Tíminn - 28.04.1960, Page 2
2
TÍMINN, fimmtuOagiff.n 28. qpxfl lgjSe.
10 ára afmæfi
Skégaskóla
Hvolsvelli, 22. apríl
11. árshátíð Skógaskóla var
haldin 12. þ. m. og sótti geypi-
legur fjöldi hátíðina, enda var
veður hið bezta. Hátíðin hófst
með ávarpi formanns skóla-
félagsins, Arna Emilssonar.
Meðal skemmtiatriffla var söngur
skólakórsins undir stjórn Þórðar
Tómassonai- frá Vallnatúni, en
liann hefur kennt söng við skól-
ann í vetux. Þá var fimleikasýning
pilta og stúlkna undir sfjóm
Nýr byggingafull-
trói Vesturlands
Búðardal, 7. apríl 1960.
Ráðinn hefur verið nýr bygg-
ingafulltrúi á Vesturlandi í stað
Kjartans Sveinssonar, bygginga-
fræðings, er starfaði þar s. 1. ár.
Það er Bjarni Stefán Óskarsson,
'byggingafræðingur, Laugarásvegi
39, Reykjavík. Hann er fæddur 7.
nóv. 1925 að Gröf í Miklholts-
hreppi á Snæfel'lsnesi. Lærði húsa-
smíði hjá Guðmundi Halldórssyni,
byggingameistara í Reykjavík. Tók
sveinspróf 1945 og meistarapróf 3
árum síðar. Stundaði nám í Det
Tekniske Selskabs Skole í Kaup-
mannahöfn frá 1951—1955. Hefur
síðan unnið hj'á Sigvalda Thordar-
son, arkitekt, Reykjavík. Kona
Bjarna er Svava Gunnlaugsdóttir
frá Siglufirði og eiga þau 4 börn.
Það hefur sýnt sig, að starf
byggingafulltrúa er mjög mikil-
vægt. Sú þjónusta, er hann getur
veitt öllum þeim, sem reisa þurfa
varanlegar byggingar er oft og
tíðum ómetanieg. Starfssvæði
hans er að vísu allvíðlent. Það nær
yfir 4 sýslur, frá Hyalfjarðarbotni
í Gilsfjarðarbotn. Ánægjulegt er
að fá í þetta starf ungan og vel
menntaðan mann og eru miklar
vonir við hann bundnar. Bjarni
mun taka við starfinu 1. maí n. k.
Allur er varinn góður
Ég vil eigi l'áta hjá líða að vekja
athygli héraðslækna á því, að enn
er ekki fengin vissa um hve iengi
ónæmi helzt eftir mænusóttar-
bólusetningu, þó að bólusett hafi
verið þrisvar, eins og gert hefur
verið ráð fyrir. Vegna þessa er
víða talið ráðlegt að bæta við
fjórðu bóluseitningunni, einu eða
fáum árum eftir hina þriðju.
Þar sem nú eru eenn liðin 4 ár
frá því að bólusetning þessi var
hafin hér á landi, þykir rétt, að
athugað sé um endurbólusetningu
að minnsta kosti á öllum þeim,
sem fyrst voru bólusettir.
Rétt þykir og að benda á, að
nú er eingöngu bólusett undir húð
(subcutan), og er skammturinn 1
millil.,, hvort sem bóluefnicf er
danskt eða amerískt.
Sem fyrr mun bóluefni fáanlegt
frá Lyfjaverzlun ríkisins, þó ef til
vill méð nokkrum fyrirvara, ef um
stórar pantanir er að ræða.
Ríkissjóður mun ekki taka þátt
í kostnaði vegna þessarar bólu-
setningar.
Frá landlækni.
Snorra Jónssonar, og ýmislegt
fleira, svo sem leikrit, kvartett-
söngur pilta með undirleik Njáls
Guðmundssonar, og nokkrar stúlk-
m sungu með gítarundirleik.
Gáfu ræðustól
Ágúst Árnason, skógfræðingur
frá Hofmúla, afhenti að gjöf fyrir
hönd nemenda sem fyrst útskrif-
uðust frá skólanum — fyrir 10
árum — forkunnar vandaðan
ræðustól, hinn mesta kjörgrip.
Lokaatriði var fánahylling, og í
gerfi fjallkonunnar las Kristín
íngvarsdóttir Ijóð, en samkomu-
gestir og skólakórinn söng þjóð-
sönginn. Að dagskrá lokinni var
sundsýning í hinni nýju sundlaug
skólans.
Ávarp skólastjóra
í skólablaðinu Fossbúanum, sem
út kom árshátíðardaginn, myndar
legt að frágangi, segir skólastjór-
inn, Jón R. Hjálmarsson, m. a.
