Tíminn - 14.02.1960, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, sunnndaginn 14. febráar 1960.
AugEýsing
FRÁ SJÁVARÚTVEGSMÁLARÁÐUNEYTINU
Hér með er lagt fyrir alla þá, sem hafa undir
höndum hvers konar sjávarafurðir, sem ætlaðar
eru til útflutnings, að senda Fiskifélagi íslands
nákvæmar og sundurliðaðar skýrslur um birgðir
þessara vara, eins og þær eru að kvöldi mánu-
dags, 15. þ.m. Tekið skal fram hvort afurðanna
er aflað af bátum eða togurum.
Skýrslurnar skal afhenda félaginu eigi síðar en
18. þ.m. eða póstleggja þær eða afgreiða í sím-
skeyti fyrir sama tíma. Birgðaskýrslur um þær
vörutegundir, sem matsskyldar eru, skulu stað-
festar af viðkomandi matsmönnum.
Reykjavík, 13. febrúar 1960.
Lítil dráttarvél
óskast til kaups. Tilboð um
verð, stærð, aldur og gerð,
sendist i pósthólf 1166,
Reykjavfk
Atvinna
Vetrarmann vantar á stór-
býli í Húnavatnssýslu. Upp-
lýsingar í síma 35452
•VVW*‘V»V*V*V*V*W*V»'\AX
Rafmagnsrör
Höfum ennþá fyrirliggjandi
stál- og plaströr 5/8.
RAFRÖST H.F.
Þingholtsstr. 1. Sími 10240.
Kvenf. Kópavogs
heldur fund í Félagsheimilinu mánud. 15. febr.
n.k. kl. 8,30. Á fundinum mun Brynjúlfur Dags-
son, héraðslæknir rabba um heilbrigðismál.
Stjórnin
B R A U N
rakvélar Verð kr. 412,00.
Varahlutir fyrirliggjandi í
allar gerðir.
Viðgerðaþjónusta.
RAFRÖST H.F.
Þingholtsstr. 1. Sími 10240.
Keflavík og nágrenni
Hefur þú hugsað um þetta:
ÞAÐ SEM GUÐ SEGIR
RANGT — ER RANGT
Um þetta efni talar Svein B. Jo-
hansen í Tjarnarlundi sunnudag-
inn 14. febrúar, kl. 20.30. Anna
Johansen syngur einsöng
Hefilbekkur
170 cm. ónotaður hefilbekk-
ur til sölu. Uppl. í síma
10840.
Kaupið
Hyrnuhölduna
V.*'
KJARNMIKIL MÁLTÍÐ ÚR
SKOZKUM HÖFRUM
ÚRVALS
Ávallt, þegar þér kaupið haframjöl, þá'biðjið um Scott’s. Þér tryggiö
yður úrvals vöru framleidda við ýtrasta hreinlæti og pakkað í loft-
þéttar umbúðir. Scott’s haframjöl er mjög auðugt af B bætiefnum.
HINIR YANDLÁTU VELJA Scott’s
Framsóknar-
vistarkort
fást á skrifstofu Framsókn-
arflokksins í Edduhúsinu.
Sími 16066
Kennsla
í þýzku, ensku frönsku,
sænsku. dönsku, bókfærslu
og reikningi.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5 Sími 18128
•v*v»v»v»v»v»v*v*v*v*v»v»v
100 mismunandi
frímerki
frá mörgum löndum + 5
aukamerki sendum vér í
staðinn fyrir 50 íslenzk not
uð frímerki (afklippur af
bréfum).
ASÓR
Pósthólf 1138
Reykjavík
Við kaupum
GULL
Jón Sigmundsson
Skartgripaverzlun
Laugavegi 8
SigurSur Ólason
og
Þorvaldur LúSvíksson
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14.
Símar 15535 og 14600.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 9
Sala er orugg hjá okkur.
Símar 19092 og 18966.
Pússningasandur
Aðeins úrvals pússninga-
sandur.
Gunnar Guðmundsson
Sími 23220
Erum fluttir
með hjólbarðaviðgerðir okkar frá Grettisgötu 18
í Skipholt 35.
GÚMMÍVINNUSTOFA REYKJAVÍKUR,
sími 18955.
Verzlunar- og íb.hús
Steinhús á hornlóð í Vesturbænum til sölu. í hús-
inu eru tvær starfandi verzlanir og tvær íbúðir.
Hagkvæmt verð.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h.
sími 18546. —
Jörð
Vel hýst jörð með veiðiréttindum í Staðarsveit á
Snæfellsnesi til sölu. Laus i næstu fardögum.
skileg skipti á húseign eða íbúð í Reykjavík.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h.
sími 18546. —
Ég þakka innilega öllum þeim, er sýndu mér virð-
ingu og vináttu á áttræðis afmæli mínu.
Háteigi, 14. febrúar 1960
Ragnhildur Pétursdóttir.
Móðlr mín og tengdamóðir.
Vigdfs Björnsdóttir
frá Kjaransstöðum í Biskupstungum
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 16. þ. m., og
hefst athöfnin klukkan 1,30 eftir hádegi.
Margrét Þormóðsdóttir,
Haraldur Pétursson.
f