Tíminn - 31.01.1960, Side 10

Tíminn - 31.01.1960, Side 10
10 TÍMINN, sunnudagúm 31. janúar 194®, Keppendur íslands á Vetr- ar-Ólympíuleikunum í Squaw Valley, sem ekki voru áður íarnir vestur, þeir Eysteinn Þórðarson og Kristinn Bene- diktsson, ásamt fararstjóran- um, fóru héðan til New York 27. janúar, með Loftleiðaflug- vél. Þaðan fara þeir til Aspen í Colorado, þar sem hinir, er áður voru farnir, hafa dvalið urn nokkurn tíma. Mun flokk- urinn dveijast þar til 7. febrú- ar við æfingar, og m a. taka þátt í keppni. Þann dag fer flokkurinn til San Francisco og flýgur þaðan til Squaw Valley daginn eftir. Keppendur íslaiids á hinum VIII. Vetrar-leikum í Squaw Vall- ey eru: Eysteinn Þórðarson, Jó- hann Vilbergsson, Kristinn Bene- diktsson og Skarphéðinn Guð- mundsson. Þrír hinir fyrstnefndu eru allir skráðir i Alpagreinarnar, brun, stórsvi-g og svig, en Skarp- héðinn keppir í stökki. Fararstjóri flokksins er Her- ' mann .Steíánsson, menntaskóla- i kennari -á Akurevri. form. Skíða | sambands íslands. En Ólympíu- fulltrúi (Attaché) íslenzka flokks- ! ins er Steingrímur 0. Thorláksson. ' Mun hann taka á móti flokknum í ' San Franc.sco og fylgjast með | honum til Sauaw Valley. Er hann í milligöngumaður milli Fram- ; kvæmdanei'ndar leikanna og I fiokksins. Segir Steingrimur, að | íslendingar í San Francisco ætli að i taka vei á móti þessum fulltrúum íslands og bjóða þeim m. a. til Þorrablóts eftir leikana. Keppendur og fararstjóri munu dveljast í Squaw Valley 8.—28. febrúar og flutninga þeirra frá San Francis'co til Sauaw Valley, fram og aftur, anaast Fram- kvæmdanefnd leikanna. Fyrir og eftir Ólympiukeppnina hefur flokkurinn afráðið og lofað keppni í Aspen cg Ai'pen High- lands (Colorado) í Alpagreinum, 5.—7. febrúar. Steamboat Springs (Skarph. í stökki) á sama tíma, og í Sun Valley, Idaho, 29. febr. til ! G. marz í Alpagreinum). Heim I munu flestir þeirra koma skömmu ' síðar. Þessu breiSa, tannlausa brosi hefur Charles Osvald Lee í Birmingham efni á. Tékkinn, sem hann heldur á, hljóðar nefnilega upp á 250.733 sterlingspund — og þessa feikna upphæS hlaut Lee nýlega í getraunum h(á Littlewood í Englandi. Kona Lee er meS honum á mynoinni, sem var tekin, þegar Lee fékk tékkinn og kampavin. — Hefur gert áætiim ásamt biálíara símim um aÖ bæta »11 heimsmetin í skriðsundi á þessu ári Annar mesti glímuviðburð-! nr ársins í rúm 50 ár, er og hefur verið taiinn Skjaldar- giíma Ármanns. Hún fór í fyrsta sinni fram 1. febr. 1908 og siðan árlega á þessum sama ttegi, að undanskildum 4 fyrri stríðsáranna. Oft var sú að-^ sókn að glímunum í ,,gamla daga“, að uppselt var á þær löngu fyrir umræddan dag. Áhugi fvrir ís'lenzku glímunni á hinum síðari áru>n hefur verið niinni en skildi, því viðurkennt er af erlendum glímusérfræðingum, | sem séð hafa glímuflokka frá ís-' landi í sýningarferðum þeirra er- lendis, að „glíman okkar“ sé ein fegursta og drengilegasía glíman,, sem þekkist. I SkjaJdarglímunni annað kvöld taka þátt 8’menn frá tveim íþrótta- félögum, Ármanni 4, og aðrir 4 írá U.M.F.R. Nokkrir þes'sara kepp- er:da eru taldir miög efnilegir. Glímukennarar félaganna cru Kjartan Bergmann, sem kennif hjá Ármanrii, en Lárus Salómonsson biá U.M.F.R. Keppendur frá Ármanni eru Trausti Ólafsson, fyrrverandi Skjaldarhafi, Sveinn Guðmunds- sqn, Ólafur Guðlaugsson og Sig- mundur Ámundason. Frá U.M.F.R. eru þeir Ármann J.-Lárusson nú- verandi skjaldarhafi, Hilmar Þor- kelsson. Gliman hefst kl. 8.30 í íþróttahúsi I.B.R. að Hálogalandi. Glímustjóri verður Gunnl. J. Briem, en dómarar verða Ingi- mundur Guðmundss'on, Þorsteinn Einarsson og Þorsteinn Kristjáns- son. Suppiy sigraði I.R. Ástralíumaðurinn John Kon- rads, hinn margfaldi heims- methafi í skriðsundi hefur í samráði við þjálfara sinn, Don Talbot, gert áætlun um þjálf- un, sem fyrst og fremst er miðuð við Ólympíuleikana í Róm, og er það meðal annars j ráðgert, að John reyni að bæta heimsmetin á öllum vega lengdum í skriðsundi, jafnt á styttri vegalengdum sem hin- um lengri. ! Af árangri, sem John hvggst ná á hinum ýmsu vegalengdum má nefna þessa: 54 sekúndur eða betra í 