Tíminn - 07.02.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 07.02.1960, Qupperneq 10
K) TÍMINN, laugardaglun 6. febráar 1960. í dag er sunnudagurinn 7. febrúar Tungl er í suðri kl. 20,55. Árdegisflæði er kl. 1,36. Síðdegisflæði kl. 13 42. t MORGUN- SPJALL Á þessum drottinsdegi segir almanakiS, a'ð tungl sé fjarst jörðu í <nánuði þessum. svo að varla verður um tunglskot að ræða í dag. Hins vegar virðist mörgum, að engu sé líkara en eitthvert skot hafi komið frá tunglinu hingað til jarðar, og með því hafi sjálfur tunglkarl- inn komið hingað og sé farinn að ráðsmcnnska hér á Iandi. Þær ráðstafanir, sem ríkisstjórn- in boðar nú og hefur Iagt fram og leyfir sér að kalla „viðreisn- aráætlun" verða varla kallaðar annað en einhvers konar tungl- speki. Það getur varla talizt nær- gætnislegt núna á dögum hinn- ar „miklu viðreisnaráætlunar“, eins og Ólafur og Mbl. kalla gengislækkunina og 400 millj. kr. nýju skattabyrðina, af einu virðingarverðu kvikmyndahúsi hér í bæ. meira að segja reknu af Háskólanum, að vera að sýna mynd, sem það kallar „Strand- kapteininn*'. Það orð var frægt um einn mann hér á landi fyrir fáum árum. Nú virðist „strand- kapteinninn“ hins vegar kom- inn á flot aftur, en siglingin get ur varla talizt glæst og stefnan þannig, að nýtt strand gæti átt sér stað. Nýtt frímerki f marz næstkomandi mun Póst og símamálastj órnin gefa út frí merki með íslenzka fálkanum. Verðg'i'ldi þeirra verður 25 krón- ur, og upplagið er 300.000 ein- tök. Merkið er gert eftir mál- verki prófessors G.M. Sutton, en fyrktækið Thomas de la Iiue & Oo, Ltd, London, annaðist litho- prentun. Ungfrú Blder: — Bg skal veðja við þig hverju sem er um það, að ég mun atdrei giftast. Herra Easy: — Eg slæ til. Ungfrú Elder: — Viljið þér það í raun og veru? Þá síepp ég alveg við að veðja. — Eg geri ætíð erfiðasta verk dagsins fyrir hádegi. — Hvað er það? — Að fara á fastur. GLETTUR — Af hverju urðug þér sköll- óttui'? — Af áhyggjum? — Áhyggjum vegna hvers? — Áhyggjum og kviða fyrir því að verða sköllóttur. — Segið mér, þjónn, eru per- ur eða epli í grautnum? — Finnið þér það ekki á lykt inni eða bragðinu? — Nei, ég finn það ekki? — Skiptir það þá svo miklu máli? Eru nú gamlir þjónar gleymdir? í öllu blekkingamoldviðri stórra /yrirs,agna undanfama daga, þar sem stundum verður ekki annað séð en glæsibrag, gull og græna skóga fram undan, gægist þó annað veifið veruleik- inn fram og ekki seir astur, eins og raunat - og skilja, þvi a@ auði. ekki aðeins smávægileg ,ur geysileg kjararýmun við öllum almenningi í Iandinu, ef fram gengur fyrirætlun stjórnar/Iokk anna. Því verður gömlum embættis- manni að spyrjaÆru þeir gleymd ir, sem .alla ævi hafa þjónað þjóð sinni og lifa nú á lágum eftirlaun um? Era þeir gleymdir þjóðinni í dag? Hvergi er minnst á, hvera ig þeim verði bætt að einhverju leyti rýraun á lágum eftirlaun- nm. Eigum við að trúa því að rétt sé, að gerð verði stórfelld rösk un í e/nahagslífi þjóðarinnar, til þess að gera hina ríku ríkari? Svar óskast. Gamall þjónn. Frúin: — Eg sendi litla dreng- inn minn til yðar eftir tveim pund'um aif sveskjum, en hann kemur aðeins með hálft annað pund. Kaupmaðurinn: — Vogin mín er aiveg rétt, frú. En hafið þér vigtað sfcrákinn? Stúdent horfir á herbergisfélaga sinn, unz sá spyr gramur: — Á hvað ertu að horfa? — Ég er að horfa á þessi flanna- stóru eyru, sem þú hefur. — Jæja. heldurðu ekki, að það væri afbragðs asni, sem hefði eyrun mín og heila þinn? Læknirinn: — Hefur hann borðað hval í dag? Franski málarinn Degas var í brúðkaupi. Það var einmitt fyrir- sæta hans. sem var að gifta sig. Svo sagði hann við kunningja sinn um bruðina: — Hún ei fögur sem gyðja núna. Þetta er í fyrsta sinn, sem ég sé hana í fötum, og svei mér þá ef ég gæti ekki orðið ástfang- icn af henni. Kjóllinn fer henni svo vel. Ameríkumaðurinn Will Durant sagði einu sinni um konuna: — Konan vinnur ekki sigra sína með barátí.u eða hugrekki, heldur með seiglu og þrákelkni Hún sigr- ar með endurtekningu — alveg eins og auglýsing. — Nei, nei, við erum ekkert þyrst- ir, við erum bara að prufa nýja upp takarann. DENNI DÆMALAUSI Úr kvölddagskránni f kvöld kl 20,35 er þátturinn , Raddir skálda“ og verða þá kynnt verk Jónasar Árnasonar. Þessi þáttur hefur nú verið fast- ur liður í út- varpinu um sinn og er yfir- leitt góðra gjalda verður, þótt stundum hljóti að vera á- greiningur um það, hvort verk sé hæft til flutn ings eða ekki, eða maðurinn kynningar verð ur á þessum vettvangi. Það á þó ekki við um Jónas, því að hann hefur þegar unnið sér öruggan rithöfundarsess, hlýt- ur meira að segja að teijast einn hinn skemmíilegasti og sérsfcæð- asti höfundur hinnar yngri kyn- slóðar. Þeir, sem flytja verk Jón- asar í kvöld eru Helga Valtýsdótt- ir, Pétur Petursson, Þorsteinn Ö. og höfundur sjálfur. ☆ Jose L. Salinas — Hvar sástu björninn, Pankó? Hversu stór var hann? — Ég sá hann e&ki, ég sá aðeins | skiltið. — Skiltið?, 'þú meinar að þú sást fót- sporin. — A skiltinu stendur. Björninn er mannskæður. D R E K I Lee Falk 1 ! 13 i Hópur smyglara hefur grímuklædda manninn. innikróað Eg reið á trjágrein og datt af baki. En þótt ég verði hundrað ára, mun ég aldrei gleyma honum, er hann réð nið- urlögum smyglaranna, þótt hann væri með þrjár kúlur í skrokknum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.