Tíminn - 28.04.1960, Síða 10

Tíminn - 28.04.1960, Síða 10
10 TÍMINN, fimmtudagiim 28. apríl 1960. aázi MINNISBÓKIN í dag er fimmtudagurinn 28. apríi. Tungl er í suðri kl 13.35. Árdegisflæði er kl 5.50. Síðdegisflæði er kl. 18.02. ÝMISLEGT Bofvíkingafélagið. Spíluð verður félagsvist í Silfur- tunglinu í kvöl'd kl. 20,30. Dansað U1 ki. 1. Konur f Styrktarfél. vangefinna hafa bazar 8. maí n. k. í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut. Þeir, sem vilja gefa muni á bazarinn, eru beðn ir að skila þeim fyrir 1. maí annað hvort í prjónastofuna Hlín, Skóla- vörðustíg 18 (verzlun) eða til frú Sigríðar Ingimarsdóttur, Njörva- sundi 2. — Bazamefndin. Bazar. í dag og á morgun verður sýnis- horn af munum, sem seldir verða á bazar Hjúkrunarfélagsins, til sýnis í sýningargluggum skóverzlunar Lámsar G. Lúðvíkssonar og klæða- verzlunar Andrésar Andréssonar. Bazarinn verður haldinn í Heilsu- verndarstöðinni laugardaginn 30. apríl kl. 1,30. Sklpaútgerð ríkísins: Hekla er í Reykjavik. Esja er á Austfjörðum á leið til Rvíkur. Hetfðu breið er í Reykjavík. Skjaidbreið er á Skagafirði á leið til Akureyirar. Þyrill er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hnrna fjarðar. Baldur fór frá Reykja<;ik í gær til Sands, Gilsfjarðart- og Hvammsf j arðarhafna. Hf. Jöklar: Drangajökull fór frá Hafnarfirði í gærkveldi á leið til Austuy-Þýzka- lands. Langjökull er í Aaifhus. — VatnajökuU er í Ventspils. GLETTUR — Ja»ja, elskan mín. Nú er ég bú- Inn oiS taka af borðinu fyrir þig. Krossgáta no. 149 Lárétt: 1. tala. 5. jarðlag. 7. klaki. 9. slæpingi. 11. sefa. 13. miskunn. 14. segja. 16. fangamark. 17. að lit (flt.). 19. ma-nnsnafn (ef.). Lóðrétt: 1. hreinsar. 2. egypzskur guð. 3. . . . bieyta. 4. ísland. 6. fjaðra. 8. nafn á keiri. 10. verkfæri (flt.). 12. krakki. 15. ágóða. 18. forfeðra. Lausn á nr. 149: Lárétt: 1. skófla, 5. lóa. 7. ræ. 9. lugu. 11. Als. 13. gal. 14. utar. 16. RD. 17. filmu. 19. gaflar. Stúdentinn: Ég þarf aS fá leigð- an hjá yður kjól til þess að vera í á embættisprófinu’. Fornsalinn: Þá get ég mælt með þessum hérna. í honum hafa marg ir helztu embættismenn o-kkar lok- ið prófi með ágætiseihkunn. — Mamma gefur mér alltaf bók í afmælisgjöf. — Þú hlýtur að eiga dágott bókasafn nú orðið. Ungfrúin (ástleitin): Segið mér, skipstjóri, hvers vegna kvenkenn- ið þið sjómennirnir alltaf skipin ykkar? Er það af því hvað þau líða mjúklega á sænum? Skipstjórinn: Nei, það er af því hvað þau eru dýr í rekstri. — Dóttir mín er gefin fyrir list. — Já, mín nennir heldur ©kkert að gera. Pési: En hvað vesalings dýrið hefur mátt líða, til þess að þú gæt ir fengið þetta fallega skinn. Mamrnan: Skammastu þín ekki Denni baS okkur að færa þér strákur að tala svona um hann sepuna- pabba þinn? DENNI DÆMALAUSI — Að loknum söngleiknum í gær, flykiktust allir um afa söng- konunnar til þess að óska honum til ■ hamingju. — Hvers vegna afanum? — Jú, hann er heyrnardaufur gamli maðurinn. Friðunar njóta nú gæsir, endur, fýíar súlur. skarfar, lómar, sefendur og toppendur. Samband Dýraverndunarfélaga íslands. LóSrétt: 1. skraut. 