Tíminn - 31.01.1960, Side 11

Tíminn - 31.01.1960, Side 11
T í MI N N, sunnudaginn 31. janúar 1960. XI m m\m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kardemommubærinn <lamansöngleikur fyrir börn og iuilorðna. Sýning í dag kl. 15. Uppsell. Næsta sýning þriðjudag kl. 20. Edward, sonur minn Sýning í kvöld kl. 20. ■A'&göngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20. Snni 1-1200. Pantanir sækist tfi •ir kl. 17 daginn fyrir íýningardag. LEDŒtLAG REYKJAVÍKUR1 Gestur til miSdegisverÖar Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191. Kopavogs-bió «»ml t*»*» Ævintýri La Tour , Hafnarfjarðarbíö flmi Mlfl 6. vika. Karlsen stýrimaður SASA STUDIO PRÆSENTERC* _ DEM STORE DAHSKE FARVE JSk FOLKEKOMEDIE-SUKCES ITVUMAMn ÍARISEN trjfEiteT ..STTSKanD' KARISEHS FUMMER Jsrsnesa at ANHEUSE REtABEttlS mca 30HS. MEYER - DIRCH PASSER 01’£ SPROG0E * FRITS HELMUTH ‘EB8E IRNGBERO oq manqe flere *Tn Fuldtrtsífer- vilsamie ntKœmpepumum LLE TIDERS DANSKE FAMILIEFILM Johannes Mayer, Frltz Helmuth, Dlrch Passer, Ebbe Langeberg. i myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks". Sýnd kl, 5 og 9 Strrðshetjan Ný gamanmynd raeð: kormsn Wisdom Sýnd ld. 3. t “'di - ■ j | Óvenju viðburðarík og spennandi, ný frönsk stórmynd ntað ensku tali. Aðalhluiverk leikur hinn góðkunni Jean Marats Kl. 5, 7 og 9 Syngiandi Töfratréft Barnasýning ki. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. ■Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og tií baka frá bíóinu kl. 11.00. Eiturlyfjahringurinn (Pickup Alley) Æsisi>ennandi ný ensk-amerísk mynd í CinemaScope, um hina miskunnarlausu baráttu alþjóða- lögireglunnav við harðsviraða eit- urlyfjasmyglara. Myndin er tekin i New York, London, Lissabon, Róm, Neapel og Aþenu. VictarU Mature Anita Ekberg Sýnd kl; 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. . .■ Blaðadómur Þjózviljans uni niyndina: ,J>að er ekki hægt annað en mæia með henni." S.Á. Árás man lætanna Sýhd kl. 3. B3K& Áustiirliæjarbíó G'raeniandsmyndin: Qívitoq ÁHnfamikll og sérstaklega vel gerð, ný, dðnslt kvikmynd í litum. Mýnd þessi héfur aUs siaðar verið sýnd við mjög túikla aðsókn og verið mLk fð nmld'uö iyrlr hinar undurfögru landsiagsmyndir- ’sem sjást í henni. Aljar útiray'ndi; eru teknar í Græn- lamli. Poul Reichardt Astrid Viliaume Sýritl kJ.; 7'ög- 9 °S pabbi minn Synd ki.' 5 . Baráttan viÖ námuna Eýcd kl. 3( Bæjarbíó HAFNARPIRÐI Simi 301 M Hailarbruðurin Þýzk iitmynd byggð á skáldsögu, sem kom sem frambaldssaga i FamiVie-.lourrialen Gerhard Riedman, Gudula Bleu Sýnd kl. 7 og 9 Víti í Frisco Spennandi amerisk CinemaScope- Jimynd. Sýnd kl. 5 Boy í hættu Sýnd kl. 5. Nýja bio Slml Í1 i M Ungu ljónin (The Young Uons) fleimsfræg amerísk . stórmynd, er gerisl í Þýzkakndi, Frakklandi og Bandaríkjunum á stríðsárunum. — Aðalhlutverk: Marlon Brando Hope Lange Dean Martin May Britt Sýnd kl. 3. 6 og 9 Bönnoð fyrir börn. I Sín ögniii af hverju Fjölbreytt smámyndas-afn. 2 Chaplin : myndir, teikniniyndir ö. fl. ^Sýnd kl. 1,30. ! AtbugiS. bngyttan .söiu -eg sýningar- tfma. ■ ..... Sata aðgöngumtða frá- kl. 12,30. Supply sigraöi (Framhald af 10. síðu). ur og vel leikinn af beggja hálfu. Hjá gestunum var einkennandi hraðar sentringar og góðar, gott grip og örar skiptingar undir körfu, og tel ég að þar megum við mikið af þeim læra. Samspil Í.R.-inga var oft með miklum ágætum og vörnin frem ur góð, þó máttu þeir koma iengra fram í vörnixmi á móti bökkurum „Supply", sem gerðu margar körf ur af löngu færi, þar sem þeir gátu stillt sig af í ró og næði. í byrjun fyrra hálfleiks náði „Supply" nokkru forskoti, og stóð um tíma 40:31 þeim í vii, en Í.R.