Tíminn - 28.04.1960, Qupperneq 7

Tíminn - 28.04.1960, Qupperneq 7
TÍMINN, funmtudagLan 28. aprfl 1960. Framsóknarmenn spyrja ríkisstjérnina Fram eru komnar á Al- • f / »71 • •• T* f| 1 1 ' þingi fyrirspurnir frá sjö ryrirspurmr tra / pmgmonnum r ramsoknarriokksms þingmönnum Framsóknar- flokksins til ríkisstjörnar- innar og einstakra ráð- herra. Fyrirspyrjendurnir eru: Halldór E. Sigurðsson, Ásgeir Bjarnason, Ingvar Gíslason, Eysteinn Jónsson, I Gísli Guðmundsson, Sigur-' vin Einarsson og Páll Þor- steinsson. Fara fyrirspurn- \ irnar hér á eftir % þeirri röð., sem þœr eru prentaðar á þingskjalinu: 1. Fyxirspurnir til ríkis-1 2 3 4 5 6 stjórnarinnar um niður- j greiðslu á vöruverði frá Halldóri E. Sigur&ssyni og; Ásgeiri Bjarnasyni. a. Hvaða vörutegundir eru nú greiddar niður, og hve miklu nemur niður- j greiðslan á hverri vöru-' tegund miðað við kg. eða lít-ra? b. H\að. er áœtlað, að niður greiðsla á hverri vöru- tegund nemi miklu sam- Ágreiningur um jarðasölu Frá umræðum í neðri deild í fyrradag Á fundi n.d. í fyrradag voru 11 mál á dagskrá. Hið fvrsta.var frv. Jóns Pálmason-I ar um breyting á lögum um landnám, ræktun og bygging- ar í sveitum. 1. umr. Fylgdi ilm. frv. úr hlaði en efni þess er, að heimila nýbýlastjórn að veita þeim bændum, er örð- ugan hafa fjárhag styrk til íbúðarhúsabygginga á sama veg og nýbýlastofnendum. Auk frsm. tók Ásmundur Sig- urðsson tii máls. Frv vísað til 2. umr. og landbún.n. . i 2. Frv. Eysteins Jónssonar og Einars Sigurðssonar um mqnntaskóla Austanlands, 1. umr. Einar talaði fyrir mál- inu. Var því vísað til 2. umr. og menntmn. 3. Frv. Einars Sigurðssonar um vitabyggingu á Hvalbak, 1. umr- Flm. reifaði málið og var því svo vísað til 2. umr. og sjútvn. 4. Frv. Björns Fr. Björns-; sonar, Karls Guðjónssonar og Guðl. Gíslasonar um að heim j ila ríkisstj. að selja eyðijörð- ina Hellnahól, 1. umr. Björn ■ fylgdi málinu eftir og fór það; til 2. umr. og landbn. 5. Frv. um lækningaleyfi, 2. umr. álit heilbr.- og félags- mn., frsm. Sigurður Bjarna- son. Frv. til 3. umr. 6. Frv. Jóns Pálmasonar um að heimila sýslun. Austur- Húnavatnss. að selj a ábúend- ! um jarðirnar Meðalheim og Hamar í sömu sýslu, 1. umr. Flm. mælti fyrir frv. og kvað það flutt að beiðni sýslu- manns Húnvetninga og eftir samþ. sýslunefndar. Éinar Olgeirsson talaði al~ mennt um málið og taldi vafa samt að leyfilégt væri að selja jarðirnar þar sem þær væru krMfjárjarðir. Skúli Guömundsson tók undir þá skoðun en andmælti að öðru leyti þeirri skoðun Jóns Pálmasonar, að ríkisjarð ir væru almennt verr setnar en jaröir í einkaeign. A.m.k. i væri það ekki svo þar sem hann þekkti bezt til. Jón Pálmason vildi telja jarðirnar eign sýslunnar, þótt taldar væru kristfjárjarðir. Eftirlitsnefnd opinberra sjóða hefði mælt með sölunni. Skúli Guðmundsson lagði til að áður en horfið vrði að sölunni, yrði reynt eð leigja jarðirnar á erfðafestu. Björn Pálsson bjóst ekki við að þurfa að taka til máls þar sem til fyrirsvars væri jafn vitur maður og rökfimur og Jón Pálmason. Björn taldi heilbrigt að hver maður ætti það, sem hann notaði, hvort heldur væri jörð eða íbúð. | Þar með væri ekki sagt að einn bóndi ætti að eiga marg ar jarðir eða einn maður! margar íbúðir til þess e.t.v. að okra á. Engin ástæða til að láta þessar jarðir fara í eyði vegna 2ja alda gamalla skil- yrða, sem sett hefðu verið við allt aðrar kringumstæður en nú giltu. Kommar ættu ekki að vera að tala um gamlar reglur. Stalin hefði sópað öll- um gömlum reglum út í hafs- auga og sett sér nýjar. Bauð kommum að koma norður í Húnavatnssýslu og taka þar við eyðijörðum, þetta væru hressilegir menn og gott að umgangast þá. — Umr. frest- að. 7. Frv. Jónasar Rafnars og Birgis Finnssonar um ráð- stöfun erfðafjárskatts, 2. umr. álit heilbr.