' Hann var 10 ára gamall árið
1950 er hann "hreif áheyrendur í
fyrsta skipti.
all lék hann einleik með symfóníu-
hljómsveit.
Ross og Sfrom
Hvar man ekki eftir hinum 10
ára gamla bandaríska dreng, Leon-
ard Ross, sem fyrir fjórum árum
siðan vann stóra fjárfúlgu í get-
raunaþætti bandaríska sjónvarps-
ins.
Hann sýndi frábæra þekkingu á
hinum alþjóðlega fjármálaheimi.
Robart Strom, 10 ára að aldri,
sýndi frábæra þekkingu í efna-
fræði, stærðfræði og s'tjörnufræði.
Bandarikjamenn geía einnig
státað af undrabarni á sviði skák-
listarinnar. Bobby Fischer var
fiórtán ára gamall skákmeistari
Bandaríkjanna. Enginn skákmaður
hefur náð svo langt á unga aldri.
Drouef
í París býr í dag 12 ára gömul-
stúlka, sem heitir Minou Drouet.
Fyrir fimm árum síðan vakti hún
miklar deilur. Hún gaf út nokkur
kvæði sem settu alit á annan end-
ann í heimi bókmenntanna. Ef hún
J hefur skrifað þau sjálf er hún ekk-
ert annað en undrabarn.
ara
Það eru nú liðin sautján ár síð-
an hún dró sig í hlé. Þá var hún
á hátindi frægðar sinnar. Hún var
þá enn ung og full af' starf-'fjöri.
En hún vildi ekki eiga það á
hættu að nu hefðu kvikmyndirnar
ennþá einu sinni eignazt gamja,
afdankaða stjörnu.
Greta Garbo er 52 ára. Það er
ekki hár aldur nú á tímum. Jósef-
ína Baker er einnig á sextugsaldri
og nýlega lét forstióri neðanjarð-
arbrautarinnar i París rífa niður
auglýsingaspjöld 'óf ömmunni
frægu Marlene Dietrich þar sem
sú mynd þótti of djörf.
I Grata fsr einú s'inni á ári til
! Frakklands. Venjulega býr hún á
j Cote d’Azur í húsi; sem mr.
' George Schlee á. Kona Schlee og
Greta eru vinkonur. Þegar Schlee
ei'tt sinn v?.r veikur. skiptust Greta
; og Valentine á um að vaka yfir
honum. Greta hefur aldrei gifzt.
j Sá, sem komst einna næst því að
draga hana inn í hjónabandið var
John Giibert. Nafn hennar hefur
einnig verið bendlað við þá Maur-
itz Schiller og Lcopold Stokovvski.
Nú lifir Greta kvrrlátu og rólegu
Jifi.
Hún haíði nýlega nær látið
g:nnast til að leika i kvikmynd-
inni „Kraftaverkið", cn hún -sá sig
um hönd í tíma. Hún vilf áð við
munum eftir henni ssm Kristínu
drottningu og Önnu Kristinu= ,
Fjörug cjí kát
Garbo er enn fögur, en andlit
hennar hefur misst þá töfra, sem
það eitt sinn bafði. Garbo hcfur
orð fyrir að vera feimin, bitur og
mannfælin. Þetta segia kunningj-
ar hennar að sé alrangt. Greta
Garbo er fiörug og kát, segja þeir.
I-íún hlær háum dillandi hlátri.
Þennan hlátur geta þeir heyrt,
sem komast inn i Rabinowitz klúbb
inn. Það er klúbbur, sem hefur
aðeiná tólf meðlimi, kemur sam-
an einu sinni á ári til að borða
góðan mat og drekka sjaldgæf
fvönsk vin og segia sögur af hr.
Rabinowitz, sem ekki er til. Sagt
er að þær sögur, sem Greta Gar-
bo segir séu þær skemmtilegustu
af öllum. Hún segir þær án þess
að brosa, en á eftir rekpr hún
upp tröllahlátur. Meðal meðlima
klúbbsins eru þeir John Gunther
og vinur hennar George Schlee.