Tíminn - 04.05.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.05.1960, Blaðsíða 3
T Í MIN N, miðvikudaglna 4. maí 1960. 3 Viðarkoliri úr fiósinu Njáls á Bergþérshvoli Baráttan í Iandhelgismálinu Khöfn, 3. maí. Eimkaskeyti frá fréttaritara TÍMANS. Síðast liðið haust barst Þióðminjasafninu í Kaup- inannahöfn sending af trékol- um, sem starfsmenn við ís- lenzka Þjóðminjasafnið höfðu grafið upp á stað, sem menn álíta vera bæjarstæði Njáls bónda á Bergþórshvoli. Voru trékolin send sérfræðingum til rannsóknar, ef þeir gætu einhvern veginn komizt fyrir ineð tilraunum, frá hvaða tíma kolin væru Dagblaðið Aktuelt skýrir svo íxá, að nú hafi verið látinn uppi árangur af þessum rannsóknum. Efnaverkfræðingur, Tauber að nafni, sem veitir einni rannsókn- ardeildinni í Þjóðminjasafninu danska forstöðu, hefur reynt að ákvarða frá hvaða tíma kolin eru, NATO-fundi lokið Miklagarði, 3. maj (NTB) — í dag lauk fundum ráðherra Norður-Atlantshafsríkjanna í Miklagarði, eftir mikla ein- ingu fulltrúa á fundinum. — Helztu niðurstöðu á fundin- um má telja þá, að samþykkt var greinargerð, sem fjallaði um nauðsyn þess, að dregið verði alveg úr hinni miklu spennu, sem rikir milli Aust urs og Vesturs og skyldi tek ið tillit til þessa á fundi æðstu manna, sem verður innan skamms. — í gær voru Þýzkalandsmálin rædd, svo og afvopnunarmálin. Selwyn Loyd sagði í lokaræðu í dag, að Krustjoff yrði að skrúfa fyrir hinn sovézka áróður sinn, ef eining ætti að takast milli Austurs og Vesturs. með því að notast við nýja tilraun nieð kolefni 14. Viðurinn úr bás Með þessari nýju tilraun álítur veikfræðingurinn eftir ölium nið- urstöðum, að viðarkolin séu ein- mitt frá þeim tíma, sem sagan greinir frá, að Njálsbrenna hafi orðið, eða frá árunum í kringum 1011. Niðurstaðan tilraunanna varð rá, að ártalið 940 var fengið og 100 ára tímabil, annað hvort fram eða aftur í tímann, en nákvæmari upp- lýsingar geiur aðferð þessi ekki. Nægir þessi vitneskja þó til þess, að msð sanni megi telja, að trékol þessi, sem álitin eru að vera úr fjósi Njáls á Bergþórshvoli, til- heyri þvi tímabili, er sagan greinir „Með þessu hefur því fengizt n'jög handhægt sönnunargagn um 1 ada-tillöguna. fFramh af 1 síðu) Allir þekkja ástandið hér við land. En af því leiðir, að við ís- lendingar hljótum að verða í fremstu röð þeirra ríkja, sem þessa kröfu gerum. — Baráttan í landhelgismálinu heldur áfram og ; er nú komin út fyrir 12 mílur. I Ágreiningurinn í íslenzku sendinefndinni — Það hefur verið deilt á þig fyrir að vilja ekki flytja breyting- artillögu við Bandaríkja og Kan- það, að Islendingasögurnar eru annað og meira en þjóðsögur,' segir blaðið að lokum. Aðils. Heildaraflí Patreks- fjarðarbáta 2443 tn. Oberlánder (arinn NTB—Bonn, 3. maí. Þýzki flóttamálaráðherrann Theódór. Oberlander sendi í dag afsagnarbréf sitt til Aden- auers kanzlara, segir í áreið- anlegum heimildum, Fyrr í dag var blaðamönn- um í Bonn skýrt svo frá, að ráðherrann hefði aðeins hugs- að sér, að draga sig til baka í fáeina daga. DregiS í DAS Karen Jónsson, ekkja Péturs óperusöngvara, keypti