- og félagsm.n. Frsm. Birgir Finnsson. — Umr. frestað. 8. Frv. Friðjóns Skarphéð- mssonar um eignarnámsheim ild fyrir Húsavíkurkaupstað á Presttúni. 1. umr. Enginn tók til máls. Frestað. 9. Frv. Friðjóns Skarphéð- inssonar og Björns Jónssonar um breyíing á sjúkrahúsalög- unum, 1. umr. Málinu frestað. 10. Frv. um ríkisborgara- rátt, 2. umr., álit allshn.. frsm. Einar Ingimundarson. Aðrir tóku ekki til máls og atkvgr. frestað. tals á yfirstandandi ári? 2. Fyrirspurn til félags- málaráðherra um framlag til byggingarsjóðs rikisins frá Ingvari Gislasyni: Hvenœr má vænta fram- lags þess til byggingarsjóðs ríkisins, sem ríkisstjórnin tilkynnti 21. febr. s.l., að hún myndi útvega sjóðnum til útlána? 3. Fyrirspurnir til fjármála- ráðherra um vörukaupalán í Bandaríkj unum frá Eysteini Jónssyni: a. Hverju nemur nú sam- tals andvirði þeirra vara, sem keyptar hafa verið frá Bandaríkjunum sam- kvœmt sérstökum vöru- kaupasamningum (P.L. 480)? b. Hve mikið af andvirðinu verður til útlána í land- inu, og hve miklu hefur þegar verið ráðstafað og til hvaða framkvœmda? c. Hve miklar vörukaupa- heimildir eru ónotaðar og hve mikið lánsfé fell- ur til samkvœmt þeim? Hefur ríkisstjórnin gert áœtlanir um hvernig því lánsfé verði varið? 4. Fyrirspurn til fjármála- ráðherra um lántöku í Banda ríkjunum frá Eysteini Jóns- syni: Hve mikið af 6 millj. doll ara láninu í Bandaríkjun- um hefur nú verið tekið og notað, og hverju nemur sá hluti lánsins í íslenzkum krónum? 5. Fyrirspurn til viðskipta-J málaráðherra um reikninga I ríkisins í Seðlabankanum frá Eysteini Jónssyni: Hvernig standa reikning- ar ríkisins við Seðlabank- ann, þegar viðskiptin sam- kvœmt efnahagslöggjöfinni hafa verið gerð upp? 6. Fyrirspurn til viðskipta málaráðherra um lán út á af urðir, frá Eysteini Jónssyni: Hvaða reglur um lán út á landbúnaðarafurðir hafa nú verið settar, og að hvaða leyti eru þœr frábrugðnar þeim, sem giltu fyrir gengis breyt-inguna? 7. Fyrirspurnir til ríkisstjórn arinnar um sérstakar ráðstaf anir eða fyrirætlanir í efna- hagsmálum sjávarútvegsins, frá Gisla Guðmundssyni og Sigurvin Einarssyni: a. Hefur ríkisstjórnin nú eftir áramótin tekið á- kvörðun um að auka upp bœtur á sjávarafurðir ársins 1959 eða rekstrar- styrki til útgerðar á því ári, og ef svo er, hve mikið? b. Hvað œtlar ríkisstjórnin að gera til að bœta úr erfiðleikum við sjávarsíð una vegna niðurfalls sér bóta á einst-akar fiskteg- undir, smáfisk og fisk veiddan á vissum tima árs? c. Ætlar ríkisstjórnin að beita sér fyrir ráðstöfun um til að létta undir með þeim, sem eiga fiskiskip i smiðum erlendis eða skulda verulega hluta af andvirði fiskiskipa í er- lendum gjaldeyri? 