þetta í hugleiðingu um sundlaug-
ina: Það eru hamingjusamir nem-
endur, sem dveljast hér við nám á
11. starfsári skólans, og fengið
hafa fyrst tækifæri til að stæla
kraftana í hinni ágætu sundlaug.
Sundíþróttin mun innan vébanda
skólans' stuðia að aukinni hreysti
og aukinni hamingju æskumanna
og kvenna, er hér leita á vit
menntagyðjunnar í nútíð og fram-
tíð. PE — s —
Þetta er sænskl verkfræðlngurinn Lungberg og kona hans. Þelm til hægri handar er Sveinn Björnsson, verk-
fræðingur, form. Landssambands íslenzkra iðnrekenda, og til vinstri er Gunnar J. Friðriksson varaform. L.í.l.
Sænskur sérfræðingur kannar
rannsóknarþörf iðnaðarins
Hinn 3. apríl s. 1. kom hing-
að G. E. Ljungberg verkfræð-
ingur frá Svíþjóð fyrir milli-
göngu tækniaðstoðar Banda-
ríkjastjórnar. Félag íslenzkra
iðnrekenda hafði farið þess á
leit s. 1. ár við Iðnaðarmála-
Heimildarrit um
S.Þ. væntanlegt
Frá aftalfundi Félags S. b-
Félags
Aðalfundur Félags Sam-
einuðu þjóðanna á íslandi
var haldinn laugardaginn 9.
apríl 1960 í I. kennslustofu
Háskóla íslands, Jóhannes G.
Relgason, formaður félagsins,
flutti aðalskýrslu félagsstjórn-
ar, en Jón Magnússon ritari
og framkyæmdarstjóri félags-
ins gerði grein fyrir reikning-
um félagsins,
Starfsaðstaða félagsins hefur
batnað verulega. Félagið gekk á
síðast'liðnu ári í Alþjóðasamband
félaga Sameinuðu þjóðanna, sem
hefur aðsetur í Genf. — Félagið
hefur fengið skrifstofuaðstöðu fyr
ir starfsemina í Tjarnargötu 16 og
komið þar upp vísi að bókasafni,
en að staðaldri berast félaginu
gagnmerk rit og bækur frá Sam-
einuðu þjóðunum og sérstofnun-
um þeirra, svo og frá Aiþjóða-
'sambandinu í Genf.
Heimildarrit
Á vegum félagsins er um þess-
ar mundir að koma út heimildar-
rit um Sameinuðu þjóðirnar, sem
Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri
'hefur íslenzkað — og ætlað er m.
a. kennurum í skólum og öðrum
um Sameinuðu
stofnun íslands, að stofnunin
hlutaðist til um að hingað til
lands yrði fenginn sérfræðing-
ur til að gera athuganir á
þörfum iðnaðarins fyrir rann-
sóknarstarfsemi.
að íslendingar geti verið ánægðir
í þessu efni.
Of fáir verkfræðingar
Það er erfðavenja á íslandi, að
veita æskunni mikla almenna
ínenntun, þrátt fyrir mikinn kostn-
að. Á sviði tækni- og verkfræði-
Hr. Ljungberg hefur víðtæka R.enntunar eru greinilega of fáir
menntun og reynslu í rannsóknar- j me® serþekkingu, sem krefst
málum auk þess, sem hann hefur styttri namstima, en vcnja er um
gegnt ýmsum mikilvægum störfum íslenzka verkfræðinga. ....
á þessu sviði í Svíþjóð. Hann er u Eg alit að hin islenzku fynrtæki
verkfræðingur að mennt, en hefur' Þarfmst fyrst og fremst þekkingar
auk þess hlotið sérmenntun í eðlis-1 a .hmi? skipulagslegu hlið rekstr-
vg efnafræði og staifar nú sem i W h e a. s verkskipnlagningu,
aðstoðarframkvæmdarstjóri við ^eðferð hraefna og almennra at-
„lngeniörsvotenskapsakademien“ í hugana a vmnuaðferðum. Það
áhugamönnum
þjóðirnar.
Ritgerðarsamkeppni barna á
vegum félagsins og barnablaðsins
Æskunnar um ísland og Satnein-
uðu þjóðirnar stendur nú yfir.
Æskan er útbreiddasta tímaritið í
landinu, en það birtir nokkrar
greinar um Sameinuðu þjóðirnar
og sérstofnanir þeirra í sambandi
við ribgerðasamkeppnina. I
Stjórn.
