Alþýðublaðið - 26.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ á t. d. ura „Dansk-islandsk Sam- fund“? • Vir&ing’arfyllst. L. S. Dœ ®'§ vmyiwmk Nætarlæknir er í nótt Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561. Kveikja ber á bifreiðum og reiöhjólum kl. 6V| í kvöld og tvö næstu kvöld. í kviknaði á BergstaÖastræti 53 ura ki. 10 í gærkveidi. Mun hafa kviknað í út af einhvers konar ójwerra- bruggun. Tveir menn, sera voru að brugguninni, hafa veriö settir í gæzluvarðh.ald. Barnaskólinn. Á niorgun eiga öl! ]>au börn, sem voru í skólanum s. I. vet- ur, að raæta í skólanum. Þau, sem tóku- próf upp í 8. eða 7. 'bekk, konii kl. 8 f. h., í 6. bekk kl. 9, í 5. bekk kl. lO'/i, í 4. bdck kl. 1, í 3. bekk kl. 3, i 2. og 1. bekk kl. 5. Þolhlaupsafrek. I gær hljóp Magnús Guðbjörns- son í annað skifti frá Karaba- brún og hingað niður í bæinn. Lagði hann af stað fra 40 km. Steininum í Kömbum klukkan að ganga 10 og kom hingað kl. 12Vu; hann var á leRvinni 3 klst., 4 niín. og 40 sek. I fyrra var hann 3 klst. og 10 mínútur. Veðrið var frekar gott í gær, en þó nokkuð kalt og gola á móti. Vonandi verð*a einhverjir fleiri næsta sumar, sem hlaupa þessa leið, svo að Magmis hafi við einhvein a'ð keppa, en hiaupi ekki áfram i kapp við sjálfan sig. Athygli skal vakiii á barnakenslu, er Páll Sveinsson kennari í Hafnar- fri'ði auglýsir í blaðinu í dag. Veðrið. Hiti mestur 4 stlg, minstur 1 st. frost. Átt suðlæg’, vestlæg og austlæg, mjög hæg, skúrir í Vest- mannaeyjum. Loftvægislægð yfir Vestur-Noregi og önnur nálægt Suður-Grænlandi. Loitvægisbæð yfir Islandi og Austur-Grænlandi. Otlit: Vaxandi sunnan- og suð- laustan-vindur í dag og í nótt og: dálítil rigning á Suðvesturlandi, en hægur á suðaustan í dag og purt veður við Faxafióa og Breiðafjörð og vaxandi á suðaust- an og dálítil rigning í nótt. Jafnaðarmannafélag ísiands heldur fund annað kvöld kl. 8V3. Fundarefni er fjölbreytt. Staifstíminn er byrjaður aftur, svo að félagsroe-nn geta nú teki'ð til starfa með nýrri orku bg nýj- utn áhuga. Mannslát. Aðfaranótt 22. [1. m. andaðist að • S Piano og Hafmonium eru viðurkend um heim allan. Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga, par á meðal tvo á pessu ári. ©t*geS, með tvöföldum og preföldum hljóðum, jafnan fyrirliggjandf. Si'vergil tsetrf kaasp. Fást gegia aftjorgsasniiM. sturx Pósthússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680. n-...•..—■ ............ IHeilræði eStip HeMPÍk LiíímíS | fást við Grucdarstíg 17 og i bókabúö-1 uni; góð tækífærisgjöf og ódýr. S *-,w»»AirrgTiiraa«iiiiima»i^irlBCTcaCTWBviW*~*3*By»agiafci úr ull og silki, margir litir. Bankastræfi 14. heimili sínu, Marðarnúpi í Vatns- dal, Björn Guðmundsson, faðir 'Guðmundar landlæknis og peirra systkina. Hann var 93 ára gamall. Gamia Bió sýndi nú um helgina fyrir iiillu húsi hina ágætu mynd Ben Húr, er það sýndi við opnun hússins í sumar. Verður hún aftur' sýnd í kvöíd. Nýir kaupendur hafa Alpýðublaðinu bæzt í tugatali Síðustu dágana. Allir nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. V ikingsfundur er í kvöld; skemtun á eftir. Félagar eru beðnir að fjölmenna. • öengi erlenúra mynta í dag: Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar.........