8. Fyrirspurnir til ríkisstj. um láijsfjármál stofnlána- sjóða Búnaðarbankans, frá Ásgeiri Bjarnasyni og Páli Þorsteinssyni: a. Hefur byggingarsjóði sveitabœja verið útvegað fjármagn til útlána á þessu ári, og ef svo er, hve mikið? b. Hvenœr verða afgreidd lán úr sjóðnum út á ibúð arhús þeirra bœnda, sem samkvœmt reglum bank- ans gátm fengið fyrstu útborgun lána á árinu 1959, en hafa ekki fengið hana ennþá? c. Verður Veðdeild Búnaðar bankans útvegað fjár- magn til útlána á þessu ári, og ef svo er, hve mik ið? d. Hafa verið gerðar ráðstaf anir til þess, að rœktun arsjóður geti veitt lán út á þœr framkvœmdir árs ins 1959, sem enn hafa ekki verið veitt lán út á, og út á framkvœmdir árs ins 1960? Ellefu mál rædd I gær Frá fundi sameinaðs þings A fundi sameinaðs þings í gœr komu 11 þingsálykt- unartillögur til umrœðu. Aðeins ein þeirra hlaut þó fullnaðarafgreiðslu en hin- um var vísað til nefnda. — Verður hér á eft-ir drepið á till. í stuttu máli: j 1. Tillaga Ólafs Jóhannes- sonar um endurskoðun laga um landsdóm, frhumr., álit allsherjarn. Gísli Guðmunds son hafði framsögu fyrir nefndinni og kvað hana mæla með samþ. tillögunnar. Núgildandi lög um landsdóm er frá 1905. Samkv. þeim skipa dóminn 30 menn, þar af 6 lögfróðir /embættismenn en 24 eru valdir úr 72 manna hópi, sem kjörinn er af sýslu nefndum og bæjarstjórnum. Aðstæður eru nú í ýmsu breyttar svo þörf er endur- skoðun laganna. Er dómur- i inn raunverulega ekki til I staðar þó að stjskr. mæli svo fyrir um. — Till. samþ. með samhlj. atkv. og send ríkis- stjórninni. 2. Tillaga þeirra Benedikts Gröndals, Sig. Ágústssonar og Ásgeirs Bjarnasonar um, fiskileit á Breiðafirði. Fyrsti flm. mælti fyrir till. Kvað hann ástæðu fyrir flutningi till. einkum þá, að undanfar ið hefði verið stopul atvinna j Stykkishólmi, vélbátaútgerð þar dregist saman enda lang sótt á mið. — Bjarni Guð- björnsson tók einnig til máls og veröur ræða hans birt síð ar. Till. vísað til allsh.n. 3. Tillaga Unnars Stefáns- sonar um brú yfir Ölfusá. Sagði flm. tilganginn með till. vera að tengja Þorláks- höfn með brú á Óseyrarnesi og vegi þaðan við byggðir á Suðurl. Taldi að í Þorláks- höfn væru betri skilyrði til afkomu en annars staðar á landinu. — Till. vísað til alls herjarnefndar. 4. Tillaga um björgunar- og gæzluskip fyrir Breiða- fjörð, flutt af þingm. Vestur lands. Ben. Gröndal mælti fyrir málinu, og taldi það hið brýnasta eins og nýskeð neta tjón í Grindavíkursjó m.a. sýndi. — Vísað til fjárveit- 'nganefndar. 5. Tillaga Benedikts Grön dal og Péturs Péturssonar um lán til Hvalfjarðarvegar og talaði Benedikt fyrir málinu. Hvalfjarðarvegurinn tengdi saman vegakerfið á Suöur- landi og í öðrum landsfjórð- ungum og mætti af því marka þýðingu hans. Samt væru enn 20 km. af veginum ólagðir og mætti ekki svo til ganga. — Till. vísað til fjár- veitinganefndar. 6. Tillaga Hannibals Valdi marssonar um flugsamgöng- ur á Vestfjörðum. Leggur Hannibal til að rannsakað sé hvort þyrilvængja væri ekki heppileg til að leysa það mál. Myndi hún þá annast flutninga um Vesfefirði frá ísafjarðarvelli. Mætti e.t.v. sameina þessa þjónustu land helgisgæzlu að einhverju leyti. — Till. vísað til allshn. 7. Tillaga Sigurðar Bjarna sonar, Magnúsar Jónssonar og Matth. Á. Matthiesen um hutdeildar- og ar-ðskipta- fyrirkomulag í atvinnu- rekstri. Sigurður mælti fyrir till. Tilgangurinn með till. væri að tryggja verkamönn- um hluta í arði fyrirtrekj- anna, að gera þeim mögulegt að eignast hluta í þeim og tryggja þeim þátttöku í stjórn. Vísað til allsherjarn. 8. Tillaga Einars Sigurðs- sonar um tæknimenntun. — Auk flutn.m. tók Gylfi Þ. i (Framhald á 15. síðu). t ! M

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.