Tíminn - 07.02.1960, Qupperneq 2
2
T f M I N N, sunmidaginn 7. febrúar 1960.
„HafiS þér komizt að raun um hverslags fita þetta er, læknir?"
„Ég er anzl hræddur um að það sé verðbólgan, herra minn."
Fréttir frá landsbyggðinni
SKYNDISALA
Seljum enn í nokkra daga lítilsháttar gallaSar
lífstvkkjavörur.
NÝJAR GERÐIR — MIKIL VERÐLÆKKUN
Oíympto
Vatnsstíg, sími 15186
ÚTSALA
SKÍÐ A-ANÓRAKAR
unglinga og kvenna. —
Stórkostleg verðlækkun.
Póstsendum. ....
IBFiaJ
(Smásala). — Laugavegi 81.
HLUTAVELTA
STÆRSTA HLUTAVELTA ÁRSINS
hefst í Skátaheimilinu kl. 2 í dag.
Þúsundir góðra muna. — Engin núll.
Skátafélag Reykjavíkur
JÖRÐ TIL SÖLU
Tveir bátar á sjó
Dalvák, 1. febr. — Veðurblíða
mikil er hér um slóðir, snjólítið
og allir vegir færir, en nokkuð
svellrunnir. — Tveir þilfarsbátar
róa héðan síðan um áramót og
hafa fengið reitingsafla. Togbátur
inn Björgvin, sem hætti róðrum
um miðjan desember fyrr afla-
leysi, fór út 23. jan. og kom inn
eftir 5 sólarhringa útivist með
sæmilegan afla. Er nú farinn út
á ný. — Sigurður Bjamason frá
Akureyri landaði hér nýlega 10
tonnum af ýsu. Var það raunar
fyrir tilviljun eina, því hann legg
ur annars ekki upp hér, heldur
í Hrísey, en kom hingag með veik
an mann og losaði sig þá við ýs-
una um leið. P.J.
Grímuball og þorrablót
Dalvíkl.febr. — Grímudansleikur
var haldmn á Dalvík 16. jam., hin
fyrsta samkoma þeiirar tegundar
hér í manna minnum. Kvenfélag
ið Vaka stóð fyrir dansleiknum.
Þótti þetta góð nýbreytni og
skemmtu menn sér hið bezta. Þá
hélt verkalýðsfélagið sitt árlega
þorrablót 23. jan. Þar var snædd
ur þorramatur, leikið, lesig upp
og sungið. Loks er nýafsitaðið
þorrablót í þinghúsimi á Grund,
á vegum ungmennafélagsins, svo
heita má að hér séu hátíðahöld
um hverja helgi.
Fjórar fjölskyldur, eða um 20
manns, fluttu héðan burtu í
haust. Fólki fækkar þó ekki í
þorpinu, heldur fremur hið gagn
stæða, því nýir borgarar bætast
vig í stað þeirra er fara. P.J.
FjaríarheitJi ófær
Egilsstöðum, 2. febr, — Einmuna
veðurbl'íða hefur veríð lengst af
í vetur. Nú má heita snjólaust
og það litla föl, sem var, er að
hverfa, enda þíðviðri í dag og
rigndi í nótt. Annars hefur verið
haglítið hér undanfarið vegna
þess hve jörð hefur verið svell-
runnin.
Fjarðarheiði er- ófær venjuleg
um bílum og er farin á snjóbíl,
en annars eru vegir ágætir og er
bflfært héðan til Reyðaifjarðar,
fáskrúðsfjarðar og Eskifjarðar.
E.S.
Margir á vertíð
Grenivík 2. febr. — Veðnr er gott
í dag. Hefur svo raunar lengst af
verið síðan áhlaupið gerði snemma
í nóvember. Bezta færi á vegum
í allar áttir. Lítið er róið héðan
á þessum tíma árs. Gengur héð-
an einn bátur og aflar sæmilega.
Tveir bátar héðan eru gerðir út
frá Grindavík í vetur. — Margt
ma,nna fór buitu á vertið, sjálf-
sagt á mllh 60 og 70 manns, en
það kemur vonandi aÆtur með vor
dögunum, enda er hér fjögugra
aitvinniiiíf yfir siumarmánuðina.
