Tíminn - 28.04.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.04.1960, Blaðsíða 3
3 Syngman Rhee yfir gefur bústað sinn NTB—SEOUL, 27. apríl. —; Syngman Rhee forseti Suður Kóreu hefur nú formlega sagt af sér, en varaforseti S- Kóreu hefur tekið við hans störfum fyrst um sinn, eða þar til að nýju fyrirkomulagi verður komið á stjórn lands ins, með myndun forsætisráð( herraembættis, þar sem ráð-' herrann verður ábyrgur í stjórnarathöfnum sínumj gagnvart þingi landsins. Las utanríkisráðherrann, Kuh Ghung uppsagnarbréf Rhees, fyrir blaðamönnum, og var það stutt. Syngman Rhee yfirgaf for setabústaðinn i dag og hélt til búgarðs síns skammt fyrir utan höfuðborgina, ásamt konu sinni og fóstursyni. Þar hyggst hann lifa það, sem eftir er ævinnar í ró og næði, fyrir utan allt umstang stjómmálanna. Búast til a<S stela (Framh. af 1. síðu). Genf, og segir m. a., að ríkisstjóm- in verði að fylgjast vandlega með þeirri þróun, sem nú á sér stað í heiminum með tiUiti til þess að framfylgja kröfum Færeyinga um r,ð notfæra sér fiskveiðimöguleik- ana umhverfis Færeyjar og sama gildi um fiskveiðiréttindi við Grænland og vandamál. sem þar kunni að skapast. Að lokum segir blaðið, að líía verði svo á, að ekki verði um nýja ráðstefnu með meiri samkomulagsmöguleikum að ræða á vegum S.þ. í náinni framtíð, en þessi ráðsiefna hafi verið svo nærri því að komast að samkomu- iagi, að þau ríki, sem urðu sam- mála í Genf muni í framtíðinni geta fr'amfylgt ákvörðunum sínum þótt þær hafi ekki hlotið alþjóð- lega viðurkenningu og stuðlað þanmig að friðsamlegri þróun á höfunum. — Aðils. Hare lætur ekkerf uppi Norska fréttastofan NTB greinir 5vo frá í fréttasendingum sínum í gærkveldi, að sambönd togara- manna í Grimsby og Hull hefðu boðað til sérstakriar ráðstefnu, þar sem fjallað verði um hin „nei- kvæðu úrslit“ ráðstefnunnar í Genf, eins og það er orðað í frétt- iuni. Aðalviðfangsefni fundarins mun þó verða vandamálið um það, hvort hefja skuli að nýju veiðar við strendur Íslands innan 12 mílna markanma, sem við viður- kennum alls ekki, eins og Welch formaður togaraskipstjóra í Grims- by sagði í ræðu. John Hare, landbúnaðar- og fiskveiðimálaráðherra Breta var spurður að því, hvort brezk her- skip yrðu aftur látin vernda tog- ara til veiða innan 12 mílna markanna við ísland, og svaraði hann að stjórnin hefði fengið þetta mál til úrskurðar, en sjálf- ur segði hann ekkert um þetta að svo stöddu. Einkaslagsmál Slagsmálin, sem getið var um hér í blaðinu í fyrradag, urðu ekki \’egna skattheimtu, heldur var þar um að ræða persónulegar deilur. Útlendingurinn, sem hlut á að máli, er ekki sænskur, heldur danskur og leiðréttist það hér með. Líkur.benda til að mál þetta /erði rekið sem einkamál. Togarasjómenn ekki diplómatar! Marshall fyrirlesari brezka útvarpsins talaði um úrslit Genfar-ráSstefnunnar í lok síðdegisfréttanna í gær og sagði m. a., að úrslitin hefðu valdið flestum sárum von- brigðum, því nú mundi ríkja sama öngþveitið í málum þess- um og áður. Vék hann þá að fiskveiðum Breta við Island og sagði, að Bretar væru ekki fúsir til að senda -herskip sín á íslands- mið, en ef íslendingar létu engan bilbug á sér finna og vildu ekkert samkomulag, þá væri ekki gott að segja, hvað yrði gert, Brezka