Tíminn - 09.03.1960, Page 6
6
TÍMINN, mlðvikudaginn 9. manc 1960.
Hann var aDur á lofti af fögn
uöi, er hann lýsti því fyrir
Alíce. Hann hafði fundið þeim
stað, einstæðan dýrgrip; slíkt
kom varla fyrir oftar en einu
sinnl á ævi manns. Og Alice
varð ]afn hrifin og hann, er
hiin sá húsið. |
Satt var að vísu, að þarna
var nokkuð afsiði's og ein-
manalegt, svona nálægt tvær|
mflur til næsta þorps. En hús
ið sjálft var ágætt og með
öllum þægindum, vatns-
leiðslu, rafmagni, baði, simal
o.s.frv. Alice var jafn ákveðin
og hann að fá húsið. En svo
kom ofurlítið babb í bátinn.
Húseigandinn, gamall og sér
vHrur fépúki afsagði með öllu
að leigja þeim húsið. Hann
vildi aðeins selja það.
Gerald Martin kvaðst að
vísu hafa allgóðar tekjur, en
höfuðstóllinn var þannig um
búinn, að ekki var hægt að
hreyfa hann að svo komnu.
Gerald gat lagt fram eitt þús
und pund, en húseigandinn
settt upp þrjú þúsund. Alice
sem var nú orðin hugfangin
af húsinu, kom nú til hjálp-'
ar. Hennar Iitli höfuðstóll
var auðhreyfður, þar sem
hann var i handhafaskulda-
bréfnm. Hún var fús til að
leggja fram helming eigna
sinna, tfl þess að eignast hús
ið. Svo varð Næturgalabúrið
eign þeirra ,og Alice þótti
kaupin góð. Það mundi að
vfeu trufla sveitakyrrðina
þama ,ef þau þyrftu að hafa
þjónustufólk. En Alice hafði
lengi þráð heimilisstörf á
eigin heimili'. Henni var
ánægja að útbúa góða máls-
verði fyrir þau tvö og líta
eftir húsinu þeirra sjálf.
Garðurinn, sem fylgdi hús-
inu, var þétt settur blómum
og runnum. Um garðinn hirti
gamall maður úr næsta þorpi,
kom hann tvo daga í viku
hverri.
Þegar Alice kom fyrir hús-
hornið, fannst henni kynlegt
að sjá þar gamla garðyrkju
manninn, sem laut þar yfir
eitt blómabeðið. Hún varð
undrandi vegna þess, að mað
urinn átti að koma mánu-
daga og föstudaga, en í dag
var miðvikudagur.
— Hvað er nú, Georg, hvað
erum þér aö sýsla hér í dag?
spurði Alice um leið og hún
gekk tfl mannsins.
Gamli maðurinn reisti sig
upp og snart húfuskyggn-
ið í kveðjuskyni, brosti við
og mæltl:
-- Eg bjóst við, aö yður
mundi' furða á þessu, frú mín
góð, en orsökin er þessi: Það
á að vera veizla eða einhver
tyllidagur hjá góseigandan-
um á föstudaginn kemur, svo
hugsaði ég með mér, að hr.
Martin og hinni ágætu konu
hans mundi standa á sama
þó ég kæmi á miðvikudag í
staðinn fyrir á föstudaginn.
— Alveg rétt, svaraði Alice,
— og ég vona að þér skemmt
ið yður vel í veizlunni á herra
garðinum.
— Það vona ég líka, svaraði
George ánægjulega á svip. —
London! Hún óskaði sér
sannarlega ekki að fara til
London aftur.
— Eg hata London, sagði
hún með áherzlu.
— Ó, ég hlýt þá aö hafa
tekið eitthvað rangt eftir,
svaraði George rólega. — Og
þó fannst mér hann segja
þetta fullgreinilega. Mér þyk
ir vænt um að þér farið
hvergi. Mér geöjast ekki að
London heldur, öllum þeim
bílum og troðningi og háv-
aða. Herra Ames, sem seldi
ykkur þetta hús, sparaði eng
blómabeðinu. — Verðið var
áreiðanlega tvö þúsund sterl
ingspund, sagði hann þrá-
kelknislega.
Alice nennti ekki lengur að
þjarka við karlinn, heldur
tíndi saman stóran blómvönd.
Þegar hún gekk heim að hús
inu tók hún eftir litlum, græn
leitum hlut, sem lá í brún eins
beðsins rétt hjá stígnum.
Hún laut niður og þekkti
strax, að þetta var vasa-dag-
bók Geralds, mannsins henn
ar. Hún opnaði bókina og leit
Agatha Christie:
Framhaldssaga
% kiic á
HJÓNABANDI
2
Það er nokkurs virði að eta
og drekka eins og hjartað
girnist á annarra kostnað.
Herragaröseigandinn er líka
óspar á að veita leiguliðum
síngun sem bezt. Svo fannst
mér líka, að ég ætti að finna
yður, frú mín, áður en þér
farið. Vitið þér nokkuð hve-
nær þér komið aftur?
— En ég hef ekki í hyggju
að ferðast neitt í burtu héð-
an, svaraði Alice.
George starði á hana. — Nú,
en ætlið þér ekki til London
á morgun? spurði hann.
— Nei, hvernig dettur yð-
ur það í hug?
— Eg fann manninn yðar
í þorpinu í gær. Hann sagði
að þið færuð bæði til London
á morgun og óvíst væri hve-
nær þið kæmuð til baka aft-
ur.
— Dauðans þvættingur,
svaraði Alice hlæjandi. — Þér
hljótið að hafa misskilið hann
George.
