Tíminn - 28.04.1960, Page 4

Tíminn - 28.04.1960, Page 4
4 T í MI N N, fimmtudaginn 28. apríl lðfifi. U£Ktanf««9$ er biSKS a3 vera svo mÍtóB œn hljómleika 1 Regtejavlk, aS síðustu tónar eins Isafa ekki verið hljóðn- aOir, þegar þeir næstu hóf- nst. Tvö menntngarfyrirtæki hafa nú sfcarfaö I áratug og bæði hafa mbinzt þessara tímamófca með hljómleikum. En það eru Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkj- anna og Sinfóníuhljómsveit íslands. Ráðstjómarríkin hafa sent okkur marga framúr- skarandi tónlistarmenn og konur undanfarinn áratug. Nadezhda Kasantseva var í fyrstu sendinefndinni, sem leikara heimsins. Þess verð- ur þvi langt að bíða pianókonsert nr. 3 eftir Beet hoven verði fluttur hér með slíkri reisn og tilþrifum og hann hlaut í höndum hans og Olaf Kielands. Sinfðhíuhljómsveitin fagn- | aöi einnig áratugslífi með þvj 1 að fá Olaf Kieland til að j stjórna tveim tónleikum. — Kieland er svo þekktur hér I á landí sem mikilfenglegur um þykír vænt um karlakórs söng. Flest lögin eru gamal- kunn, svo að menn þurfa ekki að leggja á sig það erfiði að melta eitthvað nýfct, sem getur verið seigt undir tönn. Kórinn hefur jafnan veriö vel æfður og haft góðum röddum á að skipa og svo er enn. Söngur hans er orðinn fastmótaður að því leyti, að konsertarnir eru allir með sama svipmóti, sem hið langa og gagnmerka starf söng- Karlakór Smfóníuhljómsveitín — Rvíkur — Kammermúsíkklúbburinn hingað kom, og vann þá hug og hjarta allra sem hlýddu á söng hennar. Það var því fagnaðarfundur milli hennar og gamalla vina, sem endur- nýjuðu hin gömlu kynni. Að vísu má greina, að söngur Síberiulævirkj ans er tæpast eins tær og þegar hann hljóm aði hér síðast, en þannig for gengur öll heimsins dýrð. — Pianóleikarinn Míkaíl Voskre senskij kom hingað á síðast- liðnu hausti og vakti undr- un og aðdáun með frábærri tækni og rismikilli túlkun þeirra verka sem hann lék á. Leikur hans á tónleikum MÍR og einleikur lians með Sinfóníuhljómsveitinni stað- festi og styrkti þá trú, að hann verði áður en langt um líður í hópi fremstu píanó- Smnrí brauð og snittur fyrir fermingarnar. Sendar heim. MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1 Sími 17514. stjórnandi, að hans er alltaf beðið með eftirvæntingu. Meðal viðfangsefnanna voru önnur eins öndvegisverk eins og 5. sinfónía Beethovens og 4. sinfónia Brahms. Túlkun Kiellands er ákaflega persónu leg og sérstæð. Það var sér- staklega áberandi í 4. Brahms. Brahms Kiellands minnti stundium á Tschaikowsky með allt sitt vol og víl. Það bar einnig stundum á því, að samleikur hljómsveitarinnar var ekki svo feirulaus sem skyldi, og hljómsveitarstjór- inn kom hljómsveitinni ekki nema upp fyrir miðjar hlíð- ar, þegar hann ætlaði henni að klifa tindana, en þrátt fyrir þetta var reisn og glæsi mennska yfir leiknum, t.d. var upphafið á Wagnersfor- leiknum svo stórfenglegt, að það var næstum eins og eld ingu hefði slegið niður. Slíkt er ekki allra meðfæri. Karlakór Reykjavíkur hef- ur haldið samsöngva fyrir styrktarfélaga sína að undan förnu. Samsöngur kórsins er nokkurs konar vorboðskapur, dálítið á undan kríunni. Að- sóknin sýnir, hve Reykvíking stjórans hefur steypt sönginn í á langri starfsævi. Að því leyti má kalla þetta klassísk an samsöng og þessi sam- söngur sýndi það og sannaði að íslenzku karlakórarnir eru mjög frambærileg útflutn- ingsvara. Ein elzta og vinsælasta tón listargrein liðinnar tónmenn ingar er kammermúsíkin. — Máttur og dýrð hennar hefur hingað til verið heldur lítil hér á landi, þó að undar- legt megi virðast. Það var því mikið þjóðþrifafyrirtæki að stofna hér Kammermúsík- klúbb og gefa fólki kost á að kynriast nokkrum möium af langborðum þessarar listar.. Á seinustu tónleikunum voru leikin 4 verk fyrir blásara- kvintett, tvö þeirra voru eft ir nútímahöfunda, en hin frá gullöld kammertónlistarinn- ar. Þetta voru einkar vel heppnaðir tónleikar, bæði hvað snerti val viðfangsefna og meðferð þeirra. Flytjend- urnir voru blásarar úr Sin- fóníuhljómsveitinni, ungir menn og líklegir til að efla og styrkja þetta unga fyrir- tæki, sem enn er á aldri reifa bamsins. A. ðHlTE lEHASiítr CHILI ciOER SAUCE JNEGAR eghet: viOi' L^TSUP ,WHITE R0SE‘ ,WHITE ROSE" er heimsþekkt merki á ,WHITE ROSE" vörur hafa náð annars staðar. niðursuðuvörum. sömu vmsældum á íslandi og hvarvetna VANDLÁT HÚSMÓÐIR biður ávallt um „WHITE ROSE“ vörur. — Reynið þær strax í dag, ef þér hafið ekki kynnzt þeim áður. verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu Jóns Sigurðssonar hrl., o. fl. föstudaginn 29. apríl n. k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bif- reiðar: R-2940, R-5833, R-5834, R-9118, R-9853, R- 10162 og R-10647. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavfk. $mbeam mixmasver Hrærivéiavarahlutir Viðgerðir RAFRÖST h.f. Þingholtsstræti 1 Sími 10240 Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega PRENTVERK i KLAPPARSTÍÖ.40 — SiMI 19445 Bíla & búvélasalan selur 20 m. bifreið af Chevrolet gerð með G-M-6 mótor, fram- drifi og spili.' Bifreiðin er öll sem ný. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. — Sími 2-31-36. Kennsla í þýzku, ensku, frönsku, sænsku. dönsku, bókfærslu og reikningi. Munið vorprófin — Pantið tíma í tíma. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. Sími 18128 Vatnsleiðslurör Höfum fyrirliggjandi vatnsleiðslurör í eftirtöldum stærðum. Svört GalvaniseruS ’/2" '/2" 3/4" 3/4" 1" 1" VA" P/4" Vh" iy2" T 2" 21/2" BYGGINGAVÖRUSALA S.Í.S við Grandaveg Rostock — Kaupmannahöfn — Reykjavík M.s. Arnarfell lestar í Rostock hinn 15. maí og í Kaupmannahöfn 16. maí n. k. Skipadeild S.f.S. Maðurinn minn, Skúli Ágústsson, trá Biriirinaholti andaðist í Landsspitalanum míðvikudaginn 27. þ. m. Elín Kjartansdóttir. ■ ■ ■ .. ■■ — i —•»—.— —— mi.mumrmm* i n i ■—

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.