-ingum tökst að jafna leikinn nokkufj eðá í 5 ivtiga_ mun. Leikn- um lauk svo elns og áður segir, með sigri „Supp].y“, 60:53 stigiEn,. og mega Í.R.-ingar vel una þeim úrslitum. Skrifað og skrafað fFramhaid ni " o'ðn fremst, þótt hann íátist vera fiokk ttr allra stétta. Skósveinar hans, foringjar Aiþýðufiokksins, eru jafnframt afhjúpaðir sem hálauna- menn með hálaunantannasjónar- mið, enda urn lengra skeið verið slitnir úr tengslum við þær stéttif, sem flokknum var upphaflega ætlað að vinna fyrir. Iripuli-bió 8lml 1 11 »2 Ósvikin Parísarstúlka (Une Parisienne) Víðfræg, ný, frönsk gamanmynd i litmn, með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitte Bradot. — ÞeUa er talin vera ein bezta og skemmtilegasta myndin, er hún Hefur leikið í. — Danskur texti. Brigitte Baroot, Henri Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðnætursýning á Ðraugamynd ársins (Pbantastic Disappearing Man.) Óvenjuleg og ofsa taugaæsandi, ný, amerísk hryllingsmynd. Taugaveikluðu fólki er ekki að- éins ráðlagt. að koma ekki, heldur S’tranglega bannað. Francis Lederer Norma Eberhardt Sýnd ki. 11 Af gestunum bar most á þeim Ratanski oog Bezuack, en þeir spiluðu mjög vel, höfðu snöggar og nákvæmar sentringar og gott skotöryggi, einnig var Lauháim góður. Í.R.-ingarnir voru nokkuð jafn góðir, en einna beztir þeir Þor- I steinn, Helgi, Kristinn, Guðm. 1 Áraason og Elnar. Þeir Þorsteinn og' Guðmundur Ámason fengu dæmdar á Ag margar óski’janleg- ar klaufavillur. Helgi .Jóhannsson sa.t of mikið hjá, og er ábyggilegt að betur hefði gengið, hefði hann i tekið meiri þátt í leiknum. I Vítaskot Í.R.-inganna voru yfir- te;tí nákvæm og :kot af lö.ngu íæri góð, og er þar urn mikla fram for uó ræoa. Ekkí verðttr svo við þessa grein kilig, að ekki verði minnst á dóm arana. en Í.R. fékk amerikána til að dæma Isikinn. í fyrra réSL.t Í.S.Í. í útgáfu á nýjus'tu alþjóða körfuknattle'.ksreglunu'm og hafði Bogi Þorrtetnsson verið fenginn t. l þess að þýða þær. Efnt var til dómaranámskeiðs strax eftir út- gáfu regintnna. Þeir, .sem dærndu þennan ieik, v.irtust ekki nenia að sáralitiu Jeyti fara eftir þeim alþjóðaregl- um f'p.m í giidi eru. og vc.ru rnarg ir dómar þeirra vægast sagt furðu legir. Það má teljasí undrunarefni í lQ'kjum sem þersum, að ekki ■kuli hafftur einn dómari frá hvoru þjóðerni, þar sem körfu- 'knattleik dómaiur eru ávalit tveir í hverjum leik. li.r. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Slml 221 4# Strandkapteinninn { (Don't give up tbe ship.) Ný, araerisk gamanmynd með'hin- ! um óviðjaínanlega Jery Lewis, sem lendir í alls konar ' niannraunum á Ijó og i landi. | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ■Sfml 11 a 7s Fastur í giJörunni (The Tender Trap) Bandarí&k gamanmynd í -lituhs CinemaScope, Frank Sinatra, Debbie Reynolds, David Wayne. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tom og Jerry Sýnd kl. 3. Lífið í kringum okkur irramnala af ö. stíruj ar býsna sterkar og augun stór og kær. Fyrstu vikurnar láta mæð- urnar sér mjög annt um ung- aaa, þora ekki einu sinni að yfirgefa þá til þess að fá sér að eta og verja þá a’gerlegá gegn því að fara i sjóinn. Þeir læra að ganga í stíl við mæður sínar. Og fyrst eftir 6 vikur fara þeir að læra sundtökin. í byrjuninni eru þeir aegilega hræddir við vatnið, en smát-t og smátt verða þeir djarfari, svo að þeir eru orðnir fyrsta fíokks sundgarpar um miðjan septem ber, enda þá orðnir vel bústn- ir. í okióberlok 'felia þeir svo fósturhárið og klæðast sitmm framtíðarskrúða. Mökun loðselanna ier fram stuttu eftir fæðingu unganna; meðgöngutíminn er því aUt upp úndir 12 mánuðir. Fyrir lok nóvembermánaðar er svo allur