Þrátt fyrir þetta undraðist
Alice, hvað Gerald gæti hafa
sagt við gamla manninn, sem
gæti hafa orsakað svo kyn-
legan misskilning. Fara til
an tilkostnað við að búa það
öíllum þægindum. — Þetta
kostar of mikið, sagði ég, —
þessa peninga fáið þér aldrei
aftur.
— Eg skal fá hvern eyri
aftur, svaraði hann. — Eg
sel Húsið ekki fyrir minna
en tvö þúsund. — Þessi tvö
þúsund fékk hann líka.
— Hann fékk þrjú þúsund
pund fyrir húsið, svaraði
Alice brosandi.
— Nei, tvö þúsund, svaraði
George mjög ákveðinn. —
Sala hússins og verð þess var
all mikið umtalað mál.
— Hann fékk nú samt þrjú
þúsund pund, svaraði Alice.
— Konur muna aldrei tölur
eða botna neitt í þeim, svar-
aði Georg. — Eg trúi því ekki
að Hr. Arnes hafi verið svo
blygðunarlaus að heimta þrjú
þúsund af ykkur, þegar hann
sagði öllum að verðið hafi
verið tvö þúsund.
— Hann ákvað ekki upphæð
ina svo ég heyrði, sagði Alice,
— hann gerði út um kaupih
við manninn minn.
Georg sneri sér aftur að
á fyrstu blaðsíðurnar. Hér
kom hið sama í ljós og hún
hafði veitt eftirtekt um háttu
Geralds, snyrtimennska og
snoturleiki í öllu, er hann
gerði'. Eins var um hitt, að
máltíðir allar vildi hann hafa
á nákvæmlega ákveðnum
tíma, og hann skipulagði störf
sín hvern dag fyrirfram og
brá ekki út af því. Hún fletti
bókinni nokkuð og þótti gam
an að finna við daginn 14.
maí: — Klukkan 2,30 giftast
Alice í St. Jóh. kirkju.
— Þetta stóra flón, tautaöi
Alice við sjálfa sig. Allt í
einu stóð hún alveg kyrr, er
hún las á síðustu blaðsíðu:
— Miðvikudagur 18. júní kl.
9 síðdegis. — Þetta var sem
sé dagurinn í dag.
Klukkan 9 síðdegis? Hvað
hafði Gerald ákveðið að gera
kl. 9 síðdegis? Alice gat ekki
hugsað sér það. Hún brosti,
er henni datt í hug, að hefði
þetta atvik gerzt í sögu, því-
líkri sem hún oft hafði lesið,
þá hefði þessi dagbókarhöf-
undur auðvitað birt henni
mörg leyndarmál eiginmanns
ins. Að minnsta kosti myndi'
hún finna þar nafn einhverr
ar konu. Uún fletti blöðunum
áfram. Þama voru dagsetn-
ingar, ákvarðanir, viðskipta-
mál, en aðeins nafn einnar
konu, hennar eigið nafn.
Samt var það nú svo, að
eftir að hún hafði stungið bók
inni í vasa sinn og hélt heim
að húsinu varð hún altekin
af einhverri óró. Orð Dicks
Windyfords hljómuðu á ný
fyrir eyrum hennar, rétt eins
og Dick væri að tala við hlið
hennar: — Maðurinn er þér
alveg ókunnur, þú veizt ekkert
um hann.
Það var alveg satt. Hvað
vissi hún um Gerald? Hún
vissi að hann var um fertugt.
Á fjörutíu ára ævi hlaut ein
hver kona að hafa komið við
sögu í lífi hans.
Alice rei’f sig upp úr þessum
hugsunum. Hún mátti ekkl
láta slík heilabrot fá nein tök
á sér. En átti hún að segja
Gerald frá því, að Dick Windy
ford hafði átt simtal við
hana? Komið gat til mála, að
þeir hefðu hitzt í þorpinu nú
í dag. Ef Dick þægi boð henn
ar, þá varð hún að gera grein
fyrir kunningsskap þeirra.
Átti hún að segja Gerald frá
draumum sínum? Hann bara
mundi hlægja að þeim, eða
þá kannske gruna hana um
að festa trúnað á þeim, sem
hún gerði þó ekki. Alice ákvað
eftir nokkra umhugsun að
segja ekki neitt um þessi við
sjárverðu efni, en með sjálfri
sér var hún dálítið sneypt yf
ir því, að þetta var fyrsta
leyndarmálið, sem hún fór
með á bak við manninn sinn.
Þegar Gerald kom stuttu síð
ar heim frá þorpinu, flýtti'
Alice sér inn í eldhús og fól
vandræðasvipinn með því að
látast vera önnum kafin við
að búa þeim miðdegisverðihn.
Það varð strax ljóst, að
Gerald hafði ekki hitt Dick
Windyford. Alice létti nokkuð
fyrir brjósti', þótt það þýddi,
að hún varð nú að halda pukr
inu áfram.
Að kvöldi þessa sama dags
......gpariö yöur Wanp
& .raiUi œargra verzlaua1.
Mði
ÁöllUH
HOT!
-AuaturstiætÁ
EIRÍKUR
víðförli
Töfra-
sverðið
81
HroHur fer um Eirík, er hann
sér hverju fram vindur. Bláeygður
stríðsmaður heldur sverðinu 1 eld-
inuin þangað til það er orðið rauð-
glóandi- Eiríkur veit til hvers á að
nota sverðið. En hann horfir frán-
lega í augun á Gráúlfi. — Ég að-
vara þig í síðasta sinn, segir hann.
— Hræðileg hefnd mun koma
yfir þig, ef þú gerir mér eitthvað
til miska.
Gráúlfur glottir illkvittnislega
og færir hið ruðaglóandi sverð að
andliti Eiríkis. í sama bili hljóm-
ar ægilegt öskur. Gráúlfur hnígur
á jörðina með ör í hakinu.