togarsjómenn fýsti óneitanlega að fara á íslands- mið, þegar hverf skipið á fæt- ur öðru kæmi þaðan hlaðið fiski. Sagði hann, að togara- sjómennirnir væru engir „diplómatar" FurSuleg skrif Þessi mynd var tekin í Washington nú fyrir skömmu, er de Gaulle, forseti Frakklands, sótti heim kollega slnn Eisenhower. Hér sjást kollegarnir heilsa mannfjöldanum, sem safnaðist saman til að hylla frönsku kempuna. Hver sigrar í próf- kosningunum í USA (Framh. al 1 síðu). Ijóst, að það var mikið áhættu tafl, svo að ekki sé meira sagt, að bera fram breytingartillögu um sérstöðu íslands í sambandi við bræðinginn og eiga þannig á hættu, að slík tillaga yrði felld með miklum atkvæðamun, en bræðingurinn svo samþykktur á eftir. Ef þannig hefði farið, eins og minnstu munaði, væri tafl- staða íslands önnur og verri í dag en hún er. Með tillögu ís- lands var baráttan gegn „sögu- lega réttinum“ líka óneitanlega veikt og ýtt undir ringulreíð í liði andstæðinga bræðingsins Það var því ekk að þakka dyggð þeirra, sem að þessu stóðu, að bræðingurinn féll. Eftir stendur líka það, sem verður vafalítið notað gegn okk- ur eftirleiðis, að tillaga um sér- stöðu íslands hafi verið felld með 48:24 atkvæðum, enda þótt þar séu sjálfsagt til varnar að benda á, að þetta sýnir ekki rétta mynd af afstöðu þjóðanna, held- ur stafi þetta af því, hve óheppi- lega málið bar að, og margir greiddu því atkvæði gegn okkur, er hefðu hins vegar fylgt okkur, ef tillagan hefði ekki verið í sam floti með bræðingnum. Er nánar um þetta rætt í forustugrein blaðsins í dag og vísast hér til þess. A'llt þetta sýnir svo ljóst sem v-erða má, að mat Hermanns Jón- assonar á taflstöðunni á ráðstefn- unni var hárrétt, og að hann dró réttar ályktanir af því. Því miður sáu sumir aðrir nefndarmennirnir þetta ekki eins glöggt. Hér fór hins vegar betur en á'horfðist. Hér varð minna' slys en horfur voru á um skeið. Því ber að fagna. Og nú er það ekki aðal- atriðið að halda uppi deilum um það, sem liðið er. Nú skiptir það mestu máli, að meira sé horft á það, sem sameinar en hitt, sem sundrar. Þetta skiptir ekki sizt máli meðan beðið er eftir því, hvernig aðrir aðilar snúast við úr- slitum i-áðstefnunnar. Úrslit prófkosninganna í Pennsylvaníu og Massachus- etts í Bandaríkjunum fyrir væntanlegar forsetakosning- ar hafa synt ljóslega, aS kjós- endur þar velja Richard M. Nixon núverandi varaforseta Bandaríkjanna sem fulltrúa Republikana til forsetakjörs og gegn honum John F. Kennedy, Öldungadeildar- þingmann sem fulltrúa Demókrataflokksins I prófkosningum í Pennsylvaniu s. 1. þrðjudag vann Nixon sér auð veldlega fylgi republikana þar til að verða frambjóðandi til forseta- kjörs, en hann hafði engan keppi- naut við að etja um þetta val inn- an republikanaflokksins. At- kvæðatölur hans voru jafnvel hag stæðari heldur en þegar Eisen- hower forseti vann sinn mikla sig ur þar í prófkjöri árið 1952. Sam- anlagðar atkvæðatölur Nixons nú voru næstum jafn háar og Eisen- howers árið 1956. Kennedy öldungadeildanþing- maður, frambjóðandi demokrata til forsetakjörs þurfti aftur á móti að fást við fjóra keppinauta í próf kosninguiTum í Pennsylvaníu, þá Ad’lai Stevenson frambjóðanda demokrata í tveim fyrri almenn- um forsetakosningum, 1952 og 1956, Humphrey