— Fétlaigsdíf er furðu blómlegt
hjá okkur sem heima si'tjum. Ung
menoiafélagið starfar eftir vonum
og mánaðarlega er spiluð Fram-
sóknarvist. S.G.
Ekkert róitS
Hofsósi 2. febr. — Héðan er nú
enginn bátur gerður út og er
dauft yfir atvinnulífinu. Allir
fara burtu í atvinnuleit, sem að
heirnan komast. Snjólétt er hér
og allir vegir færir. Mjólkurbíll
inn gengur út í Sléttuhlíð og hef
ur gert í allan vetur. Telst það
til sjaldgæfra tíðinda. —Svo bar
til fyrir nokkru hjá Ingólfi Jóns
syni bónda á Nýlendi að 20 kind
ur drápust af votheyseitrun. —
Munu þær hafa komizt í votheys
rekjur og etið sér til óbóta. ÓJÞ
Nýr bátur
Vopnafirði, 23. jan. — Hingað eig
um vig nú bráðlega von á nýjur
Austur-þýzkum báti, Bjarnarey,
og er hans vænzt um næstu mán
aðamót, þótt koma hans geti að
vísu dregist eitthvað lengur, en
hann hefur verið til lagfæringar
á Akureyri. Mun báturinn leggja
upp afla á höfnunum frá Borgar-
firði til Raufarhfanar ,en hann ei
eign sveitarfélaganna á þessu
svæði. Heiimahöfn bátsins verður
hér á Vopnafirði. Hér hefur ekki
veiið aðstaða til fiskmótttöku en
verið er nú í óða önn að bæta úr
því. Annar bátur, Jón Trausti,
er gerður út af sömu aðilum og
Bjarnarey og leggur upp á sömu
stöðum. Heimahöfn hans er Rauf
arhöfn. Atvinna er hér næg yfir
sumarmánuðina og fram til ára-
móta en takmörkuð yfir hávetur-
inn. Úr því ætti ag verða bætt
þegar bátarnir taka að leggja hér
upp.
Fólki fjölgar hér alltaf heldur
í plássinu og er mikið byggt af
íbúðarhúsum. Til dæmis voru 10
hús hér í byggingu árið eem leið.
K.B.
Stækkun á heilsuhæli
N. L. F.
Hveragerði, 28. jan. — Hér er
dálítið kaldara í dag en verið
hefur undanfarið. Hellisheiði er
ófær og fara þvi flutningar fram
um Krísuvíkurleiðina. En hita-
veitan hjá okkur Hvergerðingum
er í himnalagi og huggum við okk
ur við það þó að eitthvað kólni
í veðri.
Dauður timi er nú hjá garð-
yrkjubændum eins og vant er um
þetta leyti árs,- Sæmileg sala mun
hafa verið hjá þeim fyrir jólin.
Töluverðar byggingarfram-
kvæmdir hafa verið hér og eru
það bæði íbúðarhús og viðbætur
við gróðurhús. í sumar var lokið
við stækkun á heilsuhæli Náttúru
lækningafélagsins og nú er verið
a? rei.ci har byggingu yfir starfs-
Þ.K.
Vel hýst lítil jörS á skemmtilegum staS í Árnes-
sýslu, er til sölu. — Eignaskipti g^etu komiö til
greina. ■—
Þeir, sem sinna vildu, sendi nöfn sín til auglýs-
ingaskrifstofu Tímans merkt „Á—45“
Jörð á Suðurnesjum
Til leigu er jörðin Norðurkot í Miðneshreppi nú
þegar, eða á vori komandi. Jörðin er 2 km frá
Sandgerði. Rafmagn og sími. Upplýsingar í s(ma
1375, Keflavík.
Lokað
þriðjudaginn 9. febrúar vegna jarðarfarar
Helga S. Hannessonar.
Blikksmiðjan Sörli
V.V.V»V«V»V.V»V»V.V.V.V»V‘V.V.V.V.V.V.V*V*V.V.VV*V»V»V»^
AÐALFUNDUR
Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður haldinn
mánudag 8. febr. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Til skemmtunar:
Upplestur: Dr. Símon Jóhann Ágústsson
Gamanþáttur: Baldur Hólmgeirsson
Listdans: Edda Scheving og Jón Valgeirs.
Dans
Félagskonur eru vinsamlegast beðnar að sýna skírteini, eða
taka þau á fundinum.
Stjórnin