Jóhannes G. Helgason baðst ein
dregið undan endurkosningu og
lagði til að Ármann Snævarr próf.
yrði kosinn formaður og var það
samþykkt. Aðrir i stjórn voru
kjörnir: Aðalmenn: Helgi Elias-
son fræðslumálastjóri, Jón Magn-
ússon hdl., Jón Magnússon, frétta-
stjóri og Kjartan Ragnars stjórnar
ráðsifulltrúi. Varamenn: Magnús
Jónsson alþm., frú Ragnheiðjir
MöH'er og frú Sigríður J. Magnús-
son. Endurskoðendur: Grímur
Engi'lbertss, ritstjóri og Jón Thors
lögfræðingur.
UNESCO
Á aða'ifundinum flutti Birgir
Stokkhólmi.
Hr. Ljungberg hefur kynnt sér
ýmsar rarmsóknarstofnanir og
rannsóknarstörf ýmissa iðnfyrir-
tækja, auk þess sem hann hefur
skoðað verksmiðjur og rætt við
forstjóra þeirra til að kynnast að-
stæðum iðnaðarins hér á landi í
þessu efni.
íslendingar geta verið
énægðir
Hr. Ljungberg hefur heimsótt
ýmsar stofnanir og fyrirtæki. í dag
mundi gefa meiri og betri fram-
leiðsluvöru og gera vinnuna auð-
veldari fyrir iðnverkafólkið.
Samvinna mikilvæg
Samvinna við erlendar stofnanir
eða erlend fyrirtæki álít ég mikil-
væga fyrir mörg íslenzk fyrirtæki.
Við verðum að hafa hugfast, að
jnfnvel vörur, sem erlendis eru
framleiddar af stórfyrirtækjum
með möi'g púsund starfsmönnum,
eru framleiddar af smáfýrirtækj-
um á ísiandi
í nokkriun tilfellum hafa fyrir-
mun hann halda fjrirlestur a sam- tækin náð allgóðum talingri á
eiginlegum fundi Felags isienzkra I tæknilega sviðinu. En eins *g eg
íðnrekenda og Verkfræð.ngafelags hef oft tekið fram, álít ég ekki, að
Islands um rannsoknarmal. íslenzk fymtæki þarfnist verulega
r. jung erg hefur komiZ't svo v[sin(jalegr,aT rannsóknarstarfsemi.
að orði um þorf iðnfynrtækja fyr-
ir s'érmenntaðan vinnukraft og
rannsóknarstarfsemi:
„Rannsóknir eru starfsemi, sem
hefur mikinn kostnað í för með
sér, og með tilliti til þess, hve
þjóðin er íámenn og náttúruauð-
æfi af skornum skammti, álít ég,
Höfundarréthir
framlengdur
Um leið og 50 ár voru ný-
Thorlacius ráðuneytisstjóri crindi lega liSin frá láti skáldanna
Framsóknarfélag Hafnarfjarðar
Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður hald-
Inn f Góðfemplarahúsinu í kvöld, 28. apríl kl. 8.30 síð-
degis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Jón Skaffason, alþm. ræðir um stjórnmálavið-
horfið.
um Menningarmálastofnun * Sam-
einuðu þjóðanna (UNESCO). Er-
indið va'kti athygli fundarmanna,
enda gaf fyrirlesarinn ýtarlegar
upplýsingar um þessa merku stofn
un, sem öll þátttökuríki í S. Þ. eru
aðilar að, nema ísland. Ræðumað-
ur taldi landinu margháttað gagn
að aðild að Menningarmálastofn-
uninni og álitshnekki fyrir ísland
að standa þannig eitt utan hennar.
Er nú í athugun hvort félagið
eigi ekki að beita sér fyrir aðild
íslands að Menningarmálastofnun i anna í seinustu
S. Þ. 1 stóð i 6 ár.
Henrik Ibsen og Björnstjerne
Björnson og tónskáldsins j Þorkelsson; ritari
Edward Grieg, framlengdi
" , n Hn _
rétt þar í landi úr 50 árum
upp 1 56 ár frá láti hvers
h’öfundar, og er þetta gert
í samræmi við nýja löggjöf
ýmissa annarra landa um
6 ára framlengingu höfunda
réttar vegna tóns rétthaf-
styrjöld, er
Bokbinílarafélag
*
Islands
Aðalfundur Bókbindarafél.
íslands var haldinn 30. marz
s.l. Á fundinum var lýst
stjórnarkjöri, en allir stjórn
armeðlimir höfðu orðið sjálf
kjörnir og eru þeir eftirtald
ir:
Formaður Grétar Sigurðs-
son; varaform. Guðmundur
Tryggvi
Sveinbjörnsson; gjaldkeri
Helgi Hrafn Helgason.
Formaður kvennadeildar
félagsins ,og fimmti maður
f stjóm er Sigríður Bjarna-
dóttir.
Guðgeir Jónsson, sem hef-
ur verið í stjórn félagsins
samfleytt í 25 ár, þar af 18
ár formaður, baðst nú ein-
dregið undan endurkosningu.