Tíminn - 06.02.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.02.1960, Blaðsíða 1
Samdráttar-tðlögur ríkisstjórnarinnar skýrast: Nýju álögurnar 1300 sárabæturnar aðeins milljónir, 189 millj. Framsóknarfl. mun beita sér gegn stefnu ríkisstjómarinnar í rœðu þeirri, sem Eysteinn Jónsson hélt við fyrstu umræðu í neðri deild í gær um efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar, svipti hann sundur þeím blekkingavef, sem ríkisstjórnin hefur ofið til þess að nota sem rök fyrir hinum gífurlegu álögum, sem hún ætlar að steypa yfir þjóðina. Það er sam- dráttarstefna, sem vakir fyrir þessum flokk- um og nú á að ganga milli bols og höfuðs á uppbyggingarstefnunni og koma byggða- stefnunni fyrir kattarnef, eins og Framsókn- armenn höfðu reyndar þegar sagt fyrir í sumar, er kjördæmabreytingin var gerð. ÞaS, sem nú á að ske er bara blátt áfram það, að peningavaldið í landinu — með Al- þýðuflokkinn sem hjálpartæki — ætlar að notfæra sér þann vanda, sem nú er í efna- hagsmálum og er mun minni en oftast áður, til þess að taka upp alveg nýja efnahags- stefnu, sem á að efla auðmannastéttina i landinu og færa henni vaxandi yfirráð yfir framleiðslu og atvinnu í öllum greinum. Þetta er framhaldið af kjördæmabylting- unni og angi af þeim áformum, sem þá voru gerð. Það á að magna dýrtíðina gífurlega í land- inu með öllu í senn: gengisfellingu. álögum og vaxtahækkun, svo að almenningur hafi ekki ráð á að leggja í framkvæmdir né kaupa áhöld, tæki og neyzluvörur í svipuð- um mæli og verið hefur. Eina rétta leföin Þeim vanda, sem nú er á höndum á að mæta með uppbyggingarstefnunni, það er eina rétta leiðin og hún er vel fær — Með áframhaldandi uppbyggíngu, sem miðar að fullri atvinnu allra og fyllstu notkun allra möguleika — djarfri stefnu. Þeir skakkar. sem kunna að verða á skulu jafnaðir með því, að draga úr þeirri fjárfestingu eftir vali, sem helzt má missa sig eða bíða — mið- að við almannahag — og með því að skatl leggja þá eyðslu, sem er umfram nauðsvr og jafnframt skattleggia þá sérstaklega, sem mest mega sín. Á þennan hátt verði farið iV úr uppbótarkerfinu í áfongum, en það jafn framt tryggt, að lífskjör og atvinna verði ekki skert. Eysteinn Jónsson, íorma'Sur þing' ilokks Framsókrtarflokksins a'Ö flytja ræ'Su sína á Alþingi í gær Neyzla almennings og fram- kvæmdir eiga að minnka um meira en milljarð á þessu ári Nýju álögurnar, sem ríkisstjómin ætlar aÖ leggja á þjótSina vería ekki undir 1300 milljónum króna aft frádreginni skattalækkuninni og reynir stjórnin aft telja fólki trú um það, atJ þessa kiarasker'Öingu eigi atl bæta upp svo til atS fullu metJ 152 milljón króna auknum tryggingabótum og 37 milljón króna aukn- um niÖurgreitíslum. — Fólk á atS trúa á bá nýju reiknislist, atS 189 milljónir séu svo til alveg eins mikiÖ og 1300 milljónir. Þeir flokkar, sem slíkum býsnum skella yfir þjótS- ma, gengu fyrir nokkrum mánutSum til kosninga undir kjörortSinu „stötSvun dýrtítSarinnar án nýrra skatta á almenn(ng<£,. „LeitSin til bættra lífskjara er atS kjósa SjálfstætSisfIokkinn££. Ríkisstjórnin beitir þeim blekkingum til þess atS hrætSa þjótSina og beygja hana undir samdráttar- stefnuna, atS afborganir af erlendum lánum og vaxtabyrtSar séu svo sligandi, atS þjótSin fái ekki undir þeim risitS. Telja framkvæmdalán til uppbygg- ingar greitSsIuhalIa, en taka svo siálfir eytSsIuIán — kramvörulán — og kalla þatS gjaldeyrisvarasjótS. Ríkisstjórnin fer metS tilhæfulausan óhrótSur um efnahagsafkomu sinnar eigin þjótSar og spillir metí því áliti landsins hjá erlendum lánastofnunum Fals- ar greitSsluhallann vitS útlönd tiJ þess atS revna atS skapa rök fyrir hinum gífurlegu álogum, sem leggja á á þjótSina. RátSstafanir ríkisstjórnarinnar mundu hafa í för metS sér minnkatSa neyzlu og fjáriestingu um meira en miIljartS króna á þessu ári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.