sér happ; drættismiða í DAS í' fyrradag. í gær var dregið í happdrættinu og frúin hlaut vinnin, 4ra herbergja íbúð. Miðinn heninar var nr. 14459. Valdimar Einarsson, starfsmaður hiá Landssímanurn, hlaut 2ja her- bcrgja íbúð tilbúna undir tréverk, að Kleppsveg 30. Miðinn hans var rr. 61595. Chevrolet Corvair hlaut Kristján Finnbogason, Mávahlíð 35 á miða nr. 38509. Þóra Arngrímsdótlir, Dalvík hlaut VW-bifreið á miða m. 32210. (Birt án áb.) Rússnesk lista kona gestur Tónlistar- (élagsins — Já, — ég hef séð það, að ég „hafi rofið eininguna“. Öliu má nú nafnið gefa. Ég barðist gegn því, að þessi umrædda breytingartil- laga væri flutt; — áleit það „takt- iskt“ rangt og íslandi í óhag eins og á stóð. Ég nenni ekki eins og nii er komið að munnhöggvast út af þessu, því að ef athugaðar eru allar aðstæður og hvernig um til- löguna fór, — sem var og fyrirsjá- anlegt — ge-tur ekki verið um það að deila, að rangt var að flytja tiJlöguna. Þeir, sem lögðu tillög- Patreksfirði, 3. maí. 'una £ram> sáu Þetta áreiðanlega . . . , sjálfir áður en tillagan kom til at- Siðan nluta april er afli kvæða, þótt þeir treystu sér ekki þriggja bata frá Patreksfirði ti) að draga hana þá til baka. — 472,8 lestjr í 19 sjóferðum. I Keynslan hcfur dæmt í þessu máii Frá vertíðarbyrjun nemur afli s',°.Þa® er oi>arft þýðmgarlaust i, u>. 110..01 . fynr aðra að gera það. — þessara bata alls 2443 lestum ________Hvað er þér eftirminnilegast í 163 sjóferðum. j af þessari ráðstefnu? Sæborg hefur fengið 1101,8 lest ( — Fyrir utan hina ógeðfelldu ir í 71 sjóferð, Sigurfari 685,5, vinnuaðferð sumra stóru, gömlu lestir i 66 sjóferðum og Andri 'xíkjanna — er mér og verður 655,6 lestir í 6 sjóferðum. Afii hefur nú mjög tregðazt hjá þessum hátum. í síðari hluta apríl hafa 19 færa bátar lagt hér upp afla, alls 62 lestir í 82 sjóferðum. Fiest eru fæst af svipmóti þjóðanna þetta opnir vélbátar með einum tH tveim mönnum. Að undanförnu hefur afli þessara báta verið góð- urv en fiskurinn frekar smár. I apríl fengu tveir bátar frá Tónlistarfélagið gekkst fyr ir tónleikum fyrir styrktar- félaga sína í gærkvöldi í Aust urbæjarbíói. Voru það fiðlu- tónleikar, sem rússneska lista konan Olga Parkhomenko hélt. — Á efnisskránni voru þessi verk: Sónata í g-moll eftir Tartini, Sónata nr. 2, op 94 í D-dúr eftir Prokofieff, Póeme élégiajnnque og Maz-jfrá vertíðarbyrjun 1705,5 iestir í urki nr. 2 eftir Ysaye og loks , 103 sjóferðum. Guðmundur á Carmenfantasian eftir Bizet- ; Sveinseyri hefur fengið 886 lestir Sarasate. | í 84 sjóferðum og Tálknfirðingur Þetta voru 6. tónleikar Tón lestir í 79 sjóferðum. Bát- listarfélagsins fyrir styrktar í arnjr h?a alfaf línu' A® ... . , , , undanfornu hefur afli þeirra verið félaga sina á þessu ári. |frá 6 til 10 Iestir> mest ,þorskur. Olga Parkhomenko hefur i_________Fréttaritari þegar hlotið frægð fyrir fiðlu ________________________________ leik sinn. Hún er nemandi hins mikla fiðlumeistara Davíds Ojstrach. Fyrir tveim lengi minnisstæð atkvæðagreiðslan á lokafundianm. Það augnablik var mikil taugaspenna fyrir marga. — En