110 vards, 1:59.0 mínútur í 220 yards, 4:14.0 mín. í, 440' yards' og í kringum 17 mínúíuf i 1650 yards. Ef hann kemst eitt- hvað nálægt þessum tímum mun jhinn 17 ára John einnig bæta | heimsmetin í 100, 200, 400 og 1500 m skriðsundi. Ýmsum mun koma mjög á ó- vart, að i þessari áætlun skuli vera 100 m skriðsund, en hingað til hefur John Konrads náð bezt- Körfuknattleiksdeild Í.R. bauð hingað til bæjarins á föstudagskvöldið var, banda- ríska körfuknattleiksliðinu „Supply“, sem er bezta lið •Kefíavíkurflugvallar um þess- sr mundir, og háði kappleik við það. íslendingar eru tiltölulega ný- lega farnir að æfa bennan lipra og skemmtilega knattleik, en í Banda- ríkjunum stendur vagga þessarar íþróttagreinar og standa Banda- ríkja-menn þjóða fremst í þeesari íþrótt, enda ein fjölæfðasta íþról't þar í landi. Samrkipti íslenzkra köifuknatt leiksmanna og bandarískra, sem gista ísland hafa ekki verið' mikii þrátt fyrir það, að við gætum mik ið af þeim lært. Eg er ekki grun laus- um, að stjórnmálalegar fi'úar A'koðanir ýmissa utanaðkomandi aðila ráði þar miklu um, og að okkar ágæta Í.S.Í. sé því íhalds- samara en ella að' veita slík leyfi'. Sagt er, að' „Supply“ hafi ekki tapað leik hér á landi í langan ■tíma. Því miður fengum við ekki að sjá hina ungu leikmenn Í.R. stöðva þá á S'igurgöngunni, en leiknum lauk með s'igri „Supply“ með 60 : 53 stigum. Í.R. liðið hafð'i fengið' einn láns mann úr Hárkólanum •til styrktair I.ið'i sínu, Kristin Jóhannsson. Að öðru leyti var liðið skipað að mestu ungum mönnum úr 2. aldurs ílokki. í byrjun fyrri' há.Ifleiks náði „Supply“ þegar forskoti og hafði yfirleitt þrjú rt'jg yfir að jafnaði, þar til í lok hálflei'ksnrý, er Í.R.- ingar sóttu í sig veðrið og jöfn- uð'u og endaði þessi hálfleikur með 23 : 23 stigum. Leikurinn var mjög skemm'tileg (Framhald á 11. síðu). Konrads um árangri á lengri vegalengdum cg hefur verið heimsmethafi í 400 rr, og á vegalengdum þar fyrir ofan. En þjálfari hans .hefur mikla trú á John einnig á sprettinum. Á meistaramóti Ástralíu í fyrra sigraði Johri heimsmethafann á þessari vegalengd, John Dewitt, — en hann vann einnig fleiri af- rek á þessu móti., sein féllu þó í skuggann fyrir þeísú. Á tíma- bilinu frá 18. febrúar til 5. marz á síðasta ári setti John átta heims met á þremur mótum í Sidney og Melbourne. Á tveimur næstu mánuðuni mun John Konrads reýna við þá tíma, sem gert er ráð fyrir i áætl- un hans og þjálfarans, Há'nn er nú kominn i mjög góða þjálfun — þrátt fyrir það, að hann gat lítið æft fyrstu sex.vikur keppnis- tímabilsins i Ástralíu vegna prófa í skóla þeim, sem hann stundai* Fimm gullverSlaun Eins og áður segir er þessi á- ætlun miðuð við það, að John verði í sem beztri æfingu á Ólymp- íuleikunum í Róm. Þar mun hann örugglega keppa í 400 og 1500 m skriðsundi, en Talbot hefur enn ekki ákveðið hvort hann reyni einnig við 100 metrana, og er það alls ekki útilokað. Auk þess mun hann taka þátt í tveimur boðsundum, svo að möguleiki er á að Konrads, sem fæddur er í Lettlandi, hljóti fimm gullverð- laun í leikunum. Aðeins einn sund maður — hinn stóri og sterki John Weissmuller — hefur unnið (Framhald á 11. síðu). ENSKA BÍKARKEPPNIN: 4. umferð ensku Bi'karkeppn- inn.ar fór fram í gær. Mjög óvænt má 'telja, að efsta liðið í 1. dei«ld, Tottenham, náði aðeins jafntefli gegn 4. deildarliðinu Orewe. Nú- verandi handhafar bikarsins, Nothn. Forest féll úr í þessari umferð’ í Sheffield fyrir United. í hinum leiknum í Sheffield fédl •eina liðið u'tan borugh, úr ikeppninni. Jafnt var þar til þrjár mínútur voru !til leikiS' loka, en þá skoraði Wednesday tvö möi'k. Úrslit urðu annars þessi: deildanna, Peter- \ Scunthorpi Sheff. Sheff. Bilaókburn-—Blackpool Bradford C.—Bournemoou' Brisíol Rovers—Presíon N.E Chelsea—Aston Villa Crewe Alexandra—Tottenh. Hudderrfieid—(Luton Town L e:' c e s'tér— F ulba rn Liverpool—Maneh. Utd. Rotherham—Brighton 'Poort Vale Utd.—Nottm. Forest Wedn.—Peterborough Soou’thampton—Watford Swansea Town—Burnley West Bi omwich—Bolton W. i Wolverhampton—Charlton A :i. 3 ; ■ ■ ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.