Tíminn - 02.04.1960, Page 6

Tíminn - 02.04.1960, Page 6
1 TÍMINN, laugardaginn Z. aprfl 1960. 6 1 IVgBNNING: Menningartengsl íslands og Ráðstjór'narríkianna Kveðjutónleikar Sovétlistamanna Mikhail Voskresenskí. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu laugardag, sunnudag og mánudag frá kl. 13.15. M. í. R. í Þjóðleikhúsinu, mánudag- inn 4. apríl 1960, kl 20.30. Einleikur á píanó: Mik'nael Voskresenskí Einsöngur: Nadezhda Kasantseva, óperusöngkona Undirleikari: Taisía Merkúlova. TILKYNNING Nr 9/1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarks- verð á eftirtöldum vörum sem hér segir: Jón Björnsson skipstjóri 1 dag verður til moldar bor- inn einn af merkari skipstjór- um frá skútuöldinni, Jón Björns son, er um fjölda ára átti heim ili að „Sólheimum" á Akureyri. Jón Björnsson var Árnesingur, fæddur 6. apríl 1882 og ólst þar upp, en fluttist um tvítugsaldur til Hafnarfjarðar og stundaði þar sjómennsku um skeið á skút um. Haustið 1906 fór hann í sjó mannaskólann og lauk þaðan prófi vorið 1907. Hélt hann þá til Noregs og nam þar beykisiðn, en kom svo heim og fór þá til Akureyrar og gerðist þar beykir fyrst, en réðist svo til sjó- mennsku á ný, fyrst stýrimaður kaffi, brennt og malað, frá innlendum kaffibrennslum: í heildsölu .................... kr. 38,85 pr. kg. í smásölu með söluskatti .... — 46,00 — — Kaffibætir: í heildsölu .................... kr. 18,25 pr. kg. í smásölu með söluskatti .... — 23,00 — — Reykjavík, 31. marz 1960. VerSlagsstjórinn TILKYNNING Nr. 11/1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri ........... kr. 4,00 2. Gasolía: * a. Heildsöluverð, hver smálest .. — 1335,00 b. Smásöluverð úr geymi, hver lítri — 1,30 Heimilt er áð reikna 5 aura á lítra af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 16 aura á lítra í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2Vz eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. apríl 1960. — Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 31. marz 1960. VerSlagsstjórinn á fiskiskútu og síðar skipátjóri. Hefur hann um langa ævi stýrt fjölda fiskiskipa, vélskipa og gufubáta, bæði til síld- og þorsk veiða fyrir Norður- og Vestur- landi, en síðast var hann lengi skipstjóri á póstbátum við Norð urland og eigandi þeirra báta síðustu áratugina. Voru það einkum bátar er gengu um Eyja fjörð, til Grímseyjar og vestur til Sauðárkróks, eins og Ester, Drangey og loks Drangur. Mun margur frá þeim dögum minnast hins árvakra og áreiðanlega dugn aðarmanns og ágæta sjómanns, sem oft komst í hann krappann í veðraham og vetrarmyrkri, en jafnan skilaði öllu heilu í höfn. Jón Björnsson skipstjóri, var kvæntur svarfdælskri konu, Kristínu Guðjónsdóttur, sem nú er látin fyrir fáum árum. Var hún hin mesta atorkukona, svo sem hún átti kyn til, og afbragðs móðir. Bjuggu þau hjón um tugi ára uppi á brekkunni sunnan og ofan við Akureyrarbæ, og nefndu bæinn Sólheima. Voru þau þar einskonar landnemar, þótt nú sé byggð orðin þar allt um kring. Höfðu þau lengi smábúskap, sem húsfreyjan einkum annaðist af miklum dug og forsjá, og voru þau hjón og börn þeirra hinir beztu nágrannar, er byggðin færðist nær þeim. Börn þeirra hjóna eru mörg og mannvænleg. Eitt þeirra, Steindór skipstjóri, er tók við gamla Drang af föður sínum, harðduglegur atgerfismaður, sem nú er eigandi hins nýja Drangs, er ösla mun um firði norðan- lands næstu árin og flytja fólk og vörur. Er Steinþór skipstjóri hinn traustasti maður, sem hann á kyn til. Við, gamlir grannar og vinir þeirra Sólheima-hjóna, kveðjum þau með hlýrri þökk og biðjum þeim blessunar guðs, jafnframt því og við sendum ástvinum þeirr einlæga samúðarkveðju. Gamall granni. Tilkynning Nr. 8/1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á smjörlíki.frái og með 1. apríl 1960. f heildsölu ............................ kr. 12,00 í smásölu, með söluskatti .............. — 13,40 Reykjavík, 31. marz 1960. Verðlagsstjórinn TILKYNNING Nr. 12/1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr.................... kr. 4,30 Heilhveitibrauð, 500 gr.................. — 4,30 Vínarbrauð, pr. stk...................... — 1,15 Kringlur, pr. kg......................... — 12,80 Tvíbökur, pr. kg......................... — 19,20 Séu nefnd brauð böknð með annarri þyngd en að ofan greinir, ski^ ,u verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr fransk- brauð á kr. 2,20, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 31. marz 1960. VerSlagsstjórinn Tilkynning Nr. 10/1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu. Nýr þorskur, slægður: með haus .................... kr. 2,20 pr. kg. hausaður ....................... — 2,70 — — Ný ýsa, slægð: með haus ..................... kr. 2,90 pr. kg. hausuð ......................... — 3,60 — — Ekk imá selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þver- skorinn í stykki. Nýr fiskur (þorskur og ýsa): Flakaður án þunnilda........ Ný lúða: Stórlúða ................... — þeinlaus .......... Smálúða, heil .............. — sundurskorin .... Saltfiskur (miðað við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs): Heildsöluverð ................ kr. 5.85 pr. kg. Smásöluverð ................... — 7,80 — — Verðið helzt óbreytt, þótt saltíiskurinn sé afvatn- aður og sundurskorinn. Fiskfars .................... kr. 10,00 pr. kg. Reykjavík, 31. marz 1960. VerSlagsstjórinn kr. 6,20 pr. kg. — 14,50 pr. kg. _ 16,50--------- _ 9,40---------- — 11,40-------

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.