Tíminn - 14.02.1960, Blaðsíða 1
BlaSHiu bætast stöSugt
nýlr kaupendur á dcgi
hverjum.
44. árgangur — 36. tbL
Fylgfzt meO breytingunnl
á blaðinu, hringið í síma
1 23 23 og gerizt áskrlf-
endur.
Sunnudagur 14. febrúar 1960.
Stjórnin vill ekki leysa efna-
hagsmáiin á breiðum grundvelli
Stjórnarliðið felldi tillögu Framsöknarmanna um samstarf allra flokka
á Alþingi um lausn efnahagsmálanna og virðist ætla að berja samdrátt-
arfrumvarpiö fram, þrátt fyrir veikan meirihluta á Albingi
Meí bví atS fella tillogu
Framsóknarmanna um
samstarf allra þingflokka
um viSunandi og réttláta
lausn eínahagsmálanna
hefur stjórnin tekið þann
kostinn, sem verstur er,
atS berja fram með veikum
meirihluta tillögur sínar
um eflingu peningavalds-
ins, óhæfilegan samdrátt í
JjjóÖarbúskapnum og stór-
fellda kjaraskerÖingu al-
mennings.
Atkvæðagreíðslur eftir aðra
umræðu um efnahagsmála-
frumvarp ríkisstjórnarinnar
fóru fram í neðri deild Al-
þingis í gær. Frumvarpið var
samþykkt með lítilsháttar
breytingum stjórnarliðsins og
vísað til þriðju umræðu.
Þingmenn Alþýðubandalags-
ir.s greiddu dagskrártillögu
Framsóknarmanna atkvæði,
en tiílagan var felld með 21 at-
kvæði gegn 16.
Breytingartillaga Framsókn-
armanna við 23. gr., sem er
um afnám vísitölunnar, naut
einnig stuðnings Alþýðubanda-
lagsins, en brtl. kvað á um að
greinin skyldi orðast svo:
„Ríkisstjórnin vinni að því
að koma á samkomulagi milli
launþega og framleiðenda
um stöðvun víxlhækkana á
milli kaupgjalds og verð-
lags."
Það vakti a11 mikla athygli
að vonum, að Sjálfstæðismenn
skyldu greiða atkvæði á móti
breytingartillögunni, því að í
kosningastefnuskrá Sjálfstæð-
isflokksins frá því í haust var
kveðið á um þessi mál á sama
hátt.
Þessar ungu og fallegu stúlkur hafa eins og fleiri gaman af að líta í Tímann þessa dagana,
Þær eru sömu skoðunar og fjöldi annarra, að Tíminn sé gott blað, sem vert sé að kynna sér
/—.......................■«
Veruleg aukn
ing á fram-
leiðslu áburð
ar framundan
Aðalfundur Áburðarverk-
smiðjunnar h.f. var haldinn
í Gufunesi föstudaginn 12.
febrúar 1960. Fundinn sátu
hluthafar eða umboðsmenn
hluthafa fyrir 94% hluta-
fjárins.
Stjórnarformaður, Vilhjákn-
ur Þór, flutti ýtarlega skýrslu
fyrir hönd stjórnarinnar um
rekstur og afkomu fyrirtækis-
ins árið 1959.
Framleiddar voru á árinu
18317 smálestir af Kjarna, og
var það 671 smálest meira en
árið áður. Fékkst nokkru meiri
raforka en vænzt hafði verið,
og er það hagstæðu árferði að >
þakka.
Fjárhagsleg rekstrarafkoma
var góð á árinu. Lagt var í
varasjóð 2,4 milljónir króna.
Nú var í fyrsta sinni úthlutað
6 af hundraði til hluthafa af
hlutafjáreign þeirra í fyrirtæk
inu.
Formaður gat þess, að frá
upphafi eða eftir rúmlega 5
ára starfsemi hafi verksmiðjan
framleitt samtals 107725 smá-
lestir af Kjarna. Þá gat hann
þess að með tilkomu hinnar
nýju Sogsvirkjunar væri nú að
vænta verulegrar aukningar á
framleiðslu verksmiðjunnar á
árinu 1960.
Þá ræddi formaður um, að
áframhaldandi athuganir hefðu
farið fram á árinu til undir-
búnings byggingu njTrar verk-
smiðju, er framleiddi blandað-
an áburð, og lét í Ijós vonir
um, að tekin yrði endanleg
ákvörðun um þetta mál á þessu
ári.
Við stjórnarkjör voru endur-
kjörnir aðalmenn í stjórn þeir
Ingólfur Jónsson, landbúnaðar-
ráðherra, og Jón ívarsson, for-
stjóri, og varamenn einnig end
urkjörnir þeir Halldór H. Jóns
son, arkitekt, og Hjörtur Hjart-
ar, forstjóri. Endurskoðandi
var endurkjórinn Halldór
Kjartansson, forstjóri.
Ræningjadysjar og Englendingabein bls. 9
j