öldungadeildar- þingmann Minnisóta, Stuart Sym ington öldungadeiidarþingmann Missouri og Lyndon Johnson öld ungade'ildarþingmann Texas. í Massachus'etts, sem er heima- byggð Kennedys, var hann einn í baráttunni gegn Nixon varafor- seta. Kjörsókn á báðum sböðum var léleg s. 1. þriðjudag, þar sem aðeins 5% kjósenda í Massachu- setts gengu til kjörborðs og 25% greiddu atkvæði í Pennsy'lvaníu. Næstu prófkosningar fara fram 3. maí í héruðunum Columbía, Alaba'ma, Indiana og Ohio. Smetáceck stjórnar á föstudagskvöldið Sinfóníuhljómsveitin efnir lil tónleika í Þjóðleikhúsinu n. k. föstudagskvöld kl. 8.30. Vctáv Smetáceck frá Prag mun stjórna þessum hljóm- ieikum, en hann er stot’nandi og aðalstjórnandi borgar- leildaraflinn lestum meiri 11350 í ár Blaðinu hefur borizt skýrsla j Fiskifélags íslands um heild- araflann frá áramótum tili Iviiylla íebrúarloka þessa árs og sam-| (Frarnh aí f. sICu). anburður við heildaraflann á gera að aflnuni) því hér eru sama tíma í fyrra. Bátafiskur fáir j vetUr. Það má segja er í ár 44950980 kg„ en var íiþa.5, að okkur vanti hendur, fyrra 26392755 kg. Aukningin j því ekki gerir betur en und- er því yfir 18500000 kg ; an hafist, þótt unnið sé nótt Togarafiskur er minni en í fyrra, með degi. 13135136 -kg. nú, en þá 21139618 kg. Samtals er báta og togarafisk- Fullt af grásleppu ur í ár 58086116 kg., en var í fyrra 47532373 kg. j Svo er líka mikið af hrogn Síldaraflinn i heild er nú 899622 kelsum og engu minna en af kg„ þar af 552103 kg. afli togara. j þorski, þótt þau hafi verið I fyrra var síldaraflinn 102390 kg. j eiga sig til þess að reyna en þa veiddu togarar enga sild. &ð koma.st fir gem mesf af Samanburour a ollum afla er, . . , ^ þessi: í ár 58985738 kg„ en í fyrra ■ Þeim gula. Rauðmagmn er 47634763 kg„ ög munar þaðj að vísu farinn, en gráslepp U350975 kg. ' an er eftir. GJ hljómsveiíarinnar í Prag. Hann hefur komið fram víða bæði austan tjalds og vestan. Hann var áður hljómsveitar- stjóri hjá tékkneska útvarp- inu. Á þessum tónl'eikun. verða flutt í -nzk og tók'knesk tónverk. Á efnisskránni eru þ isi verk: 1) Forleikur að gamanleiik eftir Jindrichfeld, einn af efnilegustu tt. ’..'.ldum Tékka. Tónverk „ans eru kunn víða uim lönd. 2) Intrada og Canzana eftir Hallgrím Helga- son. Þet;_ verk er nú flutt í fyrsta sinn opintoerlega hér á landi, en það var samið árið 1952. Það var valið ti'l flutnings á Norrænu tón- listarhátíðinni í Stokkhólmi. Þriðja verkið á efnisskránni eru Dansar frá Mæri eftir Janos Tana- ceck, Att kunnasta tónskáld Tékka á þessari öld. Janaceck hefur orðið frægastur fyrir óperu sína Janufa, sem sýnd hefur verið á flestum óperusvi.um Evrópu. Janaeecik dó árið 1928 og var þá kominn yfir sjötugt. Eftir hlé veröur svo flutt Sin- fónía nr. 9 frá Nýja heiminum eft- ir Anthony Dvora'k. Hún er samin á þeim árum, er Dvorak dvaldist vestanhafs. uann var skólastjóri við tónliji-arhás'kóla í New York seint á ölci.nni sem leið. f verk- inu vsir hann þeim áhrifum, sem hann vrrð fyrir í því landi. Þct'.. eru 5. afmælistónleikar Sinfóníuhljómsyeitarinnar. Smeta".'’ mun dvelja hér um þriggja mánaða steeið og m. a. ferðast með hljómsveitinni í ferð um hennar í vo’ og surnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.