það er mér einnig minnis- stæð mynd, sem á svona fundi armenniirnir munum aUir viður- kenna, að liinn íslenzki málstaður fór ekki varhluta af þessari tillits- semi og hugarhlýju ýmsra annarra sendinefnda. — Ég held t. d. að þegar nefndir greiddu atkvæði gegn tillögum íslands, hafi þar fieiri or'ðið tH þess að gera grein fyrir því i ræðum, hvers vegna þær sæju sér ekki annað fært, — en átti sér stað út af flestum öðr- um atkvæðagreiðslum. Það er mikils vir.ði, að eiga vin- áttu þessara þjóða — því að bar- áttan í landhelgismálunum heldur áfram, og enn verðum við ramm- ar sérhagsmunaþjóðir að etja. En þessa vináttu eigum við því að- eins, að við um leið og við fyrst og fremst stöndum með okkar eigin málstað stöndum og drengi- lega með málstað þeirra í þessum málum. Eldur í Höínum í gærmorgun kom upp eld ur í íbúðarhúsi í Höfnum. Kl. 9,04 var slökkvilið Keflavíkur flugvallar kallað á vettvang og einni mínútu síðar lögðu 4 brunabílar af stað. Komu þeir á staðinn 6 minútum síð ar og var þá húsið alelda. Það tók slökkviliðið 1 klst. og 40 mínútur að ráða niðurlögum eldsins og var þá húsið brunn ið til ösku. íbúar hússins sluppu allir ómeiddir. Deilan á þessari ráðstefnu var um hernaðarlega hagsmuni og fiskveiðar. Annars vegar stóðu stóru, gömlu ríkin, sem vilja hafa rúmt um herflota sinn og herflug- Friíur meí Chessman (Framh. af 16. síðu). ur árum hlaut hún fyrstu I ^etning: „Friður sé með sálu , Chessmans, en ekki boðla hans.“ LI ..1 ^ .PP „, lgLa ff®U,Á mörgum stöðum, á torgum og aðalgötum, fundust fleiri slíkir leikara í Brussel, hin svo- nefndu Grummiaux verð- laun. — Tónleikarnir verða endurteknir í kvöld. Fríverzlunin gengin í gildi OSLO, 3. maí (NTB) — I dag var formlega undirritaður samningur f ríverzlunarríkj - anna sjö. Fulltrúi Bretlands Danmerkur, Syíþjóðar, Nor- egs, Sviss, Austurríkis og Portúgal undirrituðu samn- inginn og lýstu mikilli áhægju yfir að loks væri sam komulag fengið. Af ræðum fulltrúanna mátti þó ráða, að þeir vöruðu menn við of mik illi bjartsýni, en sögðu, að meg þessum sáttmála gæti hafist nýtt tímabil í sam- skiptum þjóða í milli. Tál'knafirði 386 lestir í 40 sjóferð! vélar, og sem einnig eiga voldugan i um. Alls haifa þessir bátar aflað fiskiskipaflota, er hefur fiskað upp að iandstemum hjá öðrum þjóðum. Hms vegar stóðu þjóðir, sem hafa verið að treysta sjálf- stæði S'itt að undanfömu. — Þess- ar þjóðir margar vilja halda her- skipum sem lengst burtu frá síröndum rinum og eiga fiskveiði landhelgi sína einir og sem stærsta. í átökunum um þetta reynast ungu þjóðirnar misjafnar. Sumar riða á fótunum, stjómarfarslega og fjárhagslega. Þær verða gjarn- an gömlu rikjunum að bráð á svona ráðstefnum. Aðrar þjóðir þótt litlar séu eða ungar flytja mál sitt með festu og einurð — og hvika hvergi. Rússar drógu tillögu sína til baka og fylgdu, ásamt öðr- um kommúnistaríkjum, þessum nvju ríkjum að málum. Þetta var sá brimbrjótur, sem bjargaði mál- unum, braut á bak aftur 6 mílna regluna og hinn sögulega rétt. Það valt á atkvæði íslands. að svo fór, — en það valt einnig á at- kvæðum