- 121,94 100 kr. sænskar .... — 122.55 100 kr. norskar . . . — 120,41 DoJlar ..... — 4,t5'r4 100 frankat franskir. . . ■— 18,05 100 gyllini hollenzk . . — 182,91 100 gullmftrk pýzk ... - 108,65 ísjárverður friður. Enginn man til jiess, aö komiö hafi neinar fregnir af athöfmim eða ráðagerðum nýju ríkisstjórn- arinnar, svo að „Mgbl.“ hafi ekki helt yfir hana skömmunum. Það verður því ekki sagt, að pað hafi látið stjórnina nokkra stund í friði. Nú ber þess vegna nýtt við, þegar til pess er korriið, að stjörir- in geri ráðstafanir. út af sjóð- þuróarmállnu, og mjög ríður á, að stjórnin sé aðvöruð um vilja og kröfur almennings út aí' [rvi máli. Þá segir „Mgbl.“: „Lítum vér svo á, a'ó rétt sé að láta laixlsstjórnira skera úr því i iriði, msummmimm " Fastar lerðir 'j til ®Msiáisvík«ar jjjj frá Verzl. Vaðnes. 8 octaga m M Mk. kl. 10 M. | jj tll balra kl. 3 siðd. p Laugadaga 1 m frá Ryífe. fel. 5 síM. SinaaE‘8 2SS 053 1852. Bfdjid Eaœ S m á r a - sm|3rfíkid, pwl að paé er éfwistoetra era alt aninað s.au|®rMkl« ]>að voru margir í Bárubúð. Þaö var verið aö selja eitthvert skran frá Jónatan. „Þarna er sölu- torg,“ bugsaði ég. með mér og hoppaði inn, kátur og fjörugur að vanda, 0g liauð par „Rauö- kembing" minn, aðra bök. En dauðyflin, sem inni voru, þoldu ekki tífsgleöiiia og siguðu á mig pólitíi. Stympingar urÖu nokkrar, og bar ég hærri hlut. En ég fór samt út; ég vildi ekki vera hjá þessum andsnauða Jýð. Bióð- ugur var ég eftir bardagann. Fór ég þá til bæjarfógetans og spurði, hvort ég mætti rkki selja hók mína. Sagði hann, að það mætti ég vfst, og klappaði á öxl mér. — Oddur Sigurgeirsson, Selbiiðum. Vottfast. hvað gert skuii í þessu íváli." Þykir ekki stjórnirmi dálítið ísjár- sjárverður þessi friðarhugur „Mg- bl.“ nú? MæsdfaftiaBðiM' Sven-vetFárkanur nokkrai' óseldar, verðið mjdtg lá§t. íir baðnmil, m) ocj silki, a koHim*, kax*la og bönt, mest úr- val 2aér. Ödýrast laér aí peirri ástæðn, aö ‘allar vörur eru keyptar besm beint írá íram- leíðaada. Mikið oxrval ai' karlmannsal- fatnaði og veírarirökkum. kaavpSö. Bestu rafgeymar fyrir bila, sem unt er að- fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Wiilard. Fást hjá Eirífel 81grtarspi,Lau0av. 20 B, Klapparstígsmegin. Veggféiir. Feikna-birgðir nýkomnar Komið fljótt og sjáið nýju tegundirnar. Stórar rúllur, er pekja 15 ferálnir. Verðið iægst á landinu. Sigurður Kjartausson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Vetrarkápa og fermingarkjóll til srölu méð tækifærisverði á Öðins- götu 31 A. Fundist hefir poki með jarðar- ávöxtum. Sig. Magnússon, Hverf- isgötu 1U0. Víkingsfundur í kvöld. Böggla- uppboð o. fl. til skemtunar. Sokkar —Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- kmzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Smí&ud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Skólctö.skur, pennastokkar, stíla- bækur, pennar og blýantar er sem fyrr ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haildórsson. AI þý ðuprentsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.