selaskarinn koniinn á haf út að undanskildum fáeinum ■ flækingum eða. sjúkum dýrum. He mkynni sæbjarnanna eða iöðselanna er Baringshaí, Skjaldbökueyjar og Suður- Ailantshsf, vestan Afríku. Skinnið af selum þessum, einkum af karldýrunum er mjög eftirsótt cg hefur verið það um largan aldur, þar sem það er talið verðmætast ailra seiaskinna. Á síðari; hluta 19. akiar var loðselastofninn mjcg siór í Beringshafi. en bann minnkaði mjög ört vegna þess að dýrin voru þrptlsust drép.in, ár. ef.t r á.r. 1 Bering:-haíi hg.ldu selijf'rilr sig m-est við Pribylpw- ■t'.vjár, Áætiað var, ’ að á ár.un- úm 1370—1380 hí£i árie-ga.kom iti til eyjanii-a aílt að 5 m’lijón- i-r ioðsela, en 35 áruni síðar yar tiölfiinn Scmini niður í 200 bii-und- Qg .næstu. árat.ugi hélt ckkunin áfram, unz tal ð var .-. iuðaynkgt að koma á friðun. Annar? heíði þsssum sérkenni- i “'•.»> ver'5 útfýn't á til- cölulega fáum árum, að niinnsta kosti i norðurhöfu'in,. , Ingimar Oskarsson. John KonraJs s (Framhaid af 10. siðu). fimm gullverðlaun í sundi á Ól- jmpíuleikum — en til hess þurfti tvenna leika. 1924 vann hann þrenn gullverðlaun og tvenn á itikunum 1928. Hættulegir andstæðingar Og hverjir eru möguleikar Johns i Róm? Hverjir verða hættuleg- nstu andstæðingar hans? Japaninn Tsuyoshi Yamanka, sem bætti heiiiismet Johns í 200 og 400 m skriðsundi í ágúst s.l., verðúr honum áreiðanlega hættu- legur á lengri vegalengdunum, og einnig Murrey Rose, núvcrandi Ólympíumeistari í 400 og 1500 m skriðsundi. Hann hefur að und- anförnu stundað nám í Bandaríkj- unum, og hefur fullan hug á því að komast í Ólvmpíulið Ástralíu; En John Konrads hefur hvað eftir annað sýnt, að eftir því sem kennnin er meiri, þ°== helri ár- angri nær hann, og Talbot hefur þá bjargföstu trú, að John sigri þessa menn á lengri vegalengdun- i:m. Erfiðasti andstæðineur hans á sprettinum verður hins vegar landi hans, John Henricks. sem sigraði á Ólympíuleikunum i Mel- hourne 1956. Hann hefur einnig stundað nám í Bandaríkjunum og lítið synt síðan hann sigraði i 100 m í Melbourne. En hann mun taka þátt í átta vilcna þjálfun ásamt öðrum Ólympíu-kandidötum áströlskum í Townsville. og ef tii . vill þarf hann ekki meiri æfingu t il þess' að vcrða fljótastur allra aftur. Sigraði á öllum vegalengdum Það eru nú nákvæmlega .60 ár siðan sami sundmaður sigraði á öikim vegaiengdum í skriðsundi á Ölympíuleikum. Það vár J. A. Jarvis, Englandi, á Ólympíuléik- unuin í Pprís 1900, og hann varð sigurvegari í 100 m, 1000 m og 4000 m, en ekki getur veríð um neinn samanburð að ræða hvað keppni viðkemur 1900 eða .1960. Takisl John að sigra.í öllum.skrið sundum í Róm 26. ágúst til 3. september — m.vndi hann hik- laust verða talinn fremsti íþrótta- ” maður heims. En það verður e.rf- itt og myndi þýða það. að Íiapn yrði að képpa í einhverju sunSi á hverjum degi, en ekki verður keppt sunnudaginn 28. ágúst. * Hvað systur iians. Ilse, yiðkem- . ur þá hefur Don 'f’aibot einnig gert áætlun fyrir hana. Hún litiVr þannig út: 62 sek. á 1.10 yards (heimsmetið 61.4 sek. Dawn Fras- ec), um 4.45 niín. í 440 yárds. ,en lise Konrads setti nýíega heimsr met á þeirri vegalengd eins og skýrl var frá hér á síðunni; ..Tal- bot bvst vi'ð að Iise nái þ.essuni timum eða jafnvel enn befri .ár- angri, Ekki er vafi á þvj,. að fýon- radssystkinin verfta verðugþ' full- trúar Ástraiíu í Róm — og gf tíl vill eiga fjölmorg piympju-gufl- verðlaun eftir að. prýða heimil'í þeirra i framtíðinni. Mygglnn bondi trvKglf (tráttarvet tma “ífr J 'T l'íSÚÁaGðT'u 2$ ‘■ífMI 074 5 | Vélabókhald hi. Skólavör5usííg..,3.. ,Simi. .4927. Bókhald. Skattaframíi";.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.