og forystu 27 aninarra rikja. Forysfa margra þessara ríkja Qg málfærsla var frábær. Lagni þeirra við að koma í veg fyrir brellur andstæðinga okkar reyndist alltaf vananum vaxin. Alveg sérstáklega var þó fomsta Mexicos frábær. — Vitanlega er það rétt, — eins og menn að yfirlögðu ráði, tala mikið um, — að þessi ríki eru að sækja og verja sína eigin hags- muni. En sagan er ekki öll sögð með þessu. Hún er lengri. Milli hinna yngri ríkja, sem nú era að sækja rétt sinn í járngreipar gömlu ríkjamna, myndast æði oft samstiHimg og hugarhlýja í hinni sameiginlegu baráttu. — Ríkin fara því stundum að taka tiUit til krossar úr tré og pappa, og voru blóm bundin við marga þeirra. „VarSar alheiminn" Hervörður hefur verið settur um sendiráð Bandaríkjanna í mörgum öðrum borgum víðs vegar um heim. f Stokkh'ólmi safnaðist saoian múgur manna fyrir framan banda- ríska sendiráðið þar í borg og mót mælti aftöku Ohessmans. í Róm og Montreal voru einni'g mótmælagöngur farnar að sendi- ráðum Bandarikjanna. Mörg blöð gera aftökuna að um- talsefni, m. a. segir þýzka blaðið Rhein Zeitung, að aftaka Ohess- mans varði efcki Bandarfkin ein fremur en dráp hiima 6 milljón Gyðinga varði einungis Þjóðverja. Hvort tveggja varðar aliheiminn, ■sagði í blaðinu. Samkvæmt ósk Chessmans sjáfls var lík hans brennt í dag, án viðhafnar, í líkbrennslunni í San Rafacl, en síðan niun askan verða flutt í grafreit í fæðingar bæ hans, Lawns í Glendale, en hagsmuna baráttufélaganna, jafn- þar mun hann hvíla meðal | vel þótt ekki fari alveg saman við margra af stærstu stjörnum. þeirra eigin. Hollywod-borgar. I Ég hygg, að við íslenzku nefnd- Gott verS (Framh af 1 síðu). meiri afla, en nokkuð gekk úr hon- um af fyrrgreindum ásfæðum. , f dag munu tveir íslenzkir tog- arar selja í Bretlamdi, Hallveig Fróðadóttir- og Norðlendingur, og tveir á morgun, Karlsefni og N'arfi. Frá Alþingi (Framhald af 7 síðu). innflutninginn. Öll ákvæði frv. þar afj lútandi, væri til i eldri lögum. Þegar ísl. féllu úr hungxi og harðrétti fyrr- um þá er mælt að drottning ein erlend hafi spurt: Því borðar fólkið ekki brauð og smjör? Áþekkt væri það með rikisstjómina. Þegar fólk kvartaði út af aðgerðum henn ar þá svaraði hún bara: Ver ið alveg róleg, nóg til af vör- um, frjáls verzlun. Ráðherra sagði að kaupmáttur launa minnkaði ekki þó að dragi úr peningamagni j umferð. Heldur ráðh. að hann sé bara að minnka peninga í umferð? Heldur hann að kaup máttur launanna haldi sér? Höfuðatriði þessa máls er það, sagði Skúli, að verið er að ýta þjóðinni aftur á bak, draga úr framleiðslu og fram kvæmdum, skerða lífskjör. Skúli benti enn fremur á, að enginn sparnaður leiddi af frv., því sama leyfisgjald ætti að gilda áfram en sam kv. ríkisreikningunum fyrir árið 1957, stóð það ekki að- eins undir öllum kostnaði við framkvæmd þessara mála heldur varð einnig verulegur afgangur. Atkv.gr. fór svo fram um frv. i gær. Hin rökstudda dag skrá Skúla Guðmundssonar var felld með 18 atkv. gegn 14 og frv. vísað til 3. umr. með 20 atkv. gegn 13.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.