2. ói. 3. fól. 4. Lang. 6. galdur. 8. æit. 10. garma. | 12. safa. 15. Rif. 18. L.L. Úr útvarpsdagskránni Klukkan 20.50 í kvöld syngur frú Brltta Gíslason, kona Magnúsar Gíslasonar, námsstjóra, einsöng við undirleik Fritz Welsshappel. Frú Britta syngur lög eftir sænsk tón- skáld og eitt lag eftlr Jan Sibellus. Frú Britta, sem er sænsk að ætt, er ágæt söngkona. Helztu atriði önnur: 8.00 Morgunútvarp 12.50 Á frívaktinni — Guðrún Er- lendsdóttir 18.30 Fyrir yngtu lesendurna — Mar grét Gunnarsdóttir 19.00 Þingfréttir 20.30 Þýtt og endursagt — Margrét Jónsdóttir 21.10 Dagskrá kvennadeildar SVFÍ Gróa Pétursdóttir flytur ávörp, Guðbjörg Vigfúsd. les upp o.fl. 22.10 SSmásaga vikunnar — Dýrin — Lárus Pálsson les 22.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnair — Olav Kielland stjómar — Örlagasinfónían eftir Beethoven Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Warnerjiunde 25. 4. til' Halden, Gautaobrgar ag Gdynia. Fjallfoss kom til Rvíkur 26. 4. frá Hamborg. Goðafoss fer frá Vest- mannaeyjum i nótt 28. 4,. til Akra- ness. Gullfoss fer frá Kiaupmanna- höfn 30. 4. til Leith og Rvíkur. — Lagarfoss fór frá N. Y. 21. 4. Væntan legur til Rvíkur 29. 4, Reykjafoss fer frá Hamborg 27. 4, til Huil og Rvíkur. Selfoss fór frá Eskifiröi 26. 4 til Hull, Rotterdam cig Rússlands. Loftleiðir: Edda er væntan/ieg kl. 9,00 frá N. Y. Fer til Osiió, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Leifur Eiríksson ejr væntanlegur kl. 23,00 frá Luxembuirg og Amsterdam. Fer til N. Y. kl. 00,30. Flugfélag íslancfes: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar k1/. 8,00 í dag. Væntan leg aftur tii Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Innanlandsfilug: í dag er áætlað að fljúga tii Akutreyrar ( ferðir), Bfldu dais, EgilsstaBa, ísafjarðar, Kópa- skers, Patrelrsfjarðar, Vestmanna- eyja og Þórghafnar. — Á morgun er áætlað agi fijúga tU Akureyrar, Fagurhólsmj?rar, Hólmavíkur, Horna fjarðar, K/.rkjubæjarklausturs og Vestmannarjyja. K K I A D L D D I I Jose L. Salinas 58 D R E K I Lee Falk 58 Birna: Já, ég á þessa sýningu, hvað er að? Sýslumaður: Ekkert, vona ég .... Sýslumaður: Ég er hér mættur til að sjá um að þú borgir öll verðlaunin eins og þú auglýsir. Birna: Hvað ertu að gefa í skyn að ég sé svikahrappur. Ég skal gefa þér einn á hann .... Svartur helicopter, 500 fet af svöirtum stálvír. Eitt I viðbót, kastljós, sem á að festa neðan í koptann. Flugmaðurinn: Höfuðsmaður, til hvers í ósköpunum er þetta? Höfuðsmaðurinn: Það er leyndarmál, ég vildi óska að ég vissi bað. Á meðan á spítala Axels læknis. Sú frétt berst út um spítalann að Úgúrú hafi drepið Dreka.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.